Morgunblaðið - 16.08.1955, Blaðsíða 4
MORGVNHL4010
Þriðjudagur 16. ágúst 1955
í tlag er 227. dagur árí*ins.
Árdegisfia-ði kl. 5,0S.
aWíegfeHæði kl. 17,24.
IVsetm-læknir «a- í Lseknavarðatof
unni, sími 5030, frá kl. 6 síðdegis
<;il kl. 8 árdegis.
NæturvörSnr ei’ í Lyfjabúðinni
'iðunni, shni 7911. Ennfremur eru
Holtsapótek og Apótek Austur-
Læ.iar opin daglega til kl. 8 nema
á laugardögum til kl. 4. Holts-
apótek €i opið á sunnudögum milH
fel. 1—4.
Hafnarfjarðar- og Keflavíkur-
apótek -eru opin alla virka daga
frá kl. 9—19, laugardaga frá kl.
©—16 og helga daga frá kl. 13—16
Da g h ó k
-n
• Veðrift
I gær var noröaus'tan kaldi á
Norður- ‘Og Vesturlandi. 'Skýjað
ttrn land allt og víða rigning.
1 Reykjavrk var hiti M. 3 í gær
10 stig, á Akureyri 11 stig, á Dala
tanga 10 stig og á Galtarvita 8
etig.
Mestur hiti í gær mældist 14
stig á Hólum x Hornafirði, en
ininnstur 8 stig víða á Vestfjörð-
um, Hrauni á Skaga og Grrmsey.
1 London var hiti á hádegi í
gær 19 stig, í París 23 stig, ií
Herlín 20 stig, i Osló 28 stig, í
Kaupniannahöfn 23 stig, í Stokk-
hólmi 26 stig, í Þórshöfn í Fær-
eyjum 12 stig og í New York 24
etig.
O-----------------------□
• Afroæli •
1 dag er 80 ára Kristján Kristj-
ánsson, Rauðumýri 9, Akureyri,
fyi'rverandi símaveikstjóri.
70 ára -er í dag Sigurður Þor
steinsson, Hruna, Veatmannaeyj
um.
Bniðkaup
12. þ.m. voru gefin saman í
h.iónaband af séi’a Jóni Þorvarðs-
syni ungfrú Andrea Elísabet Odd-
steinsdóttir og Halldór Þorsteins-
son kennari. Heimili þeirra verður
að Vonarstræti 12.
5.1. laugardag voru gefin saman
í h.jónaband af séra Jóni Þorvarðs
syni ungfrú Þuríður Halldórs frá
Höfnum og Jóhannes Stefán
Brandsson brfreiðarstjóri, Vík í
Mýx’dal.
12. ágúst voru gefin saman í
hjónaband af séra Guðmundi Guð-
mundssyni, Útskálum, ungfrú
Kaxólína Guðmundsdóttir frá
Rafnkelsstöðum, Garði og Sigurð-
ixr Björnsson frá Isafirði. Heimili
þeirra verðu r fvrst um sinn að
Eafnkelsstöðum. Sama dag átti
móðir biúðarinnar, frú Guðrún
Jónasdóttir, 60 ára afmæli.
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband af sr. Magnúsi Guð-
mundssyni í Ólafsvík ungfrú Gest-
fríður Kristjánsdóttir, Sandi og
Guðmundur Kristjánsson, Olafs-
vik, og ennfremur Svava Hrafn-
hildur Sigmundsdóttir, Borgar-
hoitsbraut 44, Kópavogi og Krist-
inn Friðberg Hermannsson, Sandi.
5.1. ’ laugardag voru gefin saman
í hjónaband af séra Þorsteini
Björnssyni ungfrú Guðrún Ingv-
arsdóttir, Laugarnesveg 79 og
Bjarni Guðbrandsson iðnnemi,
Bjargarstíg 6. Heimili ungu hjón
an-na verður að Laugarnesveg 79.
• Skipafréttir •
lEinihkipafélag Blands.
Brúarfoss kom til Reykjavíkur
í gær frá Patreksfirði. Dettifoss
fór frá Patreksfirði í gær til
íSands, Vestmannaeyja, Akraness
og Keflavíkur. Fjallfoss er í Rott-
•erdam. Goðafoss kom til Ventspils
’ 14. ágúst, fer þaðan til Flekke-
fjord. Guílfoss fór frá Reykjavík
13. ágúst til Leith og Kaupmanna-
hafnar. Lagarfoss fór frá Reykja
vík 12. ágúst til Hamborgar,
Bremen og Ventspils. Reykjafoss
fór frá London 14. ágúst til
Reykjavíkur. Selfoss fer frá
Haugasundi 16. ágúst til norður-
landsins. Tröllafoss er í Reykja-
vík. Tungufoss fór frá Reykjavík
'6. ágúst til New York. Vela vænt-
anieg til Raufarhafnar í dag frá
Flekkefjord. Jan Keiken lestar í
Hull 18. ágúst til Reykjavíkur.
Niels Vinter fermir í Antwerpen
17. ágúst og síðan í Rotterdam og
Hull til Reykjavikur.
