Morgunblaðið - 30.03.1955, Page 7

Morgunblaðið - 30.03.1955, Page 7
Miðvikudagur 30. marz 1955 MORGUNBLAÐIÐ 7 _ Stefán Runólfsson: Um íslenzka ghmu ALMENNT er talið að íslenzka glíman sé seint fulllærð og að menn séu misjafnlega fljótir að læra glímuna. Einnig er vitað að líkamsbygging manna ræður mestu um það hvort menn verða góðir glímumenn eða ekki. Bætt skilyrði síðustu ára til alhliða líkamsræktar og afreka, svo og þekking manna á réttri þjálfun sérhevrrar íþróttagreinar kemur jafnan í veg fyrir meiðsli á kapp mótum. í glímukappmótum urðu meiðsli algengari á fyrri tímum én nú. Vitað er að fyrir 30 árum gengu fjórir kappglímumenn úr glímumóti. Þeir voru taldir góð- ir glímumenn á þeim tíma. Sam- tíðamenn þeirra segja okkur nú að þeir hafi verið snillingar er kepptu í mótinu og viðurkenning á hæfni þeirra ört hækkandi eft- ir því sem tímar liðu. Með tilliti til til þessa á ég von á að verða talinn einhverntíma afburða glímumaður, því einu sinni mun ég hafa verið fyrstur í flokka- glímu, eða svo. En ef enginn minnist á mig og mína glímu- hæfni, þá ætti ég bara að skrifa mjög vel um hæfni þeirra manna sem ég lagði. Ég horfi svona til málamynda á eina kappglímu á 5 eða 10 ára fresti og ber þá hæfni (glímukappa mótsins við mína samtíðamenn og segi að allir sem ég glímdi við kunnu glímuna stór um betur en eftirkomendurnir. Af því að mér þykir svo vænt um glímuna þá skrifa ég bara nokkra metra langar greinar í blöðin, kannske í Þjóðviljann, undir stjórn míns ágæta vinar Frímanns Helgasonar. Til þess að krydda blaðamennsku mína ætti ég kannske að leika sama ífik og sumir eldri menn og líkja nútíma glímumönnum við nógu Ijótt eins og Steindór Björns son gerir í Þjóðviljanum „var- mennsku“. Lesandi góður, í alvöru þarf ég ekki lengi’ að hugsa mig um til þess að sjá þá staðreynd að ég og enginn vinn- ur að vexti og viðgangi glímunn- ar á þennan hátt. Ef ég er sannfærður um það Dregur oð úrslitum HANKNATTLEIKSMEISTARA- MOTIÐ hélt áfram í fyrrakvöld og urðu þá úrslit þessi: 3. fl. B KR—Fram 12:2 2. fl. kv. Ármann B—KR 1:7 Mfl. kv. KR—Ármann 12:6 2. fl. kv. FH—Fram 8:16 2. fl. karla B ÍR—FH 16:15 2. fl. karla B KR—Fram 12:9 Leikirnir voru fjörugir og skemmtilegir einkum þó leikur- inn í 2. flokki milli ír 0g FH sem var vel leikinn og tvísýnrí fra upphafi. Mótið heldur áfram á fimmtu- dagskvöld. Þá verða leiknir þeir leikir er fram áttu að fara á sunnudaginn, en þá féll mótið niður, vegna þess að engar stræt- ísvagnaferðir voru inn eftir _ Leikirnir er fram áttu að fara a sunnudaginn og leiknir verða a fimmtudagskvöldið eru þessir: 3. fl. B Valur—KR 2. fl. kv. FH—KR Mfl. kv. Þróttur—Ármann Mfl. kv. Fram—Valur 1. fl. karla Ármann—FH 1. fl. karla Þróttur—KR. að kunna íslenzka glímu manna bezt, þá hefði ég fórnað tíma til þess að kenna piltunum, og hætta að halda að mér höndum til gam- alsaldurs. Ég spyr af hverju kenndu þeir Steindór Björnsson og Emil Tómasson ekki yngri mönnum glímu sína? Ég veit um menn sem fórna tíma og fjármunum til þess að vinna að vexti og viðgangi glimunnar. Menn sem hafa ekki haft betri skilyrði til þess en greinarhöfundarnir. Og ég veit að þeir yngri elska sina íþrótt, glímuna, þeir óvirða glímuna ekki með því að segja að glímu- maður falli eins og skotin æðar- kolla. Einn meðal beztu glímumanna fyrri tíma segir í