Morgunblaðið - 07.06.1955, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 07.06.1955, Blaðsíða 5
MORGUN átLABSV | Þriðjudagur 7. júní 1955 Hafnfirðingar Óska eftir 1—3 herbergj- um og eldhúsi. Uppl. í síma 9559. STtJLKA óskast til heimilisstarfa á prestsetur í nágrenni Rvík- ur. Uppl. í síma 3388. Saumlausir NÆLONSOKKAR nýkomnir. Laugavegi 26. Biðjið ekki um tómatsósu. Biðjið um KRAFT tómatsósu. íbúð óskast til leigu fyrir fámenna fjöl- skyldu 1. ágúst eða fyrr. Fyrirframgreiðsla, ef ósk- að er. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: ,,Á götunni — 921“, fyrir laugardagskv. Góður BARNAVAGN Silver Cross til sölu að Grettisgötu 71. Stórt geymslupláss til leigu. Tilboð sendist af- greiðslu Mbl., merkt: „Geymsla — 920“. Tómir trékassar til sölu. Upplýsingar í síma 4160. f r Odýru uppþvofta- grmdurnar komnar aftur. LUDVIG STORR & Co. ÍIL SÖLU mjög góður Chevrolet ’47. Útborgun. Til sýnis við Borgarbilstöðina kl. 1—3 í dag. 11—12 ára óskast á gott sveitaheimili í Borgarfirði. Uppl. í sima 81052 kl. 4—5 í dag og Hólmgarði 39, kl. 6—7. Garðaplöntur Margar tegundir, bæði einærar og fjölærar. P R I M Ú L A Drápuhlíð 1. Sími 7129. BARNAVAGN óskast Pedignee barnavagn, minni gerðin, óskast keyptur. — Uppl. í síma 80527 til kl. 14 í dag og á morgun. Hv't vatteruð brjóstahöld af þremur gerðum. OLYMPIA Laugavegi 26. ÍBUÐ Til sölu er 3ja herhergja íbúð við miðbæinn. Sérhita- veita. Ibúðin er laus. Til- boð sendist afgr. biaðsins fyrir miðvikudagskvöld, merkt: „Ibúð — 992“. IIRAGT Svört dragt nr. 14 til sölu. Tækifærisverð. Tilval- in fyrir stúdínu. Uppl. í síma 7637. Takið eftir Vantar dreng 12—14 ára á gott sveitaheimili. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. fyrir miðvikudagskvöld, merkt: „923“. Gullarmband tapaðist s. 1. föstudag í Gamla-Bíó á leiðinni niður á Lækjartorg eða á Suður- landsbraut. — Finnandi hringi í síma 6732. Ég *é vel með þe*si» glef' augum, þau era kaypt hjé TÝI.I, Austurstræti 20 og eru góð og ódýr — öli læknarecept afgreidi. Eignabsnkinn h.f. ÞorkeH Ingibergsson, Viðimel 19. Sími 6354. Fasteignasala. Stulkur óskast á Hótel Skjaldbreið. þurrkaðar súpur í pökkum: Verniicelli BouiIIíon Jlienne Tomato Champignons Chicken fást nú í flestum verzlun- um borgarinnar. Notkunarreglur á íslenzku á hverjum pakka. Ljúffengar — Nærandi. Heildsölubirgðir: H.ÓLAFSSON & BERNHÖFT Sími 82790; þrjár línur. REIMOL Husgagnaáburður fyrirliggjandi. H. ÓLAFSSON & BERNHÖFT Sími 82790. IBÚÐ Vil kaupa 6—7 herb. - búð, tviskipta. Hæð og ris eða hæð og kjallari. Þarf ekki að vera fullgerð. Til- boð merkt: „Há útborgun — 916“ sendist Mbl. fyrir 11. þ. m. Húsasmíðanemi Ungur og reglusamur maður getur komizt að sem nemi í húsasmiði nú þegar. Uppl. í síma 81701 kl. 12 —1 og á kvöldin. Múrarameistari getur tekið að sér stærri og minni verk i bænum og ná- grenni. Tilboð merkt: „Ör- yggi — 918“ leggist inn á afgr. Mbl. fyrir miðviku- dagskvöld. Atvinna Eldri maður óskar eftir rólegri og þægilegri at- vinnu. Nafn og heimilis- fang óskast lagt inn á afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld, merkt: ,,931‘ö. Komin heim Þórdís Ólafsdóttir Ijósmóðir. TIL SÖLU Ford-mótor v. 8 cylindra. — Uppl. Hæðarenda, Ytri- Njarðvík. Ódýrir STUTTJAKKAR Voieq (beint á móti Austurb.bíói) Verð fjarverandi til 25. júní. Ólafur Helga- son læknir gegnir störfum minum á meðan. Karl Sig. Jónasson læknir. Sem nýtt barnarúm með dýnu, selst ódýrt. — Frevjugötu 34. TIL LEIGU í Vogunum nú þegar 4 her- bergi og eldhús. Fyrirfram- greiðsla eða lán nauðsyn- legt. Tilboð, merkt: „Nú þegar — 914“, sendist af- greiðslu Mbl. Trillubátur 20—25 fet óskast í skiptum fyrir 6 manna bíl í góðu lagi. Tilboð, merkt: „Trilla — Bíll —’917“, sendist af- greiðslu Mbl. sem fyrst. Duglegur járnsmiður óskast. Uppl. í sima 7184 og 6053. Til sölu Sumarbústaður og 1 hekt. ræktað land og jarðhús, nálægt Rauða- vatni. Uppl. í síma 7335. Steingirðingar og grindur á svalir. STEINSTÓLPA R H.F. Höfðatúni 4. — Sími 7848. íbúð — Húshjálp Óska eftir 1—2 herbergja íbúð. Get látið í té hús- hjálp. Uppl. í sima 81146. Sfúdentar Nýr smoking, meðalstærð, til sölu að Grettisgötu 70 eftir kl. 8. Amerísku Barnahattarnir eru komnir. IlattabúS Reykjavíkur Laugavegi 10. Búðarhorð óskast keypt. HattabúS Reykjavíkur Laugavegi 10. 3ja—4ra herbegja ÍB8JÐ óskast til leigu sem fyrst. Símaafnot koma til greina. Uppl. í síma 6659. / fjarveru minni um þriggja vikna tíma mun hr. læknir Borgþór Smári gegna læknisstörfum mín- um. Arinbjöm Kolbeinsson læknir. Viðtæki í bíl fyrir 12 volt til sölu. — Uppl. í síma 9726. Einnig er til sölu á sama stað Buick-bíltæki. íbúð óskast 2—3 herb. íbúð óskast, helzt í vesturbænum. Há leiga í boði. Tilboð merkt: Reglusemi — 928“ sendist blaðinu fyrir föstudagskv. Bifvélavirki óskar eftir ATVINNU helzt við keyrzlu. Er vanur akstri sérleyfisbifreiða og stærstu vöruflutningabif- reiða. Tilboð merkt: „Júní — 929“ sendist afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld. Chevrolet ’48 einkabíll í sérstaklega góðu lagi til sölu. Rifreiðasalan Bókblöðiist. 7. Sími 82168. Kalt borð og snlttur Handa nýja stúdentinum t. d. 3 snittur, heitur réttur, •rjómaís. Nestispakkar til ferðalaga pantist með dags fyrirvara. Verðið hvergi lægra. SÝA ÞORLÁKSSON Eikjuveg 13. —- Sími 80101.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.