Morgunblaðið - 16.08.1955, Blaðsíða 2
« O R <» í/4 « £ .4» # fí
Þíiðjudagur 16. ágúst 1955'
Skoðanakönnun um íandslið
„Landslib lesenda"
Mbl er skipab 9 af
landslidsmönnum
KSI
Ríkharður iékk flest atkvæði
í DAG, 16. ágúst, er Kristjón Á.
Þorvarðsson, frá Leikskálum, sjö-
tugur. Hann er sonur hins merka
bónda og hreppstjóra, Þorvarðar
heitins Bergþórssonar á Leikskál-
um í Dalasýslu og konu hans
Höllu Jóhannesdóttur.
Kristjón gekk í lýðskóla eftir
fermingu og lærði líka til bókar
hjá síra Ólafi Prófasti Óiafssyni
í Hjarðarholti. Hann stundaði síð
an barnakennslu um tíma og gaf
sig því næst að kaupmennsku og
búskap. Hafði hann eitt stærsta
, bú í sinni sveit meðan hann bjó
Árið 1919 varð hann fyrir
miklu tjóni, er stórkpstlegt snjó-
1 flóð féll á túnið á Lmkskálum þar
,/ \4y*ips ■>)>;
■ 'iffy % 0 't
skoðanaköiujun íþróttaskSanmar um þaS, hverjir ætíu ixö vera
í íslenzka landsliðinu í knattspymu, varð mikil þátttaka. 510
|i»glegir seðlar bárusí fyrir tilskipaðan tíma. Allmargir seðiar
voru ógiidir og nokkrir bárust of seint. Lið það, sem almenningur
vetur samkvæmt skoðanakónnuninni, er þannig skipað:
Þórður Jónsson Þórðnr Þórðarson Halldór Sigurbjörnsson
V. úth. 405 miðfrh. 485 h. úth. 477
Jón Leósson Ríkharður Jónsson
v. innh. 167 h. innh. 482
Ouðjón Finnbogason Einar Halldórsson Svelnn Teitsson
v. frv. 425 miðfrv. 427 h. frmv. 391
Kristinn Gunnlaugsson Hreiðar Ársælsson
v. bakv. 114 h. bakv. 368
Helgi Daníelsson
markv. 501 atkv.
Nú eru liöin 20 ár frá því Norðmaðurinn Thor Solberg flaug frá
Bandaríkjunum til Noregs og þótti það ágætt afrek á þeim tíma,
— Sólberg kom hér við á leið sinni yfir hafið og dvaldist hér i
14 daga, fiaug á mílli ýmissa staða og kannaði landið.
Flugvól Sólbergs, sem nefndist Leifur Eiríksson og sést á mynd-
isuai hér að ofan, var tvíþekja með einn hreyfil. Hún er geymd I
safni í Ósió. — Sólberg er nú 62 ára. Hann dvelzt uin þessat
munxlir hér á landi.
Tveir sljértiináldfiiii
★ ★ ★
Eins og sjá má af atkvæða-
tölunum í einstakar stöður og
heildartölu atkvæðaseðlanna, þá
hafa atkvæðin skipzt nokkuð —
en þó ekki að verulegu leyti
tpema þá helzt í stöðum vinstri
bakvarðar og vinstri innherja.
Nokkuð ber á því, að fólk hafi
ruglað saman vinstri stöðum og
hægri stöðum á vellinum — sett
t.d. Svein sem venjulega leikur
h. framvörð x stöðu vinstri fram-
yarðar, eða Hreiðar, sem leikur
£ stöðu hægri bakvarðar venju-
lega í vinstri bakvarðarstöðu. —
Þannig er Hreiðar t.d. með flest
at.kvæði bæði sem vinstri og
hægri bakvörður. Hann hefur í
utöðu h. bakv. ,391 atkvæði og í
,;töðu v. baky: 126.
f aðrar stöður er atkvæðin lítt
,:kipt — ótrúlega lítið þegar þess
r-.r gætt, hve menn hafa skiptar
akoðanir á knattspymunni. 501
jnaður af 510 kjósa Helga í mark-
»ð Slíkt verður að teljast mikið
traust til Helga. Sama má segja
tum Þórð Þórðarson miðfram-
herja, Ríkharð Jónsson og Hall-
éór Sigurbjörnsson.
★ ★ ★
l Margir menn voru tilnefndir
i hverja stöðu eða svo sem hér
uegir:
í stöðu markvarðar 4
I stöðu h. bakv. Ö
í stöðu v. bakv. 16
í stöðu h. framv. £
f stöðu miðframv. 11
í stöðu v. framv. £
í stöðu h. úth. 10
í stöðu h. innh. 6
í stöðu miðframh. 5
í stöðu v. innh. 17
I stöðu v- úth. 10
En jress ber að geta að margur
einstaklingurinn er á hinum
ýmsu seðlum settur í mismunandi
istöðu. Ef atkvæði hvers einstakl-
»ngs pru talin saman á einn stað
verða þessir knattspyrnumenn
ineð f]est atkvæði.
