Morgunblaðið - 22.05.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 22.05.1955, Blaðsíða 4
? M 1 dag er 144. dagur ársins. Sunnudagur, 22. maí. ÁrdegisflæSi kl, 6,17. SíðdegisflæSi kl. 18,42. Læknir er í læknavarðstofunni, BÍmi 5030 frá kl. 6 síðdegis til kl. 8 árdegis. Helgidagslæknir verður Ólafur Jóhannsson, Kjartansgötu 9 sími 7816. — NæturvörSur verður í Lyfjabúð inni Iðunni, sími 7911. Ennfrem- nr eru Holts-apótek og Apótek Austurbæjar opin daglega til kl. 8, nema á laugardögum til kl. 4. Holts-apótek er opið á sunnudög- nm milli kl. 1—4. Hafnarf jarSar- og Keflavíkur- apótek eru opin alla virka daga frá kl. 9—19 laugardaga frá kl. 9—16 og helga daga frá kl. 13—16 I.O.O.F. 3 = 1375238 = • Messur • Hallgrímskirkja: — Messa kl. 11. f.h. Vígslubiskup séra Bjarni Jónsson. Messa kl. 5 e.h. — Séra Jakob Jónsson. • Afmæli • ÁtlræS er í dag frú Jórunn Ey- fjorð, Túngötu 39. í dag er hún stödd hjá syni sínum að Hæðar- garði 12, Reykjavík. • Skipafrétfir • Eimskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss var væntanlegur til Vestmannaeyja í gærkveidi, fer jþaðan 23. þ.m. til Keflavíkur, Akfcáness og Reykjavíkur. Detti- foss,fór frá Fáskrúðsfirði 19. þ.m. íil Rotterdam, Helsingfors, Lenin- grad og Kotka. Fjallfoss kom til Reykjavíkur 20. þ.m. frá Hull. — Goðafoss fór frá Reykjavík 18. þ. m. til New York. Gullfoss fór frá Reykjavík á hádegi í gærdag til Osió og Kaupmannahafnar. Lag- arfoss fór frá Vestmannaeyjum 19. þ.m. til Glasgow, Belfast, Cork, Bremen, Hamborgar og Rostock. Reykjafoss fór frá Rott- erdam í gærdag til Reykjavíkur. Selfoss kom til Reykjavíkur 21. þ. Garðyrkjuáhöld Slutigaskóflur Stungugafflar Ristispaðar Kantskerar Fíflrótajárn Garðhrífur Garðlirífusköfi Arfasköfur Arfaklær Pluntuskeiðar PIöntu*5af flar Plöntupinnar Grasklippur Barnaskóflur Sementskóflur Spíss-skóf I ur Þverskóflur Snyflduskóflur Jarðhakar Járnkarlar Garðslöhjsrur Garðsl(in"udreifarar Slöníruklemmur Garðslönffuvindur Garðkönnur Verzlun O, ELLINGSEN H.í. MORGVISBLAÐIÐ Sunnudagur 22. maí 1955 Dag bók HœkkaB áfengisverð ' E R Ð á áfengi heíur nú verið hækkað um 15% og þar yfir til þess að ríkið geti staðiS straum af launahækkun til opin- berra starfsmanna í samræmi við aðrar kauphækkanir í land- iuu eftir verkfallið, að því er segir í tilkynningu frá fjármálaráðu- neytinu. Mér finnst það engu líkara en að forsjónin sé búin að fá í bili nóg af vorri þjóð. Hermann er á vergangi og Eysteinn öfugsnúinn við öllu nema að mjalta i ríkissjóð. Og er það nokkur furða, þó að fari orð af rotnu fjárhagskerfi, þar sem slík er raun, að opinberir starfsmenn verða að drekka baki brotnu, svo að borgað geti ríkið þeirra laun. KLÆNGUR m. frá ísafirði. Tröllafoss fer væntanlega frá New York 22.— 23. þ.m. til Reykjavíkur. Tungu- foss fer frá Gautaborg 27. þ.m. til Reykjavíkur. Drangajökull fer frá Hamborg 23. þ.m. til Reykjavíkur. SkipaúlgerS ríkisins: Hekla er í Reykjavík. