Morgunblaðið - 01.07.1955, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 01.07.1955, Blaðsíða 6
5 nwjJiMiMjjiiiiiaiiiiiiwuiul |iwwmiiiiiiniiiiniiiiiiiiniiwnniiiiiiiwwj iwnwwm MORGVNBLAÐI9 Föstudagur 1. 'úlí 1955 Vönduð norsk borðstofuhúsgögn til sölu. Til sýnis eftir kl. 6 í dag og eftir hádegi á morgun í Sörlaskjóli 7, niðri. Saumur V2” — 6” venjul. saumur Pappasaumur Þaksaumur ■~J4ela Cji r V (a^nuóóon Hafnarstræti 19 — sími 3184 Þýzkir BARIVAVAGiMAR fallegir og ódýrir, nýkomnir. Ljösafoss h.f. Laugavegi 27 Bifreiðar til sölu Chevrolet vörubifreið 3V2 tonn smíðaár 1952 ásamt lausu fólksflutningahúsi (body) og Land-Rover bifreið smíða- ár 1952, verða til sýnis laugard. 2. júlí n. k. við Leifs- styttuna kl. 2—6 e. h. — Þeir, sem áhuga hafa, skili skriflegum tilboðum á ofangreindum stað og tíma. Rafmagnslognir og viðgerðir á lögnum og rafmagnstækjum. Ljósaioss h.f. Laugavegi 27 — Símar 6393 og 2303 Veitingahús í Kellavíh í leiguhúsnæði á bezta stað í bænum til sölu. Þeir, sem hefðu hug á að kynna sér þetta nánar, leggi nöfn sín, heimilisföng og símanúmer í lokuðu umslagi, merkt: „Veitingahús — 820“ inn á afgr. Mbl. fyrir kl. 18 þriðjudaginn 5. júlí n. k. ■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■I ■•■■■■•■■■■■■■■■■■■■■«> ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ OPEL CARAVAN til afgreiðslu í júlí Sökum mikillar sölu á Opel CarAvan bifreiðinni hér á landi, og stanzlausrar eftirspurnar, hafa Opel verksmiðj- urnar þýzku ákveðið að auka fjölda þeirra bifreiða sem afgreiddar verða hingað í júlí. VERÐ KR. 50.215.35. Þess vegna beinum vér þeim tilmælum til 'eyfishafa, sem hug hafa á að eignazt Opel CarAvan, að þeir hafi samhand við oss sem fyrst. ^amland íil. óamvinnufi 'a^a Véladeild Kæliskápur til sölu. Uppl. í síma 6987. BARNAVAGM Notaður barnavagn til sölu, ódýr. Sími 80102. 3 herb. og eldhús til leigu. — Útvegun á láni nauðsynleg. — Uppl. í síma 82223 föstudag milli kl. 6 og 9 e. h. KEFLAVIK Herbergi til leigu nú þegar að Vatnsnesvegi 34, niðri. Sendiferðabíll og 4ra manna bíll óskast til kaups. Eldra model en ’46 kemur ekki til greina. Uppl. FORISSALAN Hvergisgötu 16. Heima- sími 4663. Halló! Halló! Lærling í húsasmíði vant- ar íbúð strax eða 1. okt. — Þrennt í heimili. Uppl. í síma 80077 eftir kl. 6 á kvöldin. »«nm G Ó Ð jeppakerra óskast. Sameinaðir verktakar Sími 82451. Packard smíðaár ’42, til sölu. Selzt ódýrt. Uppl. í síma 81644 eða Lokastíg 21, eftk’ kl. 8 á kvöldin. Vil kaupa bíl model ’40—’42 — góðan. — Útborgun 10 þús. kr. 1 þús. kr. greiðsla á mánuði. Til- boð sendist Mbl. fyrir laug- ardagskvöld merkt „Góður bíll — 823“. SIUIÐIR og lagtækir verkamenn ósk- ast. Löng vinna. Uppl. í Bakkagerði 15. Sími 80429 eftir kl. 8 á kvöldin. Lítið Forstofuherbergi til leigu. Hitaveita. Uppl. í síma 7634 kl. 7—8 í kvöld. KEFLAVÍK HERBERGK til leigu Hér með tilkynnist að ég undirritaður hefi í dag selt verzlun mína „SIGGABÚГ, Skipasundi 51, beim Hauki Sveinbjarnarsyni og Sveinbirni Jónssyni. — Um leið og ég þakka ánægjuleg viðskipti vænti ég þess, að hinir nýju eigendur megi njóta þeirra áfram. Sig. Magnússon. Samkvæmt ofanrituðu höfum við undirritaðir keypt verzlunina „Siggabúð" sem við eftirleiðis munum reka undir nafninu „HOLTSBÚÐIN“ Haukur Sveinbjarnarson. Sveinbjörn Jónsson Bifreiðastöð Köpavogs Höfgerði 30 er tekin til starfa. Fólksbifreiðar, sendibifreiðar, vörubifreiðar Öll bifreiðaþjónusta er veitt utan og innan kaupstaðar. — Gjörið svo vel og reynið viðskiptin — Sími 81085 Síiui 81085 BIFREIÐASTÖÐ KÓPAVOGS Páll Þorgeirsson Laugavegi 22 — Sími 6412 Kirkjuteig 1, Keflavík. THE C0HPLETE BABY F00D Hin eina sanna, fullkomna fædð til næringar ungbarna, Baby O.K. Acid Ho. 1 fyrir börn fré fædingu til 5-6 mánada aldurs. Baby O.K. Normal fyrir börn yfir 5 til 6 mánada aldurs. Bádar tegundir eru matreiddar, bragdgódar, mjög meltanlegar, audveldar i medförum og tíma-sparandi. ;f ||i * ■■ Spedid upp med vatnl og allt er tilbúidl Einka-taiar: Agnar Nordfjörd & Co. - 4 Lækjargata Reykjavik '4'- Novopon plötur 8 og 10 m.m. — 205x183 cm. Gaboon plölur 16 og 22 m.m. — 240x120 rm. Húsgagnaspónn fyrirliggjandi. 3 i ■ ■ ■mnrvmaa nr

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.