Morgunblaðið - 05.07.1955, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 05.07.1955, Qupperneq 1
lé síður M. árgrangar 148. tbl. — Þriðjudagur 5. júlí 1955 Prentsml$ja Morgunblaðsins liö erum hugrakkir hermenn og semjum vil góða félaga — Sagði Nikifa Krusjeff í gœr Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. MOSKVIJ, 4. júlí. — Leiðtogar Sovétríkjanna voru í dag viðstaddir miðdegisverðarboð hjá bandaríska sendiherranum í Moskvu í tilefni af þjóðhátíðardegi Banda- ríkjanna. m Krúsjeff sagði blaðamönnum, að rússnesku leiðtogarnir fari til Genfar sem fulltrúar voldugrar þjóðar. — Við- ræður okkar við fulltrúa Vesturveldanna munu einkennast af styrkleika, en ekki veikleika, sagði hann enn fremur. — Við förum til Genfar sem hugrakkir hermenn, bætti hann við, og setjumst við samningaborð með góðum fé- lögum. in IKRISTILEGAII- KRAMOKKM k ITALÍU Vinstri og hægri armurinn a önd- verðum meiöi um stjórnarmyndun RÓM, 4. júlí. — Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-NTB ANTONIO SEGNI reynir nú stjórnarmyndun á Ítalíu. Hann er í Kristilega demókrataflokknum, en samt sem áður reynir hægri armur flokksins að koma í veg fyrir, að honum takist Stjórnarmyndunin. — Aftur á móti hefir Segni tekizt að telja mið- flokkana á að taka þátt í stjórn undir forsæti hans. f VINSTRI ARMINUM * Segni er einn helzti maður vinstri arms flokks síns og hef- ur látið landbúnaðarmál eink- um til sín taka. Hann hefur haft í hyggju að skipa þrjá flokks- bræður sír.a úr hægri arminum I ráðherraembætti, en nú þykir óvíst, hvernig því máli reiðir af. Segni á að svara forseta landsins 6 morgun, hvort hann treysti sér til að mynda stjórn. 4 ATKVÆÐI Stjórnmálafréttaritarar benda á, að enda þótt Segni takist stjórnarmyundun, hafi stjórn hans ekki nema fjögurra at- kvæða meiri hluta í þinginu. — Þykir það ekki gæfulegt. Doyle flufður LUNDÚNUM, 4. júlí: — Kistur Sir Conan Doyles og konu hans hafa verið grafnar upp. Þau voru bæði grafin í garðinum við hús það, er þau bjuggu í í Crow- borough í Sussex. — Þegar brezku morgunblöðin skýrðu frá þessu í gærmorgun, notuðu þau orðið „leyndardómsfullt" í annarri hverri línu. — En lögfræðingur fjölskyldunnar tók af skarið í gærdag. Sagði hann, að ákveðið hefði verið að flytja kisturnar í fjölskyldugrafreit. erenn segir forseti Argentínu sem nú er í banni. j. SANTLAGÓ, 4. júlí. PERON Argentínuforseti lýsti því yfir í gær, að hann væri enn þá kaþólskrar trúar og gæti hann ekki séð annað en það hafi verið mistök, þegar Vatíkanið bannfærði hann á dögunum. Míkið fjölmenni á afmælishátíð S.U.S. í Þrastaskóifi Úrhellisrígmng á Japan TÓKÍÓ, 4. júlí: — í gær gerði ausandi rigningu á nyrztu eyju Japans, Hokkoido, og misstu 17 þús. manns heimili sín. Nokkrir menn hafa látið lífið vegna flóða. — Reuter. Kommúnistar við sama heygarðshornið ITANBUL, 4. júlí: — Tyrk- neska lögreglan hefir komið upp um stórfellda njósnastarf semi kommúnista í Tyrklandi. — Meðal þeirra, sem hafa ver ið handteknir, er vara-ræðis- maður Búlgara í Istanbul. — Reuter. DEILUNA VERÐUR AÐ LESA Forsetinn sagði enn fremur, að nauðsynlegt sé að leysa deil- una milli ríkis og kirkju hið bráð asta. SKYLDUR VIÐ ÞJOÐINA Þá benti Peron á, að hann hafi ckki tekið við embætti sínu af páfa, heldur argentínsku þjóð- inni. Hann hefði því fyrst og fremst skyldum að gegna við hana. Bektorínn berst fyrir fjölkvæni KAIRÓ, 4. júlí: — Áhrifamesta blað Egyptalands, E1 Ahram, hefir nýlega ráðizt á fjölkvæmni múhameðstrúarmanna og beinir skeytum sínum einkum að rektor Kairo-háskóla, sem hefir gengið fram fyrir skjöldu og varið fjöl- kvæmið. Sagði rektorinn, að það væri nauðsynlegt vegna þess að í heiminum væru alltof fáir karlmenn! Blaðið segir, að rök rektorsins séu álíka veigamikil og ef maður berðist fyrir mannakjötsáti, ein- ungis vegna þess að kjötskortur væri í heiminum! Einnig varpar blaðið fram þeirri spurningu, hvort rektorinn mundi verja það, að hver kona ætti fleiri en einn mann, ef þær væru í minni hluta. ASUNNUDAGINN