Morgunblaðið - 30.03.1955, Page 13

Morgunblaðið - 30.03.1955, Page 13
Miðvikudagur 30. raarz 1955 MORGUNBLAÐIB 13 — Sími 1475. — Kona plantekru- eigandans (The Planter’s Wife) Viðburðarík og spennandi mynd um ógnaröldina á Malajaskaga. Jack Hawkins (lék aðalhlutv. í „Brimald- an stríða“). — Claudette Colbert Anthony Steel Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. — Simi 1182 — sBROSTNAR VQNIR iN COLOR by Coíoí (orjk «ftatrica — Sími 6444 — Dœfur götunnar (Girls in the night). Áhrifamikil og spennandi ný, amerísk mynd, um ungt fóík á glapstigum á götum Stórborgarinnar. Ný, amerisK uimynd, er fjallar um baráttu banda- rískra flugmanna á þrýsti- loftsvélum í Kóreu, og um líf eiginkvennanna er biðu í Japan eftir mönnum sín- um. Myndin er tæknilega talin einhver sú bezt gerða flugmynd, er tekin hefur verið. Myndin er tekin með aðstoð Bandaríska flughers ins. — Aðalhlutverk: Robert Stack Coleen Grey Ricliard Arlen Julie Bishop Amanda Blake Sýnd kl. 5, 7 og 9. M|ornubio — Sími 81936 — ÆVINTÝRI SÖLUKONUNNAR (The fuller bruch girl) Harvey Lambeek Joyce Holden Glenda Farrell Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aftaka skemmtileg og við- burðarík, ný, amerísk gam- anmynd, ein sprenghlægileg *asta gamanmynd, sem hér hefur verið sýnd. Aðalhlut- verkið leikur hin þekkta og vinsæla gamanleikkona LuciIIc Ball Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BEZT AÐ AVGLÝSA I MORGVNBLAÐINV DANSLEIKUR að Þðrscafé í kvöld klukkan 9. K. K. sextettinn leikur. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5—7. wiúm Sími 648o ÚTLAGARNBR í ÁSTRALÍU (Botany Bay) Afar spennandi, ný, amerísk litmynd um flutninga á brezkum sakamönnum til nýstofnaðrar fanganýlendu í Ástralíu. — Myndin er byggð á samnefndri sögu eftir höfunda „Uppreisnar- innar á Bounty“. Alan Ladd James Mason Patricia Medina Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bæjarfoíö — Sími 9184 — París er alltaf París Itölsk úrvalskvikmynd, gerð af snillingnum L. Emmer. Aðalhlutverk: Aldo Fabrzzi bezti gamanleikari ítaía. France Interlenghi Lucia Bosé hin fagra, nýja, ítalska kvikmyndastjarna, sem þér eigið eftir að sjá í mörgum kvikmyndum. — 1 myndinni syngur Yes Mon- tand, frægasti dægurlaga- söngvari Frakka, lagið „Fallandi lauf“, sem farið hefur sigurför um allan heim. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi Danskur skýringartexti. — Farið með Emmer til París- ar. — Sýnd kl. 7 og 9. — Sími 1384 — DREYMANDI VARIR (Der tráumende Mund) ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Japönsk listdanssýning í kvöld kl. 20,00. Síðasta sinn. j FÆDD í GÆR \ Sýning fimmtudag kl. 20. } GULLNA HLIÐIÐ ) Sýning föstudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan opin frá , kl. 13,15—20,00. Tekið á j móti pontunum, — sími 8-2345, tvær línur. S s s s s s * ) s s s s s s s s s ) s s s s s s s 5 s s s Mjög áhrifamikil og snilld- ^ arvel leikin, ný, þýzk kvik- S mynd, sem alls staðar hefur • verið sýnd við mjög mikla s aðsókn. Kvikmyndasagan) var birt sem framhaldssaga s í danska vikublaðinu „Fam- ) ilie-Journal“ undir nafninu ( „Drömmende læber“. Dansk S ur texti. — Aðalhlutv. eru • leikin af úrvalsleikurum: s Maria Schell (svissneska ^ leikkonan, sem er orðin vin- s sælasta leikkonan í Evrópu) Frits von Dongen (öðru ( nafni Philip Dorn, en hann ) lék hljómsveitarstjóran í ( kvikmyndinni: „Eg hef ætíð ) elskað þig“). — ( O. W. Fischer (hefur verið S í . kjörinn vinsælasti leikari ^ Þýzkalands undanfarin ár). S Philharmoniku-hljómsveit | Berlínar leikur í myndinni. S Sýnd kl. 7 og 9. ( Osýnilegi flotinn (Operation Pacific). Hin afar spennandi og við- burðarika ameríska kvik- mynd er fjallar um kafbáta hernað á Kyrrahafinu í síð ustu heimsstyrjöld. — Að- alhlutverk: John Wayne Patricia Neal Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5. ÍLEIKFEIAG! ^EYIQAVÍKqg mmh rí 81. SÝMNG. í kvöld kl. 8,00. Sá hlær bezt sein siðast hlær. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasala í dag eftir kl. 2. — Sími 3191. BEZT AÐ AVGLÝSA I MORGVNBLAÐINV Sími 1544 — Rússneski Cirkusinn Bráðskemmtileg og sérstæð mynd, í AGFA-litum, tekin í frægasta Cirkus Báðstjórn arríkjanna. Myndin er ein- stök í sinni röð, viðburða- hröð og skemmtileg og mun veita jafnt ungum sem gömlum ósvikna ánægju stund. — Danskir skýring- artekstar. — Sýning kl. 5, 7 og 9. Ha$nar!]arðer-Mé — Sími 9249 — FERNANDEL í HERÞJÓNUSTU Frönsk gamanmynd, með hinum óviðjafnanlega íranska gamanleikara Fernandel í aðalhlutverkinu. — Dansk- ir skýringartextar. Sýnd kl. 7 og 9. Jörðin ÚTIBLIKSSTAÐIR á Heggstaðanesi, ásamt á- höfn, er til sölu. Jörðin er laus til ábúðar frá næstu fardögum. Allar upplýsing- ar gefur: Árni Gunnlaugsson, Laugavegi 71, sími 7806. KALT BORÐ ásamt heitum rétti. — RÖÐULL — Ljósmyndastofan LOFTUR h.í. Ingólfsstræti 6. — Sími 4772. — Pantið í tíma. — ÞÓRÐUR G. HALLDÓRSSON Bókhalds- og endurskoðunarskrif- stofa. Ingólfsstræti 9B. — Sími 82540. EGGERT CLAESSEN o[ GfJSTAV A. SVEINSSO'N hæstaréttarlögmenn, •Afhnm-I viS TempIararandL QjeóIeJmr fjölritarar og efni til fjölritunar. Einkaumboð Finnbogi Kjartansaon Ansturstræti 12. — Sími 5544. ! WEGOUINI ÞVÆR ALLT

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.