blaðagrein fyr- ir 30 árum, frá samtali sínu við gamlan mann. Hann segir: ,,Á gengis árum glímunnar heyrði ég gamlan mann segja: „Þetta er engin glíma, undir eins búin, þá hefðuð þið átt að sjá þá í mínu ungdæmi, þá stóð hver glíma að minnsta kosti fjórðung stundar, það voru menn sem kunnu að verjast." Þetta getur satt verið, en okkur sem þóttumst kunna að verjast grunaði að brögðóttir hefðu þeir ekki verið að sama skapi“. Þetta var sagt fyrir 30 árum lesandi góður. Mér hefur oft fundizt að þessi spak- mæli eigi víða við: „Fjarlægðin gerir fjöllin blá og mennina mikla“. í grein Emils Tómassonar virð- ist koma fram nýtt grundvallar- atriði fyrir því að glíma stóð lengi yfir, hann talar um „fótafálm til glímubragða“. Vonandi hefur gliman í gamla daga ekki verið áberandi fálmkennd. En mig grunar það þó að svo hafi verið nema hjá mjög fáum mönnum. Með fálmkenndri glímu er lík- legt að almenningur hafi talið þá menn fima og spræka. Emil Tómasson hefur verið góður glímumaður, hugsa ég, en það er engin vissa að hann hafi verið betri glímumaður um tvítugsald- ur en Guðmundur Jónsson er nú, og ég efa að hann hafi skákað Gísla Guðmundssyni, en þeir eru h'kir á vöxt. Það má geta þess hér að gefnu tilefni, að þegar Guð- mundur lagði Gísla, voru glímu- mennirnir með brjóstin saman, eins og við Emil teljum að glímu- menn eigi að vera milli bragða. En hversvegna kallar þá Emil þetta slysabyltu. Þessir glímu- kappar hafa lagt hvorn annan áð- ur en Guðmundur líklega oftar hlotið sigur án sjáanlegrar til- viljunar eða slysni. Emil virðist hafa mjög illa fylgzt með glímubrögðum á Skjaldaglímunni, og er það áber andi skyssa. Hann segir að hið alkunna leggjarbragð, sem eng- inn komst hjá að nota hér fyrr meir, ýmist sem undirbúnings- bragð eða trompbragð, man ég ekki eftir að sjá á þessari glímu, þá ekki sniðglímu, krækju, loft- mjöðm, eða mjaðmarhnykk. En Emil segist þó í grein sinni hafa veitt eftirtekt glímu bræðranna Ármanns og Heimis og gefur þeim réttilega viðurkenningu, sem ber að þakka. Hinsvegar seg- ist Emil ekki hafa séð leggjar- bragðið sem Ármann leggur bróð- ur sinn á, og það tók Ármann snjallt og samkvæmt því sem Glímubókin sýnir að eigi að ger- ast. Vert er að benda Emil á að Ármann Lárusson lagði Karl Stefánsson með mjög vel útfærðri hárri sniðglímu af vinstra fæti og Bjarna með mjaðmarhnykk. Gísli Guðmundsson lagði Hannes með hælkrók — hægri á hægri — hann lagði Karl á sniðglímu — hægri á hægri. — Karl lagði Bjarna með hælkrók aftur fyrir báða fætur, og Anton með hæl- krók hægri á vinstri Kristmund- ur lagði Hannes með hælkrók — hægri á vinstri — Guðmundur lagði Kristmund með hælkrók — hægri á vinstri. — Þá er einn- ig vert að geta þess, að Bjarni og Hannes fengu sinn vinninginn hvor, báðir unnu með hælkrók. Ég læt þetta nægja til að sýna fram á að Emil hefur missýnzt illa á Skjaldarglimunni. Ég hefi ekki getið hér allra bragða sem glímumennirnir notuðu á Skjald- arglímunni. Þegar menn gagn- rýna, þá verða menn að gæta þess að vanda vel til allra raka. Að sjálfsögðu hefur það komið fyrir í gamla daga, að það góða sem menn vildu gera, gerðu þeir stundum ekki og slíkt hefur senni lega hent okkur Emil báða í glímu. Það mun einnig sjást stund um hjá nútíma glímumönnum. Og ég held að slíkt sjáist í knatt- spyrnu eða öðrum íþróttum, en margra