Morgunblaðið - 10.08.1955, Page 3

Morgunblaðið - 10.08.1955, Page 3
Miðvikudagur 10. ágúst 1955 MORGUNBLABIB Grastóg Rekneta- belgir fyrirliggjandi. „GEYSIR’ H.f. Veiðafæradeild ÍBÚÐIR Höfum m. a. til sölu: 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir, á hitaveitusvæði. 5 herb. hæð við Flókagötu. Hæð og ris við Mávahlíð. 3ja herb. íbúð við Snorra- braut. 2ja herb. kjallaraíbúð við Reykj avíkurveg. Einbýlishús í Kleppsholti og víðar. Fokheldar hæðlr og hús og íbúðir, komnar undir tré- verk. Hús við Skeiðvöllinn, með 2ja herb. íbúð. Útborgun 50 þús. krónur. Heilt hús í Vesturbænupi, á eignarlóð. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstr. 9. Sími 4400. Ein stofa hentug fyrir skrifstofu ósk- ast til leigu, fyrsta okt. eða fyrr, í eða nálægt miðbæn- um. Uppl. í símum: 82760, 7015, næstu daga. Rúmgóð 3ja herbergja ÍBIJÐ ásamt 1 herbergi í risi, til sölu, í Hlíðunum. Fokhelt hús í Fossvogi. Húseign (2 íbúðir), í Smá- löndum. 3 herb. íbúðir í Austurbæn- um. Hef kaupendur að 2ja íbúða einbýlishúsi og einnig 2 íbúðum í sama húsi. Jon P. Emiís hdl. Málflutningur — fasteigna- eala. — Ingólfsstræti 4. — Sími 82819. R E V E R E- Segulbandstæki til sölu, strax. Upplýsingar í síma 2143. Ibnaðarhúsnæði Bílskúr eða annað hentugt húsnæði óskast fyrir tré- smíðaiðnað. Tilboð óskast sent afgr. blaðsins fyrir n. k. f östudagskvöld, merkt: „Iðnaðarhúsnæði — 317“. DOMUPEYSUR frá kr. 39,00. TOLEDO Fischersundi Afréttari til sölu. Lítið verð. Upplýs- ingar í síma 9902 eftir kl. 7 á kvöldin. — tfús og íbuðir Til sölu af öllum stærðum og gerðum. Eignaskipti oft möguleg. Haraldur Guðmundsaos lögg. fasteignasali. Hafn. 15 Símar 5415 og 5414, heLna Fokheldar ibúðir 120 ferm., 130 ferm., 145 ferm., nálægt sundlaugunum til sölu. - 2—3 herb. fokheldar kjall- araíbúðir, við Rauðalæk og Njörfasund. Aðalfasteignasalan Aðalstræti 8. Símar 82722, 1043 og 80950. Kaupum gamla málma og brotajám Tannl ækningastofa mín verður lokuð frá 10. ágúst til 29. ágúst. Garðar Ólafsson, tannlæknir Keflavík. Timbur til solu borðviður %x6”, listar %x 2”, masonit, krossviður, (ó- dýrt). Upplýsingar í síma 9875. — Amerísk Kápa nr. 18, ný, dökk til sölu. Flókagötu 12, kjallara. TIL SÖLli í Hafnarfirði: Múrhúðuð timburhús, hæð og kjallari, á góðum stað í Vesturbænum. 90 ferm. húsgrunnur á góðri lóð í Miðhænum. Hústeikn ing getur fylgt. Ibúð i steinhúsi, 2 herb. og eldhús. Verð kr. 135 þús. Laus nú þegar. 90 ferm. íhúðurhæS í stein- húsi, 4 herb. og eldhús. — Laus næsta vor. 13 tonna vélbátur, eikar- byggður, í ágætu lagi. — Verð kr. 80 þús. Útborgun kr. 25 þús. Árni Gunnlaugsson hdl. Austurg. 10, Hafnarfirði. Sími 9764 og 9270. : i.j.'.; 3ja herbergja íbúðarhæð fokheld með sér hitaveitu í Vesturbænum til sölu. 4 herb. íbúðarhæð fokheld með sér hitaveitu í Vest- urbænum. 