Morgunblaðið - 11.08.1955, Síða 4
MORGUNBLAÐIÐ
Firamtudagur 11. ágúst 1955
T 4
f dag er 222. dugur ársins.
17. vika suimars,
11. ágúst,
Árdegisflæífi 'kl. 11,31.
SíðdegisflseSi kl. 24,03,. ct'jR j
Nœtwteknit er í Líeknavarð-
Stofunni, sími 5030, frá M. 6 síðd.
til kl. 8 árdegis.
Næturvörður er í Reykjarvíkur-
íÁpóteki, sími 1760. Ennfremur
eru Holtsapótek og Apótek Aust-
nrbæjar opin dag-lega til kl. 6,
tiema á laugardögum til kl. 4.
Holtsapóték er opið á sunnudög-
ttm milli kl. 1—4.
Hafnarfjarðar- og Keflavíkur-
epðtek eru opin alla virka daga
frá kl. 9—19, laugardaga frá kl.
S—16 og helga daga milli kl. 13
—16.
□—-----------------------n
• Veðrið .
í gSBr var vestan og suðvestan
étt um iand állt, víða allhvasst en
Úrkomulítið.
Hiti í Reykjavík kl. 8 í gærdag
var 11 stig, á Akureyri 17 stig, á
Dalatanga 20 stig og á Galtarvita
11 stig. Mestur hiti mældist á
Daiatanga 20 stig, en minnstur í
Grímsey 10 stig.
í London var hiti á hádegi í
gæv 17 stig, í París 20 stig, í
Berlin 24 stig, í Kaupmannahöfn
26 stig, í Stokkhóimi 24 stig, £
Osyó 24 stig, í Þórshöfn í Fsereyj
um 12 stig og í New York 19 stig,
□---------------------------□
• Skipafréttir •
Eimskipafélag fskinds h.f.:
Brúarfoss fór frá Fáskruðsfírðí
f gær tii Reyðarfjarðar, Eskif.jarð
ar, Neskaupstaðar, Neskaupstað-
ar, Seyðisfjarðar, Húsavikur, Ak-
ureyrar, Siglufjarðar, ísafjarðar
og Patréksfjarðar. Dettifoss lestar
frosinn fisk og síld á Norðurlands
íiofnum. F.iallfoss er í Rotterdam.
Goðafoss fór frá Siglufirði 6. þ.m.
tii Gautaborgar, Lysekil og Vent-
spils. Gullfoss kemur til Reykja-
víkur f.h. i dag. Lagarfoss er í
Keflavík. Reykjafoss fór frá Ham
borg 9. þ.m. til London. Selfoss
er í Lysekil. Tröllafoss fór frá
New York 2. þ.m. til Reykjavík-
u.1. Tungufoss fór frá Reykjavík
6. þ.m. til Nevv York.
Skipaíiigerð ríkisins
Hekia er í Kaupmannahöfn.
Esja er í Reykjavík. Herðubreið
ef á Austfjörðum á norðurleið.
Lkjaldbreið kom til Reykiavíkur í
gærkvöld. Þyrill fór frá Reyk-iaVfk'
í gær suður og austur um land.
Skipadeild S. I. S.:
Hvassafell fór frá Reyðarfirði
8. þ.m. áleiðis til Trondheim. Arn-
arfell fór frá Akureyri 3. þ.m. á-
leiðis til New York. Jðkulfell er
væntanlegt til Revk.iavíkur £
kvöld, Dísarfell er á Kónaskerl. —
Litlafell losar á Vestfiarðahöfn-
um. Helsrafeli fór frá Húsavík 7.
þ. m, áleiðis tii Kaupmannahafnar
og Finnlands.
EimskipafélaK Rvíkur li.f.;
Katla hefur væntarilega farið
frá Leningrad í gærkveldi áleiðis
til Reykjavíkur.
