Morgunblaðið - 11.08.1955, Page 2
2
WORGUNHLAÐiB
Firamtudagur II. ágúst 1955
hofo ehki.;
leflðfíkyrffyive!
U'M NOKKURN tima undanfarinn hafa verkalýðsfélögin á Suð-
urnesjum unnið að samningum við Sameinaða verktaka um
ítaup og kjör verkamanna og iðnaðarmanna, er vinna á Kefla-
víkurflugvelli og voru samningar milli þessara aðila undirritaðir
'}fl. júlí s. 1.
lækkað um 5% — keldur 1
uð um tæpl. 100%
3 feriir Ferðaiélags-
ins uai næsfu fielgi
FERBAFÉLAG ÍSLANDS efnír
til þriggja ferða um næstu helgi
Ulsvörin þar hærri esi í ileykja-
vik á samhærilegar fekjur
Þessi félög standa að samning-
urmrn fyrir verkamenn og iðnað-
armenn: Verkalýðs - og sjómanna-
íélag Keflavíkur, Verkalýðs- og
fijómannafélag Miðneshrepps,
Vei-kalýðs- og Sjómannafélag
Gerðahrepps, Verkalýðsfélag
Grindavíkur, Verkalýðsfélag
Hafnahrepps og Iðnsveinafélag
Keflavíkur, en hins vegar Sam-
einaðir verktakar fyrir sína starf
.;emi á Keflavíkurflugvelli og
Vinnuveitendasamband íslands.
Kaup samkvsemt samnmgum
þessum er hið sama og nú gildir
ú Suðurnesjum og í Reykjavík í
íömu starfsgreinum.
Fíest hin áðurnefndu félög
höfðu áður samning við Samein-
aða verktaka og eru hinir nýju,
httað snertir annað en kaup, svip-
uðir þeim fvrri, þó eru þar þessi
iiýmælí:
í. VAKTAÁLAG
Sé urnuð á vöktum skal vafcta-
úlag vera 15% fyrir tvískiptar
vaktir og 25% fyrir þrískiptar.
Álag þetta miðast við að vaktir
néu gengnar alla venjulega
tíunnudaga. Sé ekki unníð á
f.unnudogum. skal vaktaálagið
\ .ra 12% fyrir tvískiptar vaktir
og i«% fyrir þrískiptar. Miðað
«;;r við, a«i hver vakt sé 8 klst.,
en þó aldrei lengri en venjuleg-
ur dagvinnuun. viðkomandi
rúarfsgreinar. Vöktum skal skípta
v-kulega. nema samkomulag
verði um annað. Vaktaálagib fyr-
>r tvískiptar vaktir miðast viö
t A ekki sé unníð á tímabilinu kl.
ti ai ki. 6.
Faiii tviskiptar vaktir á það
tfrnabil há, eða meira, skal
greiða sama 3 og fyrir þrí-
íikiptar vaktir. Ajaars skal
fí'reiða sérstaklega iyr r þann
tíma. sem unninn er a þessu
tímabili, með venjulegu aab-
kaupi að viðbættu 100% álagi.
2 FÆfil AfiKOMIXNA
IÐNAÐARIVIANNA
'Aðkómnir iðnaðarmenn í þeim
) inaðargreinum, sem samningar
taka tií, skulu hafa frítt
fæði.
fk nrrutiiiiGAS vib
ÁHÆTTUSoiVI STÓRF
Við stðrf, senr íalja verður
hættuleg, svo sem þegar unmð
«2r í mikilli lofthæð, möstrum,
iitáigrindum og þess háttar, skvúa
vinnuveitendur slysatryggja
titarfsmen-n fyrir upphæð, sem er
) 00% hærri en við venjuleg skíl-
Iðregið í 1 fi. É?o»-
dræftis Háskóbns
iih'LA.ríí rar í 8. flokki Happ-
<ivæit3k HáfcfaMaais í gær. Vinning-
txr v»ru ööii v pphæð kr. 420,000.
Híesti vinnjng. rian, kr. OOýlOO,
0.0, kom upp á fjóiu gsiniða nr.
>.3738 og eru aliir hlutawiir aeldir
< umboði Arndísar Þorvalá&dóttur,
Vesturgötu 10. — 10 þús. kr. vmw-
iiigurion kom flpp á hálfmiða ur.
íjSfád. Aimar helmingurinn var
*jfck.JT í vnrzlun Þorvaklar Bjarna
eonar I Hafnarfirði, en hinn í
umboðina aö Kirkjuteigi 5. — 5
þús. kr. viimiiiguríiin kom upp á
fjáfðttngsmiða nr. 7310. Tveir
hbnarnir voi u selm, í venBhin
’Þorvaldar Bjarnasonar i Hafnar-
í.irói, einn á Siglufirði og einn hjá
Tlagnhildí Helgadóttur,.
