Morgunblaðið - 14.07.1955, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 14.07.1955, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 14. júlí 1955 MORGUISBLAÐIB Við bjóðum gæsalifur, IGÆR átíi flugmálaráSherra Lúxemborgar, Victor Bod- -on, tal við fréttamenn ásamt fltigmálastjóra landsins, Pierr Hamer. Þeir félagar eru hér í nokk- urra daga boSi íslemku flug málastjórnarinnar og Loftleiða en Loftleiðir hafa sem kunn ugt er nýlega halið reglubund ið áætlunarflug ,til Luxentborg ineð vörur og farþega. ★ I viðtalinu sagði ráðherrann, að itiann væri mjög'ánægður með dvöl- ina hér á Islandi og kvað hann samskipti þau og viðræður, sem hann hefði átt við íslenzka aðila hafa verið hinar vinsamlegustu og báðum aðilum til gagns. Rakti ráð herrann í ræðu sinni nokkuð sögu þá sem legið hefir að loftferða- sambandi landanna tveggja og hvernig samstarf það, sem nú er þegar hafið, komst á. ★ FLYTJA SUMAR- LEYFISFÓLK Það var í október árið 1953, sem Bodson kom hingað með föruneyti sínu til þess að undirrita loftferða samninginn, sem gerður var þá á milli íslands og Lúxemborgar. Var sá samningur undirritaður 23. október, á grundvelli Chicago- Al- hvorki kampavin né'Jóhann Sæmnndsson heldir Mg fargjöid segir V, Bodson um loftfer&asam- vinnu íslendinga og Lúxemhorgara líveðja úr fjarfægð Ingólfur .Tónsson flugmálaráðherra og Victor Bodson, samgöngu- málaráðherra Lúxemborgar á flugvellinum í Lúxembórg, er Edda, flugvél Loftíeiða kom þangað í fyrsta sinn. (Ljósm. Mbl.) þjóðasamþykktarinnar um flug- fl braut við hann> 3 km. að mal. Væn mjog anægjulegt að samningurinn væri.nú þegar kom- inn i framkvæmd, en fyrsta flug- ferð Loftleiða til Lúxemborgar var 22. maí s.l, Bodson kt strax í upphafi hafa gert sér ljós- an þann möguleika, að unnt væri. ' I____x ____»xt-_x- ! anfor: Nú er unnið af kappi að því að óskorað frjálsræði ríki í loftinu, stækka flugvöllinn og bætist ný j sagði ráðherrann. Þar getum við starfað á jafnréttisgrundvelli við stórþ.ióðirnar. Hirigaíí til hafa stórþjúðimar lengd. Verður viðaukinn tilbúinn tii notkunar 10. september í haust. Flugvélar alíra tegunda geta þá setzt á völlinn, þrýstiloftsvélar _ , , „ , , , , sem aðrar. Flugvöllurinn hefir og komið að góðu haldi við flugæfing- ar, sem fram hafa farið að und- að annast flugferðir yfir Atlants- hafið, með viðkomu á Islandi mun ódýrar en stóru flugfélögin gerðu nú. Væri hér fyrst og fremst að ræða um sumarleyfisfólk, er vildi ferðast ódýrt (Touristclass), og mæti ekki mikils þau þægindi og íburð, er hin stóru flugfélög veittu. Það væru ntargir, sem vtldu gjarnan vera án hinna rnörgti tegunda freyðvína og gómsætr- ar gæsalifrar, og greiða 200 dölum minna fyrir bragðið, sagði Bodson. ÞaS er þannig fólk, sem við viljum helzt flytja á vegum okkar og sú reynsla, sem við liöftitn þegar aflaS okkur virðist benda til aS þaS takist. ★ FRÁBÆÍJ VEDURBLÍDA Lúxemborg liggur staða hag nu á vegum Atlantshafs- bandalagsins, en landið er skelegg ur aðili varnarbandalagsins. Rat- sjárkerfi verður innan sltamms sett upp á flugvellinum, Ijósakerfi hans er mjög fullkomið og slökkvi I lið hans mun betra en á