Morgunblaðið - 10.08.1955, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 10.08.1955, Blaðsíða 16
Veðurúili! í dag: Allhvass vcstan, skúrir en hjart á milli. 178. tbl. — Miðvikudagur 10. ágúst 1955 Sumardagskráin Sjá grein á bls. 8. Oliufélagið hreppti einkasöluna Fékk þríggja ára samning EINS og skýrt var frá hér í blað- ] einkaleyfi á henni næstu þrjú ár. inu í gær, buðu Bandarikjamenn iiýlega út benzín- og olíusölu á Keflavíkurflugvelli. Hefir blaðið fengið staðfestingu á því, að Olíu- félagið (Esso), sem er systurfé- lag SÍS, hafi hreppt þessa olíu- sölu á vellinum og muni hafa j Væntanleg er til landsins 10 manna sendinefnd frá Bandaríkj- unum, sem á að athuga starfsemi bandariska hersins á Keflavíkur- flugvelli og hafa hönd í bagga með útgjöldum varnarliðsins. Við lítum á fegurðina og háttvisina, en ekki gáfnafarið Frá héraðsmótinu á Flateyri. Engin síld Frétialjósmyndurum EKKI bann- aður aðgangur. LDREI hefir verið eins mikið af stúlkum úr að velja, fríðum og föngulegum, sem í þetta sinn, sagði Einar Jónsson forstjóri Tivolis og fegurðarsamkeppninnar, við blaðið í gær. Þær eru hvorki fleiri né færri en 200 talsins, blómarósir af ferskustu teg- und, sem við höfum fengið ábendingar um og spjallað við. í ORLAGASTUNDIN' Á hverju kvöldi eigum við Thorolf Smith tal við margar imgar stúlkur, því það eru aðeins 15 útvaldar, sem fram á pallinn komast á örlagastundinni á laug- ardaginn, þegar fegurðardrottn- ing íslands verður valin. HÁTTVÍSIN SKIPTIR MÁLI Þeir félagar hafa spjallað við stúlkur út um allt land. Fyrst og fremst líta þeir á ytra útlit, vaxt- arlag' og limafegurð, en einnig gæta þeir að háttvísi konunnar og framkomu allri. Það er miklu meira virði en flesta grunar hvernig stúlkurnar koma fram og hreyfa sig, segja þeir. Við lít- um sem sé á útlitið, en látum gáfnarfarið alveg liggja á milli hluta. í ár taka líklega tvær stúlkur úr Skagafirðinum þátt í fegurðarsamkeppninni, og ein- hverjar verða einnig mættar frá Akureyri, sem var bæja sigur sælastur í fyrra, átti hvorki meira né minna en tvær fegurstu stúlk-t urnar á landinu. Ekki hefir enn verið ákveðið hverjir það verða sem dómnefnd- ina skipa, en þar verða leikari, leikdómari, læknir og kvenljós- myndari. Á SUNDBOLUM? Þess ber líka að geta um keppn ina í þetta sinn, að fyrra kvöldið verða stúlkurnar 15 alklæddar, sem fyrri ár, en vonast er til að þrjár þær fegurstu muni fást til þess að koma fram í baðfötum seinna kvöldið. En þetta verður í síðasta sinn, sem við höldum fegurð- arsamkeppni með fulikiædd- um stúlkum, sagði Einar. — Næsta ár verða þær allar í sundfötum. Þannig er það alls staðar í heiminum. GERIÐ SVO VEL, LJÓSMYNDARAR! Og önnur merk nýjung hefir líka gerzt í fegurðarsamkeppnis- málunum. í fyrsta sinn verður blaða- og fréttaljósmyndurum hleypt til keppninnar og þeim fi’jálst að mynda stúlkurnar. — Áður var þeim það stranglega bannað, og þeir urðu að laumast til þess að smella af. Mun það liafa verið einsdæmi í veröldinni, að ljósmyndurum hafi verið bann aður aðgangur að slíkri athöfn. MISS WORLD 1955 En það er ekki