Morgunblaðið - 05.07.1955, Page 12
12
MORGV* BLAÐIB
Þriðjudagur 5. júli 1955
jnvenk vörusýning epnul
da§
ituaS oetn nýtt
Einkai'mbaé: ~þóróur H. Teifsson
DAG verður opnuð í Góðíeraplarahúsinu kínversk vörusýning.
Kl. 2 e. h. mun Jakob Benediktsson, formaður Kínversk-ís-
lenzka menningarfélagsins, opna sýninguna með ræðu að við-
stöddum boðsgestum, en sýningin verður opnuð almenningi frá
kl. 6 e. h.
GÆFA FYLGIR
trúlofunarhringunum frá Sig-
Orþór, Hafnarstræti. — Sendir
gegn póstkröfu. — Sendið ná-
|rvæmt mál.
Sýningin verður opin til 17.*-
júlí n. k. „Kinverska nefndin til
fyrirgreiðslu alþjóða viðskipta“ í
Peking sá um allan útbúnað sýn-
ingarinnar að heiman, hinsvegar
hefir Kaupstefnan unnið að
skipulagningu og öllum undir-
búningi sýningarinnar hér heima.
Biðjið
' verzlun
yfiar nm
Á sýningunni kennir margra
grasa, enda eru þar sýnishorn af
öllum helztu útflutningsvörum
kínverska alþýðulýðveldisins,
einnig er þar að finna blöð, tíma-
rit, bæklinga og bækur, er fjalla
um menningu og
Kínverja.
Einkum eru athyglisverðir list-
mtmimir á sýningunni, er bera
Fyrir síðustu helgi er vegagerða-
menn, sem voru að yfirfára veg-
inn inn á Hveravelli, komu áð
Hvítárbrúnni inn við Hvítárvatn,
sáu þeir að brúin hefir orðið fyrir
allmiklum skemmdum í vetur, en
þeir eru hinir fyrstu, sem koma
að henni í ár. Voru skemmdirnar
atvinnulíf ejnkum í því fólgnar að stór
brestur hefur myndazt í annan
brúarstólpann og fossaði án þar
KE1VTAR
rafgeymir
3ja ára
reynsla
hérlendis.
RAFGEYMIR h.f.
Sími: 9975.
„ . í gegn. Fóru þeir að vísu yfir
vott um ævaforna mennmgu og brúna mcð t6ma bíla> en töldu
ifagaðan hstasmekk kmyersku er þeh. komu aftur úr þessum
þjoðarmnar, svo sem vefnaður gan i aff óforsvaranlegt væri
þeirra, utsaumur og kiplmgar,1
! postulín, lakkvörur, smeltir
munir, útskurður í fílabein, jade-
stein og stein.
Á sýningunni verður einnig
leikin kínversk hljómlist af
hijómplötum. Kínverskar kvík-
myndir verða einnig sýndar í
sambandi við sýninguna.
hðfða
Magnús Thorlacius
hæstaréttarlögmuSur.
Málflutningsskrifstofa.
Aðalstræti 9. — Sími 1875,
TRLLOFUNARHRmGIR
14 karata og 18 karata.
Útvarpsvirkinn
Hverfiagötu 50. — Sími 82674.
Fljót afereiðsla.
HÚSAVÍK, 2. júlí: — í dag var
lokið vitabyggingu á höfðanum
norðan Húsavíkur. Undanfarin ár
hafa ýmsir aðilar, svo sem Slysa-
varnafélag íslands og Far- og
fiskimannasambandið, óskað eft-
ir því að viti yrði byggður í Lund
ey á Skjálfanda eða á öðrum ná-
'ægum stað og hefur vitamála-
stjórnin leyst þetta mál þannig
að vitinn hefur verið reistur á
Húsavíkurhöfða, en í Lundey
hefur verið byggt undir ljósker,
sem í verður sett Ijós á komandi
hausti. Álíta sjómenn þetta skapa
mikið öryggi fyrir sjófarendur
um Skjálfanda.
í tilefni af þessu kom bæjar-
stjóri, bæjarráð, hafnarnefnd,
formenn slysavarnafélagsins og
nokkrir aðilar aðrir saman í dag
við vitann. Við það tækifæri
fluttu ræður Jóhann Hermanns-
son varaforseti bæjarstjórnar og
Hrefna Bjarnadóttir formaður
Kvennadeildar Slysavarnafél.
Verkstjórinn við vitabygginguna
hefur verið Sigurður Pétursson.
