Morgunblaðið - 07.06.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 07.06.1955, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 7. júní 1955 MORGIINBLABIB 15 ij VINNA I Hreingerningar og gluggahreinsun Simi 1841. FIAT 1100 Rétti bíllinn fyrir íslerizka staðhætti Ótrúlega sparneytinn, 6,5 lítrar á 100 km. Léttbyggður, en þó sterkbyggðm Kraftmikill, en lipur Stýrisútbúnaður frábær Viðbragðsfljótur, 1,4 km. á 1 mínútu Rúmgóður, bæði fyrir farþega og farangur Mesti hraði 115 km. á klukkustund Laugavegi 166 (bpco’ LOFTVERKFÆRI Útvegum með stuttum fyrirvara hverskonar loftverkfæri, smá og stór, ennfremur margar gerðir af loftþjöppum. Borastál og loftslöngur oftast til á lager. Leitið upplýsinga. LANDSSMIÐJAN Sími 1680 I. O. G. T. í St. Verðandi nr. 9. — Fundur l kvöld kl. 8,30 í G.T.-húsinu. Æt. Félagslíf Þróttur. Knattspyrnumenn. Æf- ing í kvöld kl. 7.30—9 fyrir meistara, I. og II. flokk. Nefndin. Ferðafélag fslands fer í Heiðmörk í kvöld kl. 8 frá Austurvelli til að gróðurset.ja trjáplöntur í landi fé lagsins. — Félagsmenn eru vin- j samlega beðnir um að fjölmenna. ! Víkingur. — Meistarafl. II. fl. — Áríðandi æfing kl. 9 í kvöld. Fjöl- mennið. III. flokkur. Æfing á Háskóla- vellinum kl. 8 í kvöld. IV. flokkur. Æfing kl. 7 i kvöld j á Framvellinum. —- Mætið vel og ; stundvíslega. — Nefndin. Með öllum útbúnaði kostar þessi öndvegisbíll kr. 48,505. ; ORKA H.F. íit Verð kr. 98,00. ^J’eldur h.p. Austurstræti 10. qeJÁA táuiS oc-m >výtt Einkaumboi. ~þóréur H. Teilsson Læknar segja að hin milda PALMOLIVE sápa fegri hörund yðar á 14 dögum gerið aðeins þetta 1- ÞvoiS andlit yðar með Palti.iolive sápu ? Núið froðunni, um andlit yðar í 1 mín. S. Skolið andlitið. Gerið þett.a reglu- lega í briá daga. Palmoiive inniheldur enga dýrafeiti Framleidd í Englandi • Hreinust, endingarbezt • Gerir hörund yðar yngra og mýkra Aðeins bezta iurtafeiti er í PALMOLIVE sápa Aðalumboð: Q. Johnson, & Kaoþer ,h.f. 6ÆFA FYLGiR írúlofunarhringunum frá Sig- arþór, Hafnarstræti. — Sendir gegn póstkröfu. — Sendið ná- tvæmt mál. — Innilegar þakkir til vina og vandamanna fyrir gjafir , og ógleymanlegan hlýhug á áttræðisafmæli mínu. Gísli Jóhannsson, frá Pálsseli. Bíll til sölu Scoda Station model 1952, ný sprautaður og á nýjum gúmmíum, að öðru leyti í góðu lagi. — Uppl. á Lang- holtsvegi 143, sími 7714. Faðir minn TÓMAS ALBERTSSON prentari, andaðist um borð í M.s. Gullfossi aðfaranótt 5. þ m. Fyrir hönd fjarverandi móður minnar og systkina Ómar Tómasson. Maðurinn minn JÓHANN SÆMUNDSSON próf. lézt í Landspítalanum þ. 6. júní. Sigríður Sæmundsson. Faðir okkar ÓLAFUR KOLBEINSSON Kirkjuteig 16, sem andaðist að Elli- og hjúkrunarheimil- inu Grund 2. júní, verður jarðaður frá Laugarneskirkju fimmtudaginn 9. júní kl. 1,30. — Athöfninni verður útvarpað. Brön og tengdabörn. BRYNJÓLFUR GUNNAR GUÐMUNDSSON Sörlaskjóli 28, sem andaðist 31. mai s.l. verður jarðsung- inn frá Fossvogskirkju miðvikudag' 8. júní kl. 1.30 e.h. Athöfninni verður útvarpað. Margrét Eiríksdóttir, Sigríður Guðmundsdóttir. Jarðarför konunnar minnar, móður og tengdamóður GUÐRÚNAR J. Ó. JÓNSDÓTTUR Stórholti 32, fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 7. júní kl. 1,30. Kolbeinn G. Óskarsson, Valborg Sveinsdóttir, Astþór Kr. Óskarsson, Óskar Guðjónsson. Jarðarför SVERRE FOUGNERJOHANSEN bókbindara frá Reyðarfirði, fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudag 8. júní kl. 3 síðdegis. Minningarathöfn um hinn látna fer fram í G. T. húsinu kl. 2. — Blóm afþökkuð, en þeir, sem vildu minnast hins látna, láti það renna í minningarsjóði innan G. T.- reglunnar. Aðstandendur. Konan mín GUÐRÚN SVEINSDÓTTIR Hlégarði 14, Kópavogi, verður jarðsungin fimmtudaginn 9. júní kl. 1,30 í Fossvogskirkju. Hannibal Hálfdánsson. Útför móður okkar, tengdamóður og ömmu ARNFRÍÐAR EDVARDSDÓTTUR Skuld, Seltjarnarnesi, fer fram frá Fossvogskirkju mið- vikudaginn 8. þ. m. kl. 11 f. h. — Athöíninni verður útvarpað. Börn, tengdabörn og barnabörn. Innilegt þakklæti við fráfall og jarða.rföt mannsins míns PÉTURS Þ. J. GUNNARSSONAR Ásta Jónsdóttir. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför móður okkar og systur INGIBJARGAR MARÍU BJÖRNSDÓTTUR frá Hríshóli Börn og systkini.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.