Morgunblaðið - 30.03.1955, Síða 12

Morgunblaðið - 30.03.1955, Síða 12
12 MORGUNBLAÐ19 Miðvikudagur 30. marz 1955 A. S. I. skipar söfnunarnefnd ALÞÝÐUS A MEAND íslands og Fulltrúaráð verkalýðsfélaganna í Reykja/k, hafa sett á stofn! nefnd til þess að standa fyrir almennri fjársöfnun til styrktar verkf al lsmönnum. í nefndinni eiga sæti: Eggert Þorbjarnarson, Óskar Hallgríms- son og Sigríður Hannesdóttir, sem er formaður nefndarinnar. Afgreiðsia söfnunarinnar er í skrifstofu Fulltrúaráðs verklýðs- félaganna ?ð Hverfisgötu 21, og er hún onm daglega kl. 10—12 og 4—6. Sími er: 6438. Starfsmðður nefndarinnar er Steingrímur Aðalsteinsson. Merkur fóniisfar- viðburður AN N A Ð kvöld, kl. 20 eftir þýzkum tíma (kl. 18 eftir ísl. tíma) verður flutt mikið tón- verk eftir franska skáldið Dar- ius Milhaud, í tónlistarhöllinni í Hamborg. Verk þetta er óperan „David“, samin um texta eftir Armaud Lunel. Verk þetta verður flutt í fyrsta sinn í Þýzka landi annað kvöld undir stjórn Hans Schmidt-Isserstedt. Aðeins úrvals listamenn verða hér að verki. En saga þessa verks er í stuttu máli þessi: Það er samið í tilefni af hátíðarhöldum á 3000 ára af- mæli Davids konungs, sem stjórn ísraels gekkst fyrir í Jerúsalem. Stjórnin fól rússneska hljóm- sveitarstjóranum Kussevitzki í Boston að annast alla tónlist í sambandi við hátíðina. En Kusse- vitzki fól Darius Milhaud að semja verk þetta, sem lýsa skyldi ævi hins mikla konungs og höf- undi Davíðssálmanna. Dvaldist Milhaud ásamt texta- höfundinum Lunel í Jerúsalem um tíma, og bar þessi pílagríms- för þeirra félaga hinn bezta ár- angur, því báðum tókst að skapa mikið listaverk í minningu hins mikla konungs, og var það svo flutt 1. júní 1954 í Jerúsalem, á hebresku, og þá í óratoríumformi. Síðan var verkið flutt sem ópera á sviði Scala-óperunnar í Milano 2. janúar 1955. Þar sem hér er um tónlistar- viðburð að ræða, sem vekur mikla athygli víða um heim, skal mönnum, sem áhuga hafa á nýrri, og merkilegri tónlist, bent á, að , verkið verður flutt annað kvöld t í fyrsta sinn í Þýzkalandi, í J „Nordwestdeuasche Rundfunk Hamborg" kl. 20 eftir þýzkum tíma. En verk þetta er af mörg- um talið ein hin merkasta tón- smíð á síðari tímum. Framh. af bls. 7 um of sjálf það álit sem hún hef- ur aflað sér sem íþróttasíða, því „varmennskuorð“ um íþrótta- menn vora, hverjlr sem eru, til- heyrir ekki sönnum íþróttaanda. Það skal viðurkennt, að ritstjór- inn sjálfur skrifar ekki þannig, 1 en virðist í þetta sinn of lítið óánægður með það. í samræmi við niðurlag grein- arinnar sem Emil Tómasson skrif- ar, vænti ég þess að einhver skól- inn sem þar er nefndur, ráði Emil til sín, svo mögulegt verði að sjá hans kunnáttu í verki. Mér finnst eðlilegt að biðja Morgu.nblaðið fyrir þessa grein, þar sem að ástæðulaust var ráð- ist á fréttina, sem Morgunblaðið flutti um síðustu Skjaldarglímu. Fréttin var hófleg og sanngjörn. Seinna mun ég ef til vill skrifa um slysin í glímumótum fyrr og nú, ásamt fleiru um glímu. Stefán Runólfsson. frá Hólmi. A BEZT AÐ AUGLfSA J. T t MORGUmLAÐlNU “ Piliur slasasf