Morgunblaðið - 11.08.1955, Qupperneq 3
JTimmtudagur 11. ágúst 1955
MORGVNBLAÐIÐ
Til sölu m.a.:
Ibúðir fokheldar og í smíð-
um við Rauðalæk og
Bugðulæk.
Fokhelt hús í Kópavogi.
Fokheld ibúS í Vogunum.
4ra herb. íbúS ásamt risi í
Austurbænum. Sérhita-
veita, sérinngangur og
bílskúr.
3ja herb. íbúSir í Austur-
bæ, Vesturbæ og á Sel-
tjarnanesi.
Hefi kaupendur að stórum
íbúðarhæðum eða einbýlis
húsi t.d. í smáíbúðahverfi.
Mikil útborgun.
Athygli viðskiptavina
minna skal vakin á því að
skrifstofa sú, sem cand. jur.
Einar Sigurðsson hefur opn-
að á sömu hæð og ég hefi
starfað undanfarið ár er
mér algjörlega óviðkomandi.
Jon P. Emiis hdl.
Málflutningur — fasteigna-
■ala. — Ingólfsstræti 4. —
Sími 82819.
ýbúí cákaAt
Tvö herbergi og eldhús óskast
til tveggja ára. Þrennt í heim-
ili. Bæði árin greiðast fyrir-
fram ef óskað er.
Birgir Sigurðsson
Símar 7165 (kl. 8-6) og 81947
Ein stofa
hentug fyrir skrifstofu ósk-
ast til leigu, fyrsta okt. eða
fyrr, í eða nálægt miðbæn-
um. Uppl. í símum: 82760,
7015, næstu daga.
Sængurveradamask
U ndirlakaléref t
2 m. breitt.
Vesturgöru 4.
TIL SOLBJ
Mjög glæsileg eign við Lang
holtsveg. Hæð og ris, 6
herbergi alls, ásamt stór-
um bílskúr og fallegri lóð.
Laust strax.
5 herb. hæS, í Hlíðunum,
150 ferm. Sér hiti.-Sér inn
gangur. Bílskúrsréttindi.
Laus strax.
4 herb. hæð, í Hlíðunum. —
Laus strax.
4 herb. rishæð í Hlíðunum.
4 herb. kjallaraíbúð við
Ægissíðu. Lítið niður-
grafin.
90 ferm. hæð í steinhúsi við
Miðbæinn. Ekki innréttuð
sem íbúð.
120 ferm. hæð í Hlíðunum,
fokheld, með hitalögn.
Einbýlishús við Grettisgötu
(alls 3 herb. ibúð).
3 herb. 1. hæð við Suður-
landsbraut.
2 herb. rishæð í Hlíðunum.
2 herb. rishæð við Suður-
iandsbraut.
Einar Sigurðsson
lögfræðiskrifstofa — fast-
eignasala, Ingólfsstræti 4.
Sími 2332. —
DIVANTEPPI
á krónur 140 og veggteppi
á krónur 95,00.
TOLEDO
Fischersundi.
tfafnarfjörður
2ja herbergja risíbúð til
sölu. — Upplýsingar í síma
9630. —
Lítið hús
til sölu við Sogaveg 186. —
Stærð 2 herbergi og eldhús.
Söluverð 140 þús. Útborgun
80 þús. Húsið má skoða eft-
ir kl. 7.
Haraldur Guðmundsson
lögg. fasteignasali. Hafn. 15
Símar 5415 og 5414, heima.
Verksmiðjuhús
á góðum stað, til sölu. Hag-
kvæmir greiðsluskilmálar.
Haraldur Guðmundsson
lögg. fasteignasali, Hafn. 15
Simar 5415 og 5414, heima.
3ja herbergja
ÍBIJÐIR
við Rauðarárstíg, Laugaveg,
Grettisgötu og Seltjarnar-
nesi. — Einbýlishús við Þver
holt, Hjallavég og Kópavogi.
Aðalfas teignasafan
Aðalstræti 8.
Símar 82722, 1043 og 80950.
Itlótorbátur
8 tonna mótorbátur, með
nýrri, þýzkri dieselvél til
sölu. —
Aðalfasteignasalan
Aðalstræti 8.
Símar 82722, 1043 og 80950.
Kaupum gamla
málma og brotajám
30% affoll
Til sölu 15 ára veðskulda-
bréf að upphæð kr. 50 þús.
með 7% ársvöxtum og jöfn-
um árlegum afborgunum.
Bréf þetta hefir ríkisábyrgð.
Ennfremur 5 og 8 ára verð-
bréf, vel tryggð í fasteign-
um. 8—10% afföll get ég
boðið af 3 mán. víxlum, vel
tryggðum. —
Jón Magnússon
Stýrimannastíg 9. Sími 5385
íbúðir til sölu
5, 6, 7 og ‘8 herb. íbúðir.
Fokhelt steinhús, 130 ferm.,
hæð og rishæð.
4 herb. risíbúð í Hlíðahverfi
4 herb. ibúðarhæð með sér
inngangi, geymslurisi og
3/5 af lóð við Dyngjuveg.