völlunum í Lundúnum og Briissel, og jafnast á við það, sem bezt er að starfi í Bandaríkjunum. Eru því allar aSstæSnr fyrir íslenzkar flugsamgöngur til íjíxemborgar hinar heztu, og kvaS ráðherra þnS ánægjolegt mjög og áfram yrði stöðugt unnið aS því að bæta > haginn á komandi árum. ★ ÞAR KEYPTI DAVÍÐ ÖÍJÐ! Eins og ykkur er kunnugt, sagði ráðherrann, hafa Þjóðverjar gert Loftleiðum erfit.t fyrir um flug- þó koiuið i veg fyrir .slíkt frelsi, ett sntáþjoðirnar eiga aS staiuia þétt tun kröfur sínar og hvika hvergi af, markaðri braut. — Við Lúxemborgai'menn borf- um með miklum velvila til fyrstu samskipta landanna á sviði flug- mála, fögnum Loftleiðavélunum af inniléik og Vináttu og viljum giarn an búa svo í haginn fyrir félagið, að það hagnist vel á viðskiptun- jim, svo og íslenzka þjóðin öll. Því höfum við tekið þá stefnu að krefjast engi-a lendingargjalda af flugvéhim Loftleiða. ★ FAGURT FERDAMANNALAND í þær vikur, sem íslenzku flug- vélarnar hafa flogið til og frá Lúxemborg, hafa allmargir land- ar mínir neytt tækifærrisins og ferðast með þeim, 19—15 á viku. Hefir þeim líkað afbragðsvel og eru hinir hrifnustu af ferðinni. Held ég, og flugmálastjóri minn, nú til Bandaríkjanna og er erindi okkar þangað fyrst og fremst að „ .... _____ samgöngur sinar til landsins. Þar gr<úða fyrir flugsamvinnu íslands fcvæmast og miðsvæðis í álfunni, höfum við Lúxemborgarmenn þó °K Lúxemborgar vestanhafs, hafa ef miðað er við flugsamgöngur. krók á móti bragði. Sem aðilar að samband ^við sendifulUrúa okkar Stutt er þaðan til merkisstaða í öll alþjóðaflugmálastofnuninni getum V * — v-.x..- t v um áttum og samgöngur mjög auðveldar á landi frá Lúxemborg. Flugvöllurinn í Lúxemborg er einnig afbragðsgóður. Er hann þyggúur á hæð einni mikilli í ná- grenni borgarinnar, 1100 feta hárri. Þar er einmuna veðurblíða, og er þess skemmst að minnast, að mjög oft í vetur, er allir aðrir flugvellir í álfunni voru tepptir vegna þoku og liríðar, skein sól glatt í heiði í Lúxemborg og allar flugvélar, sem á lofti voru héldu þann">ð tíl lendingar. við ráðið því, sem hvert annað ríki, er barðist í heimsstyrjöldinni gegn Þjóðverjum, hvort þeir verði tekn- ir í bandalagið eður ei. Ef þeir láta ekki að vilja íslendinga i fing málum og ganga að sanngjörnum óskum þeirra, skulum við Lúxem- borgarmenn sannarlega sýna þeím hvar Davíð keypti ölið og jafa- framt, að við getum breytt sem stórveldin, ef okkur býður svo við að horfa. Það hlýtur að vera takmark Edda, millilandaflugvél Loftleiða á flugvclliniun í Lúxemborg 22. maí s.L, er fyrsta áætlunarflugið hófst þangað. (Ljósm. Mbl.) þar í landi og Vestur-Lúxemborg- ara, sem þar eru fjölmennir. Mun- um við hvetia þá til að sigla með flugvélum Loftleiða og væntum góðs áramrurs af. Þá ræddi ráðherrann nokkuð um hve skemmtiiegt ferðamanna- land Lúxemborg væri. Þar er lands lag fagurt og mikil frjósemd, vin- ekrur víðar bg fornar riddaraborg ir sitia á hæðum. Þar er klaustrið Klervó. sem Kilian gisti, þar renn- ur áin Mósel, um héruð vinræktar- ínnar, og þar eru margskonar þæg indi fyrir fei-ðamanninn, er vill nióta lífsins í ró og næði. Hrifinn kvaðst ráðherra