Morgunblaðið - 24.05.1955, Side 6

Morgunblaðið - 24.05.1955, Side 6
I MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 24. maí 1955 Jarðýfa til leigu. Vélsmiðjan BJARG Sími 7184. Parkerpenni ! • með gullhettu tapaðist, í síð ustu viku. Skilist Vinsam- í legast til Mbl. Trésmiðir og verkamenn óskast strax. Löng vinna. Uppl. í síma 80027 kl. 19—21. Timbur & Múr s.f. Byggingafélag. Trillubátur 4,30 tonn, 2ja ára gamall, með Skandia-vél, til sölu. — Lágt verð. Skipti á IV2— 2 tonna trillu, koma til greina. Guðjón Steingrímsson hdl. Strandg. 31. Hafnarfirði. Sími 9960. Hafnarfjörður Steinhús í smíðum, næstum fullgert, til sölu. 2ja herb. íbúð á hæð. 3ja herb. íbúð í risi. Einnig hentugt sem einbýlishús. — Guðjón Steingrímsson hdl. Strandg. 31, Hafnarfirði Sími 9960. Húseigendur Utanbæjarstúlka, reglusöm og umgengisgóð, óskar eftir sólríkri og stórri stofu, helzt með aðgangi að eldhúsi í eða við Miðbæinn. Sími 9141 eftir kl. 7 næstu kvöld. Nýkomnir Samfestingar og al-ullar hosur, styrktar með grillon. Perlonsokkar, krepnælon, bómullar, styrkt ir meó perlon i hæl og ;á. ódýr sumarkjólaefni. Verzlun Hólmfríðar Kristjánsdóttur Þingholtsstræti 1. 2 herbergi og eldhús óskast til leigu í Hafnarfirði eða Reykjavík. Upplýsingar í síma 9386. Unglingstelpa 12—14 ára, óskast til að gæta 2 ára telpu á Hraun- teig 28, niðri., Sími 6948. Fordmótor V8 (í stykkjum), til sölu, ódýrt. Dyngjuveg 14 eftir 1 kl. 6. — ! STIJLKA óskast i eldliús. Matstofa Austurbæjar Laugavegi 118. BATLR Til sölu nýr, glæsilegur bát ur með stýrishúsi. Báturinn er 25% fet, 3 tonn, án vél- ar. Til sýnis að Suðurgötu 9, Hafnarfirði. Sími 9463. 1 5-20 ferm. húsnæði óskast fyrir handiðnað. — Þarf helzt að vera með dyr að götu eða á 1. hæð. Uppl. í síma 81693, kl. 10—12 og 2—6. Bifreiðarstjóri Vanur meiraprófs bílstjóri, óskar eftir fastri atvinnu við akstur eða önnur störf. Tilboð sendist blaðinu fyrir miðvikudagskvöld, merkt: „Reglumaður — 752“. BÍLL Vil kaupa 4ra manna bíl, með afborgunum. Má vera eldra model. Tilb. sendist blaðinu fyrir miðvikudags- kvöld, merkt: „4 manna — 753“. — LINDHOLM-ORGEL (þýzk) 3 mismunandi gerðir, eru nýkomin. Þetta eru skóla- orgel og æfingaorgel fyrir heimahús. Verð frá krónur 3.500.00. — Elías Rjarnason Sími 4155. Góður Sumarhústaður í nágrenni Reykjavíkur, ósk ast til leigu. Upplýsingar í síma 4341. — Miðaldra kona, með stálpað barn, óskar eftir Léftri vist á fámennu, góðu heimili, strax eða 1. september. Til- b°ð sendist Mbl., fyrir laug ardag, merkt: „Vönduð — 751“. — Bíll til sölu 10 manna Dodge' Weapon, með útvarpi og miðstöð, til sölu og sýnis, Lokastíg 19, fi’á kl. 8—10 í kvöld og næstu kvöld. Um liti eru skiptar skoðan- • ir, en allir eru sammála um að ísinn sé góður. Söluturninn við Arnarhól. Sumarhús j á Þingvöllum, til sölu. — i Uppl. í síma 7120. Vil kaupa jeppa Staðgreiðsla. Tilb. sendist Mbl., fyrir miðvikudagskv., merkt: „6103 — 754“. Til sölu: 3ja herbergja íbúð í steinhúsi við Miðbæinn. — Sér hitaveita. Laus til ibúð ar nú þegar. Uppl. gefur: Hannes Einxirsson fasteignasali. Óðinsg. 