Morgunblaðið - 01.07.1955, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 01.07.1955, Blaðsíða 16
Veðurúllif í dag: NA eða N kaldi, léttir til. wspwM&Miþ 145. tbl. — Föstudagur 1. júlí 1955 Páfi bannfærrr Sjá grein á bls. 9.‘ Ferð Heimdalíar 1 Þrastarskóg w [ÆSTKOMANDI sunnudag efnir Heimdallur til ferðar í Þrasta- skóg á afmælismót S.U.S. Lagt verður af stað austur kl. 1.30 frá Vonarstræti 4, en til baka kl. 6 um kvöldið og 12 á miðnætti. Austur í Þrastaskógi verður fjölbreytt og vönduð dagskrá. — Samkoman verður sett kl. 3 síðdegis og mun Óláfur Thors, for- eætisráðherra og Magnús Jónsson, alþm. halda ræður. Auk ferða austur á sunnudag hyggst Heimdallur gangast fyrir íerð í Þrastaskóg á laugardag, ef næg þátttaka fæst. Verður þá lagt af stað kl. 6 á laugardagskvöld og tjaldað austurfrá. Á þessu merkisafmæli S.U.S. er þess fastlega að vænta, að Heim- dellingar fjölm«nni á mót þetta og láti skrifstofu Heimdallar, Vonarstræti 4, (opin kl. 5—6; sími 7103) vita um þátttöku sína hið fyrsta. Fjögur ísl. met og drengjamet í gærkv. Cleie tókst ver upp en í tyrra skiptiö SlÐASTA kvöld Norræna sundmótsins var í gærkvöldi. Gleie gerSi enn tilraun við heimsmetið í 100 m bringusundi — en var á 1,1 sek. verri tíma en annað kvöld mótsins. Þetta síðasta kvöld var eiginlega „kvöld íslands". Sett voru 4 ísl. met og ísland varð þriðja í boðsundinu — á undan Noregi og Danmörku. Auk þess setti Sigurður Sigurðsson IA drengjamet í 100 m bringusundi •— en Lars Larsson jafnaði danska metið í 100 m skriðsundi. Flugmálastjórar munu ræðast við DAGANA 27.—29. júni fóru fram í Stokkhólmi framhaldsviðræður um Ioftferðasamning milli íslands og Svíþjóðar, eins og ákveðið hafði verið á viðræðufundunum í Reykjavík í apríl s.I. Samninganefndirnar komust að engri niðurstöðu, en ákveðið var, að flugmálastjórar íslands og Svíþjóðar skyldu halda fund sið- ar í sumar og ræða frekar þau vandamál, er risið hafa í sam- bandi við framkvæmd núgildandi samnings. I Siðan er gert ráð fyrir, að samninganefndirnar reyni enn á i ný að leysa ágreininginn út af 1X10 lnu‘ Unnið ið þvír að Friðrik Clafsson gefi orðið alvinnumaður í skák ! Hann ver Horðyrlandameisfarafifil sinn í ágúsf INS OG áður hefur verið skýrt frá í fréttum, hafa nokkrir Háskólastúdentar gengizt fyrir því, að skáksnillingurinn ungi, Friðrik Ólafsson, verði styrktur af íslenzkum aðilum næstu 5 ár. Verður það gert í því skyni, að Friðrik geti helgað sig óskiptur skáklistinni í framt:ðinni. Má því viðvíkjandi benda á, að allir stórmeistarar heimsins eru atvinnumenn og hafa þeir sama rétt til keppni á öllum skákmótum og áhugamenn, jafnvel á Ólympíu- E loftferðasamningnum. (Frá utanríkisráðuneytinu). •* TILRAUNIN VIÐ HEIMSMETIÐ Að sjálfsögðu biðu menn með mestu eftirvæntingu eftir 100 m bringusundinu. Gleie tók þegar forystuna og synti nú meira í kafi en fyrra kvöldið. En þegar síðasti 6núningur hans mistókst að nokkru leyti, var eiginlega útséð um að um heimsmet yrði að ræða — og tími hans varð 1:12,0 (metið 1:10,9). ÍSL. METIN Fyrsta ísl. metið kom í fyrstu eundgrein kvöldsins. Það var Helga Haraldsdóttir er það setti í 100 m baksundi — 1:19,8. Hún varð 3. Hin ísl. metin þrjú