Ríkharður Jónsson 504
» Helgi Daníelss,on 501
Halld. Sigurbjörjiss. 497
Þórður Þórðarson 496
Einar Halldórsson og
Hreiðar Ársælsson 494
Guðjón Finnbogason 476
Sveinn Teitsson 430
Þórður Jónsson 426
Gunnar Guðmannss. 202
Jón Leósson 184
Albert Guðmundsson 164
og svo heldur runan áfram allt
njður í 1 atkvæði.
★ ★ ★
Nánar er ekki, sakir rúmleysis,
hægt að rekja úi’slit skoðana-
könnunai-innar í dag. En við
fyrsta tækifæri verður bírt í
heild atkvæðatala í einstakar
stöður svo að menn geti athugað
og rannsakað, deilt eða jafnvel
rifizt, en slá má því föstu að
skoðanakönnunin gefi allrétta
mynd af alrpenningsálitinu, og
það jná þá segja að lokum, að
íandsliðsnefndin hefur fengið
mikið traust við þessa atkvæða-
greiðslu, því aðeins í tveimur
stöðum er „landslið lesenda
Morgunblaðsins" öðru vísi en
hennar lið, og í annari stöðunni
(þ. e. stöðu v. bakv.) munar að-
eins 1 atkvæðj á þeim er „Morg-
unblaðslesendur“ velja og þeim
er nefndin velur. En meira um
skoðanakönnunina síðar.
hefsf í dag
Á MORGUN hefst tugþraut
meistaramóts íslands. Þó fer
jafnframt fram keppni 1 4x1500
metra boðhlaupi. Á miðvikudag
lýkur tugþrautinnj og verður þá
einnig keppni í 10 km. híaupi.
Þann dag Jýkur meistaramótinu.
Báða dagana hefst mótið kl. 7
og verða keppendur 7—10, en
meðal þeirra verður meistarínn
frá í fyrra, Pétur Rögnvaldsson.
sem hann bjó. Nokkuð af túninu
lá undir stórgrýti, sem skriðan
bar með sér, einnig tók hún fjár
húsin og fórst þar mikill hluti
fjárins, hálft annað hundrað, því
allt sópaðist burt. Eftir þetta
hætti Kristjón búskap og seldi
jörðina. Hann flutti til Reykja-
víkur og gerðist starfsmaður Raf
magnsveitunnar, sem þá var að
taka til starfa og vann hjá því
fyrirtæki 30 ár.
Heilsa Kristjóns hefur ekki
verið svo góð sem skyldi hin síð-
ustu ár og er hann maður við-
kvæmur í lund svo aö lífsreynsla
hans í veikindum og annar mót-
gangur lífsins hefur lagst þess
þyngra á hann.
Kristjón hefur alia tíð verið
Sjálfstæð.ismaður en þó aldrei
bundin stjórnmálafélögum. — Á
liðnum árum hefur hann eígnazt
marga vini meðal ajinars þekkti
hann vei Indriða Indriðason,
hinn fræga miðil, sem um hefur
verið rituð heil bók En Spíritism
inn á að þjóna vísindunum en
trúin er hin daglega leít og þrá
sálarinnar til Guðs í bæn.
Fyrir vinj Kristjóns er nu
margs aö minnast á sjötugsaf-
mæli hans. Hann hefur allt tið
verið góður og uppjifgahdi sam-
ferðamaður. Meðal góðra vina,
hefur hahn verið hrókur alls
fagnaðar og veitandi en ekki
þurfandi. Hann er gestrisinn,
hjálpsamur og manna tryggast-
ur vinum sínum. Vinir hans minn
ast nú á þessum tímamótum fvrri
ára og margra gleðjstunda með
honum fyrr og síðar. Eg óska
honum þess á þessum merkisdegi
að heilsa haiis mtei fara batn-
andi svo enn gigi hapn eftir björt
ár meðal skyidfólks og góðra vina
sinna.
Lifðu heill, Kristjón!
Vimor.
Sjálfstæðismanna í Barðastrandarsýslu verðuí
hajdið um iiæstu helgi. Jafniramt verður efnt til tveggja
aljnennra stjómmálafunda í héraðinu. Mun Ólafur Thors, forsætis-
ráðherra, flytja ræðu á fundum þessum og héraðsmótinu og einnig
alþingismenniniir Gísji Jónsson og Pétur Ottesen.
