Morgunblaðið - 07.06.1955, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 07.06.1955, Blaðsíða 12
12 MORGl)NBLA»í& Þriðjudagur 7. júní 1955 - Hátíð í Noregi - Jakob í Sogni Framh. aí bls. 1 Leikinn verður lofgerðarmars- inn úr „Sigurði Jórsalafara" eftir Grieg, er forsetar þingsins fylgja hinum konunglegu gestum út úr þingsalnum. Athöfninni verður útvarpað og m. a. endurvarpað um sænska útvarpið. Engrar gremju gætir lengur í samskiptum Svía og Norðmanna, eins og fyrir fimmtíu árum, er sambandsslitin fóru fram. Það sem dró að lokum til sam- bandsslitanna var deilan um það, hvort Norðmenn gætu haft eig- in ræðismenn erlendis. Norð- menn höfðu í raun og veru haft eigin verzlunarfána allt frá árinu 1893. Aðeins í gunnfánanum var sambandsmerkið áfram. Það mun öllum vera ljóst nú, að erjum Svía og Norðmanna, sem voru al miklar og alvarlegar fyrir fimmtíu árum, varð ekki eytt með öðrum hætti betur en með sambandsslitum. Framh. af bls. 7 hygg ég, að það sé þeim ekki efst í huga. Óska ég þeim hjónum alls hins bezta, og öllu þeirra skylduliði, og Jakobi sérstaklega óska ég þess, að hann geti hlotið heilsu- bót, og svo, að hann geti tekið hnakk sinn og hest og láta gamm- inn geysa, meðan ævin endist. St. G. nuiaviaunouoni / - Krufjchey Framh. af bls. 1 Crankshaw rifjar upp að Moskvaút 'arpið hafi fyrir sex árum þyrlað upp um Júgóslafa „eitruðustu skömmunum, sem nokkurn tíma hafi verið notaðar af ríki gegn öðru ríki á friðar- tímum“, og segir Krutschev hafi komið fram eins og álfur í Júgó- slafíu. „Eins og persóna : óskrif- aðri skáldaögu eftir Dickens, bar hann fram af örlátu hjarta, al- gera afsökun á algerum mistök- um. Sök á þeim átti yfirmaður lögreglunnar, Lawrenti Beria, sem nú var örugglega búið að skjóta". Crankshaw vekur athygli á mis muninum í> Krutschev og Bulg- anin. Þótt Bulganin hafi algerlega verið í forsælunni, „þá hafi hann borið tign sína léttilega". Hann virtist eins og „maður, sem ekki veit gerla af hverju hann er hér, en er ánægður með að svo skuli það vera“ „Júgóslafar drukku þetta allt í sig og voru sem steini lostnir. Þetta minnti þá á hryllilega for- tíð sína. Ef til vill í fyrsta skiptið gerðu þeir sér grein fyrir því, hve langt þeir voru komnir fram á leið ... í einu orði sagt, augu Júgóslafa höfðu veri ðopnuð og þeir voru hreyknir af sjálfum ser s s t $ s s s s s s s s s s s s s s s s $ s " TIVOLI' ' Opnað kl. 8. Arftaki Houdini Jamer Crossinni Sýnir hinar yfirnáttúrlegu listir. — Sjáið þegar hann leysir sig úr hinu ramm- læsta kofforti og hverfur járnaður úr hinu kínverska fangelsi. Mendin sýnir skophjólalistir sínar í síðasta sinn. Baldur og Konni skemmta. TRILLA 2V2 tonn, með 8 ha Stuart, smíðaár 1953, 75 metra löng rennibraut ásamt vagni, skúr og veiðarfær- um, til sölu. Til sýnis næstu daga í Grímsstaðar- holtsvör. Tilboð sendist af- greiðslu Mbl. fyrir 10. þ.m., merkt: „Trilla — 919“. Brenlano lekur vfð BONN 6. júní. — Konrad Aden- auer lagði í dag fram