Morgunblaðið - 11.08.1955, Page 5

Morgunblaðið - 11.08.1955, Page 5
[ Fimratudagur 11. ágúst 1955 MORGUNBLABIB Húseigendur takið eftir Hentug-t húsnæði óskast, á góðum stað í bænum, fyrir „iilatbar64 Tiiboð, er tilgreíni stærð j húsnæðis og skilmála, send- ist til blaðsins merkt: „338“. Ytri-Njarðvík Stórt herbergi með sér inn- gangi, til leigu strax. Upp- lýsingar að Holtsgötu 28, uppi, miili kl. 12 og 7 e. h., næstu daga. Rafmogns- bökunarofn Hafmagnsbökunarofn, með tveimur heilum, til sölu, á' Laugavegi 50B, kjallaranum Danskur tízkutesknari Tízkuteiknari, sem lýkur námstíma sínum hjá mér 1. sept., óskar eftir vinnu. — Hún er mjög duglegur tízku- teiknari og afgreiðslustúlka með vingjarnlega og fallega framkomu. Maren Nærsk M odeforretningen Jane-Nygade 6. Köbenhavn K., Danmark. Tískuverzlun í nýju hverfi, til leigu seint í haust. Fyrirframgreiðsla Tilboð merkt: „Fiskverzlun — 344“, sendist afgr. Mbl., þriðjudagskvöld. — K|ötverzEun á góðum stað, í nýju hverfi til leigu í haust. Leigist fok- held. Fyrirframgreiðsla. Til boð merkt: „Kjötverzlun — 345“, sendist blaðinu fyrir þriðjudagskvöld. TIL SÖLU eldhúsinnrétting ásamt stál- vaski með blöndunai-tæki. — Ku fha-efdíi vél. Upplýsingar í síma 3887. KEFLAVÍK Utanbæjarstúlka óskar eftir tryggri vinstúlku. Tilboð sendist á afgr. Mbl. merkt: „347“. — Húsnæði til lelgu Á góðum stað í Austurbæn- um, er nú þegar til leigu á hornlóð, verzlunar- eða iðn- aðarpláss 100—200 ferm. — Lofthæð 4 metrar. — Stórir sýningaigluggar. — Tilboð sendist. afgr. Mbl. fyrir fimmtudagskvöld, merkt: „Húsnæði — 325“. i 1 Jeppabill til söht. Uppl: hjá Arna Stefánssyní. Sími 6799. I\íýr bill til siilu, 5—6 manna. Upplýs ingar á Nýlendugötu 27. ÍBUÐ Þýzk hjón með 1 barn á 2.. ári óska eftir 2 herb, íbúð. Fyrirframgreiðsla eftir sam; komulagi. Uppl. L sfma 6088' eftir kl. 7 á kvöldin. Jeppi með 1. flokks húsi, í mjög góðu lagi, til sölu og sýnis- í dag. Góðir greiðsluakilmál ar. — Nýja bifreíSasalaLn Snorrabraut 36, sími 82290. Innheisuta Ungur, i-eglusamur. maður óskar eftir innheimtustörf-. nm 3—4 daga í viku. Tilboð merkt: „Innheimta — 339“, sendist afgreiðsht blaðsins fyrir laugai'dag. IHúrarer Útvega vikursand, með stutt um fyrirvara. — SigurSur HrlgiiMUi Sími 80243. Húsnæði til leigu við Miðbæinn. Hentugt fyr- ir skrifstofur eða verzlun. Stærð um 70 fermetrar. -— Tilboð merkt: „Verzlunar- pláss — 342“, sendist blað- inu fyrir laugardag n. k. CróSrarstaSin RÓSAKOT i Hveragerði, fæst til SÖlu eða leigu. Tilboð sendist J. C. Klein, Baldursgötu 14j Reykjavík. —■ Stúlke óskast í vist að Kjartansgötu 9, — Rauðarárstígsmegin. Uppiýs ingar eftir kl. 8 e. h., sama stað. — Guðsþjónusta verður haldin að Vindáshlíð í Kjós, sunnu daginn 14. ágúst kl. 4 e.h. Vígslubiskup séra Bjarni Jónsson prédikar. Ferðir verða frá húsi KFUM og K við Amtmannsstíg, kl. 1,30. Kaffi og mjólk verður veitt á staðnum. Fólk er beðið að sjá sér fyrir bollum, kaffi- brauði og sykri. — Farseðl- ar seldir í húsi KFUM og K föstudag og laugardag kl. 4,30—6,30. — Aðrar upplýs ingar gefnar í síma 3437. Saumavél Notuð, stigin saumavél til sölu. Mjög ódýr. Upplýsing- ar, Langagerði 56. Góð ibúð óskast til leigu strax. 3 full- orðið í heimili. Uppl. í síma 3387. FARSVÉL Til sölu' er sambyggð hræri yél og farsvél 20 1. einfasa, alveg ný. Verð 15,000,00 kr. Þeir sem hafa hug á kaup- um leggi nöfn sín. inn til hláðsins merkt : „Farsvéí — 355“ fyrir 21. þ.m. Átgreiðstustúlka - óskast nú þegar í kjötbúð £ einu úthverfi bæjarins. Til- boð merkt: „Dugleg — 356“ leggist inn til blaðsins fyrir 21. þ.m. StúEka éskasf til afgreiðslustarfa nú þeg- ar. Vön stúlka, sem vill vera lengri tíma, gengur fyrir. Laun samkv. samningum V.R. Kjökhúð Smáílmðimna. Kópavogur — íbúð Kennari óskar eftir íbúð til leigu nú þegar eða 1. okt. Má vera óstandsett að ein- hverju leyti. Tilboð sendist Mbl. fyrir hádegi á laugar- dag merkt: „Áríðandi — ‘ 352“. Kona vön saumaskap óskar eftir lagersaumi á kven- eða barnafatnaði, - Uppl. í síma 5027. STIJLKA vön saumaskap óskast. Ame S. Audersen Langaveg 27. Sími 1707. Plyvuoutb ’42 Til sölu Plymouth ’42 með . nýjum mótor í góðu ]agi. i Til sýnis eftir kl. 1 í dag. [ Bílasalan Klapparstíg 37 Sími 82032. Fyrirtœki athugið Innheimtumaður getur bætt við sig reikningum í Reyltja vík og Hafnarfirði. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld merkt: „Inn heimta — 357“. 4r& herb. íbúð við Ægissíðu til sölu. Sér- inngangur. Sérstök nætur- hitun. Gwrmlaiigur Þórðarson Aðalsti-æti 9 B Sími 6410 kl. 10—12, Ath.: Lokað föstudag 12. þ.m. Buick BARNAVAGIM model ’36, til sölu, nýskoð- aður. Upplýsingar í síma 82287. — Sem nýr Silver Cross barna- vagn til sölu á Láugateig 36 (kjallara), sími 7470. Armband ’mmam tiominn beint Síðastliðin fimmtudag fanet víravirkis-aimband. Réttur eigandi vitji þess á Nökkva vog 8. 1: Guffmimiinr Byjólfssow læknir. > ! l\íýkomið bahy-garn, sem hleypur ekki. blátt, hvítt, gult og gi’ænt. U N N U R Grettisgötú 64. 1 i ■ 'Ödýr, Mý kápd aðskorin, úr tveedi, til sölu á unglingstelpu, eftir kl. 6 i kvöld, Óðinsgötu 1'3 t. h. Ámeri-kt Góður 10 tonns. , KHAKI Bátur til S'ii'u komið aftur, í mörgum litum. — DÍSAF.OSS Grettisg. 44. Sími 7698. 50 þús. C i.ti vél. Greiðsla eftir eámkómúlagi. TilboS : sendb'. Mbl. fyrir 16. þ.m, mer-t. „Góð kjör — 359". Ameríska KHAKÍIÐ komið aftur, í mörgum Iitum. U N N U R Grettisgötu 44. Míðaldra maður, alger reglú maður, óskar eftir HERBERGK nú strax eða vim mánaða- : mótin. Uppl, í síma 2173. j KEFLAVÍK 2 herbergi og eldhús tíl leigut Fyrirframgi-eiðsla æski.i--g. Tilboð sendist afgr. Mhl. í Keflavík fyrir föstudags- kvöld, merkt: „Laust - j 446“. — Um Ve- iiunarmannahelginá 1 töpu'Sust tveir Svefnpokar annar merktur, á leiðinni: Vaglaskógur, Akui’eyri, Reykjavík. Finnandi vin- samlegast hringi í símo 4209. Etakaranemi Get tekið nema nú þegar. Uppl. á rakarastofu "HaríSar Gnðmnmlssonar, Hafnar-' götu 86, Keflavík. Girkassf með lausu kúplingshúsi helzt jeppa á millikassa, . óskast. Uppl. í síma 4770. j Húsnæhi óskast 1 herbergi og eldhús eða ekl nnarpláss, óskast til leigu. Tilboð merkt: „349“, sendist afgr. Mbl. Hjólkoppnr (djúpur, ómerktur) tapaðist í Reykjavík eða á Suður- landsvegum um eða eftir ; helgina. Skilist á Lö'greglu- stöðina í Reykjavik. Fund- arlaun. CÉi Trillubátur * Til sölu er 20 feta trilhibát- ur. Upplýsingar í síma 228, Keílavík, eftir kl. 6 á kvöld- in, —• . 6 unga og hrausta karl- s' menn vantar vel borgaða ‘ Vinnu um óákveðinn tima. lilboð- óskast sent afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld merkt:: „Hraustir — 361“. Vimta TIL SÖLU Lagermaðtu' óskar eftir vinnu á kvöldin. Tilboð merkt: „Vinna — 350“ sendist afgr. Mbl. fyrir sunnudag. í G. M. C. trukk: nýupp- gerður mótor með tillu til- 1 heyrandi, gearkassi, mílli- j .kassi og margt fleira. Selst : allt saman eða sitt í hverju lagi. Sérstakt tækifærisverð «f samið er strax. Ú'pplTj síma 7073 eða Bergstáðá- stræti 19. Fokbeid íhúö Fjögur herbergi og eldhús á einum glæsilegasta stað í Laugarneshverfinu, er til aölu, ef samið er strax. Þar sem íbúðin er ekki ennþá í fokheldu ástandi, myndi væntanlegum kaupanda gef- inn kostur á mjög hagstæðrí útborgun Við samningsgerð. Tilboð sendist afgr. hlaðs- ins fyrir n. k. þriðjudag 15. þ. m., merkt: „íbiið — 343“. Húsnœdi 1‘—2 herbergi og eldhús, vantar duglegan garðvrkju- mann, til leign 1. október. eða fyrr, heizt í Vesturbæn- um eða Skerjafirði. Lagfær ing á lóð og fl. hjálp kem- úr til greina, ef samið er : strax. Hi-ingið í síma 5235, eftir k). 7 á kvöldin. T

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.