* Flugferðir •
Flugfólag íslands h.f.:
Millilandaflug: Sólfaxi er vænt
anlegur til Reykjavíkur Kl. 17,45
í tevöld frá Hamborg og Kaup-
mannahöfn. Gullfaxi ¥er til Osló
■^^^^■•■^■•■^■•^■•^••^••■^■•^■•^•^■•^•^■•^••^••^•^•■■^*^
FERDINAIMD
og Stockholm kl. 08,30 í fyrramál-
ið. — Innanlandsflug: í dag er
ráðgert að fljúga til Akureyrar
(3 ferðir), Egilsstaða, ísafjarðar,
Kópaskers, Sauðárkróks og Vest-
mannaeyjar (2 ferðir). — Á morg
un er ráðgert að fljúga til Akur-
eyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Fag-
urhólsmýrar, Flateyrar, Hólma-
víkur, Hornafjarðar, ísafjarðar,
Kirkjubæjarklausturs, Patreks-
fjarðar, Vestmannaeyja (2 ferðir)
og Þingeyrar.
I<»ftIoi8ii- h.f.:
„Saga“ er væntanleg til Reykja
víkur kl. 09,00 árdegis I dag frá
New York. Flugvélin fer áleiðis
til Stavanger, Kaupmannahafnar
og Hamborgar kl. 10,30. — Einnig
er væntanleg „Edda“ til Reykja-
víkur kl. 17,45 í dag frá Stavan-
ger og Osló, Flugvélin fer áieiðis
til New York kl. 19,30 i kvöld.
Togarar í Reykjavíkurhöfn
Hafliði frá Siglufirði kom í gær
rnorgun og var að taka ís i gær-
dag. Norðlendingur var hér emnig
í gær að taka ís og olíu. Geir kom
í fyrradag og er að landa. Jón
í»orláksson og Akurey ern vænt-
anleg hingað í nótt. Akurey mun
hafa 2—3 daga viðdvöl vegna
lestahreinsunar.
• Áætlunarferðir •
Bifrciðastöð f&lands á morgnn,
föstsidag:
Akureyri ld. 8,00 og 22,00. Bisk-
upstungur kl. 13,00. Bíldudalur
um Pátreksf jörð kl. 8,00. Dalir kl.
8,00. Fljótahlíð kl. 17,00. Grinda-
vík kl. Hólmavík um Hrúta-
f jörð kl. 9,00. Hveragerði kl. 17,30,
ísafjarðardjúp kl. 8,00, Keflavík
kl. 13,15 — 15,15 — 19,00 og 23,30.
inmúfna krossnáfa
Skýringar.
Lárétt: — 1 fiskur — 6 fugl —
8 elskaður — 10 frjókom — 12
blátt áfram — 14 guð — 15 tónn
— 16 fæða — 18 stúlkunni.
Lúðrétt: — 2 maður — 3 korn
— 4 á hesti — 5 brýna — 7 slátr-
aði — 9 rása — 11 dýr — 13
vondu — 16 til — 17 flan,
Lausn síðustu kro»>,gátu.
I-árétt: — 1 æstar — 6 nót — 8
skó — 10 lóð — 12 betlaði — 14
er —15 ,an — 16-stó — 18 gleiðri.
JUjSrótt: —; 2 snót — 8 tó -— 4
Atla — 5 ísberg — 7 æðinni — 9
ker —11 óða — 13 láti — 16 SE
— 17 óð.
Kjalarnes — Kjós kl. 18,00. Laug-
arvatn kl. 10,00. Reykir — Mos-
feilsdalur kl. 7,30 — 13,30 og
18,20. Skeggjastaðir um Selfoss
kl. 18,00. Vatnsleysuströnd —
Vogar kl. 18,00. Vík í Mýrdal kl.
10,00. Þingvellir kl. 10,00 — 13,30
rog 18,20. — Skemmtiferð í Mý-
vatnssveit kl. 22,00.
SölheimadrengtirÍTm
Afh. Mbl.: V. J. 50,00.
Hallgrímskirkja í Saiirbæ
Afh. Mbl.: S. Þ. 50,00.
Bazar Hjálpræðishersins
N.k. föstudag heldur Hjálpræð-
islierinn í Reykjavík bazar f Her-
kastálanum kl. 3 e.h. Kaffisala
verður einnig.
Ferðaskrifstofa ríkisins
:Um næstu helgi efnir Ferða-
skrifstofa ríkisins til 1% dags
Þórsmerkurferðar. Lagt verður af
stað kl. 13.30 á laugardag. 5Gst
verður í tjöldum í Húsadal. Fvrri
hluta sunnudacrsins verður Mörk-
in skoðuð. Um eftirmiðdaginn
verður lagt af stað áleiðis til
Reykjavíkur og ekið um Pljóts-
hlíð.
