Morgunblaðið - 07.06.1955, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 07.06.1955, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 7. júní 1955 MORGUNBLAÐIB 3 IMÆLON Silunganet allar stærðir komin aftur. „GEYSIR" H.f. V eiðarf æradeildin Okkur vantar lipran, á- byggilegan og vanan afgreiðslu- mann Fyrirspurnum ekki svar- að í síma. „GEYSIR" H.f. skrifstofan. IBIJÐIR Höfum m. a. til sölu 2ja herb. hæð við Hring- braut. 2ja herb. hæð í steinhúsi á baklóð við Laugaveg. 2ja herb. hæð í timburhúsi við Shellveg. Sérinn- gangur. 3ja herb. kjallaraíbúð við Drápuhlíð. 3ja herb. hæð í steinhúsi við Hverfisgötu. 3ja lierb. risíbúð í sama húsi. 3ja herb. ofanjarðar kjall ari við Sörlaskjól. íbúð- in er nýmáluð og stend- ur auð. 4ra herb. rúmgóð hæð við Hraunteig. 4ra herb. rishæð við Shell- veg. 4ra herb. kjallaraíbúð, ný- standsett og laus til íbúð- ar, við Barmahlíð. 5 herb. glæsileg hæð við Flókagötu. 5 herb. hæð í smíðum í Vogahverfi. 5 herb. hæð við Barmahlíð. Einbýlishús við Efstasund, Sogaveg, Heiðagerði og víðar. Málflulningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstr. 9. Sími 4400. Til sölu 3ja herb. íbúð á hitaveitusvæði. — Ein- býlishús utan við bæinn. Einar Ásmundsson hrl. Hafnarstræti 5, sími 5407. Uppl. 10—12 f. h. HANSA H/F. Laugavegi 105. Sími 81525. Handklæði Verð frá kr. 13.50. TOLEDO Fischersundi. BARNAVAGN Silver Cross barnavagn til sölu. Uppl. á Laufárveg 42, eftir kl. 5 í dag. Sparið tímann Notið símann Sendum heim: Nýlenduvörur, kjöt, brauð og kökur. VERZLUNIN STRAUMNES Nesvegi 33. — Sími 82335 riL SÖLtj 2 herbergi og baS í nýju húsi í miðbænum. Sér inngangur. 2 herb. íbúS við Réttarholt- veg. Útborgun kr. 35 þús. 3 herb. kjallaraíbúðir við Rauðarárstíg og Sund- laugarveg. 3 lierb. ibúSarhæSir við Laugaveg og Grettisgötu. 4 herb. risíbúS í Hlíðunum. 4 herb. íbúðarhæS í austur- bænum. 4 herb. íbúSarliæS við Ás- vallagötu. 5 herb. íbúSarhæðir í Hlíð- unum, tilbúnar undir tré- verk og málningu. F.inbýlishús við Hjallaveg, Þverholt, Fossvogi, Kópa- vogi og Hafnarfirði. 5 herb. fokheld hæS nálægt Sundlaugunum. 4 herb. fokheldar hæSir í Hafnarfirði. Söluverð kr. 90 þús. 3 herb. fokheldur kjallari í vesturbænum. Hitaveita. Sumarbúslaður við Laxá í Kjós. Lítil útborgun. Nýr suniarbústaður við Laugavatn. ASalfasteignasalan Aðalstræti 8. Símar: 82722, 1043 og 80950. Sbbiih 1886 Raflagnir, viðgerðir, raf- lagnateikningar, viðgerðir á heimilistækjum, vindingar á mótorum o. fl. —- Fjöl- breytt og vandað efni til raflagna, fyrirliggjandi. Þórður Finnbogason löggiltur rafvirki. Raftæk javinnustofan Egilsg. 30. Sími 1886. 'Nýjasta tízku. Frönsk sumarkjólaefni Vesturgötu 2. íbúðir til sölu Glæsilegar 5 og 6 herbergja íbúðir. Glæsileg 4ra herb. íbúðar- hæð 127 ferm. í Hlíðar- hverfi. 4ra herb. íbúSarhæS ásamt einu herb. i kjallara við hitaveitusvæði. GóS 4ra herb. kjallaraíbúð með sérinngangi í Vest- urbænum. GóS 3ja lierb. íbúðarhæð ásamt einu herb. o. fl. í rishæð, í Hlíðarhverfi. — Útb. aðeins kr. 130 þús. Laus 1. júlí n.k. 3ja herb. íbúðarhæS í Noi'ð- urmýri. 3ja herb. íbúSarhæð með sérhitaveitu og svölum við Miðbæinn. 