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Herðu- breið er á Austfjörðum á norður- leið. Skjaldbreið er á Skagafirði á leið til Akureyrar. Þyrill kom til Reykjavíkur í gær frá Noregi. — Helgi Helgason fór frá Reykjavík í gær vestur og norður. Skipudeild S. í. S.: Hvassafell er í Vestmannaeyj- um. Arnarfell fór frá Húsavík 19. þ.m. áleiðis til New York. Jök- ulfell er væntanlegt til Hamborg- ar í dag. Dísarfell er væntanlegt til Hamboi-gar í dag. Litlafell er í olíuflutningum. Helgafell er í Kotka. • Flugferðir • Loflleiðir h.f.: Millilandaflugvél Loftleiða er væntanleg til Reykjavíkur kl. 9 í morgun frá New York. Hún fer kl. 10,30 til Oslóar og Stafangurs. Einnig er Edda væntanleg kl. 19,30 frá Hamborg, Luxemborg. Fer aftur til New York kl. 20,30. Mæðradagurinn ! Munið Mæðradaginn. Mæðrablómin. Kaupið Mæðradagurinn i Munið Mæðradaginn. — Kaupið Mæðrablómin. Mæðradagurinn Sölubörn! Mæðrablómin verða afhent frá kl. 9,30 f.h. í öllum barnaskólum bæjarins, Ingólfs- stræti 9B., verzluninni Sólvalla- götu 27 og Kópavogsskóla. — Góð sölulaun. Trúarbrögðin og lífið nefnist erindi, sem séra L. Murdoch flytur í Aðventkirkjunni í dag (sunnudag) kl. 20,30. Allir velkomnir. — K.F.U.M. og K., Hafnarfirði Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. Gunnar Sigurjónsson cand. theol., talar. Filmía Sýnir í dag (sunnudag), kl. 1 e. h., myndina „Elskaði óvinur- inn“. Frönsk gamanmynd, gerð af Max Ophiils 1936. Minningarspjöld Krabbameinsfél. íslands fást hjá öllurp nóstafereiðslur landsins. lyfiabúðurw f ReyktavO og Hafnarfirði (nema Laugavegs og Reykjavfkur-apótekum), — Re media. Elliheimilinu Grund of ekrifstofu krabbameinsfélaganna Blóðbankanum, Barónsstíg, slmi 6947. — Minningakortin eru af greidd gegnum síma 6947. Málfundafélagið Óðinn Stjóm félagsins er til viðtalí við félagsmenn í skrifstofu félags ins á föstudagskvölrlum frá kl 8—10. — Sími 7104. • Gengisskráning • (Sölugengi): Gullvorð íslenzkrar krónu: 1 sterlingspund ....kr. 45,70 1 bandarískur dollar .. — 16,32 1 Kanada-dollar ...... — 16,56 100 danskar kr.........— 236,30 100 norskar kr. .......— 228,50 100 sænskar kr......... — 315,50 100 finnsk mörk.....— 7,09. 1000 franskir fr. .... — 46,63 100 belgiskir fr.......— 32,75 100 vestur-þýzk mörk — 388,70 1000 lírur ........... — 26,12 100 gullkrónur jafngilda 738,95 100 svissn. fr. ........ — 374,50 100 Gyllini ...........— 431,10 100 tékkn. kr..........— 226,67 Styrktarsjóður munaðar- lausra barna. — Sími 79S1 • Útvarp • Sunnudagur 22. maí: 9,30 Morgunútvarp: Fréttir og tónleikar. 10,10 Veðurfregnir. — j 11,00 Messa í Fríkirkjunni (Prest ur: Séra Þorsteinn Björnsson. Organleikari: Sigurður Isólfsson). ' 12,15—13,15 Hádegisútvarp. 15,15 Miðdegistónleikar (plötur). 16,15 Fréttaútvarp til Islendinga erlend Ið, 16,30 Veðurfregnir. 18,30 Baraatími [(Helga og Hulda Val- týsdætur). 19,25 Veðurfregnir. — 19,30 Tónleikar (plötur). — 19,45 Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20,20 Leikrit: „Winslow-drengurinn" eftir Terence Rattigan, í þýðingu Bjarna Benediktssonar frá I-Iof- teigi. Leikstjóri: Valur Gíslason. 22,20 Fréttir og veðurfregnir. — 22,25 Danslög (plötur). 23,30 Dag- skrárlok. Mánudagur 23. maí: 8,00—9,00 Morgunútvarp. 10,10 Veðurfregnir. 12,00—13,15 Hádeg isútvarp. 15,30 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 19,25 Veður- fregnir. 19,30 Tnnleikar: Lög úr kvikmyndurn (plötur). 19,45 Aug- lýsingar. 20.00 Fréttir. 20,30 Út- varpshljómsveitin; Þói’arinn Guð- mundsson stjórnar. 20,50 TTm dag- inn og veginn (Gvlfi Þ. Gíslason prófessor). — 21,10 Einsöngur: Magnús Jóussnn syntrur; Fritz Weisshannpl leiknr undir á pítnó. 21.30 Erindi; Bréfoskinti Leós Tnlstoi n» Bernards Rhaw iHar- aldm- .Tnhannssnn hao’fræðino’ur). 22,00 Fréttir og veðurfregnir. — 1 'X1" O-'WTUIJWSS, ('„p.nhngi-n Z058. 22,10 Búnaðarþáttur: Frá vett- vangi starfsins; XVI. (Egill Bjarnason héraðsráðunautur á Sauðárkróki). 