í bif- reiðaslysi é Njarð- víkurvegi KEFLAVÍK, 28. marz: — Kl. rúmlega 5 í gærdag varð slys á Njarðvíkurveginum, skammt innan við Fiskiðjuna. Var það með þeim hætti, að 16 ára pilt- ur, Gísli Pétursson frá Skriðu- felli á Barðaströnd, er var að koma frá Njarðvíkum á hjóli, féll fyrir lítinn fólksbíl, sem var að koma frá Keflavík. Bif- reiðarstjórinn hugðist reyna að forða slysinu og sveigði út af veginum, en það varð um steinan, því að Gísli hafði þeg- ar fallið í götuna. Hann var fluttur í sjúkrahús Keflavík- ur. Voru meiðsli hans tölu- verð, fékk hann heilahristing, viðbeinsbrotnaði, olnboga- brotnaði og skarst töluvert í andliti, auk þess sem hann marðist nokkuð. — Líðan Gísla var eftir atvikum góð í dag. Bíllinn, sem var fjögurra manna Austinbifreið, skemmd ist lítillega, þegar hann lenti út af veginum, en reiðhjólið ónýttist með öllu. — Ingvar. f GÆR mun hafa verið hlýjasti dagurinn á þessú ári, hér á landi. Hvergi var frost og hlýjast var á Kirkjubæjarklaustri þar sem hitinn komst upp í 10 stig í gær. Hér í Reykjavík og á inokkrum veðurathuganarstöðv- um öðrum, var 8 stiga hiti klukk- an fimm í gær. Kaldast var á Grímsstöðufn á Fjöllum, 3 stiga hiti. Um land allt var suðlæg átt. Skemmtinefndin. i iM félag verksmiðjufólks ; Fimmtudaginn 31. þ. m. heldur Iðja fund í Iðnó kl. 2 e h. FUNDAREFNI: Vinnudeilan. STJORNIN H. C. Andersens-hátíð halda sendiherra Dana og Norrænafélagið í Sjálf- stæðishúsinu laugardaginn 2. apríl n.k. kl. 20.30. # Fjölbreytt skemmtiskrá. Aðgöngumiðar seldir í bókaverzlun Sigf. Eymundssonar. | Hestamannafélagið Fákur ■ Síðasta spilakvöld félagsins á þessum vetri verður ■ ; í Tjarnarcafé, föstudaginn 1. apríl, hefst kl. 8,30. ■ r VETRARGARÐURINN VETRARGARÐURINN DANSLEIKUR í Vetrargarðinum í kvöld klukkan 9. Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar leikur. Miðapantarir í síma 6710 eftir kl. 8. V. G. í kvöld Dansleikur til klukkan 1 e. h. TVÆR HLJOMSVEITIR: Tríó, Mark Ollington og Ólafs Gauks leika. SÖNGVARAR: Vicky Parr og Haukur Morthens. Aðgöngumiðar seldir í Röðulsbar í dag og við innganginn í kvöld. RÖÐULL, STAÐUR HINNA VANDLÁTU. AFMÆLIS frjálsrar verslunar á íslandi verður minnst með borðhaldi og dansleik á Hótel Borg föstudaginn 1. apríl n. k. kl. 7,30. Nokkrir aðgöngumiðar verða seldir í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar í dag. HÁTÍÐANEFNDIN Bezt að augiýsa í llorpnbiaðinu HUSMÆÐUR á íslandi hafa notað Mansioh bónið í yfir þrjátíu ár. — Reynzlan er réttlátur dómari. vér bjóðum yður að velja um þrjár mismunandi stærðir, ennfremur fljótandi. Kynnið yður nýja verðið á Mansion bóninu. HUSMÆÐUR HUSMÆÐUR MARKÚS Efíir Ed Dodd 1) — Sirrí, finnst þér það ekki dásamlegt, að Freydís skuli ætla að hjálpa okkur. 2) — Fyrst svo er, þá ættirðu að láta taka frá fyrir hana hótel- herbergi. 3) — Af hverju það. Hún ætlar að starfa með okkur, hjálpa ökkur við myndatökuna, svo að hún má til með að búa hér hjá okkur. 4) — Nú er illa komið Andi. Við skulum ganga saman út í skóg. ______

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.