Hann lýsti vitabyggingunni fyrir
komumenn. Er vitinn rúml. 11
m. hár og stendur fremst á svo-
nefndum Háhöfða. Þegar Ijósker
ið verður sett í hann, en það mun
verða gert í haust, mun vit.inn
sjást langt frá bæði til austur og
vesturs. — SPB.
ípr til Færeyja og Kaupmanna-
Ifafnar i dag. Farþegar ei-u beðnir
:jð koma um borð kl. 2 e. h.
Skipaaf greiðsla Jes Zimgen.
L — Erlendur Pétursson —
að leyfa bílaumferð eða annan
þungaflutning yíir hana fyrr en
viðgerð hefði farið fram. Vega-
málaskrifstofan hefur því aug-
lýst bann við bHaumíerð yfir
brúna og bændum hefur verið
ráðlagt að fara með sérstakri
gætni með fjárrekstra og hross
yfir hana.
Bændur í Biskupstungum eru
Um þessar mundir að reka á fjall
og ætluðu þeir sér að aka tvi-
lembunum á bílum. Nú verða
þeir að reka allt fé sitt frá brúnni.
Þeir reka venjulega á móts við
Hrefnubúð, en það er stíf klukku
tímareið frá brúnni og þangað
inn eftir. — St.
- ör imlm lílino
Framh. af bls 8
raúnir með þessa framleiðslu
byrjuðu á árinu 1942. Við tilraun-
irnar í Svíþjóð þurfti þrýsting
er nam 80—90 þús. atmosferum
og hita allt að 3000 stigum á C.
Framh af bls. 9
reyndi hann hvað eftir annað að
brjótast í gegn — og lá nærri
stundum að tækist. „En enginn
má við margnum“.
Albert og Ólafur Hannesson
voru mistækir mjög. í löngum
köflum leiksins voru þeir eigin-
lega ekki með. Albert hafði litla
yfirferð — allt of litla af inn-
herja að vera.
★
Þannig varð þessi f jórði lands-
leikur Dana og íslendinga hrein
raun fyrir ísl. áhorfendur. Við
vitum að okkar menn geta gert
miklu betur, og við vonumst til
að þeir sýni hinum ágætu dönsku
knattspyrnugestum okkar, aðra
hlið íslenzkrar knattspyrnu, en
sú er sást á sunnudagskvöldið.
A. St.
6000 manns i vestur-
þýzka hernum
UtnræSur í þinginu
Bonn 25. júní. — Frá Reuter,.
"5 rESTGR-ÞÝZKA ríkisstjórnin hefnr saraþykkt frnmvarpið um
? að stofna sknli her, sem telji lim 500.000 manns, sagði vestnr-*
þýzki hermálaráðherrann Theotlor Blank í gær. | þessari vikn
kemur sjálft frumvarpið fyrir sambandsþingið.
AÐF.INS 6000
Theodor Blank hefur lika
skýrt svo frá, að varla komi til
mála að frumvarp þetta komist
í gegn um fyrstu umræðu þings-
ins áður en það fer í sumarleyfi,
18. júlí. Vestur-Þýzkaland muni
ekki hafa yfir fjölmennari her að
ráða sökiun þess á næstu mánuð-
um en 6000 manns. Verði það svo
til marz næsta ár. Hinn raun-
verulegi vigbúnaður getur ekki
byrjað fyrr en þá,
SJÁLFBOÐALIÐAR
Ríkisstjórnin hefur þegar lagt
fram frumvarp fyrir efri deild
þingsins um innkvaðningu sjálf-
boðaliða í herinn og þjálfun
þeirra, en efri deildin neitaði að
samþykkja það og krafðist frek-
ari rökstuðnings og sundurliðun-
ar, af stjómarinnar hálfu. Þetta
frumvarp mun stjórnin nú aftur
leggja fyrir neðri deildina á
mánudag og flytur Blank fram-
söguræðuna og gerir ítarlega
grein fyrir hermálastefnu Vest-
ur-Þýzkalands.
Samkvæmt upplýsingum Blanks
mun frumvarpið fjalla um að
herskylda menn í þremur deild-
um, atvinnuhermenn, sem skrá
sig til langs tíma, sjálfboðaliða,
sem skrá sig í skamman tíma og
herskylda menn.
Missti sfýrið
í Reykjanesrösl
Á SUNNUDAGSKVÖLDIÐ sendi
vélbáturinn Geysir RE 66, út
beiðni um aðstoð, þar sem bátur-
inn hafði misst stýxið í Reykja-
nesröst.
