Morgunblaðið - 14.07.1955, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 14.07.1955, Blaðsíða 1
lé sáður m&mibláto$fo «S. árrancw 156. tbl. — Fimmtudagur 14. júlí 1955 FrentamSIJa Mwfunblaðsins Nehru í Kreml Ætla Rússar ab koma í veg fyrir samkomulag / Genf? Kraíar deila Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-NTB. LUNDÚNUM, 13. júlí — Heims- þing jafnaðarmanna er haldið um þessar mundir. — í dag kom upp mikil deila á þinginu milli franskra og brezkra jafnaðar- manna um afstöðuna til Sovét- ríkjanna og Genfarfundarins. — Á þingi þessu eru fulltrúar frá 30 löndum. Jules Moch, fyrrum landvarna ráðherra Frakklands, og Hugh Gaitskell, fyrrum fjármálaráð- herra Breta, öttu kapp saman og deildu fast á skoðanir hvors ann- ars. • Sagði fjármálaráðherrann m. a., að kalda stríðið ætti rætur sínar að rekja til utanríkisstefnu Rússa á undan förnum árnm og þeir hefði það í hendi sér, hvort það yrði leitt til lykta á friðsam- legan hátt. — Reuter. Tillögum þeirra fálega tekið Lundúnum, 13. júlí. — Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-NTB. ÞEIRRI tillögu Ráðstjórnarríkjanna, að komið verði á fót óryggis- bandalagi Evrópuríkjanna, var tekið fálega i höfuðborgum stórveldanna í vestri. — Tillagan kom fram í dag og á hún að miða að því að Ieysa Þýzkalandsvandamálið. Nehru ferðaðis! 40 þús. kílómefra NÝJU DELHÍ, 12. júlí: — Nehru er kominn heim eftir að hafa ferðast næstum 40 þús. km um ríki Austur-Evrópu, til ítalíu, Englands, Egyptalands og heim aftur. Gífurlegur mannfjöldi fagnaði Nehru við heimkomuna. Þegar Nehru var í Rómaborg, ræddi hann við páfa m.a. um portúgölsku nýlenduna Goa og sagði við páfa „að hér væri um pólitískt mál að ræða, ekki trú- arlegt". Páfi kvaðst líta sömu augum á þetta mál. Nehru skoðar Kreml í fylgd með rússneskum ráðamönnum. Hin nýja sf jórn ItaSíu hefdur fas! ¥ið fyrri utanríkisstefnu Segni hyggsl sSyrkja A-bandalagiS el'ir megni Rómaborg, 13. júlí. — Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-NTB. HINN nýi forsætisráðherra ítalíu, Segni, kynnti stjórn sína í dag fyrir ítalska þinginu. í stefnuskrárræðu, sem hann hélt við það tækifæri, sagði hann m. a., að ítalia mundi halda allar skuldbindingar sínar við Atlantshafsbandalagið í heiðri og styrkja Tarnarbandalagið eftir megni. SAMA STEFNA ?---------------------------- Einnig lýsti hann því yfir, að stjórn sín hygðist halda áfram fýrri utanríkisstefnu landsins og elga góða samvinnu við ríkin í Vestur-Evrópu. Mundi þar engin breyting verða á. . - - . Sfevenson Ilggur NEW YORK, 13. júlí: — Steven- son foringi Demókrataflokksins í Bandaríkunum og keppinautur BÆTT SAMKOMULAG Segni sagði enn fremur, að Eisenhowers um forsetaembættið, stjórn sín vildi vinna að því Öll-|er nú með lungnabólgu. Liggur um árum, að betra samkomulag jhann í sjukrahusi í Ilhnois, en verði milli Austurs og Vesturs. mun vera a batavegi. Stefna Adenauers fær byr Mesti peningasvindlari í heimi látinn Lét gera portúgalska peningasedla — og hafnaði í difíissunni Lissabon, 13. júlí. AR T H U R Virgilion Alves Reis, sá góði mann, sem á sínum tíma stóð á bak við mesta peningasvindl aldarinnar, lézt úr hjartaslagi í gær. 1 MILLJ. STERLINGSPUND ?— Reis var foringi bófaflokks, ENGAN ÞÝZKAN HER! Tillagan kom fram í yfirlýsingu Rússa í dag, en þar er sagt, að sameining Þýzkalands megi alls ekki hafa í för með sér endurreisn þýzks herveldis. MINNI VONIR Vonir vestrænna stjórnmála- manna um samkomulag á Genfar- fundunum hafa minnkað vegna þessarar rfirlýsingar Rússa. SAMA TÓBAKIÐ Utanríkisráðuneyti Bretlands Iýsti því yfir í dag, að ekkert nýtt væri í yfirlýsingu Ráðstjórnarinn- ar og væri hún að efni til m.jög svipuð tillögum Rússa frá því í fyrra. Bendir ráðuneytið einnig á, að Vesturveldin hyggist koma fram með