Morgunblaðið - 01.07.1955, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 01.07.1955, Blaðsíða 11
 FÖstudagur 1. júlí 1955 MORGUNBLAÐIB II Notið KIWI skóáburð KIWI og gljáin^ á skónum verður bjartari, og dýpri Kiwiáburðurinn er ,'ramleiddur úr úrvals vaxefnum og ósvikn- um Sútaralitum. Þetta er megin orsók þess, hversu djúpur og lang- varandi Kiwigljáinn er ug enn fremur skýrir þetta hin óvenjulegu gæði Kiwi, þegar um er að ræða að verja «Kóna og viðhalda þeim. Reynið eina Kiwi dós í dag. Skóm- ú munu verða snyrti- legri og þeir munu endast betur. Gæðin eru á heimsmæli- kvarða — Fæst í 10 iitum. Aðalumboðsmenn á íslandi: O. JOHNSON & KAABER h.l. tkMdKIMMaillimaSMIfllMiaiiaMUMMSHI ólmyrkvamyndir Q IPUBISS Hinar sérkennilegu sólmyrkvamyndir, sem Anna Þór- hallsdóttir söngkona tók 30. júní 1954, eru til sýnis í nokkra daga í sýningarglugga Haraldar Árnasonar, Aust- urstræti. — Póstkort af myndunum hafa verið gefin út. Pau fást hjá bóksölum í Reykjavík og Ferðaskrifstofu rikisins. — Einnig fæst stærri mynd í verziun Hans Pet- ersen, Bankastræti 4. Kaupmenn, kaupfélög geri pöntun á póstkortunum og myndunum í pósthólf 1097. Fyrir sumarfríið! Dragtir í miklu úrvali Poplin-blússur Poplin-sport j akkar Rifskáour — Barnakiólar fjölbreytt úrval — Verð frá kr. 39.00. Telpukápur verð frá kr. 195.00 Verzlunin HAFNARSTRÆTI 4 — SIMI 3350. J41 & Co. Lf. r v [ouflHUAóon Hafnarstræti 19 — sími 3184 Þýzku eldhússamstæðumar eidavél — bakaraofn eldhúsborð — ísskápur vaskur og skápar. Verð 5.900 krónur — nýkomið. Pantanir óskast sóttar strax TIL LEIGU í Hafnarfirði 3 herb. Og eld- hús í nýju húsi. Uppl. í síma 9546 eftir kl. 7 í kvöld. BARIMAVAGIM Til sölu barnavagn á Þórs- götu 20 (miðhæð). Verð 1000 kr. Járnpallur helzt ásamt vélsturtu, ósk- ast til kaups. Uppl. í síma 6322 frá kl. 12—1 og eftir kl. 7. Ekkja með 8 ára telpu óskar eftir að komast Ráðskona á fámennt heimili. Mætti vera 1—2 böm. Tilboð send- ist fyrir mánudag merkt: „Gott húsnæði — 822“. Sephyr six til sölu. Nýlegur og nær ókeyrður. Til sýnis og sölu Garðastræti 4. 3/o herb. íbúð óskast í haust, helzt í vest- urbænum. Uppl. í síma 2128. FORDSON sendiferðabifreið til sýnis og sölu frá kl. 3—6 í dag á bílastæðinu við Snorabraut, á milli Hverf- isgötu og Laugavegs. Bif- reiðin er nýskoðuð. Bradford sendiferðabifreið, smíðaár ’47. Til sýnis og sölu í dag að Bjargi á Seltjarnarnesi. Tækifærisverð. — Greiðslu- skilmálar eftir samkomu- lagi. TIL LEIGU Frekar lítið herbergi fyr- | ir reglusaman karlmann að i Stórholti 31, uppi. Uppl. eftir kl. 4 í dag og næstu daga. Húsnæði 2—4 herb. íbúð óskast til leigu sem fyrst, helzt á Mel- unum eða Högunum. Uppl. í síma 6445 frá kl. 4—6 í dag. — Sérstaklega góður 4ra m. REIMAULT til sölu og sýnis í Eskihlíð 14A eftir kl. 5 og á morg- un eftir hádegi. Bíllinn er ný skoðaður. Uppl. í síma 2815. Einhleyp stúlka í góðri stöðu óskar eftir 1 —2 herbergjum og eldhúsi sem fyrst. Uppl. í dag í síma 1760. Merkið, sem tryggir gæðin Skóáburðnrinn sem er mjukur eins og handáburður í túpum og glerkrukkum Allir litir fyrirliggjandi. BDST0N Magnús Kjaran, umboðs- og heildverzlun. Blðjið verzlun yðar um KENTÁR" rafgeymir í bifreiðar og báta 6 volta — 12 volta 14 mismunandi stærðir ? Þriggja ára reynzla hérlendis. Sími 9975 Foreldrnr og fleiri athugið! Það veldur bæði kostnaði og leiðindum ef hjól eða önnur verðmæt leikföng glatast. — Séu þau merkt á Smiðjustíg 5, þá á skilvís finnandi auðvelt með að koma þeiro til skila. — Fljót afgreiðsla. — Ódýrt. Smiðjustíg 5

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.