komu í síð- ustu sundgrein kvöldsins. Setti þau öll Helgi Sigurðsson. Voru þau í 800 m, 1000 m og 1500 m pkriðsundi. Nýju met hans eru þessi, — þau gömlu í svigum: 800 m 10:29,5 (10:51,6), 1000 m: 13:09,8 (13:37,2) og 1500 m: 19:52,4 (20:28,0). Þessir tímar Helga eru mjög glæsilegir. Með honum synti Per Olof Eriksson, Svíþjóð, og sigraði á 19:48,8 og tryggði sér með því sæti í sænska landsliðinu gegn Þýzkaiandi, en bú Iandskeppni fer fram innan bkamms. Boðsundið vann Finnland á Til síldveiða! HAFNARFIRÐI — Enn er allt í óvissu um hversu margir bátar fara til síldveiða fyrir Norður- landi. Vitað er, að nokkrir út- g.erðarmenn hafa hug á að senda báta sína norður, en enn sem komið er hefir gengið afar erfið- lega að fá mannskap, og má búast við að svo verði, a. m. k. þar til er fréttist eitthvað um síld. Einn bátur, Reykjanes, er ný- byrjaður á reknetjum, og hefir hann aflað vel, var t. d. með um 100 tunnur í gær. Fleiri bátar hafa ekki enn farið á þær veið- ar, vegna þess að frystihúsin geta ekki veitt síldinni móttöku vegna anna við karfann, sem tog- ararnir veiða nú eingöngu. Hafa þeir aflað fremur vel eða allt : 200 tonn eftir 10 og 11 ri : ■ . úi ••• ^inkum hafa þeir •löns:--------:.:i við Græn- 3:30,8, Svíþjóð varð í öðru sæti á 3:33,2 og síðan ísland á 3:38,2, Noregur fjórði á 3:38,9 og Dan- mörk í fimmta sæti á 3:42,2. „79 af stöðinm64 í annarri útgáfu SKÁLDSAGA Indriða G. Þor- steinssonar blaðamanus „79 af stöðinni", er fyrir skömmu kom- in út í annari útgáfu, svonefndri vasabókarútgáfu. Prentun og frágangur á bók- inni er allur annar en á fyrstu prentun bókarinnar, svo sem nauðsynlegt er þegar um vasa- bókaútgáfu er að ræða. Þá er verðið einnig lægra á þessari út- gáfu bókarinnar. Þorsteini Hannes- syni vel tekið á Akureyri AKUREYRI, 30. júní - Þor- féð sér farborða. Mun Friðrik fá steinn Hannesson óperusöngvari, þesf Pemnga skuldbmdmgalaust hafði söngskemmtun hér í Nýjaieg h/gguf n dY.01 1 Bonn’ a- m' k' jfyrst í stað. Gengur samnmgur I Friðriks og undirbúningsnefndar- innar í gildi í dag og er hann til í 1960. Er þess vænzt, að þetta 300 FYRIRTÆKI ’ Undirbúningsnefndin, sem skip uð er 10 stúdentum, hefur sent bréf til 300 fyrirtækja og beðið þau um að styrkja Friðrikssjóð- inn með 500 króna árgjaldi í 5 ■ ár. Hafa þau yfirleitt tekið mála- j leitaninni prýðisvel, enda er | nauðsynlegt að Friðrik fái 50—60 þús. krónur á ári, ef hann á að geta tekið þátt í skákmótum og frábærilega tekið af áheyrend- um, er hylltu hann hvað eftir annað með dynjandi lófatakiog ' í^omJaTberíTvo rlkulegan avoxt, ao samningunnn veroi Guðrún leikur endurnýjaður þá. Við hljóðfærið var Kristinsdóttir og var hennar með snilldarbrag. Þorsteinn söng lagaflokk eftir FRIÐRIK OLAFSSON sagði, að Beethoven, aríur eftir Piccini, ser btist vel á þetta fyrirkomu Hándel, Weber og Beethoven. Þá söng hann íslenzk lög eftir Sigvalda Kaldalóns, Pál ísólfs- son og Sigfús Einarsson. —H. Vald. Stefnls-félagar í Þraslarskóg EINS OG áðor er getið í blaðinu efnir F.U.S. Stefnir í Hafnar- firði til ferðar í Þrastarskóg n.k. sunnudag kl. 1 e. h. Þeir sem hafa í hyggju að taka þátt í förinni tilkynni það í skrif- ; stofu Sjálfstæðisflokksins