yegi 66,
Forgangsrétt ti! vinnu liafa
eins og áður félagar áðumefndra
Þar sem samningar þessir eru
gerðir við stærsta vinnuveitand-
ann á sameiginlegu félagssvæði
aðurnefndra verkalýðsfélaga, og
auk þess við samtök vinnuveit-
enda, Vínnuveitendasamband ís-
lands, þá telja verkalýðsfélögin,
að samningar þessir séu þar með
gildandi fyrir aðra vinnuveitend-
ur á Keflavíkurflugvelli, svo sem
varnarliðið og Metcalfe-Hamil-
ton. Þannig ættu þá framan-
greind nýmæli að koma starfs-
fólki þessara vinnuveitenda til
góða, td. hækkar þá vaktaálag
fyrir tvískiptar vaktir úr 10% í
15% og fyrir þrískiptar úr 15%
í 25%, og aðkomnir iðnaðarmenn
í þeim iðngreinum sem samið er
um, fá þá allir frítt fæði, hvort
sem þeir eru á vegum meistara
,eða ekki.
Smekkle«ai*
minjagjafir
SKEMMTILÉG nýjung í minja-
gerð er nýlega komin á mark-
aðinn. Er það fagur borðdúkur
úr plasti, sem heildverz'un Ein-
ai-s Guðmundssonar hefur látið
gera og hefir hafið sölu á. Er
dúkurinn gerður í Dantnörku og
munstur hans teiknað af dönsk-
u'm teiknara, Svend Foldager.
Á dúkinn eru dregin gömul
r lenzk útsaumsmunstur' og tré-
skurðarmunstur, en með jöðrum
hans íeiknaðar myndir af Ingólfi
Arnarsyra, Geysi, Gullfossi. Þíng-
völlum, Reykjavík og ýmsum
öðrum merkisstöðum.
Dúkurinn er gerður í ýmsum
litum m. a. íslenzku fánalitunum.
Ér hann allur hinn smekklegasti
og ágæt minjagjöf útlendingum
tii handa.
SEYÐISFIRÐI, 9. ágúst —- Hér
hefur ríkt eindæma véðurblíða í
allt sumar svo sem kunnugt er.
Hefur heyskapur bænda því
gengið með ágætum og eru þeir
allir búnir að hirða hey sín og
hafa getað gert það alveg eftir
bendinni. Síðdegis í gær var hér
t.dL —20 stiga hiti og þótti
mörgum nóg um þann hita.
— B. J.
tVOKKXJÐ HEY 1 SÆTI
Þeizixinn á föstudag og laugar-
dag var ekki góður. Þó var hægt
að taka allmíkíö upp í sæti, 011
síðan hafa menn ekkert getað að-
hafzt.
GKASIÐ SKEMMIST ÁFRAM
Ötlitið er því síður en svo
Verða fai-nar ferðir bæði í Land-
mannalaugar og Þórsmök, svo
sem gert hefur verið um hverja
helgi. Þá verður farin níu daga
ferð til Norðurlands. Verður íar-
ið til allra helztu staða Norður-
landsins, svo sem Mývatnssveit-
ar, Húsavíkur. Ásbyrgi, í Herðu-
breiðarlindir, svo eitthvað sé
nefnt.
í allar ferðirnar verðui' lagt af
stað á laugardag kl. 2 e. h. frá
Austurvelli. Upplýsingar um
ferðirnar er að fá í skrifstofu
félagsins í Túngötu 5.
Mýr báfur
til NorSfjarðar
NORÐFIRÐI, 8. ágúst — Siðdegis
s.1. laugardag kom hingað nýr
bátur, er Gullfaxi heitir, og er
hann 60 lestir að stærð. Var bát-
ur þessi smíðaður í Danmörku og
er í eigu Ármanns Einarssonar
og Þorleifs Jónassonar, sem jafn-
framt er formaður á bátnum.
Báturinn er búinn öllum uýj-
ustu siglinga- og öryggistækjum
og þykir vera mjög vandaður.
Reyndist hann einnig hið bezta
sjóskip á siglingunni hingað
heim. — Báturinn mun strax fara
á síldveiðar. — Fréttaritari.
Hafnarljarðafbátar
HAFNARFIRÐI — Einir sex
bátar eru nú byrjaðir reknetja-
veiðar héðan, og hafa þeir aflað
frekar vel. Þegar gefið hefir á
sjó hafa þeir fengið allt upp í
100 tunnur, og sumir’meira, t. d.
Hafnfirðingur, sem fékk um 180
tunnur í byrjun vikunnar. — Nú
er söltun hafin hér, og má því
búast við, að bátarnir, sem fóru
norður, fari að tínast heim. þ. e.
a. s. ef útlitið versnar þar veru-
lega. . — G. E.
ÞÚFUM, 9. ágúst — Síðasta vika
var mjög hagstæð til heyskapar.
Þurrkar góðir og er nú allt þurrt
sem laust var af heyjum með
ágætis nýtingu.
Vegurinn yfir Eyrarfjall er nú
orðinn ýturuddur upp á fjall. —
Vinna þar nú tvær jarðýtur all-
an sólarhringinn. Brúin á ísa-
fjarðará er komin nokkuð áleiðis.