Á sunnudag kl. 9.00 hefst ferð
að Gullfossi og Gevsi. Ekið verð-
ur um Hreppa og Þingvelli.
Þróttur vann
3. fl. Þróttar, sem kenpt hefir í
knattspymu í Dnnmörku undan-
farið, sigraði lið Hróarskeldu f
gær með 3 mörkum gegn 2.
Sumardvöl mæðra
í Kaldárseli
Undirbúningsnefndin flytur öll-
um þeim, sem skemmtu vistfólk-
ínu, kærar þakkir.
Loftleiðir
Eins og krunnugt er halda Loft-
leiðir h.f. hú unni fimm áætlunar
ferðum í viku hverri milli megin-
landa Evrónu og Ameríku.
Svo mnrgar farheiðnir hafa nú
borizt félaginu að ákveðið hefir
verið að taka upp firnm aukaferð-
ir í ágúst og sentember. Fiórar
ferðanna verða fartiar milli meg-
inlanda Evrónu og Ameríku, en
ein milli Islands og Norður-
Evrónu.
Næstum fuílskipað er í flugvél-
arnar. í þessum væntanlegu auka-
ferðum.
Læknar fjarverandi
Bergsveinn Ólafsson frá 19. jfil'
til 8. sept. Staðgengill: Guðm
Björnsson.
Gísli Pálsson frá 18. júlí til 20
ágúst. Staðgengill: Pál! Gíslason
Ezra Pétursson f.iarverandi fri
29. júlí til 11. ágúst. Staðgengill
Ólafur Tryggvason,
Karl Jónsson 27. júlí mánaðar
tíma. Staðgengill: Stefán Biörnss
Þórarinn Sveinsson um óákveð
inn tíma. Staðgengill: Arihbjörr
Kolbeinseon.
Jón G. Nikulásscm frá 20. jún!
til 13. ágúst '55. Staðgengili: —
Óstear Þórðarson.
Bergþór Smári frá 30. júní tú
15. ágúst '55. Staðgengill: Arin-
björn Kolbeinsson.
Halldór Hansen um óákveðinn
tíma. Staðgengill: Karl S. Jónass
Ólafur Helgason frá 25. júlí ti)
22. ágúst. Staðgengill: Karl Sig
urður Jónasson.
Kristján Þorvarðarson 2.—31
ágúst. Staðgengill: Hjalti Þórar
inason.
Gunnar Benjamínsson 2. ágúst
til byrjun september. Staðgengill:
Jónas Sveinsson.
Oddur Ólafsson frá 2. til 16
ágúst. Staðgengill: Björn Guð
brandsson.
Katrín Thoroddsen frá 1. ág. ti)
8. sept. Staðgengill: Skúli Thor
oddsen.
Victor Gestsson, ágústmánuð
Staðgengill Eyþór Gunnarsson.
Alfreð Gíslason frá 2. ágúst til
16. sept. Staðgengill: Ámi Guð
mundsson, Frakkastíg 6, kl. 2—3
Eggert Steinþórsson frá 2. ág
til 7. sept. Staðgengill: Ámi Guð-
mundsson.
Theódór Skúlason, ágústmánuð
Staðgengilh Hulda Sveinsson.
Gunnar J. Cortez, ágústmánuð
Staðsrenpill: Kristinn Björasson.
Bjarni Konráðsson 1.—31. ágúst
Staðgengill: Arinbjörn Kolbeins-
son.
Axel Blöndal 2. ágúst, 3—4 vik
ur. Staðgengill: Elías Eyvindsson
Aðalstræti 8, 4—5 e.h.
Þórður Þórðarson 5.—12. ágúst
Staðgengill: Stefán Björnsson.
Gísli ólafsson 5.—19. ágúst-. —
Staðgengill: Hulda Sveinsson.
Bjarni Bjarnason, fjarverand;
frá 6. ágúst, óákveðinn tíma. Stað-
gengill: Árni Guðmundsson.
Grímur Magnússon 9. ágúst til
14. ágúst. Staðgengill: Jóhannes
Bjömsson.
