Morgunblaðið - 05.07.1955, Blaðsíða 14
MORGVNBLADIB
Þriðjudagur 5. júlí 1955
14
HJÓNABANDSÁST
EFTIR ALBERTO MORAVlA
xe:
gengum fram hjá húsunum og
vorum stödd beint neðan við
þreskiloftið, er ég leit upp og
Framhaldssagan 22
líúsið, og lauk 'nonum upp. Ak-
Veguriftn virtist hvítur í túngls- horfði á heystakkana þrjá.
%sinu og hin dökku tré, handan Eínn þeirra var alveg heill og
yegarins, sem mændu upp í næt- fuiigerður, búinn til úr nýjum
urloftið, voru einnig silfurbúin að stráum, skínandi gulum að sjá.
tíjá í birtu hins fulla^ tungls. Eg ^nnar var brúnn á lit og stráin
stóð hreyfingarlaus á þröskuld- eidri Af hinum þriðja var nú
ipum og skyggndist um eftir mán aðeins eftir lítill hluti, sem hall-
^pum sjálfum, en gat ómögulega aðist að hinni bugðóttu stöng,
fíöndið hann. 1 er studdi hann. Tunglsljósið sem
Þá, er ég snéri mér snögglega fén á stakkana þrjá og leiddi
við, kom ég auga á hann, þar i0gun þeirra greinilega í ljós, og
»em hann gægðist uppyfir brún hið auða baksvið hins opna sveita
fjallsins, hins sama fjalls og þess,
0 hin forna borg stóð á.
r>f fyrstu sýndist hann ekki
Ktærri en sneið úr hringfleti, en
lands, virtist einangra þá á hæð-
inni þeirra. Það, hvernig þeim
var komið fyrir, sem augsýnilega
var ekki af tilviljun gert, og hinn
hptt, eins og væri honum hrund- 1 stórkostlegi svipur þeirra og út
ið af einhverju ofurafli, varð nti ant þetta kom manni til að
hpnn stærri og stærri, unz hann gieyma þeirra raunverulega eðli
■^ir allur orðinn sýnilegur uppi og vakti hjá mallni 0ij0sa hug-
ýfir fjallinu, þéttur og fastur mynd um einhver n leyndardóms-
Khöttur, baðaður silfurmerluðu fuiian tilgang þei rra hér.
ljósi og blikandi næturhimni.
Ég sagði við konuna mína, að
Skyndilega var ég vakinn fí þessir þrir heystakkar, standándi
þessmn athugunum mmum við . feirtu þins skæra tungis_
r . r, 'A /f Ir 1 VI V\ r, M
það, að rödd konunnar minnar,
skins, minntu mig á fornaldar-
sem setið hafði hreyfingarlaus á þyggingarnar j Brittany og ég
hekknum, bamt ut td mm: ,,Held- tófe ^ að útskýraj eg einhverju
ijrðu, að það sé ekki kominn
leyti, nokkra hinna heiðnu helgi-
þáttatimi7 Það hlýtur að vera ið ’sem yom f þessum
örðið mjog liðið a kvoldið. 1
Sennilega var þessi athuga-
fornsögulegu musterum.
... * i Ég varð gripinn af hugmynd
semd hennar emungis sogð sem eða öllu heidur ]öngun, að
hvatnmg til þess, að yið færum knfra með Ledu u á þreski_
að ganga til naða. En eg, i bjart- 1(>ftið fuunægja ástarþrá okk.
gym minm skildi hana sem boð ar ástriðum þar . he inu á
ifen brennneitan astafund, flytti ... *. • , , _ , . . , * , ,
T , , , . J jorðmni, 1 tungsskminu. Með þvi
mei þvi ínn og sag 1. ,, a er , mundi ég á verðugan hatt halda
dasamlega fagurt tunglskm nuna hátíðle t þið fengna takmark
.... Ættum við ekki að fara i.jtt . ritveninum og einnig og
í ekki síður, afturhvarfið til hjóna
örstutta skemmtigöngu?“
An þess að mæla orð, sam-
þykkti konan mín uppástungu
ntína og kom gangandi út úr
bandsástar okkar.
