Morgunblaðið - 30.03.1955, Page 15
Miðvikudagur 30. marz 1955
MORGUNBLAÐIÐ
15
V i n n a
Hreingerningar!
Fyrsta flokks vinna. Sími 7964.
Hreingerninga-
miðstöðin
Sími 6813. — Ávallt vanir menn
Fyrsta flokks vinna.
I. O. G. T.
St. Einingin nr. 14:
Fundur í G.T.-húsinu í kvöld
kl. 8,30. — Kosning embættis-
manna. Fréttir af þingstúkuþingi.
Rætt um starfið í komandi árs-
f jórðungi. Hagnefnd sér um
skemmtiatriði. — Æ.t.
St. Mínerva nr. 172:
iFundur í kvöld kl. 8,30 á Frí-
kirkjuvegi 11. — Kosning embætt-
ismanna. Afmælisfundur. Mætið
stundvíslega. — Æ.t.
........................
Félagslíf
íþróttafélag drengja — Í-D.
Æfing í kvöld kl. 8—10 í leik-
fimisal Austurbæjarbarnaskólans.
kennari: Edwald Mikson. — Mæt-
ið vel. — Stjórnin.
Þjóðdansafélag Reykjavíkur:
Æfingar barnaflokka falla nið-
ur í dag vegna sýningar fullorð-
inna í kvöld. Næsta æfing auglýst
siðar í Félagslífi. — Stjórnin.
FRAMARAR — Knattspyrnumenn
Æfing í kvöld kl. 6,15 fyrir
meistara-, 1. og 2. flokk, á Fram-
vellinum. Mætið allir stundvíslega.
Fjölmennum. — Þjálfarinn.
Knattspyrnnfclagið VALUR
Tenniskeppnin hefst í kvöld kl.
8,00. — Nefndin.
Knattspyrnufélagið VALUR
Æfing hjá meistara-, 1. og 2.
flokk í kvöid kl. 6,30.
— Þjálfari.
ammnuM.
■ aaaroiiaiBSfaiaaaiMaaaaa
Samkomur
Kristniboðshúsið Betanía,
Laufásvegi 13:
Almenn samkoma í kvöld kl.
8,30. Jóhannes Sigurðsson talar.
Frjálsir vitnisburðir. — Allir vel-
komnir. —
HJÁLPRÆÐISHERINN
Við bjóðum yður hjartanlega
velkominn á æskulýðssamkomu
Hjálpræðishersins í kvöld kl. 8,30.
Ingunn Gísladóttir talar. — Efni:
„Trúboðsköllun mín“. — Bjóðið
með ykkur vinum og félögum.
FÍLADELFÍA:
Almenn samkoma í Hafnarfirði,
Herjólfsgötu 8 kl. 8,30.
FÍLADELFÍA:
Almenn samkoma í Keflavík,
Hafnargötu 84. Á samkomunni
syngur Gísli Hinriksson einsöng.
:m0,
iRGUNBLAÐIÐ
• MEÐ
• Morgunkaffinu
• MMteetou
.1
SKieAHTGCRÐ
RIKISKNS
„Hekla“
fer austur um land til Akureyrar
á morgun kl. 13,00 síðdegis. Skip-
ið snýr við á Akureyri og kemur
á allar venjulegar viðkomuhafnir
í báðum leiðum. Farseðlar verða
seldir nú þegar. Þá er gert ráð
fyrir, að skipið fari vestur og
norður til Akureyrar miðvikudag
inn 6. april. Verður tekið á móti
farpöntunum fyrir þá ferð nú þeg
ar, en um viðkomur á Vestfjarða-
höfnum sunnan ísafjarðar fer eft
ir þátttöku.
Hjartanlega þakka ég öllum, sem glöddu mig með
heimsóknum, gjöfum og skeytum á áttræðisafmæli mínu.
Sigurbjörg Guðbrandsdóttir,
frá Litla-Galtardal.
Verzlanir og
skrifstofur vorar
í Reykjavík og Hafnarfirði verða lokaðar allan dag-
inn, föstudaginn 1. apríl í tilefni af aldarafmæli
frjálsrar verzlunar.
Félag íslenzkra stórkaupmanna.
Kaupfélag Hafnfirðinga.
Kaupfélag Reykjavíkur og nágrennis.
Samband íslenzkra samvinnufélaga.
Samband smásöluverzlana.
Verzlunarráð íslands.
