Morgunblaðið - 07.06.1955, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 07.06.1955, Blaðsíða 6
6 MORGVNBLABIÐ Þriðjudagur 7. júní 1955 Túnþökur Túnþökur af góðu túni til sölu. Uppl. í Bílasölunni, Klapparstíg 37. Sími 82032. Túnþökur af góðu túni til sölu. Uppl. í síma 5460 milli kl. 3 og 6. — Munið góðar túnþökur. BAltimVAGM Rauður Silver Cross til sölu ódýrt, Ránargötu 11. kjall- ara. STULIÍA óskar eftir vinnu, er vön afgreiðslustörfum. Uppl. í síma 81615. Óska eHir vinnu á kvöldin, laugardaga og ' sunnudaga. Æskileg bygg- ingarvinna, gegn því að fá leigt þegar húsið er full- smíðað. Tilboð merkt: „Lag hentur — 930“ sendist af- greiðslu Mbl. Sem ný Rafha-sldave! til sölu. Uppl. í síma 81615. 77 éra sfúika óskar eftir að kynnast stúlku á svipuðum aldri, sem skemmtifélaga. Svar sendist afgr. Mbi. fyrir sunnud. merkt: „Vinstúlka — 937“. Til sölu nýlegur vel með farinn Silver Cross BARMAVAGIM Uppl. í Drápuhlíð 11, kjallara. Stórt sólríkt kjailaraherhsrgi til leigu að Miklubraut 62. Reglusemi áskilin. Uppl. á staðnum. SÓFASETT fil sölu á Öldugötu 47. Uppl. í síma 80994. Mobiiette Móforhjól til sölu með tækifærisverði. Uppl. í símum 6500 ög 6551. Lítill BARIMAVAGM til sölu Öldugötu 47. — Uppl. í síma 80994. Borðstofusett skrifborð og svefnlierberg- issett til sölu með tækifær- isverði. Alfred Jörgensen Njálsg. 65. —Sími 4023. SjÓKiienn Nokkra vana sjómenn vantar til handfæraveiðr á góðan bát. — Uppl. á Óð- insgötu 22 og í síma 9107 og 9454 eftir kl. 7. FraBTOÖxnll undan vörubíl með skálum og feigum óskast keyptur. Má vera gamalt model. — Uppl. í síma 7872 fyrir há- degi í dag og næstu daga. H úsasnzíða- mcisfari getur bætt við sig vinnu. Vinnutilboð merkt: „Smíði — 935“ sendist afgr. Mbl. fyrir fimmtudag. Óska eftir að kaupa 4—5 herbergja ÍBUD í bænum. Til greina kæmi í Laugarneshverfi, Höfða- hverfi eða Hiíjjpnum. Til- boð merkt: „936“ sendist afgr. Mbl. B'US í smáíbúðahverfinu er til sölu. Húsið er pússað með hitalögn. Baldvin Jóns.son hrl. Austurstr. 12. Sími 5545. Ágætur JEPPI til sölu á mjög sanngjörnu verði. Haukur Sigurðsson Eiríksgötu 4, sími 4222 Útskorinn eikíirskápur (antik) til sölu og sýnis á Ránargötu 2, I. hæð, til hægri í dag, þriðjud. kl. 51/2—7'e. h. Ráðskoíia 2 ungir bændur í Húna- vatnssýslu óska eftir ráðs- konu í sumar. Mætti hafa með sér barn. Nýtt hús. — Uppl. í síma 82937. ' V erzlunarmnnnafélag Iteyk javífcur Farið verður í Heiðmörk í kvöld. Lagt verður af stað kl. 20 frá Vonarstræti 4. — Félagar fjölmennið. NEFNDIN. Fullorðin kona eða fuilorð- in hjón geta fengið leigt á rólegum stað gegn vægri leigu óákveðinn tíma. Til- boð sendist afgr. Mbl. fyrir fimmtudagskvöld merkt: — Rólegur — 927. HERBERGI Einhleypur sjómaður ósk- ar strax eftir herb. á góðum stað í bænum. Uppl. í síma 4838 kl. 10—12 og 2—4 e.h. Trílla 18 fet. Bátur og vél nýlegt og í góðu standi. Verð kr. 5 þús. Upplýsingar í síma 2125. riL LEIGU 2 herbergi með eldhúsað- gangi til 1. október. Tilboð óskast send blaðinu fyrir fimmtudag merkt: „S 150 — 925.