Ég þráði Ledu og hugmyndin
um að njóta hennar, undir beru
myrkn stofunm og hið auðsveipa , , , . . . , . , . ,,,
. , , lofti, a tunglsskmsbjartri nottu,
;(amþykki hennar gladdi mig stor . ,. , , ,, .
virtist mer, 1 fyllsta mata, eðli-
A . ,.* ,. , leg, alveg eins og slík hugmynd
Við gengum samhliða ut ur . «. J■* , & .
j.,..* hefði orðið i augum, mer osiðaðn
■ imnii nrf 4 vo wi n win rinrinn +1 nr u '
og einfaldari manns.
ELLEFTI KAFLI
Ég skýrði henni frá því, að
mig langaði til að klifra upp á
þreskiloftið og njóta hins fagra
og víðsýna útsýnis þaðan að of-
an. Hún féllst á það og við klöngr
uðumst, ennþá í einskonar faðm-
lögum upp hina bröttu brekku
með flughálu grasi.
Er við vorum komin upp á
þreskiloftið, staðnæmdumst við
stundarkorn og virtum fyrir okk-
ur það landslag, er nú blasi.i við
augum. I
Hin víðáttumikla slétta náði
eins langt og augu okkar evgðu,
á hinni björtu nóttu og í tungls-
skininu, semlýsti upp þetta stóra
svæði, sáust greinilega raðir
ávaxtatrjánna, hæðirnar, auðu
svæðin og víngarðarnir.
Víðsvegar féllu hinir björtu
geislar á stofna bóndabæjanna,
svo að þeir virtust sem baðaðir
í silfurflóði. |
Yzt við sjóndeildarhringinn
myndaði röð dökkra fjalla greini
lega línu á milli jarðarinnar og
hins kyrra himinhvolfs. i
Fjarlægur niður, eins og frá
ósýnilegri járnbrautarlest, barst
yfir hið sofandi land og jók
áhrif hinnar miklu auðnar og
þeirrar grafarþagnar, sem ríkti.
Konan mín starði á það, sem
fyrir augun bar, athugul á svip,
eins og hún vildi skilja til fulls
leyndardóm þagnarinnar, og aft-
ur lagði ég handlegginn yfir um
milli hennar, talaði við hana í
hálfum hljóðum, benti á einn og
annan stað úti á sléttunni og
lofaði fegurð næturinnar.
Því næst fékk ég hana til að
snúa sér við, á móti fjallinu, sem
bar við loft að baki okkar, og
benti henni á borgarmúrana á
brúnum þess.
Við reikuðum hægt áfram og
loks komum við að einum hey-
stakknum. Á jörðinni lágu dreifð
PARADISARGARÐURINN
túsinu og fram á malborna flöt-
;»a fyrir framan það.
. Þögnin var djúp og alger, eins
■ »g hún er á þessum friðsælu
iaustnóttum, þegar öll skordýr
lUmarsins eru hljóðnuð og bíða
fæsta sumars.
| Gipshundarnir tveir, sem
ítörðu heim að húsinu, frá jaðri
|ins opna svæðis, virtust jafnvel
iera hluti af þessari þögn, fjör-
®gir og næstum ástúðlegir á svip
iin, en hvítir og þögulir.