Höfum ávallt til íslenzka
vorlitir
Hafnarstræti 11
Skrifstofur vorar
verða lokaðar
í dag kl. 12—4 e. h. vegna jarðarfarar
H.F. Eimskipafélag íslands
Hjartanlega þakka ég öllum þeim, er sýndu mér vin-
áttu á 50 ára afmæli mínu 4. marz s. 1. með heimsókn-
um, skeytum og góðum gjöfum.
Guðfinna Stefánsdóttir.
alullar dregla
(Vilton gerð) frá VEFARINN H.F.
Glæsilegt litaúrval og gerðir.
Gólfteppagerðin h.f.
Skúlagötu — Barónsstíg — Sími 7360.
UPPBOÐS-AUGLVSII^G
Samkvæmt beiðni skiptaráðandans í Reykjavík, verður
austurhálflenda jarðarinnar Eystri-Garðsauka í Hvol-
hreppi, ásamt íbúðarhúsi og öðrum húseignum tilheyr-
andi dánarbúi Steinunnar Bjarnadóttur, selt á opinberu
uppboði, sem haldið verður á eigninni sjálfri miðviku-
daginn 6. apríl n. k. kl. 2 síðdegis.
Skrifstofa Rangárvallasýslu, 28. marz 1955. : j
: i
Björn Björnsson. : I
MARKAÐURINN ]
Beztu þakkir færi ég öllum þeim, sem á einn eða annan
hátt glöddu mig á áttræðisafmæli mínu hinn 20. þ. m.
Sigríður Eiríksdóttir,
Tjarnargötu 27, Keflavík.
Hugheilar þakkir til barna minna, barnabarna, tengda-
barna, frændfólks og vina allra er minntust mín á átttíu
ára afmælinu 27. þ. m. með heimsóknum, heillaskeytum
og góðum gjöfum og gerðu mér daginn ógleymanlegan.
Lifið heil, guð gefi ykkur gleðilega páska.
Guðrún Ingimundardóttir,
Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund.
Eiginmaður minn
JÓSEP THORLACIIJS
andaðist í Landspítalanum mánudaginn 28. þ. m. —
Jarðarförin tilkynnt síðar.
Karolína Thorlacius.
Ástkæri eiginmaður minn, faðir og sonur, bróðir,
tengdasonur og mágur
EINAR LÚÐVÍKSSON
rafvirki, Laugavegi 86, lézt í sjúkrahúsi í Kaupmanna-
höfn aðfaranótt 28. þ. m. — Jarðarförin ákveðin síðar.
Inga Þóra Herbertsdóttir og sonur,
Björg Einarsdóttir, Lúðvík Gestsson,
Erlingur Lúðvíksson, Björg Bergþórsdóttir,
Herbert Sigurjónsson, Sigurjón Herbertsson.
Konan mín og móðir okkar,
INGIFRÍÐUR PÉTURSDÓTTIR,
andaðist að heimili sínu, Ásvallagötu 42 (Melnum) h.
28. þ. m. — Jarðarförin fer fram frá Fríkirkjunni föstu-
daginn 1. apríl kl. 3 e. h.
Jarðað verður í gamla kirkjugarðinum.
Þórarinn Jónsson,
Ásta Möller, Petrína Þórarinsdóttir,
Ólafur Þórarinsson, Þorsteinn Þórarinsson.
Minningarathöfn um
BJÖRN SIGURBJÖRNSSON
frá Söndum, fer fram frá Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði
föstudaginn 1. apríl kl. 11 f. h. — Jarðað verður að
Melstað í Miðfirði laugardaginn 2. apríl kl. 1 e. h.
Fyrir hönd vina hins látna
Nanna Jónsdóttir, Haraldur Guðmundsson.
Innilegar þakkir fyrir vináttu og samúð við fráfall og
jarðarför móður minnar
MARENAR PÁLSDÓTTUR
Laufey Pálsdóttir.
Vandamenn
KRISTJÓNS ÁSMUNDSSONAR
frá Útey, flytja þakkir þeim sem reyndust honum vel á
lífsleiðinni og minntust hans látins með gjöfum til góðra
stofnana og á annan hátt.
Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát og
jarðarför konu minnar
SESSELJU HANNESDÓTTUR.
Fyrir mína hönd og annarra vandamanna
Jón Sigurðsson.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall og
útföi
ÖGMUNDAR SVEINBJÖRNSSONAR
frá Þórarinsstöðum.
Fyrir hönd vandamanna
Ögmundur Guðmundsson.