tillögur þess efnis, að dregið verði úr vígbúnaði í álfunni og komið á þann hátt í veg fyrir frekari viðsjár. Ruth EIIis íúm af líffi LUNDÚNUM, 13. júlí — í dag var söngkonan Ruth Ellis tekin af lífi í Bretlandi, ákærð fyrir að myrða elskhuga sinn. Þegar ákveðið var, að þessi vinsæla dægurlagasöngkona skyldi tekin af lífi, upp hófust háværar reiði- raddir í Bretlandi, og voru jafn- vel áhrifamiklir stjórnmálamenn fengnir til að biðja um náð fyrir hana. En allt kom fyrir ekki. Söngkonan var hengd í dag. BONN, 13. júlí: — Adenauer hanslari hefir nú tryggt sér þá % Uluta atkvæða, sem þarf í þýzka þincinu til þess, að frumvarp hans um hervæðingu Vestur-Þýzkalands nái fram að ganga. FLÓTTAMANNAFLOKKURINN KLOFINN Tvísýnt þótti lengi, hvernig málinu mundi reiða af, en eftir að niikill lilufi Flóttamannaflokksins lýsti stuðningi sínum við frum- varpið má telja að það komist í örugga höfn. — Reuter. 14. febrúar MOSKVU, 13. júlí — Tilkynnt var hér í borg- í dag, að lands- þing rússneska kommúnista- flokksins verði haldið hinn 14. febrúar næsta ár. — Það verður 20. landsþing flokksins. sem mútaði enskri prentsmiðju til að prenta portúgalska peninga seðla í stórum stíl. Nam þessi peningafölsun um 1 millj. sterl- ingspunda — Reis var mjög fá- tækur, þegar hann lézt en á sín- um tíma var hann auðvitað einn af auðugustu mönnum Portúgals. STUTTAN TÍMA í FANGELSI Reis-svindlið hófst 1925, þegar hann var forstjóri fyrir portú- gölskum banka nokkrum. Ásamt tveimur vinum sínum, Þjóðverj- anum Adolrh Hennis og Hollend- ingnum Karl Marang, gerði hann nákvæmar áætlanir um svindlið og gerði samning við prentsmiðj- una. — Síðan voru peningarnir sendir til Portúgal með góðri að- stoð þáverandi sendiherra lands- ins í Hollandi, Antónío Band- reira. Þegar svindlið komst svo upp, kvaðst Reis eiga einn alla sök á því. Hann var dæmdur 28 ára fangelsi, en sleppt eftir tiltölulega stuttan tima vegna góðrar hegðunar. Kauphallarbrask banfcastjórans í raniðsákn Onassis ætlar að hjálpa upp á Monaco-banfca * ¦. Monte Carlo. FORSTJÓRI aðalbankans í Monacó, Constantin Liambey, var handtekinn um s.l. helgi fyrir kauphallarbrask. Hefur hann nú, að því er álitið er, sett sem svarar 60 milljónum íslenzkrá króna í þetta brask sitt. Hjálparsjóður P A R í S, 13. júlí. — Frakkar hyggjast bera fram þá tillögu á Genfarfundinum, að allsherjar- afvopnun komi til framkvæmda á næsta ári og fé, sem sparast við það verði sett í sjóð til aðstoðar fátækum þjóðum. — Rcuter. RÍKISSTJÓRNIN SETT AF Hneyksli þetta hefir leitt til þess, að furstinn í Monaco, Ramier 3., hefir sett alla ríkis- stjórn' dvergríkisins af og skipað nýja til bráðabirgða Er aðal- hlutverk hennar að koma upp um fjérmálabrask bankastjórans. VANN SIG UPP Constantin Liambey er grísk- ur ríkisborgari, 64 ára að aldri. Hann hefir starfað í Monte Carlo frá 1930, er hann setti á fót skart- gHpaverzlun þar. Síðan hefir hann unnið sig upp, eins og sagt er, og hefir undanfarið verið einn helzti fjármálaspekingur Monaco. HJÁLPAR BANKANUM Aristotele Onassis, gríski olíu- kóngurinn og miljónamæringur- i inn, scm hefir aðalbækistöðvar i I Monte Carlo, hefir lýst yfir því, að hann hyggist koma bankan- um til hjálpar. — Onassis er nú á ferðalagi um Saudi-Arabiu. Sagði af sér WASHINGTON, 13. júlí: — Mr3. Hobbes, heilbrigðismálaráðherra Bandaríkjanna, sagði af sér ráð- herraembætti í dag.' — Sagði frú- in, að ástæðan væri sú, að maður sinn, sem er fyrrverandi ríkisstjóri í Texas, liggi mjög þungt haldinn og verði hún að hjúkra honum. Sumir fréttaritarar telja, að frúin hafi sagt af sér embætti vegna mistaka, sem urðu, þegar Salk-bóluefnið var reynt, en heil- brigðismálaráðuneytið vildi ekki skipta sér af f ramleiðslu ;þess.. \

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.