Morgunblaðið - 09.08.1955, Síða 4
MORGUNBLAÐIB
Þriðjudagur 9, ágúst 1955 ]
í dag ít 220. dagur árftims.
9. ágúfl.
Ártlegfellæftí kl. 9,40.
Sí8degi»Hæ«i kl. 21,50.
Næturlæknir er í Læknavarð-
fitofurini, sÍMii 5030, frá kl. 6 síðd
fcil kl. 8 árdegks.
NæturvörSfer er í Reykjavíkur-
•Apóteki, stirii 1760. Enufremur
eru Holtsapótek og Apótek Aust-
tnbæjar opin daglega til kl. 6,
jncma á laugardögum til kl. 4.
Holtsapótek er opið á suunudög-
um milli ki. 1—4.
Hafnarfjarðar- og Keflavíkur-
apótek eru opin alla virka daga
frá kl. 9—19, laugardaga frá kl.
9—16 og helga daga milli kl. 13
—16.
D-
-D
. VeðTÍð .
1 gær var suðvestan kaldi urn
elTt land, víðá dálitii rigning. Hiti
í Reykjavík í gær kl. 3 var 11 stig,
á Akureyri 15 stig, á Dalatanga
11 stig cjg á 'Galtarvita 11 stig.
Mestur hiti hér á landi í gær
rnældist á Akureyri og á Kirkju-
hæjarklaustri 16 stig en miunstur
í Grímsey 10 stig.
1 London var hiti á hádegi í
gær 19 stig, í París 17 stig, í
Berlín 16 stig, í Kaupmannahöfn
17 stig, í Stokkhólmi 18 stig, i
Osló 17 stig, í Þórshöfn í Færeyj-
um 13 stig og í New York 21 stig.
□—-----------------a
• Afmæli •
Sextug e& í dag Guðrún Auð-
unsdóttir, húsfreyja frá Prests-
bakka á Síðu, nú til heimilis á
Hofteig 48, Reykjavik.
• Brúðkaup •
Á sunnudaginn voru gefin sam-
an í hjónaband af sr. Bjarna Sig-
urðssyni, Olína Kristín Jónsdóttir
frá Míðbúsum í Reykhólasveit og
Sveinn Guðmundsson frá Hvann-
eyri.
Nýlega voru gefin saman í hjóna
hand af séra Sigurhirni Einars-
syni Páll Jóhannesson starfstnað-
ur hjá Fálkanum h.f. og Guðlaug
Jóhannsdóttir. Heimili ungu hjón-
anna er á Rauðarárstíg 11.
23. júli s.i. voru gefin saman í
hjónabaud á Hellissandi Guðný
Jónína Þórarinsdóttir, og Ingólf-
ur Edvar ðsson, bæði til heimilis að
Hellissandi. Sr. Magnús Guðmunds
son í Ólafsvík gaf brúðhjónin sam
an.
• Hjónaefni •
Nýlega bafa opinberað trúlofun
sína ungfru Elísabet Jónsdóttir,
ísafirði og Elnar Jónsson vélvirki
Spítalastíg 1 A, Reykjavík.
Nýlega opinberuðu trúlofun sína
utigfrú Guðr-ún Valný Þórarins-
Dagbók
dóttir, Hlíðargerði 16, Reykjavík
■og Guðmundur Hafsteinn Sigurðs-
son, skipasmiður, Hringbraut 54.
Trúlofunartilkynning þessi birt-
ist í sunnudagsblaðinu, en er birt
hér aftur, vegna þess að heimilis-
fang misritaðist.
Nýlega opinberuðu trúlofun sína
ungfrú Kristjana Greta Jósefs-
dóttir, símamær, Blönduósi og
Njáli Þórðarson, iðnnemi, Auð-
kúlu, Arnarfirði.
6. ágúst opinberuðu trúiofun
sína ungfrú Margrét Ólafía ósk-
arsdóttir og Reykdal Magnússon
frá Vestmannaoyjum.
• Skipafréttir •
iEimskipafélag ídands
Brúarfoss fór frá Reykjavík á
hádegi i gær til Akraness, Vest-
mannaeyja, Fáskrúðsfjarðar, Reyð
arfjarðar, Eskifjarðar, Neskaup-
staðar, Seyðisfjarðar, Húsavíkur,
Akureyrar, Siglufjarðar, ísafjarð-
ar og Patreksf jarðar. Dettifoss fór
frá Akureyri í gærkvöldi og lest-
ar frosinn fisk og síld á öðrum
norðurlandshöfnum. Fjallfoss er í
Rotterdam. Goðafoss fór frá Siglu
firði að kvöldi 6. ágúst til Gauta-
borgur, Lysekii og Venspils. Gull
foss fór frá Kaupmannahöfn 6.
