Morgunblaðið - 09.08.1955, Page 12
12
O R G IA/V IJL 4 rfl »
Þríðjudagxir 9. ágúst 1955
Reynslupróf í hæfnis
akstri á götam
DAulrbválrur
KCJnjwimui
EITT mesta keppikefli flestra
nútímamanna er bíllinn. Það
er ðneitanlega þægilegt að bruna
áfram um þjóðvegina í góðum bíl,
en það er um leið mikið áhyggju-
efni ríkisstjórna og cinstaklinga,
Ihversu unnt sé að gera umferðina
öruggari og spara þau hryggiiega
íniirgu mannslíf, sem vaxandi
hraði og aukin umferð kostar ár-
lega. Áð vrbótum á þessu sviði
vinnur löggjöf, umferðareftirlit,
nlysavarnir og sérstök félög.
Um árabil hafa flugfélög viða
vm heim, þar á meðal bindindisfé-
Kg ökumanna á Norðurindum,
unnið markrvisst að bættri umferð
armenningu. — Einn mjög athygí-
isverður liður í starfsemi þessara
samtaka, er skemmtileg keppni í
eins konar hæfnisakstri, er fer
jafnan fran í samhandi við árs-
þing samtakanna í hverju landi
©g endranær. Norðmenn kaila
þetta Hmnanitetxlöb en Sviar
MjjukkjöriiHvað kalla mætti
^etta hérleidis er naumast afráð-
ið, en vel mætti notast við orðið
góðakft’ur.
Kn hcfur Bindindisfélag öku
manna t fslandi ráðist í að fá
mann fró Noregi, sem er þraut-
kunnugur þessu starfi ttnt
margra ára bil, Steinar Hauge,
ríkisinstruktör. Hann er fram-
k vtemda st jóri santbandwins i
Noregi, einnig ritstjóri Waðs
þess, og ríkislannaður embtíett-
ismaður Hann er væntanlegur
til landsms 10. þ.m. til þess að
ikoma Bindindisfélagi öku-
tnanna i sporið í þesftum efn-
um. Þáittakendur i akstrinum
.minm
Fyrir skömmu síðan var saltað í tíuþúsundustu tunnuna í söltun-
arstöð Óskars Halldórssonar h.f. á Raufarhöfn. Var það ung reyk-
vísk stúlka að nafni Ingigerður Eyjólfsdóttir, sem í tunnuna salt-
aði. Fékk hún 500 krónur í verðlaun. Ingigerður hefur unnið að
sildarsöltun á Raufarhöfn í sumarleyfinu sínu eins og svo margar
ungar stúlkur héðan úr Reykjavík hafa gert í sumar. Sú sem saltaði
i næstu tunnu á undan heitir Vilhelmína Ingvarsdóttir frá Hafn-
arfirði og í næstu tunnu á eftir saltaði Birna Stefánsdóttir frá
Reykjavík. Fengu þær báðar aukaverðlaun. Myndin hér að ofan
var tekin þegar verðlaunin voru afhent og sjást stúlkurnar standa
við tunnurnar sinar, en nokkrir karlmenn standa heiðursvörð
um þær.
Síldaraflinn enn álíka
og siðastliðið sumar
8 sfeip koinin upp fyrir 3009 má! ci funnur
ALAUGARDAGINN var höfðu 155 þúsund tunnur sildar verið
saltaðar á söltunarstöðum norðanlands, en samtals var síldv
araflinn 185 þús. mál og tunnur. Er það álíka aflamagn og >á-
sama tíma í fyrra. Það sem af er þessu sumri er því ekki hægt
\ að segja að síldarvertíðin hafi verið góð. Þó stenzt hún vel
samanburð við síldarvertíðina í fyrra, því að aflamagnrð nú
skiptist á færri skip og verðmæti síldarinnar er meira, vegna
þess, hve mikill hluti aflans er saltaður.
Rösk stúlka
getur fengið atvinnu við frágang á skóm.
Uppl. hjá verkstjóranum.
SlwuerlómiÍjan jPór L.f.
Laugavegi 105.
(Gengið inn frá Hlemmtorgi).
5-6 herbergja íbúð
eða tvær 3ja herbergja íbúðir i sama húsi, óskast til leigu
nú þegar, eða seinna í sumar. Tilboð merkt: „304u, —
sendist Mbl. fyrir n.k. laugardag.
3
p
Skiptafundur
• í skuldafrágöngu dánar- og félagsbúi Björgvins Jóns-
;1 sonar, sem andaðist 17. júní 1955, og eftirlifandi maka
■
j _ Vilhelmínu Biering, Kirkjuteig 29, hér í bænum, verður
■ haldinn í skrifstofu borgarfógeta Tjarnargötu 4, föstu-
| daginn 12. ágúst 1955 kl. 3 síðdegis. Verða þá væntanlega
; teknar ákvarðanir um meðferð eigna búsins og þar á
■
j meðal um verkstæðisvélar og vörubirgðir hins látna á
■ Hverfisgötu 49.
■
K
• Skiptaráðandinn í Reykjavík. 6. ágúst 1955.
; Kr. Kristjánsson.
«Bö!msnsEiFR"®?sr
©M €HOW RI©HT MGW. ta
itb Nica -ro havh vou
A0OUMD CAMR P/'.l_ANO IP
i wsns a gcod most ro
^jj^lVB YOU SOMð CHOW„
g m'W «3&8T; TWNiáft,.
