Morgunblaðið - 09.08.1955, Qupperneq 3
Þriðjudagur 9. ágúst 1955
MORGUNBLAÐIÐ
3
i
ÍBÚÐiR
Höfum m. a. til sölu:
3ja herbergja íbúð við Rauð
arárstíg. —
5 herb. hæð við Baldursg.
5 herb. hæð við Flókagötu.
2ja herb. íbúð við Leifsg.
3ja herb. íbúð við Grundar-
stig. —
Einbýlishús við Kleppsveg.
5 herb. hæð við Mávahlíð.
Hæð og ris við Barmahlíð.
Fokheldar hæðir og íbúðir,
tilbúnar undir tréverk.
3ja herb., falleg íbúð, við
Faxaskjól.
Hús við Skeiðvöllinn, með
2ja herb. íbúð. Útborgun
50 þús kr.
Málflutningsskrifstofa
VAGNS E. JÓNSSONAR
Austurstr. 9. Sími 4400.
FERÐER
að Gullfossi og Geysi
þriðjudaga og föstudaga
Daglegar ferðir að
Laugarvatni.
Bifreiðastöð íslands
Sími 81911.
Ólafur Ketilsson.
TiE sölu iiB.a.:
4ra herb. íbúð (115 ferm.),
í Túnunum, á hitaveitu-
svæði, í skiptum á stærri
íbúð eða einbýlishúsi. —
Fokheld íbúð ásamt risi í
Kópavogi.
Húseign ásamt 1% ha. lands
við Elliðavatn.
3ja herb. íbúð í Austurbæn-
um.
3ja herb. íbúð í Vesturbæn-
um.
3ja herb. íbúð á Seltjarnar-
nesi. —
Einbýlishús í Austurbænum.
Fokheld kjallaraíbúð í Vog-
unum.
Hefi kaupendur að tveim í-
búðum (3ja eða 4ra herb.)
í sama húsi. Mikil útborg-
un. —
Jón P. Emils hdl.
Málflutningur — fasteigna-
sala. — Ingólfsstræti 4. —
Sími 82819.
G L U G G A R h.f.
Skipholti 5. Sími 82287.
Góð gleraugu og allar teg-
undir af glerjum getum við
afgreitt fljótt og ódýrt. —
Recept frá öllum læknum
afgreidd. —
T Ý L I
gleraugnaverzlun
Austurstræti 20. Reykjavík.
DOMUPEYSUR
frá kr. 39,00.
TOLEDO
Fischersundi
Opel Caravan
Vil kaupa lítið keyrðan Opel
Caravan. Upplýsingar í
síma 3985.
Sparið fímann
Notið símann
Sendum heim:
Nýlenduvörtnr,
kjðt, brauð og k&kur.
VERZLUNIN STRAUMNE3
Nesvegi 88, — Simi 8*858
TIL SOLU
2 herb. góð íbúðarhæð, á-
samt 1 herbergi í risi, við
Hringbraut.
2 herb. fokbeldar kjallara-
íbúðir við Njörfasund.
2 herb. fokheld kjallaraíbúð
nálægt sundlaugunum. —
Söluverð kr. 55 þús.
3 herb. íbúðarhæð við Rauð-
arárstíg.
3 herb. kjallaraíbúð við
Rauðarárstíg.
3 herb. íbúðir við Laugaveg
og Grettisgötu.
4 herb. íbúðarhæð í forsköll
uðu húsi í Vesturbænum.
3—5 herb. fokhcldar ibúðir
nálægt sundlaugunum.
Einbýlishús við Hjallaveg,
Þverholt og Kópavogi.
Byggingarlóð í Vesturbæn-
um. Hornlóð. Eignarlóð.
Aðalfasteignasalan
Aðalstræti 8.
Símar 82722, 1043 og 80950.
Kaupum gamla
málma og brotajárn
HANSA H/F.
Laugavegi 105.
Sími 81525.
Ibúðir til sölu
Steinhús alls 5 herb. íbúð á
eignarlóð við miðbæinn.
Járnvarið timburhús, kjall-
ari og 2 hæðir á eignar-
lóð við miðbæinn.
Einbýlishús í smáíbúðahverf
inu.
Einbýlishús í Kópavogskaup
kaupstað. Útborgun kr. 50
þúsund.
5, 6, 7 og 8 herb. íbúðir.
4 herb. risíbúð í Hliðar-
hverfi.
4 herb. portbyggð rishæð
með sér inngangi og sér
hita við Sogaveg.
Vandað einbýlishús við Breið
holtsveg.
3 herb. íbiíðarhæðir á hita-
veitusvæði og víðar.
3 og 4 herb. kjallaraíbúðir.
2 herb. íbúð við Framnes-
ve. Útborgun kr. 75 þús.
Fokhelt steinhús 130 ferm.
hæð og rúmgóð rishæð með
svölum. Væg útborgun.
Folkhelt steinhús 130 ferm.
kjallari og 3 hæðir.
Fokheldar 3 herb. íbúðir á
hæðum og fokheldir kjall
arar. Útborgun frá kr. 40
þús.
Fokheld hæð 100 ferm. í tví
býlishúsi.
Fokheld hæð 129 ferm. við
Hagamel. Hitaveita.
Fokheld hæð 128 ferm. með
hitalögn við Lynghaga.
Hálft fokhelt steinhús 126
ferm. 1. hæð og hálfur
kjallari í Laugarnes-
hverfi.
Nýja fasteignasalan
Bankastræti 7. Sími 1518 og
kl. 7.30—8,30 e.h. 81546.