ágúst til Leith og Reykjavíkur.
Lagarfoss for frá Stykkishólmi í
gærmorgun til Grundarf jarðar,
ólafsvíkur, Keflavíkur og Reykja
víkur. Reykjafoss fór frá Ham-
borg 6. ágúst til London og
Reykjavíkur. Selfoss fór frá Seyð
isfirði 2. ágúst til Lysekil, Grav-
arna og Haugasunds og þaðan til
norðurlandshafna. Tröllafoss fór
frá New York 2. ágúst til Reykja-
víkur. Tungufoss fór frá Reykja-
vík 8. ágúst til New York. Vela
fermir síldartunnur 8.--12. ágúst
í Bergen, Haugasundi og Flekke-
Fimm mímtrn krossoáf«
Lárétt: — 1 ákafar — 6 dropi
— 8 átrúnaður — 10 óþverri —
12 hegning — 14 fangamark — 15
frumefni — 16 sjó — 18 byrjun.
Lóðrétt: — 2 hluta — 3 á fæti
— 4 maður — 5 drengs — 7 dyr
— 9 hrindi frá mér — 11 atvo. —
13 máifræðiheiti — 16 borðandi —
17 tveir eins.
Lausn síðnsm krossgátu.
I.árétt i — 1 ósatt — 6 ota — 8
tól — 10 kot — 12 eplatré — 14
Ra — 15 fl. — 16 sló •—18 aftalað.
I.óðrétt: — 2 soll — 3 at — 4
takt — 5 sterka — 7 stélið — 9
ópa — 11 orf — 13 alla — 16 st.
— 17 ól.
fjord til norðurlandshafna. Jan 1
Keiken fer frá Hull 12. ágúst til
Reykjavíkur. Niels Vínter fermir
í Antwerpen, Rotterdam og Hull
12.—16. ágúst til Reykjavlkur.
SkipaútgerS ríkisins
Hekla er í Bergen á leið tii Kaup
mannahafnar. Esja er á leið frá
Austfjörðum til Reykjavíkur.
Herðubreið fór frá Reykjavík í
gærkvöld austur um land til Rauf
arhafnar. Skjaldhreið er á Húna-
flóa á suðurleið. Þyrill er í Reykja
vík.
SkipudriH SÍS
Hvassafell fór frá Reyðarfirði
í gær áleiðis til Trondheim. Arn-
arfell fór frá Akureyri 8. ágúst
áleiðis til New York. Jökulfell fór
frá Rotterdana 6. þ.m. áleiðis til
Reykjavíkur. Dísarfell losar kol
og koks á Austfjarðahöfnum. Litla
fell er í olíuflutningum. Helgafell
fór frá Húsavík 7. ágúst áleiðis til
Kaupmannahafnar og Finnlands.
Lucas Pieper er á Flateyri. Sine
Boye losar kol á Austfjarðahöfn-
um. Tom Strömer er í Vestmanna-
eyjum.
Eimskipafélag Reykjavíktötr
Katla er í Leningrad
• Fluaferðir •
Fltngfélag íslands
Millilandaflug: Gul) faxi för til
Glasgow og London í morgun.
Flugvélin er væntanleg aftur til
Reykjavíkur kl. 23.45 í kvöld.
Innanlandsflug: 1 dag er ráð-
gert að fljúga til Akureyrar (3
ferðir), Blönduóss, Egilsstaða,
Flateyrar, ísafjarðar, Sauðár-
króks, Vestmannaeyja (2 ferðir),
og Þingeyrar.
Á morgun er ráðgert að fljúga
til Akureyar (2 ferðir), Egilsstaða
Hellu, Hornafjarðar, ísafjarðar,
Sands, Sigluf jarðar og Vestmanna
eyja (2 ferðir),
Loftleiðir
Saga, millilandaflugvél Loft-
leiða er væntanleg til landsins kl.
18,45. Flugvélin fer áleiðis til
New York kl. 20,30.
Togarar í Keykjavíkiurhöfn
Þorsteinn Ingólfsson kom af
veiðum í gærmorgun, og er að
losa. Ingólfur Arnarson kom af
veiðum á sunnudaginn og er einn-
ig að losa. Svalbakur frá Akur-
eyri fór úr Reykjavíkurhöfn á
sunnudagsnóttina á veiðar. Geir
er væntanlegur af veiðum á há-
degi í dag.