af Is- 'niidi, sém aðrir útlendingar, en fyrradag fór hann norður í land •llt til Grimseyiar ásamt fulltrúa Loftleiða, SigUrði Magnússyni. ★ Victor Bodson er maður hálf- •extugur, hress og glaðvær í tali, "'igfræðinsrur að mennt, víðförull •g margfróður. Fann er einn af '"'iðtogum sósíaldemokrata, hefir •erið ráðherra hálfan annan ára- ug, og gegnir auk flugmálanna, mbætti dóms-, samgöneu- og at- •innumálaráðherra f Lúxemborg. Er sannarlega ástæða fyrir Is- 'endinga að eleðiast yfir upphafi samstarfs við Lúxemborgara, og mætti það gjaman aukast á fleiri sviðum í framtíðinni. ÉG var að koma úr langferð og frétti þá andlát Jóhanns Sæ- mundssonar. Ég hef þekkt Jóhann i 27 ár og með hverju árinu sem liðið hefur höfum við bundizt fastari Vináttuböndum. Hann kom fyrst á heimili for- eldra minna þegar ég var 15 ára gamall strákur, þeirra erinda að kenna mér stærðfræði. Þegar Jóhann gekk inn í herbergið þar sem ég foeið hans, þá sá ég fyr- ir mér háan mann, bjartan yfir- litum og sérstaklega góðlegan. Hann gekk brosandi til mín, rétti mér. hendina og sagði- „Við skul- um byrja samstarfið með því að vera dús“. Mér fannst þetta slíkur virð- ingarvoltur og ég hef ekki gleymt því ennþá. Jóhann var mér svo míklu lífsreyndari og að öllu leyti fremri að mér fannst þetta meira látleysi heldur en ég gat búist við. Hið hlýja handtak svipti á braut allri feimni og öllum fyrirvara, sem stundum er á milli ókunnugra, og stofnaði til þeirr- ar vináttu, sem aldrei hefur bor- ið skugga á. Það var einmitt þetta tvennt í fari Jóhanns sem mér er svo minnisstætt, látleysið og hið hlýja vinnandi handtak. Jóhann varð mikilsmetinn læknir, hann fékk mikið lof fyr- ir doktorsritgerð sem hann varði, hann varð ráðherra og síð- ar prófessor. Honum voru sýnd- ar margskonar mannvirðíngar en þær gátu ekki grandað hinu með- fædda látleysi hans. Hann var eftir sem áður Jói Sæm gagnvart öllum sem þekktu bann. Jóhann átti oft erindi við mig meðan hann var íélagsmálaráð- herra í sambandi við störf mín á ríkisstjóraskrifstofunum. Það var skömmu eftir að Jóhann varð félagsmúlaráðherra að ung stúlka utan af landi réðist sem starfsstúika á heimili mitt og var hún öllu ókunn í Revkjavík. Það er einu sinni þegar ég kem heim að kvöldlagi að hún segir mér að maður hafi snurt eftir mér. Hún segir mér það að þegar hún hafi sagt honum að ég væri ekki heima þá hafi hann heðið sig fyrir þessi skilabcð: „Segðu Pétri að Jói Sæm hafi hringt, og biðji hann að hringja strax og hann kemur heim*‘. Jóhann var i hjarta sínu einn hinn sannasti jafnaðarmaður sem ég hef þekkt. Fyrir honum voru allir jafnir. Hið vinnandi handtsk Jóhanns Sæmundssonar var hvorki til- viljun né ávani. Hngur hans var fulh:r af hlýj'a og mannelsku og löngun til þess að hjálpa hverjum sem til hans leitaði og þess vegna varð hand- takið svo undurhlýtt Þetta fundu vinir hans og all- ir sem nokkur viðskipti áttu við hann, en kannsW htndu sjúkling- arnir það alhra bezt. Þeir sem veikindi hafa lamað og þeir sem hafa verið slegnir vonleysi verða furðu næmir á það hvað að þeim snýr. Þeim finnst oft að þeim sé of- aukið í hinum starfandi heimi, þar