4 lierb. íbúðarhæð með 2 eldhúsum til sölu. Útborg un kr. 150 þús. Einbýlishús í smáíbúða- hverfi til sölu. 3, 4, 5, 6, 7 og 8 herb. íbúð- ir til sölu. Hlýja fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 1518 og kl. 7.30—8,30 e.h. 81546. Þýzkar Garðkónnur ryðvarðar, mjög sterkar. Verð kr. 52,00. HEÐINN Hafnarfjórður 3—4 herbergja íbúð óskast til leigu eða kaups nú þegar eða síðar. Upplýsingar gef- Ólafur Tr. Einarsson Sími 9073. Svartir Krepnœlonsokkar nýkomnír. Tízkuskemman Laugavegi 34. Barnakot allar stærðir. Tízkuskemman Laugavegi 34. TIL SOLIJ Hæð og ris í Hlíðunum. Á hæðinni er 4rá herbergja íbúð, 135 ferm. og í risi 2ja herbergja íbúð. Hæð- in er laus strax og risið um áramót. Ibúðirnar selj ast saman eða hvor fyrir sig. — Hálf húseign á hitaveitu- svæðinu, í Austurbænum. 3ja herbergja íbúð á 1. hæð og eitt herbergi í kjallara, við Hringbraut. 3ja herbergja rishæð við Miðtún. 3ja herbergja rishæð við Lindargötu. 3ja herbergja 1. hæð og kjallari, með einu íbúðar- herbergi, í timhurhúsi við Kárastíg. Sér hitaveita. Sér inngangur. 3ja herbergja fokheldur kjallari, við Rauðalæk. 2ja herbergja fokheldur kjallari, í Kleppsholti. 4ra og 5 herbergja fokheld- ar hæðir, við Rauðalæk og í Hliðunum. Einar Sigurðsson lögfræðiskrifstofa — fast- eignasala, Ingólfsstræti 4. Sími 2332. — i ' BEZT útsalan heldur áfram Vesturgötu 3. Kvenskór með lágum og háum hælum nýkomnir. Aðalstræti 8 — Laugav. 20 Garðastræti 6 EIR kaupum >18 hœsta ver8i. Simi 6570 Lækningastofa mín verður lokuð þennan mánuð. — Friðrik Einarsson læknir. Hvítar Peysur nýkomnar. Anna Þórðardóttir h.f. Skólavörðustíg 3. Svartur vinstri-fótar Skór tapaðist úr bögglabera á hjóli, á leiðinni frá höfninni inn í Kleppsholt. Finnandi er beðinn að hringja í 82969. — ÍBÚÐ Góð 2ja herb. íbúð óskast til leigu hið fyrsta. — Þrennt í heimili. Tilboð merkt: — „797 — 315“, sendist afgr. Mbl. fyrir 15. þ.m. 6 og 12 volta ljósaperur. nýkomnar. — Sendum gegn póstkröfu. — Véla- og raftækjaverzlunin h.f. Tryggvag. 23. Simi 81279. Seljum í dag köflótt gerviullarefni í skóla kjóla, með niðursettu verði. XJerxt JJnyibfafqar JJotwMm Lækjargötu 4 Hár Oarnestóll óskast til kaups. Sími 82699 V AC N PO KAR fyrir ungbörn, í fallegum litum. — mmm Austurstræti 9. KEFLAVIK Útsalan: — Náttkjólar, und irkjólar, barnanáttföt, — barnakot, drengjaskyrtur, barnasmekkir með myndum. Allt ótrúlega ódýrt. — Sjón er sögu ríkari. B L Á F E L L Sími 85. litsala á kvenkápum úr vönduðum efnum. — Vefnaðarvöruverzlunin Týsgata 1. Chevrolet ’52 án innflutningsleyfis, til sölu. Upplýsingar í síma 5731, frá kl. 7—9 e.h., næstu kvöld. — Amerískir Kjólar og fleira, til sölu, á Skúla- götu 60 (II. hæð til vinstri)'. Plymouth ’41 2ja dyra, nýsprautaður og yfirfarinn, í góðu lagi, til sölu og sýnis í B A R Ð I N N h.f. Skúlag. 40. Sími 4131 við hliðina á Hörpu. Hjólbarðar Nýir. 1000x18 900x16 B A R Ð 1 N N h.f. Skúlagötu 40. Sími 4131 (við hliðina á Hörpu). íbúðir til sólu Risíbúð, 3 herb. í Blöndu- hlið, með sér þvottahúsi. Laus 1. okt. Blokkibúðir, fokheldar um áramót, 3ja, 4ra og 5 her- bergja. Ris- og kjallaraíbúðir við Rauðalæk, fokheldar í haust. Málflutningsskrifstofa Guðlaugs og Einars Gunnars Aðalstræti 18. Sími 82740.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.