lausnar- beiðni sína, sem utanríkisráð- herra Þýzkalands. Adenauer verð ur áfram kanslari V-Þýzkalands. Mælt hefir verið með Hein- rich von Brentano, formanni þingflokks kristilegra demokrata, sem utanríkisráðherra. Theodor Blank hefir verið gerður hermálaráðherra og Joa- chim von Merkats ráðherra, sem fer með málefni hinna einstöku landa í sambandslýðveldinu. — NTB-Reuter. ATVINNA Kona óskast til að sjá um kaffistofu hjá fyrirtæki hér í bænum. Skrifleg umsókn merkt: ,Atvinna —933“, send- ist blaðinu fyrir n.k. miðvikudagskvöld. Framtíðaratvinna Ungur maður óskast til þess að vinna við vélvefnað. — Reynzla æskileg, en ekki nauðsynieg. — Uppl. hjá verk- stjóranum frá kl. 4—7 næstu daga. VEFARINN H. F. Barónsstíg/Skúlagötu Inngangur frá Skúlagötu Tónlistarfélagið ^élag ísl. eiusöngvara Óp eran Bohéme Sýning í kvöld. UPPSELT Nokrar pantanir seld- ar eftir kl. 1,15. Næsta sýning á fimmtu dag. 3 Aðgöngumiðar seldir á morgun. VETRARGARÐURINN DANSLEIKUR í Vetrargarðinum í kvöld klukkan 9. HLJOMSVEIT Baldurs Kristjánssonar. Miðapantanir í síma 6710 eftir kl. 8. V. ö. Gömlu dansarnir Fjölhæf stúlka ; óskast í veitingaskálann á Ferstiklu h. f. til að skipta ■ ■ ■ fríum. — Uppl. í síma 7985 frá kl. 10—5. Hljómsveit Svavars Gests jJj Söngvari Sigurður Ólafsson í, Aðgöngumiðar seldir kl. 8. r ti ~ - ~ ~ Byggingasamvinnufélag barnakennara tilkynnir. — Selja á 5 herbergja íbúðarhæð við Hamra- hlíð ca. 130 ferm. Félagsmenn, sem óska eftir að neyta forkaupsréttar, geri undirrituðum aðvart fyrir 15 þ. m. Reykjavík 6. júní 1955. Steinþór Guðmundsson Nesvegi 10 — Sími 2785 =! Fundur verður haldinn í Tjarnarcafé, uppi, í dag kl. 1,30 stundvíslega. FUNDAREFNI: Hljómsveitaskipti og önnur mál. STJÓRNIN Nemendasamband Menntaskólans í Reykjavík: ÁRSHÁTÍÐ Nemendasambandsins verður að Hótel Borg fimmtudag 16. júní og hefst með borðhaldi kl. 18,30. Jubil-árgangar tilkynni þátttöku sína í síma 6999 sem fyrst. Stjórnin. ** Félas austfirðzkra kvenna heldur sína árlegu kynningar- og skemmtisamkomu fyrir austfirzkar konur í Breiðfirðingaheimilinu, Skólavörðu- stíg 6A, miðvikudaginn 8. júní kl. 8 stundvíslega. — Stjórnin hefur ákveðið að bjóða öllum austfirzkum kon- um þátttöku sem vilja með sama gjaldi og félagskonur. Skemmtiatriði — Kvikmynd Aðgöngumiðar seldir við innganginn. STJÓRNIN OH, FRAM, ^ SAY, I5KIT THAT I I'M SO J SCOTTY RIDINS 4 1) — Bjarni, þetta var mjög hreystilega gert af þér að bjarga Freydísi. Og Sirrí kvikmyndaði atburðinn. 2) — Það var glimrandi. Já, það var ekki ónýtt að fá þann kafla í myndina. Nú ættum við að vera öruggir með myndina. Og nú erum við líklegast búnir að bjarga Týndu skógum. 3) — Já, en þú hefir ekki enn heyrt aðalfréttina. Við Bjarni ætlum að ganga í heilagt hjóna- band. — Það var ánægjulegt að heyra. Ég óska ykkur hjartan- lega til hamingju. 4) — Og þarna kemur Siggi á hestbaki. Skyldi ekki allt vera með felldu í Týndu skógum?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.