som allir eru önnum kafnir við sitt. Slíkir kunnu að meta hlýja handtakið hans Jchanns. Það gaf þeim kraft og styrk, og svo var þvi fylgt eftir með allri lækniskunnáttu Jóhanns. Jóhann var i uppvextinum fá- tækur, og aldrei safnaðist honum fé. en hann þáði í vöggugjöf miklar gáfur og gott hjartalag. Að afloknu námi sigldi Jóhann utan til þess að fullnuma sig í. sérgrein sinni i læknisfræðinni.. Næst man ég það að ég sá hann standa aftan á ftutningabil i, Reykjavík og var sá bfll hlaðinn j húsgögnum. Jóhann var þá að, opna lækningastofu í Reykjavík* og pangað áttu husgögnin að fara. Sú lækningastofa var þétt- setin frá fyrsta degi, því Jóhann var afbragðslæknir. Jóhann fór mörgum sinnum utan *il þess að auka þekkingu sína í læknis- fræði og til þess að kynnast nýj- ungum á sviði hennar sem að haldi mættu koma heima á ís- landi. Dvaldi hann þá á sjúkra- húsum bæði í Englandi og á Norð urlöndunum. Vegna þess að ég staríaði við íslenzka senairáðið i London þá kynntist ég því hvernig Jóhann kom sér þar sem .hanri dvaldi. Það var sama sag- ,an og heima, allsstaðai eignaðist hann vini og allir báru lofsorð á hæfni hans og þekkingu. Jóhann var giftur ágætri konu, Sigríði Thorsteinson, sem vinir heimilisins kalla Dídi. Þau hjónin voru samhennt um að byggja upp fallegt og aðlað- andi beirnili, en þrátt fyrir þau mörgu og fallegu listaverk sem prýða heimilið þá voru það hinir persónulegu töfi-ar þeirra Jó- hanns og Dídí sem prýddu það mest og gerðu komurnar þangað svo skemmtilegar. Þau eignuðust tvær dætur, Helgu og Gyðu, sem báðar hafa erft hið geðþekka viðmót for- eldranna. Eftir því sem tíminn leið stækkaði fjölskyldan. Helga giftist, og Jóhann og Dídí eign- uðust tengdason, sem þeim þótt ■vænt um, og enn jókst gleðin á þessu heimili, þegar Jóhann og Dídí urðu afi og amma. Aldrei var Jóhann ánægðari heldur en þegar hann sat á heim- ili sinu umkringdur af bessum ástvinum sinum. Þarna á þessu heimili ríkíi friður og gleði. Þarna var aldrei hugsað eða talað um að græða fé, en þarna var oft spjallað um hrvemig hægt væri að græða mannanna mein. Jóhann var að jafnaði mildur og ljúfur í umgengni, en hann bjó þó yfir ríkri skaphöfn. Þegar honum fannst einhver beittur ó- rétti, eða eitthvað það málefni, sem hann hafði áhuga fyrir þyrfti liðsinnis við, pá brann eldur í augum þessa rólynda manns, og þá gat hann orðið æði harðskeyttur. Jóhann var skorpumaður, og honum féll bezt að tal-ast á við þung og erfið verkefni, hvort heldur sen. vai' á sviði læknis- fræðinnar eða annarsstaðar, og lagði sig þá allan fram. Jóhann hafði búið við lélega heilsu um langan tíma, og ef til vill hefir hann sjaldan búið við fullkomna heilsu. Það er ekki svo gott að átta sig á slíku, þegar þeir eiga í hlut, sem aldrei kvarta. Ég hefi starfað erlendis um nokkurra ára skeið, en reynt að fljúga heim eins oft og ég hefi getað komið því við. Eitt af þvi, sem ég hefi h’akk- að til í hvert skipti alla leiðina heim, er að eiga kost á því að heimsækja Jóhann og Ðídí. Ég kom heim í vor, daginn fyrir fimmtugsafmæíið hans Johanna, Framh. á bla 1>

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.