Morgunblaðið - 12.07.1955, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 12.07.1955, Blaðsíða 6
I I MORGUNBLADIB Þrlðjudagur 12. júlí 1955 Tapast hefur úr barnavagni. Vinsamleg- ast skilist á Lindargötu 7, gegn fundarlaunum. G O T T Kvenfijól til sölu á Mildubraut 44. Húsasmiður — íbúð Húsasmið vantar íbúð strax eða í haust (til kaups eða leigu). Vanti yður húsasmið og getið leyst húsnæðisspurs málið, þá sendið nafn og heimilisfang til afgreiðslu blaðsins fyrir fimmtudags- kvöld, merkt: „Húsasmíði íbúð — 966“. Tékknesku karlmanna- vinnuskórnir komnir Verð kr. 125,00. SKÓSALAN Laugavegi 1, Californiu kvenmoccasíur komnar aftur SKÓSALAN Laugavegi 1. STtJLKA helzt vön afgreiðslu í vefn- aðarvöru, óskast til að leysa af í sumarleyfi ca. 1(4 mán. Uppl. í verzl. O C t L U S h.f. Austurstræti 7. ftlý kápa á háa og granna dömu til sölu. Upplýsingar í síma _ 2160. — ÍBIJÐ Ung hjón óska eftir ibúð til leigu í ca. 1 ár. Upplýsing- ar í síma 3076 eftir kl. 6. Steypuhrærivél til sölu. Tækifærisverð. — Uppl. í síma 3570 eftir kl. 8 í síma 4373 og 5271. Fokheld hæð í holtinu fyrir austan Sund- laugar hef ég til sölu. Enn- fremur fokhelt hús í Kópa- vogi. — Baldvin Jónsson hrl Austurstr. 12. Sími 5545. Dömur Getum bætt við okkur fáein um drögtum eða kápum fyr- ir sumarfríið. Arne S. Andersen Laugavegi 27, III. hæð. Uppl. í síma 1707. 2 herb. og eldhús óskast til leigu nú bráðlega eða á tímabilinu til 1. októ- ber. Tvennt fullorðið. Uppl. í síma 80-266. Stór íbúð Loftskeytamaður óskar eftir 4—6 herbergja íbúð. Fátt í heimili. Tilboð sendist Mbl., fyrir föstudag merkt: „Rólegt fólk — 969“. Amerikani óskar eftir J—2ja herb. íbúð í Keflavík eða Ytri-Njarð- vík. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir föstudag merkt: „Strax — 433“. Sem nýtt bljóðbylgju þvottatæki til sölu. Verð kr. 500,00. — Hverfisgötu 98A, neðri hæð. — Ung stúlka með 2ja mánaða gamalt barn óskar eftir að komast á gott sveitaheimili Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld, merkt: „Vön sveitavinnu — 968“. Biðjið verzlun yðar um RAFGEYMIR Þriggja ára reynsla hér á landi. æhjk.w’ C3 œ'htnyt x tx. Hárþurrka óskast. — Upplýsingar í síma 4312. Bílkennsla Get bætt við nemendur. Nýr bíll. Upplýsingar í síma 1153 og 1888. — ÍBIJÐ Vil kaupa 3—4 herb. .íbúð, helzt á hitaveitusvæðinu. — Tilboð merkt: „237 — 972“, sendist Mbl., fyrir 15. júlí. Keflavík - Njarðvík Barnlaus hjón, sem vinna á Keflavíkurflugvelli óska eft- ir ibúð 1. sept., eða fyrr. — Fyrirframgreiðsla kemur til greina. Upplýsingar í síma 132, Keflavík. Kommóða (amerísk), til sölu og sýn- is, Lokastíg 5 frá kl. 6 í dag og á morgun. Lítill, járnklæddur Bílskúr færanlegur til sölu. Stærð 2,70 m. x 4,70 m. Upplýsing ar í síma 80628 eða í Steina gerði 4. — íbúð til leigu Ný standsett tveggja herb. íbúð og eldhús til leigu, á á Melunum. — Fyrirfram- greiðsla áskilin. Aðeins barn laust fólk kemur til greina. Tilb. óskast sent blaðinu fyr ir 14. þ.m., merkt: „985 — 958“. — Húsnœði óskast Húsasmiður óskar eftir 1—2 herb. og eldhúsi nú þegar eða í haust. Mætti þurfa smávegis innréttingu eða standsetningu við. Tilb. legg ist inn á afgr. blaðsins fyrir 20. júlí, merkt: „Reglusamt par — 970“. Fyrírligg janeii: Þvottapottar, kolakyntir Eldavélar, kolakyntir. Sighvatur Eínarsson & Co. Garðastr. 45. Sími 2847. ................... POPLINKÁPUR a m RIFSKÁPUR ■ « RECNKÁPUR « a a a j Fjölbreytt úrval Hafnarstræti 4 — Sími 3350 \OMm Athugið heimsmetin í kappakstri. — 57 met hafa unn- ist með BOSCH kertum, BOSCH kveikju og BOSCH benzíndælu. BOSCH nafnið tryggir gæðin. 50 ára reynzla. / BRÆÐURNIR ORMSSON % df- á- uJ BIFREIÐASTJÓRAR Setjið LIQUI-MOLY á hreyfilinn í dag. Heildsölubirgðir: ÍSLENZKA VERZLUNARFÉLACIÐ H.F. Sími 82943 — Laugavegi 23 Munið að nýj- um hreyfli haldið þér lengur nýjum, með því að nota LIQUI-MOLY reglulega. Komið í veg ;fyrir tæringu og slit frá byrjun. iAitf«*'«rirwa«aeaaaaa««aaaaaaaaaaaaaBa«aaaaa*a»i>3-a««air«'«ffia>eBa»i»a»« <m»hhiaAHgat^ .. ............................................................................ LÖGTAK Samkvæmt úrskurði uppkveðnum í fógetarétti Reykja- víkur í dag verða framkvæmd lögtök til tryggingar ógreiddum afnotagjöldum af útvarpi fyrir árið 1954, eftir kröfu ríkisútvarpsins, en á kostnað gjaldenda, að liðn- um átta dögum frá birtingu þessarar auglýsingar. Borgarfógetinn í Reykjavik, 11. júlí 1955. Kr. Kristjánsson. I 8 i ■» m M i ■ a 3 mrnmmi - AUGLYSING ER GULLS IGILDI -

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.