Morgunblaðið - 22.05.1955, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 22.05.1955, Blaðsíða 6
s MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 22. maí 1955 % Húsmæðui*! Hafið þér reynt þýzka fata- hreinsunarefnið „NOVO- LIN“? Ef svo er ekki, þá reynið það strax í dag, og þér munuð sannfærast um, að betra efni hafið þér ekki fengið til að hreinsa fatnað og ná úr hvers konar blett- um. — „NOVOLIN" hefur nú þeg- ar náð miklum vinsældum og sannað, að það er ódýr- asta og bezta hreinsiefnið markaðinum. „NOVOLIN" er fáanlegt í eftirtöldum verzlunum í Reykjavik: Silli & Valdi, Laugavegi 43 Þingholt, Grundarstíg 2 Þórður Gunnlaugsson, Framnesvegi 3 Halli Þórarins, Vesturg. 17 Jónas Sigurðsson, Hverfis- götu 71 Lögberg, Holtsgötu 1 Ingólfur, Grettisgötu 86 Axel Sigurgeirsso, Barma- hlíð 8 Sig. Skjaldberg, Lauga- vegi 49 Þróttur, Samtúni 11 KRON, Hrísateig KRON, Hverfisgötu 52 KRON, Bræðraborgarst. 47 KRON, Langholtsvegi 136 Skeifan, Snorabraut Álfabrekka við Suður- landsbraut Sveinsbúð, Fálkagötu 2 Jason & Co„ Efstasundi 27. Heildsöiubirgðir mjög takmarkaðar. ELDORAÐO umboðs- og heildverzlun Grófin 1, Reykjavík. FYRIR DRENGI köflóttar skyrtur ® • » Ullar og bómullar PEVSUR verð frá 48.00 . • . HETTUIJLPUR verð frá 238.00 • * • Amerískar SPOIHTSKYRTUR með teygjustreng • • • „JERSEY'- veiflingar í sveitina, verð aðeins 10.00. Marteinn Lmme,, Einavsson&Co -bl'UAbei Jaita HÚSMÆÐUR Aðeins kr. 2.00. kostar TANA skóáburður í járndósum með patent læsingu. TANA skókrem í túpum, aðeins kr. 4.50. TANA áburður fyrir plast- og leðurveski. TANA skókrem í glösum í 15 mismunandi (tízku) litum TANA strigaskó-áburður. TANA hvítur leðurskóáburður. TANA lakkskóáburður. TANA rúskins-skóáburður. TANA fæst í næstu búð. Heildverzlunin Amsferdam Bibeiðar til söla Tilboð óskast í nokkrar góðar bifreiðar, sem verða til sýnis á bifreiðaverkstæði Sveins Egilssonar h.f. á sunnudag frá kl. 1—7. — Áskilinn réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. BlJÓLSAGIB fyrirliggjandi. 6.HBÍIHHSS8H t JBEHSI ^imi—1 iHiiiiiii ii i| iii .. ■■i . . Grjótagötu 7 — Símar 3573 — 5296. t»ai>BtiMaiiiii*i"aia,iajaaiai>iailkla>allliall,l"l,iaillllllllaiaai i!stanley!i Trésmíðo-verkiæri Baimagns-sagir Raimagns-smergelskíior Jármiiruverzl. Jes Zimsen H.F. H 5 I ■ í Verð með öllum aðflutningsgjöldum Kr. 42.000 00 (Hitakerfi innifalið) VOLKSWAGEN er nú mest seldur allra bíla í Evrópu og fara vinsældir hans sívaxandi Reynslan hefur sýnt að VOLKSWAGEN hentar mjög vel íslenzkum staðháttum. Hann er traustur og sérstaklega ódýr í öllu viðhaldi vegna hinnar einföldu gerðar. Vélin er 36 hestöfl, loftkæld. Benzíneyðsla 7,5 ltr. á hverja 100 km. Koniið og skoðið VOLKSWAGEN áður en þér festið kaup á bifreið. HElLDVERZEUAieny HEKLA H.F. HVERFISGÖTU 103 — SÍMI 1275 Mikið úrval af trúlofunar- hringjum, steinhringjum, eyrnalokkum, hálsmenum, skyrtuhnöppum, brjóst- hnöppum, armböndum o. fl. Allt úr ekta gulli. Munir þessir eru smíðaðir I vinnustofu minni, Aðalstr. 8, og seldir þar. Póstsendi. KJARTAN ÁSMUNDSSON gullsmiður. Sími 1290. — Reykjavík. GUNNAR JÓNSSON málf lutningsskrifstof <t. Þingholtsstræti 8 — Sími 81259. ÚRAYIOOERÐIR ijörn og íngvar, Vesturgötu 16. — FV'c afgreiðsia. — Sefíyssingar — iiærsveiíamemi Glœsilegasta kvöldskemmtun ársins Revíu-Kabarett (sleazkra lóna heldur skemmtanir í Selfossbíói n. k. sunnudag og verður fyrri skemmtunin klukkan 5 og seinni skemmtunin og dansleikur klukkan 9. ALLIR BEZTU SKEMMTIKRAFTAR OKKAR KOMA ÞARNA FRAM m. a.: Kristinn Hallsson Sigurður Björnsson Alfreð Clausen Jóhann Möller Sigurður Ólafsson TÓNA-SYSTUR Ingibjörg Þorbergs Jónatan Ólafsson Eygló Victorsdóttir Þórunn Pálsdóttlr Soffía Karlsdóttir Skafti Ólafsson Ballett — Gluntasöngur — Kynning nýrra danslaga — ný skopatriði. Hin glæsilega hljómsveit Jan Moráveks leikur. Aðgöngumiðar i Seifoasöiöi ÍsleilZkÍr T011(11

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.