Kristján Sveinsson frá 16. ágúst
til ágústloka. Staðgengill: Sveinn
Pétursson.
Winningarspjöíi
-&ahhan:eins?él. Salsnds
fást fajá öllum pósís.f^'reiSaluy
indains. lyfjabúðam ? Reykjavíi
g Hafnarfirði ínema Laugsveg*
!? Reykjavíkur-apótefeinj), —
'»edia, Elliheimilmu Grnnd rtt
Irrifstofn krabbametei'íélagimn®
^•óðbnnkannm. B«t/í-'í!«»H>
8947. — Minningakortlu ero aí>
greidd gegnurn sím* «947.
TJ
tvarp ®
FiinmUidagur 11. ámist:
8,00—9,00 Morgunútvarp. 10,10
Veðurfi’egnir. 12,00—13,15 Hádeg
isútvarp. 15,30 Miðdegisútvarp. —
16,30 Veðurfregnir. 19,25 Veður»
fregnir. 19,30 Lesin dagskrá næstai
viku. 19,40 Auglýsingar. — 20,00
Fréttir. 20,30 Dagskrárþáttur frá
Færeyjum; IV: Rasmus Effersöe
skáld (Edward Mitens ráðherra
flytur). 20,55 Veðrið í júlí (Páll
Bergþórsson veðurfræðingur). —
21,20 Tónleikar (piötur). 21,50
Upplestur: Kvæði eftir Davíð
Stefánsson frá Fagraskógi (Ivar
Orgland sendikennari les úr þýð-
ingum sínum á norsku). 22,00
Fréttir og veðurfregnir. — 22,10
„Hver er Gregory?“, sakamálasaga
eftir Francis Durbridge; XIV. —-
(Gunnar G. Schram stud. jur.).
22,25 Sinfónískir tónleikar. Sin-
fóníuhljómsveitin leikur. Olav Kie
lland stjórnar (Hiiótritað á tón-
leikum í Þjóðleikhíisinu 22. apríi
s.l.). 23,05 Dagskrárlok,
Gísli Einarsson
héraðsdómslögir'aSur.
Málflulningsskrr' fstofa.
Lauíaveej 20B — Sími 3263 f
mcwpmíiaflinui
Það kemur fyrir á beztu heimil-
um að hjónunum verður sundur-
orða. Og betta henti nú fyrir
skömmu ítalska gamanleikarann
Victor de Sica og konuna hans.
— Allir gamanleikarar eru til-
litslausir og kaldlyndir, það hefi
ég alltaf vitað, sagöi konan.
— Og samt sem áður lagðirðu
út í það að giftast mér, svaraði
Sica.
— Já, en það var þegar öii blöð
fullyrtu að þú yrðir aldrei neinn
gamanleikari.
■k
— Er .maðurinn þinn íþrótta-
unnandí?
—• Það má vist heita svo. — Á
hverju kvöldi að minnsta kosti,
þarf hann að fara að horfa á
íþróttir, þótt engin sýning sé aug-
lýst.
•k
Mamma Lóu litlu sagði henni a<5
hún skyldi þvo sér vel og hreinsa
neglurnar, því Katrín frænka
mundi koma seinna um daginn.
Lóa lifla sat þegjandi um stund,
en sagði síðan:
— En, mamma, hugsaðu þér nfi
ef hún kæmi svo ekki,
★
— Maðurinn, sem ég ætla að
giftast, á að vera ennþá greind-
ari, en ég er sjálf.
— Það ætti nú ekki að vera erf-
itt að ná í svoleiðis mann.
— Maðurinn minn er bezti og
eiskulegasti maður í heimi, og það
er ekki mér eiurii sem finnst það,
honum finnst það líka sjálfum.
★
— Getið þér komið heim og setf
upn nýian spegil. Maðurinn minn
eýðilagði hann. Hann brotnaði
einu sinni þegar ég kastaði hók I
hann, sem átti að hitta manninn
minn.
★
— Ef bú ferð smá snúning fyrir
rriig, litli vinur, þá skal ég gefa
þér þennan fallega, glansandi tí-
eyring.
— Nei, það ril ég ekki, ég vil
heldur fá gamla, óhreina tuttugu
og fimi»-eyri*gmB.