Slysavarnafélagið aðvaraði
þegar deildirnar í Grindavík og
í Höínum og fengu trillubáta frá
Höfnum til þess að fylgjast rneð
bátnum. Jafnframt því var vél-
báturinn Atli frá Grindavík feng
inn til þess að fara Geysi til að-
stoðar og dró hann hann til Kefla
vikur.
BISKUPSTUNGUM, 4. júlí: —
Kristján Eldjárn, þjóðminjavörð-
ur, hefur að undanfömu dvalið i
Skálholti ásamt þeim dr. Bimi
Sigfússyni og Gísla Gestssyni
safnverði. Hafa þeir verið að
Ijúka við fornmihjarannsóknirn-
ar í hinum gamla kirkjugrunni
og ganga frá ýmsu þar að lút-
andi.
Ekki er enn vitað, hvort hafin
verður bygging kirkjunnar þar
á þessu sumri. Aftur á móti munu
ýmsar aðrar framkvæmdir í Skál
hoiti þegar ákveðnar í ’ sumar.
Þannig hefur Skálholtsnefnd
óskað eftir tilboðum í hitalögn
frá Þorlákshver og heim á stað-
inn. Verður þetta allmikið mann
virki, líklega nær. 5 km á lengd.
Þá munu verða rifin gömul úti-
hús þar á næstunni en verkfæra-
geymsla og fleira byggt upp að
nýju. Einnig mun vera ákveðið
að hefja byggingu prestsetui-sins
í sumar, en landslög mæla svo
fyrir að sóknarpresturinn skuli
sitja í Skálholti en ekki á Torfa-
stöðum eins og nú er.
t MORGliMLAÐINU
Sorgarsaga fyrslu
kositi Clarks Galsles
HREYKIN gráhærð og öldruð
kona er — þótt ótrúlegt
só — fyrsta eiginkona hins heims
fræga kvikjnyndaleikara og
kvennabésa, Clarks Gables. — Hún
er nú komin á áttræðisaldur, en
var áður fyrr allfræg leikkona.
Hún heitir Josephine Dillon.
ic Þegar Gable var ungur mað-
ur, óreyndur og úrræðalítill,
varð hann á vegi Dillons, sem
þótti töggur í hinum unga sveini
og hjálpaði honum á framabraut
inni. Fundum þeirra bar fyrst
saman 1923, er Gable kom heim
til hennar til að gera við símann
í húsinu. Hún komst á snoðir um,
að hann vildi verða leikari, tók
harrn upp á arma sér og voru þau
geíin saman í Los Angeles sama
ár. —
if: Þau skötuhjúin voru gift til
ársins 1931, en þá hljóp
Gable að heiman og hefur ekki
sézt síðan, enda ekki lengur þörf
á góðfúslegi’i hjálp hinnar eðlu
maddömu. Nú býr hún í Holly-
wood, ekki spölkom frá daglegri
ökuleið Gables, en hann hefur hún
samt aldrei séð öll þessi ár. Þess
vegna var það nú ekki alls fyrir
löngu, að ráðizt var á Gable fyrir
svíviiðilega framkomu í garð Dil-
lons og hafa því spunnizt um þau
nokkrar umræður í blöðum. En
Dillon hefur verið gamla eígin-
manninn sinn og virðist una
písiarvættinu. — Glark Gable er
nú 54 ára og hefur verið fjór-
giftur.
M
ORGUNBLAÐIÐ
Mo
MEÐ
RGUNKAFFINU
MARKÚS Eftir Ed Dodd
And, át lþst castt out he
BESINS TO WANDER THE LONE-
LV TRAILS IN SEARCH OF ANY
POOD HE MAY CO/AE UPON
C_D GR~.Y COLLAR TRIES
GALLAMTLV TO /AAIMTAIN
KiS L.EADERSHIP G= THE
PACLC, BLT FINALLV HE IS
FOPCEÐ
ISMIT TO
YOUTHRJL AtASTcR
SORT OF SILLY OP ME
i TO WORRY ABOUT WOLVES |
WHEH THESE BLOOD*
ÍTHIRSTY MOSQUITOES ARE
FAR MORE QANGFROUS/
r :I
JP33$C'V4*É
Ý vt
1) — Gamli úlfurinn hefir nú afargrimmum úlfi.
I 3)—Á meðan: — En sú dauð- bannsettu flugur eru margfallt
misst forystuna. Hann hefir orð-J 2) — Sá gamli ýfirgefur nú hóp ans vitleysa að vera að hafa .verri viðfangs.
ið að þoka fyrir öðrum yngri og Iinn í leit að æti. * áhyggjur af þessum úlfum, þessar 1 ' ,._J