FDNDIR í BJARKARLUNDI
;OG BÍLDDDAL
I Fyrri fundurinn verður í
Bjarkarlundi föstudaginn 19.
iágúst og hefst kl. 8,30 síðdegis,
en hinn síðari á Bíldudal, laug-
ardaginn 20. ágúst og hefst einn-
ig kl. 8,30 síðd. Frummælendur
á báðum þessum fundum verða
þeir Ólafur Thors, forsætisráð-
j herra, og alþingismennirnir Pét-
\ ur Ottesen og Gísli Jónsson.
Ræður flytja Ólafur Thors,
! íorsætisráðherra, og alþingis-
mennirnir Gísli Jónsson og Pét-
ur Ottesen.
Kristinn Hallsson, óperusöngv-
rai, og leikararnir Haraldur Á.
Sigurðsson og JEvar Kvaraisi
skemmta.
HÉRAÐSMÓT Á
PATREKSFIRDI
i Sunnudaginn 21. ágúst verður
>síðan héraðsmót Sjálfstæðis-
i manna haldið á Patreksfirði og
hefst rnótið kl. 4 síðdegis.
ai
Btndináisfélags
Meginlandið
sigraði Bretland
FYRIR helgina fór fram knatt-
spyrnukeppni milli úrvalsliðs
meginlands Evrópu annars veg-
ar og úrvalsliðs frá Bretlandseyj-
um. Úrslit urðu þau að „megin-
iandið“ sigraði með 4:1 — eftir
1:1 í hálfleik.
SíldveiSi úl af
AusH|örðnm
SEYÐISFIRÐI, 1,0.' ágúst: —
Undanfarin háifan niánuö hafa
nokkur skip og bátai lagt hér upp
síld til söltunar, eða uin 2000—
3000 tunnur.
Nú síðustu dagana hefir síld-
veiðin verið meat út af Austf jörð-
um, svo að búast ’r.á við lueiri
síld hingaö. iiæstu dagu, —-B,
FÉI^AGIÐ býður mönnum,
þriðjudaginn 18. þ. m., að taka
þátt í fyrsta góðakstrinum á ís-
landi.
Keppniakstrar þessir hafa vak-
ið allmikla athygli í öðrum lönd-
um, einkum í Noregi. Þar eru ár-
lega háðir margskonar kapp- eða
keppnisakstrar fyrir bíla. En það
er almenn skoðun manna þar að
„gó.ðakstiaj" eins og hér fer
fratjJ í dag, séu með því skemmti-
legasta og lærdómsríkasta, sem
fer fram á þessu sviði. Þeir eru
ríkir af tilbreytingu, og gefa
mönnum tækifæri bæði til að
dæma um hraða bílsins (án þess
að nota hraðamæli), stjórna og
meðhöndla bílinn réttilega og að
aka rétt og með tillitssemi í um-
ferðinni. Akstur þessi er ekki evf-
Íðaíi én þaö að állir eiga að geta
keppt, sem aka þíi. Aksturinn
gerir engar kröfur til hraða né
til dugnaðar eða kunnáttu fram
yfjr það sem vanalegt er og allir
öhumenn eiga að ráða yfjr. —
Akstur þessi er fyrst og fremst
til þess að æfa menn í og opna
augu fólks fyrjr umferðaröryggi
ag umferðarmenningu. — (Frá
Bindjndisféiagj ökumanjia).
SandgerSisbálðr 1
sirðii ekkl mm ’
báhyrnings
SANDGERÐI, 15 ágúst: — SjÖ
bátar koinu hingað inn í dag með
samtals 446 tunnur síldar. S íldin
veiddist í Miðnessjó, og virðisí
hún nú vera að grynnka á sér.
Ekki urðu bátamir varir vií
háhyrning að þesu sinni, en hann
hefir áður gert u;!a í veiðarfæw
um þeirra.
Fleiri bátar búast nú á veiðaí
og ei’ þegar vitað um tíu, senjl
gerðir verða út híðan.
Dýpkunarskipið Grcttir hefif
verið hér síöan 1. þ.m. og unnij
að dýpkun hafnarinnar. Hefij
verkið sótzt vel — Axel.
„Karla-"!lekkur
í Vatnaskógi !
MIKIL aðsókn hefur verið að sui4
arhúðum Skógarmanna í Vatna-
skógi í sumar þrátt fyrjr óhag-
stseða veðráttu. Hafa drengja-
flokkamir verið fullskipaðir. SÍ6-
asti dvalarflokkurinn fer nassti
komandi föstudag. Er hann ætlað-
ur fullorðnum „körlum“. Enjjj
munu nokkrir geta komist með.
Ætliiðu að ráða 1
Perou af dögum 1
ARGENTÍNU, 15. ágúst: — |
dag komst uop um samsæris-
brall nokkurra Argentínumamia,
sem hugðúst ráða Ferón af
dögum. — Samæsrismennim*
ir voru margir handteknir.
Reuter, J