Morgunblaðið - 28.05.1955, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 28.05.1955, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIB Laugardagur 28. maí 1955 Opnarkl.2 "TIVOLI** (^bMiíájiiák,scnnu FJÖLBREYTT SKEMMTIATTRIÐI M. A.: Fimleikasýning: Drengir úr Austurbæjarskólanum undir stjórn Þórðar Pálssonar. Skophjólarinn þýzki: Mendin. Óperettan Bingólettó: Auróra, Emilía og Nína. Gamanvísur: Hjálmar Gíslason. Töfrabrögð: Baldur Georgs. Munið gæfuhjólið vinsæla með glæsilegu verðlaununum. Ferðir frá Búnaðarfélagshúsinu. Nú skemmta allir sér í Tívolí, þar sem úrvalið er mest. TÍVOLÍ Kbúðir til sölu Glæsileg 5 herbergja íbúð- arhæð í Laugarneshverfi er til sölu og laus til íbúðar nú þegar. Skipti á 2ja herb. íbúðarhæð getur komið til greina. Uppl. í síma 1803, eftir kl. 1. Sfúlkur aihugið! 1 eða 2 íslenzkar stúlkur óskast til heimilisstarfa á gott heimili í Englandi, þar sem ein íslenzk stúlka er fyr ir. Dvalartími 1 ár eða eft- ir nánara samkomulagi. — Uppl. í síma 82943, á venju- legum skrifstofutíma og 80724 á öðrum tímum. BEZT AÐ AUGLYSA t MORGUmLAÐINU ICP^Q^ó^Q^íö^Cb^ VOIKSWAGEN í 1 ( } 3 ( í } 3 t Sí Verð með cllum aðflutningsgjöldum kr. 42.000.00. VOLKSWAGEN er nú mest seldur ailra biia í Evrópu og fara vinsældir hans sívaxandi. Reynslan hefur sýnt að VOLKSWAGEN hentar mjög vel íslenzkum staðháttum. Hann er traustur og sérstaklega ódýr í öllu viðhaldi vegna hinnar einföldu gerðar. Vélin er 36 hestöfl, loftkæld. Benzineyðsla 7,5 ltr. á hverja 100 km. Komið og skoðið VOLKSWAGEN áður en þér festið kaup á bifreið. HEILDVERZLUiNillVI HEKLA H.F. HVERFISGOTU 103 SIMI 1275 Hinar stórkostlegu og sívaxandi vinsældir Sparr sanna bezt gæðin. Sparr þvær vel. Sparr freyðir vel. Sparr fer vel með hendur. Sparr gerir þvottinn blæfagran. Sparr er fyrst með nýjungarnar. • • spaAiS ognotuhSp Tékkóslóvakía býður yinr Saum margs konar Múrhúðunarnet Girðingarvírnet Mótavír Húsgagnaf jaðrir Gaddavír Stálplötur alls konar Steypustyrktarjárn Smíðajárn Stálþil til hafnargerðar (steel pilings) \ Vatnsleiðslurör Verksmiðjurör allskonar (Anmonia tubes) Píputengsli (fittings) Keðjur allskonar Vírkaðla. Svo og ýmsar aðrar járn- og stálvörur á heimsmark- aðsverði. — Fljót afgreiðsla. Munið að Tékkóslóvakíu-viðskipti eru hagkvæm. R. Jóhannesson h.f. Lækjargötu 2. — Sími 7181. stærð 60/70 — fyrirliggjandi. Stærð 40/50 og 70/80, einnig í pökkum, væntanlegar bráðlega. H. Ólnfsson & Bernhöit — Sími 82790 — Fyrsta flokks byggingarefni seljum við á Álfsnesi á Kjalarnesi á eftirfarandi verði: Loftamöl kr. 9,00 tunnan. Veggjamöl kr. 7,00 tunnan. Sigtaður pússningasandur kr. 5,00 tunnan. Steypusandur kr. 3,00 tunnan. Efnissalan er í verzl. Skúlaskeið, Skúlagötu 54. Sími 81744. — / . _.eitt til kl. 6 eftir hádegi í dag, laugardag. Álfsnesmöl h.f. Aðalfundur Sölusambands íslenzkra fiskframleiðenda verður hald- inn í Reykjavík, þ. 10. júní n.k. Dagskrá skv. félagslögum. Einnig verður gengið frá stofnun hlutafélags til skipa- kaupa. Sölusamband ísl. fiskframleiðenda.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.