Morgunblaðið - 10.08.1955, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 10.08.1955, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 10. ágúst 1955 MOKGUNBLAÐID 11 r r jr EF ÞER KAUPIÐ TVOFALT GLEB I IBUÐ YÐAR ÞA ER RETTA GLERIÐ í mörg ár hafði fjöldi hugvitsmanna glímt við þá þraut að ráða bót á þeim óþægindum, sem tvöfaldir gluggar með trélistum á milli hafa í för með sér. Verkfræðingar verksmiðjunnar LIBBEif OWENS FORD GLASS CO. í TÓLEDO í Bandaríkjunum, sem fyrstir framleiddu THERMOPANE, byrjuðu þegar 1930 að gera tilraunir með framleiðslu á tvöföldu gleri. Arið 1937 komust þeir að þeirri niðurstöðu, eftir árangurslausar tilraunir með að nota GÚMMÍ eða TRÉ á milli rúðanna, að það eina, sem fulltryggt væri að setja rúðurnar saman með væri MÁLMRAMMI úr efni því sem THERMOPANE nú er samsett með. Efni þetta er sérstök málmblanda sem ekki ryðgar eða sýrueyðist og hefur sömu þenslumöguleika og gler. Byrjað var síðan að framleiða THERMOPANE rúðugler í Bandaríkjunum og sí-ðar í BELGIU eftir þessari aðferð sem reynst hefur óbrigðul og sú bezta, sem nú þekkist í heiminu.- P Hér á blandi hefir THERMQPM verið notað í ijluggarúður í meira en 10 ár og reynst alveg óbrigáult ATHUGIÐ ÞEGAR ÞÉR ÁKVEÐIÐ AÐ KAUPA TVÖFALT RÚÐU6LER ÞÁ ER ÁVALLT ÓDÝRAST AÐ KAUPA ÞAD BEZTA THERMOPANE er hiklaust það bezta þegar um tvöfalt gler er að ræða THERMOPANE fæst með XA eða V2 tommu loftrúmi milli glerjanna eftir ósk kaupanda. THERMOPANE fæst afgreitt með þreföldu gleri, með alls konar munstruðu gleri, slípuðu gleri, lituðu gleri, allt eftir óskum kaupanda. Allar upplýsingar um THERMOPAN E á skrifstofu okkar EGCERT KRMSTJáNSSON & Co. h.i. fólksbifreiðir til afhendingar strax frá verksmiðju. Þeir, sem hafa áhuga á kaupum, snúi sér til skrifstofu umboðsins, sem veitir væntanlegum kaupendum aðstoð og leiðbeiningar. Tékkneska hifreiðaumhoðið á íslandi h.f. Lækjargötu 2 (Nýja Bíó-húsið), sími 7181.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.