Morgunblaðið - 25.05.1955, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 25.05.1955, Blaðsíða 1
16 síður #8 árgangur 116. tbl. — Miðvikudagur 25. maí 1955 Prentsmlijs Morgunblaðsins Langt síban jafn góbur afli hefir verib fyrir Norburlandi Atvinnulíf vib Eyjafjörb meb blómlegasta móti AKUREYRI, 24. maí. IVOR hafa verið venju fremur góð aflabrögð hér við Eyjafjörð og atvinnulíf því með betra móti. í verstöðvum hér við fjörð- inn hefur aflinn mest verið frystur en nokkuð af honum saltað og hert. Hefur verkun aflans þvi veitt nokkra atvinnu í landi. Adenauer fer !í! DALVIK * • Á Dalvík hefur verið róið allt frá áramótum. í janúar og febr. .var þar reytingsafli, en gæftir fremur slæmar framan af. — í ' aprílmánuði glæddist svo af linn og í maí má segja, að hafi verið mokafli, nema nú allra seinustu dagana. Útgerðin hefur því hald- ið uppi atvinnu í vor þar á staðn- um, sérstaklega hefur frystihúsið skapað atvinnu. Togbátar leggja nú upp á Dalvík og landaði Snæ- fell þar í gær. Annars hefir afli togbáta hér fyrir Nor*arlandi verið tregur enn sem komið er og fiskurinn smár. Frá Dalvík róa 4 dekkbátar frá 7—15 lestir að stærð og 12 opnir tril]tibátar. Aflirm hefur mestmegni.-, verið hraðfrystur. — Lítiisháttar verið salcað og tals- vert hengt upp til herzld. HRÍSEY Hjá Hiíseyjarbátum er afli tregur eins og er. Þar var byrj- að að róa i lok febrúar og í marz. Afli hefir verið góður í vor, nema nú tvo síðustu dagana. Um þriggja vikna tíma fékkst fisk- urinn aðallega á litlu veiðisvæði undan Giö^rum, og var þar því .mikil bátaþvaga. Gerðu menn ráð fyrir allmiklu línutapi vegna þess hve brengsli voru mikil. Frá Hrisey róa 5 dekkbátar og nokkru fleiri trillubátar. Allgott hefur ver'ð að fá beitu. í vor fékkst fyrst smásíld írá Húsavík, en síðan fré Akureyri, en smá- síldarveiðin hefir gengið vel í vor. Afli Hríseyjarbáta er að mestu frvstur, en þó lítið eitt saltað og hert. árskógsströnd Á Árskógsströnd var byrjað að róa í marz. Þaðan eru gerðir út 7 dekktátar og 4 trillur. Afla- Framh. á bls. 12 Negrar seldir mansali HUNDRUÐ negra frá frönsku V-Afríku eru seldir mansali til arabiskra landa. Franskur prest- ur og fulltrúi á ársþingi þjóð- veldisflokksins, Emmanuel La Graviere, hefir nú snúið sér til frönsku stjórnarinnar og hvatt hana til að beita sínum áhrifum til að útrýma slíkum ósóma. La Graviere heldur því fram, að hann hafi kynnt sér málið mjög nákvæmlega og fullyrði, að man- salið sé í miklum blóma og þeir, sem að því standa græði mikið á því. Segir La Graviere, að negrar, sem eru Múhameðstrúar, séu tældir til Mekka sem píla- grímar og síðan seldir til ýmissa landa í Mið- og A-Asíu. Klaustur rænd STJÓRN Argentínu hefit undan- farna daga látið fangelsa marga leiðtoga kaþólskra manna, síðan ytiiöiu aani.iji.uu s.t. j-osiudag aó slíta sambandi kaþólsku kirkj- unnar og rikisins, en kaþólska kirkjan hefir íram til þessa verið rikiskirkja þar í landi. Frétzt hefir, að ríkislögreglan hafi ver- ið látin fara ránshendi um klaust ur og handtaka marga presta og munka. srwfMia í næsfe m£?iu?i BONN, 24. maí: — Sendiherra v-þýzku stjórnarinnar í Lundún- um fór síðdegis í dag flugleiðis til Bonn. Mun hann ræða við dr. Adenauer um stefnu V-Þjóðverja í utanríkismálum ásamt þýzku sehdiherrunum í Washington og París. Adenauer mun fara í stutta heimsókn til Bandaríkj- anna í næsta mánuði. Mun hann riveljast um kyrrt í Washíngton í einn dag og ræða þar við Eisen- hower forseta og Dulles utan- ríkisráðherra. í þessari ferð verð- ur Adenauer gerður heiðurs- doktor við Harvard-háskólann. Adenauer kom síðast til Banda- riKjanna í október s.l. Baráttumabur af alhug — ab vanda Bandaríkjastjóm andvíg „hlufleysi" Þýzkalands „Svo mannmargt og aubugt ríki getur ekki til lengdar verið hlutlaust og ovopnað..." WASHINGTON, 24. maí. BANDARÍSKI utanríkisráðherrann Dulles lýsti yfir því 4 dag á blaðamannafundi, að Bandaríkjastjórn gæti ekki fallizt á, að Þýzkaland yrði í framtíðinni hlutlaust ríki — hvort heldur sem hér væri um að ræða V-Þýzkaland eða Þýzkaland sameinað. — Sagði hann, að v-þýzku stjórninni hefði verið skýrt frá þessari afstöðu Bandaríkjanna. Kvaðst Dulles hafa borið mál þetta undir Eisenhower forseta, og hefði hann látið samþykki sitt í té. Ilanskur læknir myrðir þrjá ni| fremur síilan sjálfsmorð DANSKUR LÆKNIR.Gunn- ar Kelstrup að nafni, framdi í dag þrjú morð, og svipti síð- an sjálfan sig lífi. — Ruddist hann inn í íbúð fráskildrar konu sinnar og fyrrverandi tengdamóður sinnar í Frede- riksberg. Var hann vopnaður skammbyssu og skaut á þær. Er nágrannarnir komu að, var eiginkonan fyrrverandi þegar látin. Hafði hann hæft tengda- móðurina í höfuðið, og særðist hún ínjös: alvarlega, en gat stunið því upp við nágrann- anna, •*¦ brutust inn i íbúðina, er þeir heyrðu skothvellina, hver hefði verið hér að verki. Hún var þegar flutt i sjúkra- hús, og eru nokkrar vonir um, að hún kunni að ná sér. Eftir að lögreglan hafði hafið leit að lækninum, fannst ungur einkaritari læknisins og kona hans skotin til bana á heimili þeirra í Österbro. — Hafði lögreglan spurnir af því, að hann hefði sézt aka i bifreið sinni um götur borgarinnar — að hví er virtist viti sínu fjær. Elti lögreglan Kelstrup uppi í Hróarskeldu, og tók hann þá það ráð að skjóta sig. — Kelstrup var 44 ára að aldri. —Páll. Dulles kvaðst álita, að svo mannmargt og auðugt ríki sem Þýzkaland gæti ekki til lengd- ar verið hlutlaust og óvopnað. Öðru máli gegndi um Austur- riki, sem væri litið land. Enda gengi enginn þess dulinn, að Austurríki væri að visu hlut- laust, en hér væri samt um „vopnað" hlutleyi að ræða — og engar takmarkanir væru settar fyrir stærð austurrisks hers í friðarsamningunum. Utanríkisráðherrann var beð- inn um svór við þeirri gagnrýni, er fyrirhuguð fjórveldaráðstefna hefir sætt í Pravda, málgagni rússneska kommúnistaflokksins. Pravda hefir farið allhörðum orð- um um þá --'tefnu Vesturvaldanna að halda ráðstefnu æðstu manna í hlutlausu landi og láta hana standa aðeins í nokkra daga og ræða málin á breiðum grund- velli. Vildi DuIIes fátt um þetta segja, en bætti við, að það væri hlut- verk Vesturveldanna, þai- sem þau boðuðu til ráðstefnunnar, að bera fram tillögur um, hvar ráð- stefnan skyldi haldin og um hvað hún fjallaði. Gamansamur náungi EINN af vinum Churchills sagði nýlega við hann eftir kosninga- fund: „Nú verður þú að gseta heilsu þinnar vel, Winston...." „Já", svaraði þessi 81 árs gamli unglingur, „já, ég mun gera það, ég veit, að Eden hefir aldrei verið sérlega heilsuhraustur. ..." Kosningabaráttunni í Englandi er nú að verða lokið — þingkosn- ingarnar fara fram n. k. fimmtudag. Churchill liefir tekið þátt í undirbúningi kosninganna af lífi og sál og sinum alkunna dugnaði. Ráðanienii í Kreml halda til Bekrad á moi ma Júgóslavneskir embœttismenn segja, oð ekki sépört a oð cndurgjalda ,heimsoknina* BELGRAD, 24. maí. SKÝRT var frá því í dag, að vænta mætti komu rússnesku sendi- nefndarinnar til Belgrad n. k. fimmtudag. Forustumaður nefnd- arinnar verður aðalritari rússneska kommúnistaflokksins, Kruc- hev, en þar að auki munu Bulganin forsætisráðherra og Zukov varnarmálaráðherra sitja viðræður þessar, er standa yfir í viku. Undirbúningsnefnd er þegar komin til Belgrad frá Moskvu. Fréttaritari brezka útvarpsins skýrir svo frá, að júgóslavneska stjórnin hafi enn ekki getað gert sér fyllilega grein fyrir, hvert er aðalerindi sendinefndar þessar- ar til Belgrad. Júgóslavnesk blöð hafa verið áminnt um að vera gætin í ummælum sinum um fund þenna. Málgagn júgóslavneska komm- únistaflokksins, „Borba", leggur einkum áherzlu á, að viðræðurn- ar-séu ætlaðar til að útkljá milli- ríkjadeilur. Opinberir embættis- menn benda á, að hér sé um ráð- stefnu að ræða og gefa með því í skyn, að þetta sé ekki heimsókn, sem þurfi að endurgjalda. Og enn ítreka þeir, að viðræður þessar muni ekki hafa áhrif á samband Júgóslavíu við vestrært ríki.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.