Morgunblaðið - 11.08.1955, Page 12
12
MORGUISBLA0I0
Fimmtudagur 11. ágúst 1955
- Fellibylur
jf'ramh. af bts. 1
bylur þessi, er skírður hefur
verið „Connie", fara nákvæmlega
eömu leið og fellibylurinn
„Hazel“ fór í fyrra, en hann
olli gífurlegu eignatjóni á aust-
urströndinni og 145 nianns fór-
ust. Hefir fellibylurinn. þegar
gert boð á undan sér, og er mik-
ið hvassviðri og þungur sjór,
einkum við strönd Carolina-
fylkis. Reuter—NTB
Sumaraiikaferð Ferðaskrif-
sfofunnar fil sjö landð
mwakmjfmmwm
■f..
- Veinisorka fil raf-
Framh. af Bls. 1
fe aukinni íraníum framleiðslu í
Belgiska Kongó, Suður-Afriku,
Kanada og Bandaríkjunum. —
Ástralía, Frakkland og Portúgal
búast einnig við að auka úraní-
um framleiðslu sína.
★
Fréttamenn segja, að fundar-
höldin í dag hafi verið mjög
markverð, þar sem kjarnorku-
fræðingarnir hafi skipzt á mik-
ilsverðum tæknilegum upplýs-
ingum um kjarnorku )fna, og
kunni þetta að leiða til þess, að
framleiðsla kjarnorkuofna verði
fullkomnari. Einnig ræddu kjam
©rkufræðingamir, hvernig sjá
mætti þeim löndum, er skammt
væru á veg komin fyrir kjam-
orku til iðnaðar og rafmagns-
framleiðslu, og þær hættur, sem
atómöldin hefði í för með sér,
fcæði læknisfræðilega og líffræði-
lega.
Ár
EINS og undanfarin ár efnir
Ferðaskrifstofa ríkisins til
svonefndrar sumaraukaferðar til
meginlands Evrópu, þegar hausta
tekur hér norður á íslandi. — í
þetta sinn verður ferðinni hagað
nokkuð á annan hátt en áður,
þannig, að farið verður einnig til
Austurríkis og Luxemborgar, en
það er nýlunda í ferðum Ferða-
skrifstofunnar. Að öðru leyti
verður tilhögun ferðarinr.ar sem
hér segir:
Lagt verður af stað með flug-
vél þann 7. september n.k., til
Kaupmannahafnar og dvalizt þar
tvo og hálfan dag, til þess að
skoða borgina og umhverfi henn-
ar. Frá Kaupmannahöfn verður
svo ekið um Sjáland Fjón og Jót-
land allt suður til Hamborgar og
þar dvalizt í tvo daga og skoðuð
borgin og höfnin. Frá Hamborg
liggur leiðin suður um Lúneborg-
arheiði, Hannover, til Kölnar,
suður Rínardal og til Heidelberg,
en þaðan um Wúrzburg og Núrn-
berg til Múnchen. Eftir eins dags
dvöl heldur ferðin áfram til
Salzburg í Austurríki og þaðan
til Innsbruck, inni í miðjum
austurrísku Ölpunum. — Þaðan
verður farið með svifbraut upp
í fjöllin upp í meira en 2000 rn
hæð. Héðan verður ekið suður
yfir Brennerskarð og um Bo!z-
ano til Feneyja og dvalizt þar 1
tvo daga.
Frá Feneyjum liggur leiðin
norðvestur yfir Pósléttuna um
Padua og meðfram Gardavatni
til Mílanó og þaðan til Lugano í
Sviss og dvalizt einn dag í þess-
ari fögru borg, einni mestu ferða-
mannamiðstöð þessa mikla ferða-
mannalands. Síðan verður haldið
norður yfir Alpafjöll yfir St.
Gotthardsskarð um hrikalegan
fjallveg niður að Viervaldstatt-
ersee, fegursta vatni svissnesku
Alpanna, dvalizt í I.uzern í einn
dag og tíminn notaður til þess
fara með tannhjólabraut upþ-;S
Pílatus-fjalíið. Héðan liggur lieið-
in um Bern, höfuðborg Sviss-
lands, en síðan rnn Fréiburg til
Montreux við austurenda Genf-
arvatns og svo meðfram vatninu
að norðan til Genfar. Frá Genf
verður ekið til Pai'ísar og dvalizt
þar í þrjá daga og skoðuð eftix
föngum þessi „borg ljóssins“. -»
Einnig verður fariff til Ver?#la
og skoðaðar hallir Lúðvíks.^14.
