Morgunblaðið - 27.05.1955, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 27.05.1955, Blaðsíða 10
10 MORGUN&LABim Föstudagur 27. maí 1955 Aðalfundur Sölusambands íslenzkra fiskframleiðenda verður hald- inn í Reykjavík, þ. 10. júní n.k. Dagskrá skv. félagslögum. Einnig verður gengið frá stofnun hlutafélags til skipa- , Jsaupa. Sölusamband ísl. fiskframleiðenda. STIJLIÍA ÓSKAST til að leysa af í sumarfríum við afgreiðslustörf í nýlendu- vöruverzlun. Tilboð sendist blaðinu merkt: „M. — 814“. Reknet — Reknet Útgerðarmenn, sem vildu tryggja sér reknet og rekneta- slöngur frá netaverksmiðju okkar, vinsamlega tali við okkur sem fyrst. BjÖrn Benediktsson h.f. neta verksmið j a t Nýjar plötur Vlambo No. 5, Sway, I leed you now, Kæri Jón, iíambo No. 8, Bergmáls- harpan. Alls konar Boogie plötur, Carioca, Chet Bak 2r, Gerry Muligan, If I ;ive my Heart to you, Idle Gossip, Sahra Vaug- ham, Hocus Pocus, Patti Page, When the red, red, Robin comes bob, bob bobing along, Paba loves Mambo, Mambo Italiano, Haukur Morthens, Smára- kvartettinn í Reykjavík, Adda Örnólfsdóttir. Ásamt miklu meiru Beztu plötumar fást hjá okkur. Sendum gegn póstkröfu. Lækjargata 2 — Sími 1815 BEZT AÐ AUGLYSA í MORGUNBLAÐUW MANSION BONID, fljótandi komið aftur ■ 1 pint brúum V-i gallon — 1 gallon — Margföld ending með MANSION bóni KR. Ó. SKAGFJÖRÐ H.F. SÍMAR: 3647 — 82533 ÞA» ER BLATT - ÞAÖ HEFIR IVIATT - eg ÞVÆR ALLT - HATT og LAGT! DAZ er fyrsta bláa þvotta- efnið í heiminum! DAZ er jafnvigt á allt: — þvott, uppþvott. vaska o. s. frv.. » DAZ blevkir, þvær, hreinsar og leysir upp! DAZ er bylting í þvotta- tækni nútímans! HÚSMÆÐU R! Kaupið einn pakka til reynzlu. — og gerið samanburð. (D A Z er framleitt af Oxydol-verksrniðjunum). Nýkomið Rúsínur Sveskjur BEIWSSi $ CO. Hafnarhvoil ------ Reykjavík. Alfsnesmöl h.f. selur lægsta verði Loftamöl kr. 9 tunnan Veggjamöl kr. 7 tunnan Sigtaður pússningasandur kr. 5 tunnan Steypusandur kr. 3 tunnan Framangreint verð er miðað við afgreiðslu í Álfsnesi á Kjalarnesi. Efnissala svo og nánari upplýsingar eru í verzluninni Skúlaskeið, Skúlagötu 54.. sími 81744. Sundhöii Kefiavíkur Sundnámskeið fyrir börn hefjast þriðjud. 2. júní Nánari upplýsingar í Sundhöllinni. Sundhöll Keflavíkur. ■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■»»■■■■■■■■»■»■■•■■ tlHMMmn ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■»•■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■«■■■ Skrifstofustörf Okkur vantar karlmann eða kvenmann til skrifstofu- starfa hálfan daginn frá hádegi. Umsóknir sendist póst- hólf 82, Hafnarfirði, merktar: „Skrifstofustörf“. ■■■■■■■■»■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•»■■■■■■■■■■■■■■■ »■»■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■BaalB Komið þér til Kaupmannabfnar Útvega ég allar danskar vörur á hentugasta verði, hús- gögn o. fl. fyrir ferðafólk. — Þrír sölumenn aðstoða við innkaup. ARINBJÖRN JÓNSSON Import — Export Skrifstofa á STRAUINU Frederiksberggade 23 (2. hæð). (90 metra frá Ráðhústorginu). ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■»■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Starfsstúlkur óskast Stúlkur óskast til framreiðslustarfa. Unnið upp á kaup eða prósentur. — Uppl. á staðnum milli kl. 5 og 9. Veifingastofan Adlon Aðalstræti 8 Uppbo Opinbert uppbcð verður haldið í Tollskýlinu á hafnar- bakkanum hér í bænum í dag, föstudaginn 27. maí kl. 1,30 e.h., og verða þá seldar vörubirgðir, skrifstofuáhöld og vélar þrotabúsins Merkúr h.f. Ennfremur verður selt eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík o. fl. saumavélar og alls konar vélar til töskugerðar, trésmíðavélar, borvélar, pappírsskurðarhnífur, alls konar húsgögn, útvarpstæki og ljósmyndavél. Ca. 80 kassar af sultu og 15 kassar af bón- dufti, all mikið af apríkósum og rúsínum o. m. fl. Greiðsla fari fram við hamarshógg. Borgarfógetinn í Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.