L ínc/arg Z 5 S IM / 3 74-3
Þýzkar
Garðkönnur
ryðvarðar, mjög sterkar.
Verð kr. 52,00.
==HÉÐINN =
Hafnarfjörður
3—4 herbergja íbúð óskast
til leigu eða kaups nú þegar
eða síðar. Upplýsingar gef-
ur:
Ólafur Tr. Einarsson
Sími 9073.
Hvítir
nœlon-náttjakkar
nýkomnir.
OGympla
Laugavegi 26
Tækifæriskaup
Einn eða tveir hægindastólar
til sölu, Hjallavegi 31, kjall
aranum. Verð kr. 550,00
stykkið. Til sýnis kl. 5 til 8.
PIAIMO
svefnsófi og útvarpstæki til
sölu. Upplýsingar í síma
82274. —
Mýr bill
til sölu, Pobeda (rússnesk-
ur, 5 manna). Upplýsingar
á Nýlendugötu 27, í dag.
Akureyri —
Egilssfaðir
Sæti laus, í tveimur nýjum
bifreiðum, norður og austur
á land, á fimmtudag. Sími
1183 frá 12—1 og 7—8 e.h.
EIR
kanpuni vi8 hnsta TðriL
=m/r:
Sími 6570
TIL SÖLU
mjög snoturt, nýbyggt hús
við Suðurlandsbraut. Hús-
ið er 80 ferm., hæð og ris,
tvær íbúðir. Selst í einu
lagi eða hvor íbúð fyrir
sig. —
5 herb. hæð í Hlíðunum. Sér
hiti. Sér inngangur, bíl-
skúrsréttindi.
4ra herb. rishæð í Hlíðunum
3ja herb. liæð í Norðurmýri.
4ra herb. hæð í Vesturbæn-
um.
4ra herb. hæð Og ris ásamt
bílskúr. Sér hiti og sér
inngangur, við Lindarg.
3ja herb. íbúð á Laugavegi
3ja herb. kjallaraíbúð á Sel-
tjarnarnesi.
Einar Sigurðsson
lögfræðingur. — Fasteigna-
sali, Ingólfsstræti 4. —
Sími 2332. —
1—2 herbergi
og eldhús óskast frá 1. sept.
eða 1. október, í Ytri-Njarð
vík eða Keflavík. Upplýsing
ar í síma 487, Keflavík.
HERBERGI
Einhleypur, reglusamur mað
ur, óskar eftir herbergi til
leigu. Tilboð merkt: „Hús-
næði — 289“, sendist afgr.
Mbl., fyrir n. k. fimmtudag.
1—3 herbergi
og eldhús óskast sem fyrst.
Helzt í kjallara. Tilboð
sendist blaðinu fyrir mið-
vikudagskvöld, merkt: —
„Nauðsyn — 291“.
Reglusöm stúlka, sem vinn-
ur úti, óskar eftir
1—2 herbergjum
og eldhúsi eða eldunarplássi.
Tilboð sendist Mbl. fyrir
fimmtudag merkt: „Reglu-
semi — 290“.
TIL SOLU
falleg risíbúð í Bólstaðahlíð.
Uppl. gefur Gunnar Jónas-
son, Þingholtsstræti 8, sími
81259. —
Seljum í dag
nokkra pakka af bómullar-
efni með niðursettu verði.
1)*rzt Jjnyibfargar ^ofuuo*
Lækjargötu 4.
Unglingsstúlka
óskar eftir hreinlegri at-
vinnu, strax, ekki vist. Uppl.
í síma 5082 frá kl. 1—6 e.h.
KEFLAVÍK
Útsalan: —
Drengjaskyrtur frá kr. 25,00
Rúmteppi kr. 75,00 og 95,00
Vinnuskyrtur kr. 65,00. —
Manchettskyrtur, kvenblúss-
ur, kvenpeysur 0. fl. 0. fl.
B L Á F E L L
Vatnsnestorgi. Sími 85.
Utsala
á kvenkápum úr VÖnduðuBl
efnum. —
Vef naðarvöruverzlunin
Týsgata 1.
Skúr
sem hægt er að nota við ný-
byggingu, óskast.
Verzlun Gunnars Gíslasonar
Grundarstíg 12. Sími 3955.
Dragta-
og kápusaum
úr tillögðum efnum. Fljót
afgreiðsla, vönduð vinna.
Arne S. Andersen
Laugavegi 27, sími 1707.
Kaupum flöskur
Sívalar % og Yz flöskur. —
Móttakan Sjávarborg, horni
Skúlag.—Barónsstígs.----
(Sækjum). —
Háskólastúdent
vantar fæði og húsnæði, I
vetur. Er reglusamur. Get-
ur látið í té kennslu. Upp-
lýsingar í síma 2533, þriðju-
og miðvikudagskvöld frá kl.
8—10.
Skrifborð (sveinsstykki).
Af sérstökum ástæðum er til
sölu skrifborð með borðflöt
80x150 cm., fyrir kr. 5 þús.
Tilboðum með símanúmeri,
sé skilað á afgr. blaðsins fyr
ir fimmtudagskvöld, merkt:
„Skrifborð — 293“.
Til kaups óskast
3ja herbergja risíbúð. Má
vera í Kópavogi og 4ra—5
herbergja hæð. Þarf ekki að
vera laus strax. Útb. 200—
300 þús.
Einar Ásmundsson, hrl.
Hafnarstr. 5. Sími 5407.
Uppl. 10—12 f. h.