Morgunblaðið - 11.08.1955, Page 9

Morgunblaðið - 11.08.1955, Page 9
Fimmtudagur ll.'ágúst 1955 MORGVISBLAÐIÐ 9 Gróðurhúsastöðin Fagrihvammur í Hveragerði. Þarna eru 4000 m undir gleri og stöðin mun vera ein sú snyrtilegasta á íslandi og fyllilega sambærileg við sams- feonar stöðvar á Norðurlöndum. (Ljósm. Har. Teits.) Hann seldi grænmeti bak v/ð /ðnó fyrir 20 árum GARÐYRKJUSTÖÐIN Fagrihvammur í Hveragerði á 25 ára af- mæli um þessar mundir. Stöðina stofnuðu Sigurður Sigurðs- 6on, þáv. búnaðarmálastjóri og sonur hans, Ingimar Sigurðs- son, en hann á hana nú í félagi við Þráinn Sigurðsson garðyrkjubónda. Um 4000 m2 eru undir gleri í Fagrahvammi og eru ræktaðar rósir í 3500 m.2 VORIÐ 1929 reisti ungur mað- ur tjald sitt á bökkum Varmár í Ölfusi, rétt þar við, sem nú er Hveragerði. Hann braut þar land og setti niður vermi- reiti og plantaði í þá ýmsum grænmetisplöntum. Dvaldi hann þarna um sumarið og ræktaði grænmeti sitt og flutti það til Reykjavíkur. Þar seldi hann það á svæðinu bak við Iðnó. — f fyrstu bjó hann einn í tjaldinu og til þess að halda hita í tjaldinu á köldum nóttum fyllti hann stálfat með brennheitu hveravatni í og velti því síðan inn í tjaldið. Það var fyrsta hitaveitin í Hveragerði. Cm vorið hafði þessi ungi maður byggt fyrsta gróðurhúsið í hveragerði og var það 45 ferm. að stærð. Nú er gróðurhúsaröð þessi orðin 4000 ferm. að stærð, eða nær 100 föld Þessi dugmikli garðyrkju- Ibúðarhús Ingimars í Fagrahvammi. Fyrir 20 árum sfofnaði Sigurður Sigurðs m, fyrv. búnaðarmáiastj., og Ingimar, sonur hans, gróðurhúsastöðina Fagrahvamm Myndin hér að ofan er tekin árið 1931 og sést m. a. á henni fyrsta gróðurhúsið í Fagrahvammi. Það var ekki nema 45 m og er nú notað sem sundlaug. Ingimar Sigurðsson, kona hans og Scháfferhundurinn Kalli, á flötinni fyrir framan íbúðarhúsið. bundið að hefja gróðurhúsa- rækt hér á landi í þá tíð. — Voru þeir erfiðleikar einkum fólgnir í því, að trú manna á atvinnuvegi þessum var tak- mörkuð mjög og lánveitingar bankanna til gróðurhúsabygg- inga treglega veittar. Þó tókst þeim feðgum að yfirstíga erfið leikana og byggðu 45 ferm. gróðurhús árið 1930. Ræktuðu þeir í því gúrkur og tómata. Síðan hefur stöðin í Fagra- hvammi stækkað og aukizt frá ári til árs. Árið 1934 stofnaði Ingimar ásamt Rögnu systur sinni blómabúðina Flóru, en árið Daglega er farið í gróðurhúsin og rósirnar skornar af stiklunum. Á myndinni er ung stúlka að skera af rósir. Sigurður Sigurðsson fyrv. búnaðarmálastjóri. maður lieitir Ingimar Sigurðs- son, sonur Sigurðar heit. Sig- urðssonar fyrrum búnaðar- málastjóra. Og stöð hans Fagrihvammur í Hveragerði á 25 ára afmæli um þessar mundir. 17 ÁRA GAMALL TIL GARÐ- YRKJUNÁMS Ingimar er fæddur á Akureyri en ólst upp að Hólum í Hjalta- dal til 14 ára aldurs, en þá var i faðir hans skipaður búnaðarmála; stjóri og flutti til Reykjavíkur j með fjölskyldu sína. Er Ingimar j var 17 ára gamall fór hann utan til garðyrkjunáms. Stundaði! hann nám í Noregi, Danmörku og Þýzkalandi. Þrem árum síðar i kom hann heim aftur og fluttist þá til Hveragerðis. Hafði Mjólk- j urbú Ölvesinga gefið föður hans j 1 ha. lands þar og hann keypti! talsvert land að auki og þar hóf Ingýjaar garðyrkjubúskap sinn. 1948 keypti hann hluta hennar og rekur hana nú einn. Árið 1948 fær Ingimar Þráinn Sig- urðsson garðyrkjumann að meðeiganda sínum í Fagra- hvammi. AFURÐIRNAR FLUTTAR Á HESTVÖGNUM Fyrstu árin ræktaði Ingimar bæði grænmeti og blóm og var það flutt daglega til Reykjavík- ur. Að vetrarlagi var það oft erfiðleikum bundið að flytja svo viðkvæman varning suður í mis- jöfnum veðrum. Kom iðulega fyr- ir að flytja varð afurðirnar á hestsleða. En nú er þetta allt breytt og erfiðleikarnir við flutn- inginn ekki teljandi. Hveragerði liggur annars vel við samgöng- um og þar er langur sólargangur og heita vatnið ekki eins dýrt og t. d. í Mosfellssveitinni. Má at þessu sjá, að saðurinn var vel valinn, enda eru nú í Hveragerði stærstu gróðuþstöðvar á land- inu. 300 ÞÚS. TRJÁPLÖNTUR Strax fyrsta árið fékk stöð þeirra feðganna rafmagn frá vatnsaflsstöð Mjólkurbús Ölves- inga. en síðar fi'á Soginu. Við stöðina starfa venjulega um 12 manns, en garðyrkjustjóri er Paul Michelsen, sem unnið hefur í Fagrahvammi um 20 ára skeið. Sér hann alveg sérstaklega um trjáuppeldisstöðina í Fagra- Framh. á bls. 11 Paul Michelsen sér um trjáuppeldið í Fagrahvammi. Þar eru á fjórða hundrað plöntur i uppeldi. nu FYRSTA 45 ferm. GRQÐURHUSIÐ Tvær stúlkur flokka rósirnar og vefja í vöndla til flutnings I Það var miklum erfiðleikum verzlanir í Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.