Guðmundur Júní er í viðgerð,
Askur kom úr slinp á sunnudag-
inn og Hggur í höfninni. I slippn-
um eru Kaldbakur og Júlí. Egill
Skallagrímsson og Keflvíkingur
liggja í höfninni.
• Aætlunarferðir •
Bifreiðastöð fslaml* í dag, þriðju-
dag:
Akureyri kl. 8,00 og 22,00. Aust
ur-Landeyjar 5d. 11,00, Biskups-
tungor kl. 13,00 Bíldudalur um
Patreksfjarð kl. 8,00. Dalir kl.
8,00. Eyjafjöll kl. 11,00. Fljótshlíð
kl. 17,00. Gaulve-rjabær kl. 18,00
Grindavfk kl. 19,00. Hólmavík um
Hrúafjörð kl. 9.00. Hreðavatn um
Uxahryggi kl. 8,00. Hveragerði
kl. 17,30. ísafjarðardjúp kl. 8,00.
Keflavík ki. 1S,15 — 15,15 — 19,00
— 23.30. Kjalarnes — Kjós kl.
18,00. Landsveit kl. 11.00. Laugar
vatn kl. 10.00. Reykir — Mosfells-
dalur kl. 7.30 — 13.30 og 18.20.
Vatnsleysuströnd — Vogar kl.
18.00. Vík í Mýrdal kl. 10.00. Þing
vellir kl. 10.00 — 13.30 og 18.30.
Þykkvibær kl. 13i00.
BifreiSastiiS íslands á morgun,
jniðvikudag:
Akurcyri kl. 8.00 og 22.00. Bisk
upstungur kl. 113.00. Grindavík
kl. 19.00. Hveragerði kl. 17.30.
Keflavik kl 13,15 — 15,15 — 19,00
og 23.30. Kjalames — Kjós kl.
18,00. Laugarvatn kl. 10.00. Reyk
hoit kl. 10.00. Reykir — Mosfells-
dalur kl. 7,30 — 13.30 og 18.20.
Skeggjastaðir um Selfess kl.
18.00, Vatnsleysusti’önd — Vogar
kl. 18.00. Vik í Mýrdal kl. 9.00.
Þingvéllir ki. 10.00 — 13.30 og
18.30.
Tólf daga öræfaferð
Laugardaginn 13. ágúst fer hinn
kunni ferðagarpur Guðmundur
Jónasson í 12 daga ferð um mið-
hálendið. Farið verður í Land-
mannalaugar, yfir Tungnaá að
Fiskivötnum, þaðan í Jökuldal,
um Gæsavatn, Ódáðahraun í
öskju og Herðuhreiðalindir. Geng
ið verður á 'Tungnafellsjökul og
Herðubreið.
Þetta er efalanst einhver bezta
sumarleyfisferð sem völ er á.
Svæði þau, sem farið er um, hafa
fram á síðustu ár verið lítt þekkt
og verið ókunn öllum þori-a manna
þó þar séu margir hinna’fegurstu
staða á landi hér.
Enn er rúm fyrir fáeina far-
þega og þeir sem hafa hug á að
fara með ættu að snúa sér hið
fyrsta til Orlofs eða Guðmundar
Jónassonar.
Happdrætti Háskólans
Á morgun verður dregið í 8. fl.
Happdrættis Háskóla íslands um
902 vinninga samtals að upphæð
kr. 420,000,00. Eru því seinustu
forvöð að endurnýja í dag.
Þakkarávarp til bæjarstjóru
ar Hafnarfjarðar
Þökkum hiartanlega ógleymuji
lega daga í KaUlárseli. — Dvalar-
konur.
Hallg'ríniskirkja í Saurbæ
Afh. Mbl.: Álieit 50,00. Guðrún
20.00.
Til fólksins
á Ásunnarstöðum
Afh. Mbl.: XYHÓ 75,00.
Nemendur í»órarins
Kr. Eldjáms
sem búsettir eru í Reykjavík og
nágrenni. halda með sér fund í
Nausti (Súðinni) annað kvöld kl.
8,30 e.h. Er áríðandi að sem flest-
dr mæti.
Sólheimadrengurinn
Afh. Mbl.: Nína 20.00.
|
Læknar f jarverandi
Bergsveinn Ólafsson frá 19. júlí
til 8. sept. Staðgengill; Guðm,
Bjömsson.
Gísli Pálsson frá 18. júlí til 20.
ágúst. Staðgengill: Páll Gíslason.
Ezra Pétursson fjarverandi frá
29. júlí til 11. ágúst. Staðgengilk
ólafur Tryggvason.
