Morgunblaðið - 11.08.1955, Page 6
6
MORGLNBLAÐIÐ
Fimmtudagur 11. ágúst 1955
(
»
j
i
\
Hluthafafundur
í Loftleiðum h.f., verður í veitingastofu félagsins
á Reykjavíkurflugvelli, miðvikudaginn 31. þessa
mánaðar kl. 10 árdegis.
Dagskrá:
Lagabreytingar.
Fundarsókn reyndist ekki fullnægjandi á aðalfundi
til lögmætrar afgreiðslu lagabreytinganna, sem þar
voru samþykktar einróma, og er því til fundarins
boðað.
STJÓRN LOFTLEIÐA H.F.
SAIJMASTULKUR
óskast nú þegar. — Upplýsingar í verksmiðjunni
Brautarholti 22 (inngangur frá Nóatúni), II. hæð
í dag og á morgun.
VERKSMIÐJAN DÚKUR H.F.
tOfmmmmm
i
Rýmingarsala
Nú eru síðustu forvöð að kaupa með niðursetti verði.
Eftir 3 daga verður verzluninni lokað um óákveðinn
tíma. Mikið af allskonar kjólaefnum tekið fram í dag.
VERZL. PARIS,
Hafnarstræti 14.
Matseðill
kvöldsina
Gulrótu-súpa
Soðin fiskflök
Mousseline
Schnitzel Milanaise
Ali-grísásteik með rauðkáli.
Vanilla-ís með súkkulaðisósu
Kaffi
Ennfremur nýr lax
Fokheld íbuð
í Laugarneshverfi, til sölu.
1 íbúðinni er stofa, svefn-
herbergi, lítið barnaher-
bergi og eldhús, með rúmum
borðkrók. Tilboð sendist af-
greiðslu Mbl., fyrir n.k.
þriðjudag, merkt: „Ibúð —
346“. —
► BEZT AÐ AVGLfSA Á
I MORGUNBLAÐINU "
„VELOX“ pappir
tryggir góðar myndir
„Velox“ pappírinn er framleiddur í öllum gráðum
tii þess að gefa beztan árangur eftir öllum filmum.
Gætið að nafninu „Velox“ aftan á sérhverju mynda-
eintaki.
„VeIox“pappír
er
KODAK framleiðsla
Einkaumboðsmenn fyrir KODAK Ltd.:
VERZLIi HAIUS PETER8EIVI H.F.
Bankastræti 4. — Reykjavík
STREBEL
miðstöðvarofnar og katlar
Við útvegum ofangreindar vörur frá hinu þekkta vestur-þýzka fyrirtæki
Strehelwerk — IVIannheim
STREBEL katlar, gerðir fyrir oliukyndingu eru víða í notkun hér á landi og líka
mjög vel, fást í stærðum frá 0,6—73.0 m2.
Nánari upplýsingar gefa einkaumboðsmenn:
A. JÓHANNSSON D SMITH H.F.
Bergstaðastræti 52 — sími 4616.
Sælgætisgerð til söiu
Góð sælgætisgerð er til sölu nú þegar. — Húsnæði gæti ■
fylgt um stundarsakir. Þeir, sem kynnu að hafa áhuga, ■
■
sendi tilboð merkt: „Sælgæti —353“, til afgreiðslu Z
blaðsins fyrir 15. þ. m.
■
...........■■■■..
Steindór vill seljn |
ódýrt nokkrar
■
■
góðar bifreiðor
■
■
6 manna og 22ja manna. ■
UTSALAN
heldur áiram í dag
Regnkápur frá kr. 295 — Alullarkápur frá kr. 395
Dragtir — Kjólar — Blússur — Peysur — Pils
ALLT Á STÖItLÆKKUÐU VERÐI
Hafnarstræti 4 Sími 3350
Til sýnis eftir kl. 7 á kvöldin í bílageymsl-
unni, Sólvallagötu 79.
poplinregnkápur
m
m
m
■
x 2
teknar fram í dag.
■
■
MARKAÐURINN |
■
■
Laugaveg 100
■
■
UUIJI WMMMáMAMMMMMMMÆm ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ JUUILB ■ ■ ■ ■ ■ ....