I Við lögðum af stað niður með
^lmngíT’trjánna Mfðan^víð dóttirin í aldingarðinum vill ætíð fá fréttir af honum, þegar
zorum í þéttasta skugga hennar, i éS kem þangað hundraðasta hvert ár.
fegði ég handlegginn um mitti} Opnaðu pokann, þá ertu væn, elsku móðir mm, og þa
Ledu og fann hvernig hún hall- skal ég gefa þér tvær vasafyllir af tegrasi, eins grænu og
Sði sér letilega upp að mér, yndis glænýju og það var, þegar ég tíndi það, þar sem það óx.“
lega, án nokkurrar sýnilegrar j „Jæja, fyrst þú færir mér tegras og líka af því að þú ert
viðkvæmni, eins og látbragð mitt eftirlætið mitt, þá skal ég opna pokann.“
efði verið fyrir fram vitað og Hún gerði svo, og skreiddist Suðri upp úr pokanum, en
amþykkt. Þannig samantengd afar sneypulegur var hann í framan, og kom það af því, að
engum við áfram akveginn, á þóngssonurinn ókunni hafði séð, hvernig farið var með
illi hinna tveggja, hallandi þann
firaða trjánna, þar sem stofnar og
laufblöð báru hér og þar, hvika,
ílýsandi bletti frá geislum tungls-
ilns, sem brutust í gegnum þétt
íkjarr og gisna runna.
þ Við gengum akveginn á enda
iog snérum, skammt frá hliðinu.
inn á annan stíg, á milli tveggja
raða kýprestrjáa.
; Handan við kýprestrén glytti
!í hina víðlendu sléttu, þögula og
eyðilega í tunglsskininu.
Konan mín studdist þungt við
iárm minn og ég fann, i gegnum
föt hennar, hinar mjúku boglínur
jmittisins, þar sem það sameinað-
ist ávala mjaðmanna. Er stíginn
þraut, lögðum við leið okkar eft-
ir braut eða troðningi, sein skildi
garðinn frá enginu.
Við gengum hægt, með trén í
garðinum á aðra hlið, en hin
„Hana, þarna er pálmaviðarlaufblað handa kóngsdóttur-
inni,“ sagði Suðri. „Laufblaðið gaf mér gamli fuglinn Fönix,
sá eini, sem til var í heimi. Hann hefur rist á það með
nefinu alla ævisögu sína, um öll þau hundrað ár, sem hann
hefur lifað. Nú getur hún lesið það sjálf. Ég horfði á, þegar
fuglinn Fönix kveikti í hreiðri sínu og brann þar upp eins
og Hindúakona. En hvað snarkaði í skraufþurru liminu!
Þvílíkur reykur og ilmur!
Að lokum stóð allt í björtu báli, gamli fuglinn Fönix varð
að ösku, en egg hans lá rauðglóandi í eldinum. Það sprakk
með gríðarhvelli, og flaug unginn út úr því. Nú er hann
konungur allra fuglanna, og sá eini fugl Fönix, sem nú er
til í veröldinni. Hann hefur höggvið gat á pálmaviðarlauf-
blaðið, sem ég fékk þér. Það er kveðjusending hans til
kóngsdótturinnar.“
„Fáum okkur nú dálítið að borða,“ sagði vindamóðirin.
Og settust þau öll og tóku að snæða af steikta hirtinum.
Sat kóngssonurinn hjá Austra, og féll skjótt vel á með þeim.
„Heyrðu, segðu mér nokkuð,“ mælti kóngssonurinn. —
„Hvaða kóngsdóttir er það, sem hér er svo tíðrætt um, og
Þegar þér hafið notað
bláu Gillette blöðin
í málmbylkjimum,
undrist þéraðhafa
nokkurntíma keypt
þau í öðrum umbúðum
%
/
i
Málmhylkln hafa þessa
kosti:
Blöðin tilbúin,
engar pappírsumbúðir.
Fljótar að skipta um blöð.
Blöðin halda betur bitinu.
Málmhylkin yðar
án hækkunar.
10 Blá Gilette Blöð í málm-
hylkjum Kr. 13.25.
Bláu Gillette blöðin
Fyrirliggjandi smekklegt úrval af
barnafatnaði
á telpur og drengi. Ennfremur úrval af
tweed-efnum
í dragtir og kápur.
Sigurður Hannesson & Co.
Grettisgötu 3 — Sími 3429.
grasivöxnu hæðadrög á hina. Við hvar er paradísargarðurinn?“