Karl Jónsson 27. júli mánaðar-
tíma. Staðgengill: Stefán Björnss.
Þórarinn Sveinsson um óákveð-
inn tíma. Staðgengill: Arinbjöm
Kolbeinsson.
Jón G. Nikulásson frá 20. jún!
tdl 13. ágúst ’55. Staðgengill: —
óskar Þórðarson.
Bergþór Smári fi’á 30. júní tiH
15. ágúst ’55. Staðgengill: Arin-
bjöm Kolbeinsson.
Halldór Hansen um óákveðinm
tfma. Staðgengill: Karl S. Jónass.
Guðmundur Eyjólfsson frá 11.
júlí til 10. ágúst. — Staðgengill:
Erlingur Þorsteinsson.
Ólafur Helgason frá 25. júlí til
22. ágúst. Staðgengill: Karl Sig-
urður Jónasson.
Kristján Þorvarðarson 2.—31.
ágúst. Staðgengill: Hjalti Þórar-
insson.
Gunnar Benjamínsson 2. ágúsi
til byrjun september. Staðgengill:
Jónas Sveinsson.
i Oddur Ólafsson frá 2. til 16.
1 ágúst. Staðgengill: Bjöm Guð-
brandsson.
Katrín Thoroddsen frá 1. ág. til
8. sept. Staðgengill: Skúli Thor-
oddsen.
Victor Gestsson, ágústmánuð.
Staðgengill Eyþór Gunnarsson.
Alfreð Gíslason frá 2. áftúst til
16. sept. Staðgengill: Árni Gnð-
mundsson, Fralckastíg 6, kl. 2—8.
Eggert Steinþórsson frá 2. ág.
til 7. sept. Staðgengill: Ámi Guð-
mundsson.
Theódór Skúlason, ágústmánuð,
Staðgengill: Hulda Sveinsson.
Gunnar J. Cortez, ágilstmánuð.
Staðceneill: Kristínn Biömsson.
Bjarni Konráðsson 1.—31. ágúsí
Staðgengill: Arinbjörn Kolbeins-
son.
Axel Blöndal 2. ágúst, 3—i vik-
ur. Staðgengill: Elías Eyvindsson.
Aðalstiæti 8, 4—5 e.h.
| Þórður Þórðarson 5.—12. ágúst.
| Staðgenp’ill: Stef án Biömsson.
S Gísli Ólafsson 5.—19. ágúst. —
StaðcengiII: Tlulda Sveinsson.
Bjami Bjarnason, fjarverandi
frá 6. ágúst, óákveðinn tíma. Stað-
gengill; Ámi Guðmundsson.
Ferdinand
Harizt fyrir foættri þfénustu
Gengisstoáning •
{Söh:gengi> s
Gullverð ísienzkjrar ímfeu *
1 sterlingspand kr. 45,70
11 bandarískur dollar . — .16,31
i 1 Kanada-dollar ...... •— 16,50
100 danskar kr..........— 833,30
100 norskar kr, .. = ... — 128,50
100 sænskar kr........ — 315,50
j 100 finnsk mörk...... — 7,09.
1000 franskír fr. 46,63
100 belgiskir fr....... — 82,75
100 vestur-þýzk m«rk — 888,70
1000 lírur ........- — 26,11
100 gullkrónur jafagilda. 788,96
1.00 svissn. fr..... 874,50
100 Gyllini .......»« — 481,10
100 tékkn. kr...........— 226,61
J
• tJtvarp •
Þriðjudagur 9. ógúst:
| 8,00—9,00 Morgunútvarp. 10,10
Veðurfi'egnir. 12,00—13,15 Hádeg
isútvarp. 15,30 Miðdegisútvarp.
16.30 Veðurfregnir. 19,25 Veður-
fregnir. 19,30 Tónleikar (plötur).
19,40 Auglýsingar. 20,00 Fréttir.
20.30 Útvai’pssagan: „Ástir pip-
arsveiusins“, eftir William Locke;
VIII. (Séra Sveinn Víkingur). —
21,00 Sinfóníuhlj ómsveitin leikur
Sinfóníu í B-dúr nr. 102 eftir
Haydn; Róbert A. Ottósson stjórut
ar. 21,25 íþróttir (Sigurður Sig-
urðsson). 21,40 Tónleikar (plöturl
22,00 Fréttir og veðurfregnir. —
22,10 „Hver er Gregory?“, saka-
málasaga eftir Frajieis Dnrbridge;
XII. (G«nnar G. Schi-am stud.
jur..). 22,25 Léttir tónar. — Ólafur
Briem aér oufl þáttinn. 23,10 Dng-
skrárlok.