Síðasta daginn á meginlanðinu
notar ferðafólkið til þess að aka
til Luxemborgar og kömast
þannig í veg fyrir isienzka flug-
vél, sem flytur það heim t.il ís-
lands daginn eftir.
Er þá lokið þessayi 26 daga
ferð um sjö lönd, og er það von
Ferðaskrifstofu ríkisins, að hún
verði góður sumarauki þátttak-
endum.
5
:
sl
:
l -
SJÁLFST Æ ÐISH (JSIÐ
Salirnir
opnir í kvöld
Dansað til kl. 11,30.
Skemmtið ykkur í Sjálfstæðishúsinu.
Sjálfstæðishúsið
Nú er tækifærið !
mm DÆGIiRLAGA-
SÖIMGVARAR
ÓSiCAST
Kynning nýrx’a dægurlagasöngvara fer fram um miðjan
þennan mánuð. — Piltar og stúlkur, sem hafið áhuga á
dægurlagasöng. Komið á reynsluægingu í Breiðfirð-
ingabúð í kvöld (aðeins þetta eina sinn) kl. 6 e. h.
Þeir söngvarar, sem valdir verða, fá síðan tækifæri til
að koma fram á hljómleikum og dansleikjum, og enn
fremur að syngja inn á hljómplötur.
Ráðningarskrifstofa Skemmtikrafta.
BEZT AÐ AVGLVSA --
í MORGUlSBLAÐim
4 — Morgnnblaðið með morgunkaffinu —
Nokkrir vísindamenn ræddu
l>ær örygg sráðstaf'anir, er nauð-
synlegar væru vegna þeirra
manna, er ynnu við kjarnorku-
ofna. Bentu þeir á, að óhjá-
kvæmilegt væri að staðsetja
kjarnorkustöðvar á afskekktum
etöðum, þir til fundmr hefðu
verið upp algjörlega öruggir
kjamorkucfnar — ef slikir ofn-
ar væri reistir í þéttbýli og bil-
uðu kynni það að leiða til þess,
að heilar borgir eyðilegðust. i
HEIiBERGB
TJng jón, sem vinna baeði
úti, ó :a eftir stóru herbergi
eða ;ofu, helzt í Austur-
l>ænu'T.. Þeir, sem vildu
sinna óessu, gjöri svo vel og
leggi iiðfn sín inn á afgr.
Mbl., yrir 15. þ. m., merkt:
„Stra. — 348“.
Peningaveski
tapaf it, laugard. 6. þ.m.,
að H el Brúarlandi. í vesk
inu v ru skírteini frá A1 j
þýður mbandi Islands og F. *
1. B. ökuskírteini, og ca.
kr. 50 ,00 o. fl. Skilist gegn
funda launum á lögreglu-
varðstofuna, Akureyri. j
Kðu iðvínna
Stúlku vantar í kaupavinnu j
út á and í forföllum ann- i
arar. ''ríar ferðir með nýj-
um '1 á heimilið. Hátt
kaup. Tilboð sendist afgr.
Mbl. yrir kl. 4 á föstudag,
merk „Kaupavinna —
360“.
Hör ur Úlafsson
Mál intningsskrifstofa.
Laugaveg 10 - Simar 80332, 76711
Ila§ mr lónsson
hæ aréttarlögmaður.
Lðgfræði törf og eignaumsýsla. |
Laugavegi 8. Sími 7752
Vegna ört vaxandi sölu þessa vinsæla þýzka heitnilis-
kæliskáps, höfum vér ákveðið að gefa kaupendum kost
á að eignast skápinn með aðeins
IC,r. 1.500 utborgun
og afganginn með hagkvæmum skilmálum.
Væntanlegir kaupersdur sníti sér fíl oss hið fyrsta.
KHISTJÁN ÁSÚSTSSON
Mjóstræti 3 — Símar 82187—82194
Reykjavík — StolMsólmur
alia föstudaga
FIugfélag íslands
MARKÚS Ettb Ed DoHil
1) — Já, það er greinilegt, að 2) — Já, aðrir ferðamenn. Það 3) — En aJdrei svo nærri að
þú hefur lært að sníkja þér mat getur jafnvel verið að þeir séu ég geti gengið þangað fótbrot-
. .-■&«. hjá öðrum ferðalöngum. lekki svo langt í burtu. | inn. . ,