22,25 Kammertón- leikar (plötur). 23,00 Dagskrár- lok. — Skóli fyrir skalfgrei sýnf á Akureyri AKUREYRI, 20. maí. LEIKFÉLAG Akureyrar hefur æft undanfarið franska gaman- leikinn „Skóli fyrir skattgreiðendur", er Páll Skúlason rit- stjóri hefur þýtt. Leikurinn var frumsýndur í gærkvöldi fyrir fullu húsi. Leikstjóri er Jón Norðfjörð, en leiktjöld hefur Þorgeir Pálsson málað. Ljósameistari er Ingvi Hjörleifsson. Leikinn setti á svið Oddur Kristjánsson. Með hlutverk fóru: Jón Norð- fjörð, Brynhildur Steingríms- dóttir, Júlíus Júlíusson frá Siglu- firði, Páll Halldórsson, Jóhann Ögmundsson, Sigríður P. Jóns- dóttir, Vignir Guðmundsson, Jónas Jónasson, Halldór Helga- son, Pálína Gunnlaugsdóttir og Bára Björgvinsdóttir. Leiknum var mjög vel tekið og skemmtu leikhúsgestir sér hið bezta. Sérstaka athygli vakti leikur Júlíusar Júlíussonar, sem leikur hér sem gestur. Einnig vakti athygli leikur Jónasar Jón- assonar, en hann er nýliði hér Leikstjóranum Jóni Norðfjörð, virðist hafa tekizt mjög vel leik- stjórnin. f leikslok voru leik- stjóra og leikurum ákaft fagnað og bárust margir blómvendir. Vegna aðkomuleikarans verður sýningum hraðað meira en vant er. Næstu sýningar verða á laug- ardags- og sunnudagskvöld, 21. og 22. maí. Úr því verður leikið flest kvöld unz sýningum er lokið. — H. Vald. movgunkaffinio Ekkcrt að marka. — Eg hef borðað kjöt allt mitt ^, Iíf og þess vegna er ég stór og S ' sterkur eins og uxi. — Eintóm vitleysa, ég hef borð að fisk alla mína æfi og ennþá kann ég ekki að synda. Skozkt • i — Þú meinar þó ekki ' að við ökum með sporvagni Matseðill dagsins Frönsk iauksúpa Stcikt fiskflök með remolade Aii-hamborgarhryggur með rauðvínssósu Lambakótelettur með agúrkusalati Nautastcik Bearnaise Nugai-í» Kaffi Leikhúskjallarinn. S s s !l s s s 5 s s s s s 1 s V s s , s ! s s j s í alvöru til prestsins? sagði brúðurinn hneyksl uð. — — Jú, mér dettur ekki í hug annað, svaraði brúðguminn hreyk inn, það skal enginn geta sagt um mig að ég sé nízkur á s.iálfan brúð kaupsdaginn. þótt við verðum siálfsagt mikið fljótari að ganga þennan spöl. •k Stór vindill — Þakka þér kærlega fyrir, litli vinur, það er naumast að hann faðir binn hefur sent mér stóran og góðan vindil. — Já, hann sagði líka, að nú skyldum við troða ærlega upp í gúlann á karlinum. k Iliinn íhro'aSi þnð fyrst. — Álítið þér ekfki að hann hafi kallað yður sauðarhaug í hugsun- arleysi? -— Nei, hann horfði lengi á mig áður en hann sagði það. — Bara að ég gæti fengið hana til að giftast mér, þá mundi hún áreiðanlega fara að elska mig, ég hef veitt því eftirtekt að hún sæk- ist mikið eftir giftum mönnum. k ÞaS var ekki bannaS. — Ég sé að reglur hótelsins mæla svo fyrir, að þiónar megi ekki taka á móti drykkjupening- um. — Já, vissulega, en það stendur eldcert um bað, að gestir megi ekki gefa drykkjupeninga. ★ Þyairi refsing. Dómarinn: — Eg man ekki til að hafa séð yður fyrr? Sakborningurinn: — Jú, herra dómari, það vsr ég sem gaf kon- unni yðar tilsögn í söng hér um árið Dómarinn: — Jæia, eruð það þé’’, þá g"t ég með góðri.sam- vizku kveðið upn fimm ára fang- elsisdóm strax yfir yður í staðinn fy.rir eitt. k Fjárínáhvvit. — Pabbi, hvnð e" átt við með því að v°ra góður fjármálamaður? — Það skal ég segja þér, dreng ur minn. Góður fiármálamaður er sá, er getur unnið sér inn peninga hraðar en fjölskylda hans getur eytt þeim.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.