metra athugasemdir eru ekki sjáanlegar um slíkt. Emil ræðir um úrslitaglímu Karls og Guðmundar, í þeim tón m. a. að ráðleggja Karli ,,að gera sem minnst að þessum kálfa- og hnéspótavafningskrókum“. Þetta er ljót og torskilin gáta. Hné- spóta vafningskrók kann enginn glímumaður nú á tímum, en mér er sagt að þeir hafi verið til, og eitthvað notaðir í gamla daga, því að þeir voru gerðir óleyfi- legir fyrir tugum ára, ásamt íleiri brögðum, sem þá hafa verið senni lega notuð, en voru talin hættu- leg. Mér fyndist viðeigandi og skemmtilegt ef Emil vildi vera svo góður að biðja Karl afsökun- ar á þessari vitleysu sinni, því ég hefi kynnst Karli síðan hann kom í Ungmennafélag Reyk.iavíkur og hann mun jafnan vanda sig og nota aldrei hinn gamla — „kálfa- og hnéspótavafningskrók“. Ég vil ljúka þessari grein minni með því að segja að íþróttasíða Þjóðviljans hafi ekki getað gert minna úr þessari Skjaldarglímu en hún hefur gert, nema að missa Framh. á bls. 12 Er hagkvæmt að sctia á kJ fót póstinnstæðucleilíl ? t „Postgiro“ stofnanir erlendis reynast vel. Þingsályktunartillaga um athugun á málinu. ÞINGMENNIRNIR Sigurður Bjarnason, Ásgeir Bjarnason og Gylfi Þ. Gíslason hafa borið fram í Sameinuðu þingi, tillögii til þingsályktunar um póstafgreiðslustofnun. Tillagan er á þá leijí... að fela ríkisstjórninni að láta fara fram athugun á því hvort hag~. kvæmt mundi vera að koma hér á póstafgreiðslufyrirkomulagi eins og því, sem mjög tíðkazt erlendis og kallað er „póstgíró“ á Norðurlöndum. Tillaga þessi er borin fram skv. ósk neytendasamtakanna. Fylgir greinargerð frá þeim um málið. Kjarni þessa fyrirkomulags er sá, að stofnanir og einstaklingar geta opnað reikning hjá „post- giro“ stofnun og ávísað greiðslum þaðan og þangað. Þeim mun fleiri sem slíka reikninga hafa. þeim mun meira verður um hreinar millifærslur að ræða milli reikn- inga og er það stærsti kostur fyrirkomulagsins. HANDIIÆGT MEÐ ÝMSU MÓTI Það sem ávinnst með þessu er m. a. þetta: 1) Þegar greiðslur eru inntar af hendi með þessu móti þarf ekki að nota reiðufé. Verður þannig komizt hjá allri á- hættu við geymslu peninga og engin hætta verður á mis- talningu, þar eð engin pen- ingatal'ning þarf að fara fram, ef einungis er um milli- færslur að ræða. 2) Menn geta greitt hverskonar gjöld á fyrirhafnarlítinn hátt, sérstaklega þeir, sem hafa postgiro“ reikning en hinir geta einnig greitt gjöld sín öll á einum stað til þeirra að- ila, sem reikning hafa, en það myndu að sjálfsögðu verða allar opinberar stofnanir. Fyr- ir almenning yrði mikið hag- ræði hjá því sem nú er, að geta greitt skatta, iðgjöld, rafmagns- og símareikninga o. s. frv. á þennan hátt. Þá myndi þetta kerfi og spara margar vinnustundir, sem nú er sóað í það eitt að inna af hendi lögskipuð gjöld, sem aðeins er veitt viðtaka á al- mennum vinnutímum. Hvað rekstrinum á ,,postgiro“ stofnuninni viðkemur, hefur mik- ill hagnaður verið af þeim er- lendis víðast hvar, og stofnanjr þessar hafa getað lánað út veru- legt fé. í Svíþjóð héfur undan- farið verið um tveggja milljarða sænskra króna innstæða að jafn- aði í „Postgiro“ stofnuninni. 