3ja herb. íbúðarhæð með séihitaveitu í Austurbæn- um. 2ja herb. kjallaraíbúð á hitaveitusvæði. Lítil steinhús á hitaveitu- svæði og víðar. Steinhús á góðum stað í Hafnarfirði. Nýtízku hæð 128 ferm. fok- held, með hitalögn, við Linghaga. Fokheld steinhús í Kópa- vogi. Efri hæS og rishæS, tvær 5 herb. íbúðir, múrhúðaðar með miðstöð í Hlíðar- hverfi. Nýtt smáíbúSarliús í Soga- mýri í skiptum fyrir hús með tveim íbúðum, t. d. 2ja og 3ja herb. eða stærri, má vea gamalt hús. Bankastræti 7, sími 1518 og kl. 7.30—8.30 e. h. 81546. Hús í smíðum, sem eru innan lögsagnarum- dæmis Reykjavikur, bruna- tryggjum við með hinum hag- kvæmustu skilmálum. Simi 708O Ný þýzk sumarkjólaefni. VesturgStu C Jarðýfa til leigu. Vélsmiðjan BJARG Sími 7184. Kvenhoeur Barna-, unglinga- og kvenhosur. Rauðar, bláar, gular, hvít- ar. — Verð frá kr. 5.00. Nú er mikið um að vera á skákborði fasteignasölunn- ar, því margir eiga þar leik á borði. Þar er ég sæmi- legur skákmaður. Ég hef til sölu: Neðri íbúðarhæð, með V2 kjallara og bílskúr í húsi við Leifsgötu. íbúð- in er móti sól og sumri og með logandi slagæð hitaveitunnar. Tveggja hæða timburhús á Birkihvammi 20 í Kópa vogskaupstað, sem áður var á Laugavegi 18. Hús- ið er á lofti, en þegar það er komið á grunn er það glæsilegasta hús kaupstaðarins og á sólar- hæð hans. Þetta er til- valið hús handa vænt- anlegum bæjarfógeta. — Húsið selst með gjaf- verði. Tveggja og þriggja stofu kjallaraíbúðir við Lang- holtsveg. Þrjú einbýlishús, í Smá- löndum, hvert öðru ó- dýrara og girnilegra til eignar. Fokheldar eignir við Njörvasund, Selás, í Kópavogskaupstað og í Hlíðunum. 4ra og 5 stofuhæðir í Hlíð- unum, sem hver þjóð- höfðingi væri sæmdur af að búa í. 3ja stofu hæð við Efsta- sund og 5 stofuhæð við Nökkvavog. Þar er út- sýnið hreinasti draumur. Kjallaraíbúð við Njálsgötu og ennfremur hæðaríbúð ir við sömu götu. Einbýiishúsin á hitaveitu- svæðinu, sem eru í hjarta stað borgarinnar. Aldrei er einbýli lofað eins og vert er. Einbýlishús á stóru eignar- landi í Vesturbænum. Einbýlishús í Blesugróf, sól ríkt og með rómantízku útsýni. Margt fleira hef ég að bjóða, sem ekik verður tal- ið hér. Góðfúslega lærið auglýsinguna utan að eða klippið hana út og geymið hana, svo þið munið ávallt eftir merkasta fasteigna- sala borgarinnar. — Ef þið viljið selja hús eða íbúðir, þá biðjið mig fyrir þær. Hjá mér er höfhin örugg- ust. Pétur Jakobsson, löggiltur fasteignasali. Kárastíg 12, Sími 4492. Kvenblússur Ódýrar Lækjargötu 4. Ný sending af Frotté handklæðum VerS aðeins kr. 15.45 komin aftur í mörgum litum. Austurstræti 9. Hin ódýru Frotté handklæði Verð kr. 15,45 komin aftur í mörgum litum. SKÚLAVÖRÐUSTlG 22 - SÍMI 82970 Hafblik tilkynnir Tökum upp í dag glæsilegt úrval af þýzkum dragtar- og kjólaefnum. — Italskir pr jónastutt j akkar. Hafblik Skólavörðustíg 17. Barnateppi með myndum mjög ódýr. Prjónajakkar fyrir dömur á kr. 300.00. Káputveed tví- breitt á kr. 85.00 m. ÁLFAFELL Sími 9430. KEFLAVÍK Herrasportskyrtur, sport- bolir, dömusportbuxur, sport blússur, pils, ferðatöskur. B L Á F E L L Símar 61 og 85. Bifreiðar til sölu 6 manna Ford, smíðaár ’51, 2ja dyra. — Mercury ’50, ’52. Clievrolet, smiðaár ’55, ’47 og ’49. De Soto ’48, ’42. — Plymouth ’46, ’48, ’42. — Ford ’49, sportvagn. Kaiser ’52. — Vörubifreiðar: Ford ’54. ’47, ’41. Chevrolet ’46. Reo ’54. 4ra manna bifreiðar: Morris ’50, ’47. Austin 8, 10, 12 og 16, smíðaár ’47 og ’49. Sendiferðabifreiðar: Morris 10 ’47. Austin 10, ’46. Fordson ’41. Chevrolet ’41. BÍLASALINN Vitastíg 10. Sími 80059. Hljómplötur Smárakvartettsins fást hjá okkur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.