“ Unsflinyar 15—16 ára geta fengið vinnu í Saltvík á Kjalar- nesi í sumar. Uppl. á skrif- stofu Laugavegs apóteks, Laugaveg 16, III. hæð. Plötusalan byrjuð Blómabúðin, Laugavegi 03. Alls konar fjölærar plöntur og mjög fallegar sumar- blómaplöntur. — Mildð af pottablómum og afskornum blómum. — Mjög fallegar, valdar greniplöntur og birki- plöntur meters háar. Munið blómabúðina, Laugaveg 63. Einnig er selt í gróðrarstöðinni Sæból, Fossvogi, alla daga til kl. 10 á kvöldin. — Sími 6990. Ný sending af amerískum morgunkjóium óleu s EOi|.,SiÍISJ!KiI«lií5:«P (Beint á móti Austurbæjarbíói) Maður og stúlka eða hjón geta fengið at- vinnu á góðu sveitaheimili á Kjalarnesi. Uppl. í Ráðn- ingarstofu Reykjavíkurbæj- ar. Bíll til sölu Tilboð óskast í Dodge Brothers 1929. Til sýnis við Breiðholtsveg 10. — Tilboð merkt: „6—29—924“ s—d- ist afgr. Mbl. fyrir fös^ud. Hinn viðurkenndi ! RUBEuam ! þak- og innanhúss- PAPPI í 20 fermetra rúllum Heildsölubirgðir: H. & CO. H.F. Hafnarhvoll — Sími 1228 Skúrbygging til sölu sem má nota til íbúðar. Stærð ca. 25 fer- metrar. Sanngjarnt verð. Uppl. í síma 3506 eftir kl. 5 e. h. STIJLKA vön saumaskap óskast strax. Prjónastofan Iðunn Leifsgötu 22. í Vil kaupa göntul málverk ■ i j Vil kaupa myndir (olíumálverk, vatnslitamyndir og j stærri og smærri teikningar) eftir Sigurð Guðmundsson, ; málara, Þórarinn Þorláksson, Guðmund Thorsteinsson « ! og Emil Thoroddsen. — Þeir, sem sinna vildu þessu j tilboði eru vinsamlega beðnir að senda nafn sitt, heimilis- j fang og símanúmer ásamt tilgreiningu um myndir, sem I til sölu eru, í lokuðu umslagi merktu: „Gömul málverk j — 913“, á afgr. Mbl. — Þagmælsku heitið um tilboðin. TIL SÖLU búsnæði fyrir 2 nýtizku samliggjandi verzlanir á góðum stað i bænum. — Lítil útborgun. Einbýlishús í Samtúni laust tii íbúðar strax. Útborg- un kr. 130 þús. Einbýlishús í Kleppsholti. Heimilisvélar fylgja. Útborgun kr. 150 þús. Einbýlishús í Vesturbænum. Lítið einbýlishús við Suður- landsbraut. Hálf húseign í Austurbæn- um á mjög góðum stað. Stór íbúðarhæð og ris í Vogunum. Stór íbúðarhæð í Hlíðunum tilbúin til íbúðar í haust. Hef í skiptum íbúðir í flest- um hverfum bæjarins. Hef kaupendur að íbúðum af öllum stærðum víðs vegar um bæinn. JÓN P. EMILS hdl. Málflutningur — Fasteignasala. Ingólfsstræti 4. Sími 7776. | 1. flokks byggingarefni ■ ■ • seljum við í Álfsnesi á Kjalarnesi á eftirfarandi verði: j LOFTAMÖL kr. 9 tunnan. VEGGJAMÖL kr. 7 tunnan. | STEYPUSANDUB kr. 3 tunnan. ■ ■ j Efnissalan er í verzluninni Skúiaskeið, Skúlagötu 54, ■ sími 81744. — Afgreitt til kl. 6 daglega. ■ ■ ÁLFSNESMÖL H.F. ! íbúðir á hitaveitusvæðinu ■ j Til sölu eru nokkrar 3ja og 4ra herb. íbúðir, fokheldar j með miðstöðvarlögn á góðum stað í Vesturbænum, inn- S an Hringbrautar. ■ i Sér hitaveita fyrir hverja íbúð. — Eignarlóð. : íbúðirnar eru til afhendingar NÚ ÞEGAK. ■ ■ Byggingar h.í Ingólfsstræti 4 j (Fyrirspurnum ekki svarað í síma)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.