kl. 8 —10 í kvöld og 3—5 á morgun. í Hastings. Hann kvaðst vitanlega lag og kvaðst vona, að hann gæti keppa áfram í nafni Skáksam- stundað háskólanám á veturna, bands íslands, og í miðjum ágúst enda eru öll helztu skákmótin n.k. fer hann á Norðurlandamót- haldin á sumrin nema skákmótið ið í skák eg ver þar titil sinn. Vélbáfurinn Ársæll irá Patreksiirði sekkur Leki kom aU honum í róori Patreksfirði, 30. júní. fór á handfæraveiðar héðan I Vnlur Gíslnson hlout „Silfur- lumpunn" fyrir „beztu Ieik úrsins“ VÉLBÁTURINN Ársæll BA 313 gærkvöldi suður á Skorargrunn út af Rauðasandi. Er komið var á miðin urðu bátverjar þess varir, að leki var kominn að bátnum. Var þegar byrjað að dæla úr honum sjó, bæði með hand- dælu og véldælu, en þær höfðu ekki undan. i Bátverjar sáu báta á djúpmið- tveir þeirra, Þo-steinn Friðþjófs- um og huggðust ná til þeirra, en son og Ólafur J. -Tónsson, unS I GÆRKVÖLDI efndi Félag ís- lenzkra leikdómenda til hófs í Nausti og fór þar fram afhend- Valur Gíslason ing „Silfurlampans", sem er verðlaunagripur, er félagið veitir fyrir „bezta leik ársins“. Hlaut hann nú Valur Gíslason fyrir leik sinn í hlutverki Harry Brock í leikritinu „Fædd í gær“. Leikur þessi hlaut miklar vin- sældir í Þjóðleikhúsinu, og hefur að undanförnu verið sýndur út um land. Þetta er í annað skipti, sem verðlaun þessi eru veitt. Fékk þau í fyrra og í fyrsta sinn Har- aldur Björnsson. i því bar strandferðaskipið Skjaldbreið, sem var á vestur- leið, þar að og tók bátinn í tog. Á bátnum voru þrír menn. Fóru VR-samningsrmr samþykktir endanlega KAUP- og kjarasamningar milli Verzlunarmannafélags Reykja- víkur og atvinnurekenda hafa nú endanlega verið samþykktir af öllum aðilum. V.R. samþykkti samningana fyrir sitt leyti 1. júní, en undan- farið hafa sérgreinafélög innan Verzlunarráðs íslands og Sam- bands smásöluverzlana samþykkt hann hvert af öðru, og í gær var hann samþykktur í síðasta fé- laginu, Félagi ísl. stórkaup- manna. Samningurinn tók gildi 1. apríl s.l. Frönsk fræðslu- mynd um ísland gerð FRANSKA menntamálaráðuneyt ið hefur sent hingað franskan kvikmyndatökumann — René Corpel. Hér á hann að taka tvær litmyndir. Með honum er kona hans, Kirsten Lund Hansen. Hún aðstoðar við kvikmyndatökuna, og skrifar greinar. Þau munu hafa hér 2—3 mánaða viðdvöl. Dvöldu nokkra mánuði 1953 og 1954 í Færeyjum við myndatöku o. fl. Þau hjónin eru nýkomin frá Spáni og Portúgal, þar sem þau voru við kvikmyndatöku. — Þau munu ætla sér að halda fyr- irlestra og sýna kvikmyndir sín- ar um ísland og Færeyjar næsta vetur í París og helztu borgum Frakklands. — Hér njóta þau fyrirgreiðslu Ferðaskrifstofu rík- isins. borð í Skjaldbreið, en formað- urinn og eigandi bátsins, Frið- þjófur Þorsteinsson, varð eftir um borð. Hann taldi þó ekkl hyggilegt að vera í bátnum leng- ur, er komið var að Látraröst, enda kom að því að Ársæll sökk út af Blakknesi. Ekki er vitað, hvað lekanum olli. Ársæll var 15 brúttólestír að stærð, eikarbátur, Reykjavík 1920. — smíðaður Karl. I SKÁKEIMYfGID 1 reykjavIk B C n ® F G H } á ! m, ál i|i ■ ifl Bá ABCDEFGH STOKIBÓLMUl 16. leikur Stokkhólms: DdlxHel

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.