til lítils að vinna fyrir stúlkuna, sem fer með sigur af hólmi á laugardag- inn 1 Tívolí. Fyrir utan að hækka mjög í verði á giftingarmarkaðn- um, að.maður skyldi halda, fær hún fría ferð til Lundúna og tek- ur þar þátt í keppni um fegurstu stúlku heimsins 21. okt. í haust. Að auki öðlast hún ýmis ver- aldleg hlunnindi, svo sem dýrind is klæðnaði og aðrar góðar gjafir. Og reynslan frá í fyrra sýnir einnig, að þær sem ekki sigra fá líka eitthvað fyrir snúð sinn. — Þeim voru flestum boðnar ágæt- ar stöður, eftir að hafa tekið þátt í samkeppninni. Rekiietaveiðin AFLI fimm reknetabáta, sem hingað komu í dag, var alls 431 tunna síldar. Svanurinn fékk 130, Sigrún 121, Farsæll 83, Ásmund- ur 53, Sigurfari 44. Sumt af síld- inni var fryst, sumt fór í bræðslu, til dæmis allt hjá einum bátnum. — Oddur. GÆR var engin síldveiði á' miðunum fyrir norðan. Veður var þó ailgott, en i hvergi sást síld hvorki fjær né nær landi. Skipin lágu mörg inni á Raufarhöfn, en nokkur voru þó úti á miðum, hin stærri. Frá Raufarhöfn var símað: . almenn landlega. Á Siglufirði voru fáeinir bátar inni og tveir frá Akra- J nesi hugðust hætta veiðunum 1 og halda heim í nótt ef iygndi. ^ I gærdag var SA stormur á Siglufirði en bjart veður. Feykilegf fjölmenni. HÉRAÐSMÓT Sjálfstæðismanna í Vestur-ísafjarðarsýslu var haldið á Flateyri s. 1. sunnudag. Mótið var fjölmennasta sam- koma sem haldin hefir verið í sýslunni á síðari árum og sótti það lólk hvarvetna að úr sýslunni og víðar. Nasser fer lil Moskvu í vor KAIRÓ, 9. ágúst: — Sovélstjórn- in hefir boðið ISasser til Moskvu. —■ I dag var tilkynnt, að hann hefði þegið boðið, og hyggst liann haida til Moskvu í vor. — NTH. RÆDDU STJÓRNMÁLAVIÐHORFIÐ Páll Þórðarson framkvæmda- stjóri setti mótið og stjórnaði því en ræður fluttu Gunnar Thor- oddsen borgarstjóri ög Þorvald- ur Garðar Kristjánsson lögfræð- ingur. Töluðu þeir um stjórnmála- viðhorfið og var ræðum þeirra vel tekið af samkomugestum. — Guðmundur Jónsson óperusöngv- ari söng einsöng undirleik ann- aðist Fitz Weisshappel og Har- Smásagnakeppni Stefnis oð ei Allmargar sögur hafa borizt ÞANN 13. úgúst er liðinn frest- ( ur til að skila handriluin í smá- ■ sagnakeppni tímaritsins Stefnis. Smásagnakeppnin hefir nú brátt staðið í tvo mánuði og liafa allmargar sögur borizt h^aðanæfa af landinu. Verð- launin hafa ekki áður verið jafn glæsileg í neinni smásagna Bílstjórinn handarbrotinn eftir átökin í Kópavogi ARNÞÓR JÓNSSON, starfsmaður við Eskihlíðarbúið, er illa handarbrotinn eftir árásina í Kópavoginum. Sýnir röntgen- mynd það. Þar sem Kópavogshreppur er í lögsagnarumdæmi bæjarfógetans í Hafnarfirði, mun mál þetta heyra undir hann. En Mbl. vissi ekki til að neinar yfirheyrslur hefðu farið fram í því, enda þótt þörf ætti að vera fyrir það, þar sem nú er ljóst að deiluaðilum ber mjög á milli um upptök þessara handalögmála. Annar þeirra manna, sem tal- inn var árásarmaður, Ingibergur, kveðst ekki hafa verið undir á- hrifum áfengis, en það hefði hinn árásarmaðurinn, Heið- mundur, verið. Hefðu þeir farið heim að Lundi vegna þess, að Heiðmundur