14B. Sími 1873. Stúlkur óskast á Hótel Garð og Hó- tel Skjaldbreið til ýmissa stai'fa. Einnig góð mat- reiðslukona. Upplýsingar á Hótel Skjaldbreið. Hárlagningavökvi kr. 12,00 Hreinsunar-creme kr. 12,00— 22,00. Andlitsvatn ........kr. 12,00 Næringar-creme kr. 12,00-22,00 Hormóna-creme .... kr. 27,50 HandáburSur kr. 12,00—22,00 PúSur ...... kr. 12,00—22,00 Fljótandi make-up kr. 22,00 SteinpúSur .......... kr. 25,00 Varalilir ........... kr. 29,00 Naglalakk............ kr. 19,00 MEYJASKEMMAN Laugavegi 12. Triilubáfur til sölu Stærð ca. 4 tonn, ný 16 ha. Celvin-vél. Tilbúinn til veiða. Góðir greiðsluskilmál- ar. Uppl. í síma 5635, milli kl. 10 Qg 12 f.h. næstu daga CAÐBURY’S COCOA — Fæst í næstu verzlun — H. Benediktsson & Co. h.f. Hafnarhvoll. Sími 1228. Garðeigendur Þeir, sem vilja láta plægja garða, panti í síma 82358. Þrjár kýr til sölu. — Tún lil leigu. — Upplýsingar í síma 82987. Telpa 10—12 ára óskast til að gæta drengs. Melhaga 10. — Sími 81540. HERBERGI Ungur, reglusamur bifreið- arstjori óskar eftir hei’bergi helzt í Austurbænum. Uppl. í síma 7885 eftir kl. 8 í kvöld og næscu kvöld. TIL SQLU Ford '38, í ógangfæi'u standi. Selst ódýrt, ef sam- ið er strax. Uppl. í síma 9716 eftir kl. 7 á kvöldin. TIL SÖLU nyr scofuskapur og nýr stuttjakki, lítið númer og dragt, meðalstærð. Uppl. í síma 253, Keflavík. BARIVAVAGM Vel rr.íð farinn Pedigree- barnavagn, til sölu, að Lang- holtsvegi 71. Sími 7217. Kona með 6 ára telpu óskar eftir Ráðskonustöðu á góðu sveitaheimili eða til hjálpar, aðeins yfir sumar- ið. Uppl. í síma 2947, frá kl. 2—7, sama dag. Silver-Cross (blár) BARMAVAGM vel með farinn, til sölu. — Framnesvegi 31. Ung og reglusöm hjón með eitt barn, óska eftir eins eða tveggja hei-bei'gja ÍBÚÐ Upplýsingar í síma 7584. Amerísku Barnahatfamir eru komnir. Hattabúð Reykjaviknr Laugavegi 10 I \ Keflavík Fermingar- gjafir í fjölbreyttu úrvali. Töskur Hanzkar Slæður Nælon undirföt Nælon-náttkjólar Snjrtivörur Skartgripi Verzlunin EDDA við Vatnsnestoi-g. Keflavík llmvötn Gott úrval. Verzlunin EDDA við Vatnsnestorg. Keflavík Orlon peysur og golftrevjur. Verzlunin EDDA við Vatnsnestorg. Keflavik Sumarpils og' blússur í fjölbreyttu úrvali. -— Verzlunin EDDA við Vatnsnestorg. Keflavik Elisabeth Post snyrtivörur Einkaumboð í Keflavík: Verzlunin EDDA við Vatnsnestorg. Keflavík Regnhlífar Nýjasta tízka. Verzlunin F.DDA við Vatnsnestorg.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.