Morgunblaðið - 07.04.1955, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 07.04.1955, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 7. apríl 1955 MORGUNBLABIÐ \ 1 ] kK er hverri húsmóður nauð- synlegur og ágætur við vorhreingerningarnar. Verksmið j uverðið er kr. 100.00. Fæst í Reykjavík hjá Verz/. J. Ziemsen í Hafnarfirði hjá Verzlun Ceirs Jóelssonar Strandgötu. H.F. OFNASMiÐJArÍ r.NNBLTIIO- «iVKJ*V« - ftlMI Cf*1 Stdr íhúðarhæð ásamt lítilli 3 herbergja risíbúð, á hitaveitusvæðinu, til sölu. — Laus 14. maí. Útborgun 350 þúsund. Upplýsingar í síma 81175 klukkan 1—6 í dag. Dansk Paaskegudsf jeneste afholdes i Domkirken I. Paaskedag Kl. 2 Em. Ordinationsbiskop, Dr. teol. Bjarni Jónsson prædiker. Det Danske Selskab. Eigum á lager fallegt úrval af DÖMUKJÓLUM íéifir kjétar fyrir sumarið í fallegum litum. DÖMUSLOPPUM Nœlon morgunsloppar í mörgum gerð- um og litum. Einnig vatteraðir kvöld- sloppar. DÖMUPILSUM Margar faliegar gerðir í sumarlitum. Heildsölubirgðir: Heildv. Arna Jónssonar h.f. Aðalstrœfi 7, símar 5805, 5524, 5508. éf úMkxxt ¦HwúJv UHU íinkaumboð: ÍMnJur ff. Jtituort GÆFA FYLGIR trúlofunarhringunum frá Sig- urþór, Hafnarstræti. — Sendir gegn póstkröfu. — Sendið ná- kvæmt mál. — !:;3 cf&#, Hörður Ólafsson Málflutningsskrifstofa. I/Migavegi 10. - Símar 80332, 7671 Snyrtimenni vilja helst BRYLCEEEM Notið Brylcreem, hið fullkomna hárkrem, til daglegrar snyrtingar á hári o^ hársverði, og þér munuð strax taka eflir hinum £al- lega, eðlilega gljáa á hárinu og það verður líflegt og óklest. Hársvörðv.rinn losnar við flösu og þurrk. Brylcreem er ekki feitt og klessirekki hárið, þvi fituefnin eru í upp- leystu ástandi. Nuddið Brylcreem i hársvörð- inn á hverjum morgni óg hárið fer vel daglangt. Biðjið um Brylcreem, hárkremið sem a stærstan þóttinn i framíörum i hár- snyrtingu. Hið fullkorana hárkrem Bext að auglýsa í Morgunblaðinu —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.