teldi sig eiga van- talað við Geir bónda Gunnlaugs- son út af viðskiptum. Af sömu ástæðu hafi Heiðmundur stöðv- að bílinn af því að hann vildi gera út um viðskiptin. Þá segir Ingibergur, að það hafi verið bílstjórinn, Arnþór, sem átti upp- tökin. En þessu öllu mótmæla keppni. Eru þau ferð með flug vél til Lundúna eða Parísar eft- ir eigin vali og frítt uppihald þar í 10 daga, sigurvegaranuni til handa. Öllu ungu fólki til 38 ára aldurs er heinjil þátttaka í sniá sagnakeppninni. Ekki eru nein ar reglur um það settar livað sögurnar skuli vera Iangar. I dómuefndinni eru ritstjórar Stefnis, og öðlast tímaritið einkarétt á að birta þá sögu, scm vcrðlaunin hlýtur, og aðr- ar sögur sem sendar eru í sam- keppnina gegn venjulegum rit- Iaunum. Verðlaunasagan mun birtast i næsta Iicfli Stefnis. aldur Á. Sigurðsson leikari skemmti með gamanþætti. ÁHUGASAMT FÓLK Að síðustu var dansað fram eftir nóttu. Veitingar annaðist Kvenfélagið Brynja á Flateyri og gerði það með rausn og höfð- ingsskap. Mikill áhugi er ríkjandi meðal Sjálfstæðismanna í sýslunni um að efla gengi Sjálfstæðisflokks- ins og tryggja honum sigur við næstu kosningar. 1 kohiiingar TVENNAR prestkosningar fórtl nýlega fram. 24. júlí fóru prest- kosningar fram til Sauðaness- prestakalls í Norður-Þingeyjar- sýslu. Einn umsækjandi var, séra Ingimar Ingimarsson á Raufar- höfn og hlaut hann löglega kosn- ingu. Var hann kjörinn með 246 atkvæðum, 15 seðlar voru auðir og 1 ógildur. Á kjörskrá voru 399 en 262 ksusu. Hinn 31 júlí fóru fram kosií- ingar til Tjarnarprestakails á Vatnsnesi. Einn umsækjandi vaf séra Róbert Jack prestur í Ár- borg í Manitoba. Hlaut hann lög- lega kosningu, 56 atkvæði, 4 seðlar voru auðir. 92 voru á kjörskrá. ------------------| arbrél si HERRA MAKS BACE, hinn nýi sendiherra Júgóslavíu á íslandi, Arnþór og Geir bóndi og segja ‘ afhenti í gær (þriðjudaginn 9. ágúst) forseta Islands trúnaðar- bréf sitt við hátíðlega athöfn að Bessastöðum að viðstöddum ut- anríkisráðherra. Að athöfninni lokinni sat sendi herrann hádegisverðarboð for- setahjónanna ásamt nokkrum öðrum gestum. (Fréttatilkynning frá skrifstofu forseta íslands). frásögn Mbl. rétta í öllum aðal- atriðum. Virðist nú kominn tími til að fara að rannsaka þetta mál. Það er all alvarlegt, þegar tekið er tillit til þeirra meiriháttar meiðsla, sem í handalögmáiunum hafa hlotizt. !i’n 1 SANDGERDI, 9. ágúst: — í dag liófst söltun síldar í Sandgerði. Reynist Faxaflóa-síldin feit, þegar mi8aS er viS þennan tíma árs. En sildin Iiér sySra er yfirleitt magr- ari sumarmánuSina. Þann 3. ágúst byrjuSu tveir bát- ar síldvoiSar í reknet frá Sand- gerði. Eru þaS Sæmundur frá Keflavík og Dux, einnig frá Kefla vík. VeiSa þeir báSir fyrir Garð h.f. Veiðin hefur veriS sæmileg, þetta kringum 100 tunnur á dag á hvorn bát. I dag fékk livor bát- anna svo 120 tunnur og var nú ákveSið að hef ja síldarsöltun, enda reyndist síldin vera allfeit, eSa 15—21%, Kínver jar kaupa LUNDÚNUM — Kínverjar ætla að kaupa 28 millj. pund af baðm* Ull frá Egyptalandi. /

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.