4 féiög hafa BRIDGEKEPPNI knattspyrnufé- laganna hélt áfram á sunnudag- inn var og kepptu þá Fram og Vikingur. Lauk þeirri keppni þannig, að Fram sigraði á þrem- ur borðum, en Víkingur á tveim- ur. Hlaut því fram 6 stig og Vík- ingur 2. Stig félaganna standa þvi þannig: Fram 18 stig 3 leikir Þróttur 17 — 3 — KR 16 — 3 — Valur 15 _ 3 _ Víkingur 14 — 4 — Á fimmtudagskvöldið keppa í KR-heimilinu KR og Þróttur og í Valsheimilinu Fram og Valur. Er þá lokið fyrri umferð keppn- innar. Hin síðari fer fram í októ- ber og það félagið sem stigahæst er samanlagt úr báðum umferð- unum hlýtur bikar er Þróttur gaf. — Eins og sjá má á stigunum hafa 4 efstu félögin möguleika á að bera sigur úr býtum í þessari fyrri umferð. Staðarval landsliafnar að Kifi var vandlega íhii*að FiiIIkomiíi íis!*a eiðahöfn á hezta stað FRUMVARP til laga um landshöfnina í Rifi á Snæfellsnesi var til umræðu í Efri deild Alþingis nýlega. Efni frumvarpsins er að heimild ríkisstjórnarinnar til lántöku vegna hafnargerðar í Rifi- verði hækkuð úr 3 milljónum kr. í 12 millj. kr. Við umræðu kvaddi Gísli Jóns- möguleika Ólafsvíkur, sagði son þingmaður Barðstrendinga Gísli. Kvaðst hann undrast and- sér hljóðs. Hann gat þess að all-1 úð Ólafsvíkinga á hafnarge’-ð- miklar umræður hefðu farið inni, því að ljóst ætti að vera ð fram í Sameinuðu þingi fyrir þeir myndu hafa gott af hen-ú. nokkru um Rifshöfn í tilefni fyr- | Lagður yrði vegur milli ölafs- irspurnar. Samt taldi Gísli að rét.t i víkur og Rifs og kemur þá þarna væri að hann gæfi einnig nokkra | fyrsta flokks útflutningshöfn fýr- skýrslu um málið, þar sem hann 1 ir Ólafsvík, sem íbúar þar munu hefur verið í landshafnarstjórn hafa mikið gagn af. frá upphafi. 6Með hafnargerð á Rifi .er verið að létta þunga af veiði- svæðunum í Faxaflóa, sem þegar eru ofsetin. HVERJAR MEGINORSAKIR STAÐARVALS Gisli kvaðst fyrst og fremst mvndi skýra þingdeildinni frá 7 R'íshofn yrði mikilvæg lif- hverjar meginorsakir lágu til 4 . hofn fyrir hann mikla «öl<ia þess að Rif var valið til lands- skiPa> sem er a lei® fra Vestur- liafnargerðar. En þegar stað- lanhi 111 Suðurlands. Skip á arval fór fram voru staðhættir heirri lei® hreppa oft illviðri á allir og aðrar aðstæður vand- Ereiðafirði. Þau geta ekki snúið lega, íhugað. | við norður fyrir Látrabjarg og Helztu ástæðurnar voru þer>s- ei8a-engan kost að leita sér skjóls ar. hvert sem litið er, og verða því 1 ‘ Til þess að bjarga því þorpi,‘að siSla fyrir lökul- Þarna v‘ar 1 sem um tíma hafði 400 íbúa, það sem f- d- Sviði fórst 1941 frá að fara í eyði og til þess að m?r« sklP önnur hafa ýent þar í bjarga þeim verðmætum, sem sJavalliaskum. Er mjög þyðing- þar væru, m. a. húsum, sem ella a™lklð tU ory£Sis sjomó11111™ myndu missa allt verðgildi. i að fa harna «oða °S oru^ hof« að leita í. 2Að á Rifi eru langbeztu veiðiskilyrði, þannig að hvergi er eins skammt á mið, sem nota má eins langan tima á ári. 3Á Rifi er ótakmarkað land- rými til útþenslu á niarg- víslegum atvinnugreinum. fisk- iðnað og önnur mannvirki. 4Með því að gera þarna lands - höfn með væntanlegri fisk- iðju er verið að dreifa stóriðju út um landið og tilraun gerð til að stöðva mannflutningana að Faxaflóabyggðinni. 5Með byggingu Rifshafnar var verið að bæta þróunar- Af þessu má sjá að haínar- gerð í Rifi er enginn ævin- týraleikur, heldur mikilvægr „og framsýn framkvæmd til að koma upp tullkominni fislc- veiðahöfn á bezta stað sem völ er á. IMo RGUNBLAÐIÐ M EÐ O M O R G U N KAFFI N U

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.