Er um þessar mundir verið að
stilla upp fyrir bitum og fcrúar-
gólfi. — P.P.
björgnlegt enn með heyskapinn
héi’ um slóðir. Sumir eiga enn all-
mikið óslegið af túnum, en grasið
Jieldnr áfram að skemmast, hvort
sem það er fast eða Iaust, Eftir
fregnum frá öðrurn sveitum virð-
ist þurrkurinn ha£a verið minni
liér en annarsstaðar þessa flsesu-
daga, sem ég hef aiinnzt _á.
— St. é.
SÞerrfflæsan haxn að
litlu heúdi í Kjés
VALDASTÖÐUM, 0. ágúst.
DAGAN7. 5. og 6. ágúst gerði nokkurn þurrk hér í Kjósinm sem
víða aníiíirwtaðar. Þð var þetta ekki góður þuirkur, því að
ekki var sólfar i.«ooa nokkum hluta hvom daginn og þomaði hey
því ekki vel. Suniiud.aginn þann 7. átti að heita þunrt veður en
sumsstaðar allhvasst, svo að sumii gátu flæst úr dálitlu af heyi.
En nú situr allt við það sama og meðan ég rita þessar línur er
haugarigning og veðurspám ljót.
f TÍMANUM 6. ágúst s. 1. er svartletursgrein um hyggindi frams
sóknai'bæjarstjórans á Akranesi, Daníels Ágústínussonar, fyrrv.
erindreka Framsóknarflokksins. Segir þar, að forysta hans í bæj-
armáium sé slík. að útsvörin hafi lækkað um 5% frá í fyrra.
í vitund bæjarbúa á Akranesi hljómar þett.a sem argastai
öfugmæli, þvi að reynslan er ólygnust og hún segir allt annað
en Timamenn. — Sannleikurinn er sá, að í fyrra sinnið, sem
Danie! lagði á, hækkaði hann útsvörin í lieild um því nær
50% —. og þegar hann nú er búinn að leggja á í annað sinn,
hafa útsvörin í Akraneskaupstað hækkað um tæplega 100% á
þeim tveimur árum sem hann hefir verið bæjarstjóri í þessun*
stóra og blómlega kaupstað.
í hinni tilvitnuðu Tímagrein er svo gerður samanburður á hygg-
indum forráöamanna Akraness annars vegar og Reykjavíkur hina
vegar. Því til sönnunar er sagt, að útsvörin i Reykjavík hækki
um 5% samtímis því, að þau lækki á Akranesi um 5%. Eins og
áður segir, hafa úísvörin á Akranesi hækkað upp úr öllu valdi
síöan „vinstri stjórnin“ tók við. En ekki er nóg með það, helduf
er áiagnmsar-„skalinn“ miklu hærri og óhagstæðari á Akranesl,
eins og eftirfarandi samanburður sýnir ljóslega:
Hér á eftir fer skrá yfir útsvör einhleyps manns í Reykjavils
og á Akranesi 1955:
Reykjavík Akranes
Af 25 þús
Af 30 —
Af 35 —
Af 40 —
Af 45 —
Af 50 —
Af 55 —
Af 60 —
Af 65 —
Af 70 —
Þá má geta
1990
2780
3570
4350
5140
5930
6720
7770
8820
9870
2175
3290
4295
5300
6305
7420
8425
9655
10770
11880
Reykjavík, eða kr. 735 fyrir konu og hvert barn, en samsvarand!
tölur á Akranesi eru kr. 700. Útsvörin á f.iölskyldufólki eru hlut-
fallslega miklu hærri á Akranesi en í Reykjavík.
Þá má einnig benda á, að hærra útsvar greiðist af eignum £
Akranesi en í Reykjavík:
Reykjavik Akranes
Af 30 þús. krón.um greiðist .................. 60 90
Af 40 — —- — 100 200
Af 70 — — — 250 375
Af 150 — — — 780 1260
Af 250 —- — — 1180 2685
I
1
!
1
Af þe.ssum samanburði má sjá, hversu útsvörin eru miklu hag-
stæðari I Reykjavík en á Akranesi, og ætti þetta að nægja til a®
hrekja blekkingar Tímans um útsvörin á Akranesi. Sannleikur-
inn er sá, að þau hafa stórhækkað þar, eins og fyrr segir, undir
stjórn Daníels Ágústinussonar og „vinstri stjórnarinnar" og stand-
ast á eugan hátt samanburð við Reykjavík. |
Milli tveggja elda,
Cm þessar mundir sýnir Austurbæjarbíó ensku kvikmyndina
„Milli tveggja elda“ (The Man Between). Kvikmynd þessi ec
ineð afburðum spennandi og vel gerð, enda framleidd og stjóm-
að af einiun frægasta leikstjóra Englendinga, Carol Reed, en hann
varð m. a. frægur fyrir kvikmyudina maðurinn“. Me®
aðalhlntverkra fara af mikilli snUld hinn þekkti leikari Jamee
Mason, Claire Bloom, sem varð fræg fyrir leik sinn i Chaplin-
mýádinni ,djimeUght“ og þýzka léikköhan HUdegarde Neff.