3 herb. risíbúðir á hitaveitu
svæði og víðar.
Fokheldir kjallarar í Aust-
ur- og Vesturbæ.
Fokheldar hæðir, 3, 4 Og 5
herbergja.
Bankastræti 7. Sími 1518 og
kl. 7.30—8,30 e.h. 81546.
Huseigendur
Á einum degi getum við
ryðhreinsað og 'málmhúðað
garðshliðið. Látið ekki ryðið
spilla útliti eignarinnar.
Sandblástur & málmhúðun
h. f.
Smyrilsveg 20, sími 2521.
FERÐIR
að Gullfossi og Geysi
þriðjudaga og föstudaga
Daglegar ferðir að
Laugarvatni.
Bifreiðastöð Islands
Sími 81911.
Ólafur Ketilsson.
Málflutningsskrifstof*
Einar B. Guðmundsson
Guðlaugur Þorláksson
Guðmundur Pétursson
Anjturstr. 7. Símar 3202, 2002
Skrifatofutími kL 10-12 o* 1-6.
H A N S A H/F.
Laugavegi 105.
Sími 81525.
Starfsstúlkur
í eldhús og ganga, vantar
hjá St. Jósepsspítala, Landa
koti. Upplýsingar hjá príor-
innunni.
EDINBORG
TWINK
heima-permanent. —
Sent gegn póstkröfu um
land allt. —
BEZT
úfsalan
Nýtt á útsölunni í dag.
Hanzkar frá kr. 20,00.
Vesturgötu 3.
'..I..
Góðir
Kveninniskór
með leðursólum, gott úrval,
nýkomið.
Skóverzlun
Péturs Andréssonar
Laugaveg 17
EIR
kaupum við hatsta verM.
wmrmm
Simi 6570
Ung hjón, sem bæði vinna
úti óska eftir
Húsnœði
með húsgögnum, helzt með
aðgang að baði og eldhúsi,
frá 15. ágúst, til jóla. Tilboð
sendist afgr. Mbl., sem fyrst
merkt: „336“.
Silf u rmunasýningin
í Listamannaskálanum verð
ur framlengd í nokkra daga
vegna gífurlegrar aðsóknar.
P. H. Salomonsson
3 góð
Barnarúm
til sölu. — Upplýsingar í
síma 80226.
Fullorðin kona
getur fengið leigt herbergi
og einhvem eldhúsaðgang, í
Vogunum, gegn lítils hátt-
ar húshjálp. Tilboð merkt:
„Húsnæði — 337“, sendist
Mbl., fyrir laugardag.
VCRÚVNIN
EDINBORG
PIN-UP
heima-permanent
Sent gegn póstkröfu um
land allt.
Seljum í dag
mjög ódýrt:
flúnel
rayonefni
gervi-ullarefni
blússuefni
morgunkjólaefni
V*JL Jnýilfaryar J}oii*áo*
Lækjargötu 4.
Baby og Golf-
ULLARGARNID
komið, í fallegum litum.
BgromJk
Rifflad ílauel
einlitt og mynstrað; ódýru
telpupeysurnar komnar aft-
ur í öllum stærðum. — Hálf
síðar flauels-buxur á telpur.
ÁLFAFELL
Sími 9430.
KEFLAVIK
ÚTSALAN! —
Kven-bómullarsokkar, barna
sportsokkar, kvenpils, blúss-
ur, peysur, telpu-sundbolir,
barnakot, karlmannsskyrt-
ur. Amerískir léreftskjólar,
skjört á kr. 20,00. — Kven-
buxur frá kr. 10,00.
B L Á F E L L
Sími 85.
Plymouth ’41
2ja dyra, nýsprautaður og
yfirfarinn, í góðu lagi, til
sölu og sýnis í
BARÐANUM H.F.
Skúlag. 40. Sími 4131
við hliðina á Hörpu.
IfSólbarðar
Nýir. —
1000x18
900x16
B A R Ð I N N h.f.
Skúlagötu 40. Sími 4131
(við hliðina á Hörpu).
FORD 35
með 5 manna húsi og palli,
nýskoðaður í góðu lagi. Selst
á 7000 kr. ef samið er
strax. Uppl. í
BARÐANUM H.F.
Skúlagötu 40 (við hliðina á
Hörpu), sími 4131.
Ung, barnlaus hjón vantar
2—3 herbergja
ÍBÚÐ
helzt í nýju eða nýlegu húsi
í Vesturbænum. Upplýsing-
ar í síma 7819 kl. 6—8 á
kvöldin.
TIL SÖLU:
ÍBÍJÐ
Vönduð 7 herb. íbúð (efri
hæð og ris) ásamt stórum
bílskúr, er til sölu milliliða-
laust. Ibúðin hefur sér kynd
ingu, sér inngang og glæsi-
legan, vel girtan trjágarð.
Listhafendur leggi nöfn sín
inn á afgreiðslu blaðsins
fyrir föstudagskvöld, merkt:
„Vandað — 335“.