héldu ungir Sjálfstæðismenn 25 ára afmælis- hátíð sína með glæsibrag í Þrastaskógi austur. Var þar sam- an komið mikið fjölmenni ungra manna og kvenna til hátíðar- innar og minntust hins merka áfanga, í allgóðu veðri á hinum fagra stað. Forsætisráðherra Ólafur Thors, formaður Sjálfstæðis- flokksins og Magnús Jónsson, form. Sambands ungra Sjálfstæðis- manna, héldu þar ræður og minntust drjúgrar starfssögu Sam- bandsins og þeirra mörgu mála, er það hefir átt frumkvæði að og stutt. Fór hátíðin öll hið bezta fram. MIKIÐ FJÖLMENNI Afmælishátíðin hófst kl. 3 e. h. á sunnudag. Var þá margt manna samankomið í skóginum, en allmargir höfðu komið á laug- ardagskvöldið og tjaldað yfir nóttina. Heimdallur efndi til hópferðar austur og fóru sjö fullar langferðabifreiðar á veg- um félagsins austur. Þá voru og gerðar hópferðir af Selfossi, úr Hafnarfirði og af Akranesi, Keflavík, Vestmannaeyjum og fleiri stöðum. Veður var allgott, nokkur kaldi og sólarlaust. Miklum palli Flugher Rússa fær befri flugvélakosf Morðinginn gleymdi mynd af sér! GAUTABORG, 4. júlí: — Sænsk stúlka var nýlega myrt hér í borg og fannst hún í herbergi sínu með silkisokk urri hálsinn. — Morðinginn var samt svo ó- heppinn, að hann gleymdi mynd af sjálfum sér í veski hinnar myrtu! MOSKVA: — Sést hafa hér yfir borginni stórir koptar, sem flutt geta tuttugu, fjörutíu og sextíu hermenn í fullum herklæðum. Eru koptarnir jafn stórir og hinir stærstu, sem Bretar og Banda- ríkjamenn eiga. Þeir eru með tveim hreyflum. Þetta er önnur uppgötvunin, sem gerð hefir verið á þessu ári í hinni öru þróun í herflugvéla iðnaði Sovétríkjanna. Fyrir tveim mánuðum komust vest- rænir flugsérfræðingar að því, að Rússar hefðu tekið í notkun stór- ar flugvélar, sem flutt geta atom- vopn mjög langar vegalengdir. Vakti þessi óvænta uppgötvun nokkurn ugg á sínum tíma. hafði verið komið fyrir í stórri laut í skóginum og var þar ræðu- stóllinn. Hafði fánaborg verið Ólafur Thors forsætisráðherra. reist alllanga leið frá skógar- hliðinu að hátíðarsvæðinu. f RÆÐA FORSÆTIS- I RÁÐHERRA Lúðrasveit Reykjavíkur lék í upphafi hátíðarinnar en hana ÆTLA RÚSSAR AÐ KOMA í VEG FYRIR S AMKOMULAG ? Eru hrœddir um málstað sinn, ef rœtf verður um leppríkin MOSKVU, 4. júlí. — Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-NTB UTVARPIÐ í Moskvu réðist í dag á Bandaríkjamenn fyrir að reyna að draga málefni Austur-Evrópulandanna inn í umræð- urnar á væntanlegum Genfarfundi. Sagði útvarpið, að Ráðstjórn- in muni koma i veg fyrir afskipti Bandaríkjanna af málefnum þessara ríkja á Genfarfundinum. öllum afskiptum af innanlands- málum kommúnistaríkjanna. GÓÐUR FRIÐUR Eisenhower, Bandaríkjaforseti, sagði í síðustu viku, að stjórn sín mundi leitast við að fá Rússa til að ræða framtíð leopríkjanna á Genfarfundinum. Bætti hann því við að aldrei verði góður friður í heiminum, fyrr en þjóð- irnar fá að kjósa sér stjórnarfar sjálfar. m Þetta er í annað skipti, sem Rússar saka Bandaríkjastjórn um að reyna að koma í veg fyrir, að einhver árangur náist í Genf. „NJÓSNIR í LEPPRÍKJUNUM“ Moskvuútvarpið sagði enn- fremur, að Vesturveldin rækju neðanjarðarstarfsemi og njósnir i leppríkjunum,. og væri þeim sæmra að reyna. að draga úr kalda stríðinu með því að hætta Magnús Jónsson, formaður S.U.S. setti og stjórnaði Gunnar Helga- son varaform. SUS. Þá flutti Ólafur Thors, formaður Sjálf- stæðisflokksins, ræðu. f upphafi óskaði hann samtökum ungra Sjálfstæðismanna allra heilla á þessum tímamótum og vegs og góðs gengis á ókomnum árum. Síðan gerði forsætisráðherra að umtalsefni þátt stjórnmálanna í daglegu lífi almennings í land- inu. Rakti hann hve mikilvæg þau væru og hvílík nauðsyn bæri til að ungt fólk tæki sem virkast- an þátt í landsmálunum og skap- aði sjálfu sér með því betri og bjartari framtíð. Sjálfstæðis- flokkurinn hefði jafnan verið flokkur hinna víðsýnu og þrosk- uðu þjóðfélagsþegna, er vildu alhliða framfarir á sem flestum Framh. á bls. 2

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.