• ip s m i", s' i , c' >■, vöul
VcN MT
n '/ t im Ȓ
v1 kw©w g
geta ekki orðið jr>jösí margir,
en beii ill verður bm'líi félags-
monnum og öSrnm ökumönn-
um að taka þátt í akfttrinum,
aem geínr verið bvorttveggja í
senn til verulegs gagns og gam-
ans.
Hæfnisakstri þessum er ætlað að
leiða i liós fiötrur eftirfarandi höf
uðatrið.' hiá keppendunum:
1. ökuleikni.
2. Aðeræ ni og snarræði.
3. Knnn'ttu í umferðarréglum i
orði cy verki.
4. Tillit; íemi í akstri.
Undirbú íinarurinu að þessu kost
ar allmikl < fyrirhöfn, og nokkra
ipíða menr barf til marervísleerrar
aðstoðsi". r fmi til stefnu er naum-
«r, Steina Hauge dvelur hér að-
eins um 0 daera. Væri gott að
þeir, sem busc hafa á að taka þátt
í akstrinv n, præfu sisr fram sem
allra fyr.s:. Geta beir snúið sér
til formanus félacrsins hér, Sierur-
ffetrs Albe tssonar, trósmíðameist-
ara (sím 2727) eða Ásbiörrns
Iseknis SteCánssonar, ritara félags
ins ísimi 2042).
Að loki ■» skal þess eretið, : ð
akstur þe= ti fer fram í fullu sam-
ráði og át íetri samvinnu við lög-
regluna í ieykiavík.
(Frá B. F. ö.)
155 ÞÚS. TUNNUR
SALTAÐAR
Á miðnætti um vikumótin var
síldveiðiaflinn, sem hér segir. í
svigum aflinn í fyrra:
í bræðslu 22.087 mál (123.817).
í salt 155.773 uppsaltaðar tunn-
ur (51.283).
í frystingu 8.017 uppmældar
tunnur (8.805).
VERÐMÆTI 9.5 MILLJ.
KR. MEIRA
Samanlagt aflamagn er mjög
svipað og á sama tíma í fyrra;
samt heldur meira núna, en afla-
verðmæti til útvegsmanna er
rúml. 9.5 milljónum króna meira
nú. —
Síldveiðar hafa stundað 132
skip og hafa öll fengið einhvern
afla, en 114 skip hafa aflað 500
mál og tunnur samanlagt eða
meira.
Samtals stunduðu 189 skip síld-..
veiðar fyrir Norðurlandi i fyrra
og voru 183 skip komin á skýrslu
með afla á þessum tíma, þar ei
höfðu 141 skip aflað yfir 500 mál
og tunnur.
SKIP MEÐ YFíR 3 000 TUNNUR
Aflahæst eru þessi skip:"
Snæfell frá Akureyri 4836 t.,
Jörundur frá Akureyri 4.069, Víð-
ir frá Eskifirði 3806, Helga frá
Reykjavík 3526, Vörður írá
Grenivík 3344, Víðir frá Garði
3161, Garðar frá Rauðuvík 3110
og Vonin frá Grenivík 3019.
«ihmu
Nauðungarupphoð,
sem auglýst var í 11., 12. og 14. tbL Lögbirtingablaðsins
1955 á eigninni nr. 20 við Grundargerði, hér í bænum,
edgn Brynjólfs Halldórssonar, fer fram eftir kröfu toll-
stjórans í Reykjavík og ákvörðun skiptaráðandans í
Reykjavík á eigninni sjálfri, laugardaginn 13. ágúst 1955
kL 2,30 síðdegis.
Borgarfógetinn í Reykjavík,
Magnús Thorlacius
hæstaréttarlögmaðor.
Málf bumngsskrif stofa.
ASalstræti 9. — Slmi 1878
Císli Einarsson
héraðftdómftlögmaður.
Málflutningftskr:' f stof a.
Laugavegi 20B — Sími 82031
Heykjcsvák — Hamborg
alla miðvikudaga
Flugfélag íslands
KAÍRÓ, 11. júlí. — í dag halda
Bgyptar 1 itíðlegt þriggja ára af-
mæli byl ingarinnar, er Farouk
var steyp af stóli og landið gert
eð lýðvel'K. Forsætisráðherrann
Nasser f jtti ræðu, og ræddi
hann ein um þær efnahagslegu
þjóðfé agslegu umbætur, sem
_á að koma í fram-
ng gerðar hefðu verið,
settist að
Drap hann einnig á þá
<t8 Egyptar efldu iðnað
ði hann frá því, að nú
íj komið á fót flugvéla-
. J, og mætti jafnvel bú-
aii þeir gætu flutt út fíug
á n ‘stunni.
I dng er sileill silidogur i 8. flokki
Atr
Mappdræiti Máskéia Mslands
w 9 RKftí! e-w rWiI
Sv jinn FinnsiOii
héi •ðsdómftlögm iðor
txgfræð' törf og fast.ei«ma»ftla.
Hilfnar.it 8 Sími Xfflf}
INNrAm: tu.\
TUbúhi: rammar.
SKILTAGERHIN
. Skólavörðustíg 3
1) — Það er skemmUiegt ao r,g ætu ao g.
hafa þig hér, litli vinurinn minn. I borða.
eittnvað 'áð 2) — En ég hef ekki mikið mat- 3) — Svo mikið veit ég, að ef
j aikyns. • | ég gef þér eitthvað til að kroppa,
I þá. verðurðu ekki lengi hjá mér» .