Skipaútgorð ríhisins
Hekla er væntanleg til Reykja-
víkur í fyrramálið frá Norður-
löndum. Esja er á Austfjörðum á
norðurleið. Herðuhreið fer frá
Reykjavík á morgim austur um
land til Raufarhafnar. Skjald-
breið er væntanleg til Reykjavík-
ur í dag frá Vestfjörðum. Þyrill
er væntanlegur til Reykjavíkur í
kvöld frá Vestmannaeyjum Skaft-
fellingur fer frá Reykjavík síð-
degis í dag til Vestmannaeyja.
Baldur fer frá Reykjavík síðdegis
í dag til Gilsfjarðarhafna.
Skipadeiid SÍS
Hvassafell er í Stettin. Arnar-
fell er í New York. Dísarfell kem-
ur til Kaupmannahafnar í dag á
leið til Riga. Litlafell fór frá
Fmm mímím krossoáfa
, Reykjavík í gær til Akureyrar.
Helgafell er í Helsingfors. Tom
Strömer er í Borgarnesi.
Eimskipafélag Reykjavíkur.
Katla fór frá Kaupmannahöfn
18. þ.m. áleiðis til Reykjavíkur.
Lárétt: — 1 óróa — 6 samteng-
ing — 8 glöð — 10 hnöttur — 12
ásjðna — 14 fangamark — 15 sam
hljóðar — 16 fjársjóð — 18 á lit-
inn (ef.). —
Lóðrétt: — 2 látinn af hendi —
3 greinir — 4 hestur — 5 hýr til
— 7 gefur eftir — 9 fljótið — 11
títt — 13 menntuð —-16 tvíhljóði
— 17 titill.
Laiun síðustu krossgátu.
I.árétt: — 1 óhæfa — 6 ræl —
8 skó — 10 ósa — 12 listann —
14 að — 15 út — 16 kút — 18
dauðrar.
Iöftrétt: — 2 hrós — 3 ÆÆ
— ftóa — 5 laland — 7 kantar —
9 kið — 11 snú — 13 trúð — M>
ku — 17 ti’.
flugierði
í.oftleiðir
Edda, millila'ndafl-ugvél Loft-
leiða h.f., kom í morgun kl. 9 frá
New York, flugvélin fer M. 10,30
til Noregs.
Saga, miililanda’flugvél Loft-
leiða kemur til landsins kl. 18,45
frá Hamborg, Kaunmannahöfn —
Stavanger, flugvélin fer til New
York kl. 20,30.
• Áætlunarferðir •
Bifreiðastöð Íslands í dag þriðju
dag.
Akureyri M. 8,00 og 22.00. Au.lt
ur-Landeyjar kl. 11:00. Biskup3-
fungur kl. 13.00. Bildudalur um
Patreksfiörð M. 8,00. Dalir kl.
8.00. Eyjafiöll kl. 11.00. Fljóts-
hlíð kl. 17.00. Gaulveriábær kl.
18,00. Grindavík kl. 19:00. Hólma-
vík um Hrútafiörð ki. 9.00. Hreða
vatn um Uxahrvggi kl. 8,00.
Hveragerði kl. 8,00. Keflavík kl.
13.15 — 15,15 — 19:00 og '23,30.
Kialarnes — Kiós kl. 18:00. Land-
sveit kl. 11,00. Laugarvatn kl.
|f) 00. RevMr — Mnsfeúsdahir kl.
7.30 — 13,30 og 18.20. Vat.nsleysu-
strönd — Vovar kl. 118.00. Vík
5 Mvrdal kl. 10,00. Þingvellir kl.
10.00 — 13.30 og 18,30. Þykkvi-
bser kl. 13,00.
Bifreiðastöð fslands ú morgun,
miðvikudas:
Akurevri kl. 8 00 og 22.00. Bisk-
unstuncrur kl. 18.00. Hveragerði
'kl. 17,30. Keflavík kl. 13.15 —
15.15 — 19.00 — 23.30. Kialarnes
— Kiós M. 18 00. Lanvarvatn kl.
10,00. Revkbolt kl. 10 00. Reykir
I — Mosfellsöalur kl. 17.30 — 13.30
og 18.30. Skeggiastaðir um Sel-
foss kl. 18.00. Vatnslevsuströnd —
Voo-ar kl. 18 00. Vík i Mýrdal ld.
9,00. Þingvellir kl. 10,00 — 13,30
og 18,30.
Sólheimadreiururinn
Afh. Mbl.: móðir 50,00. G. J.
10,00.
Lamaði íþróttamaðnrinn
Afh. Mbl.: S. B. 50,00.
Hallgrímslvirkia í Saurhæ
Afh. Mbl.: Viodís 50,00. E. E.
50,00. Skuld 50,00.
Læknar fjarverandi
Halldór Hansen um óákveðinn
t.íma. Staðgengill: Karl S. Jnnass
Þórarinn Sveinsson um óákveð-
inn tíma Staðgengill: Arinbjörr
Kolheinsson.
Bjami Biarnason, fjarverand’
frá 6. ágúst, óákveðinn tíma. Stað
gengill: Árni Guðmundsson
Alfreð Gíslason frá 2. ágúst ti'
16. sept. StaSgengill: Árni Guð
mundsson. Frakkastíg 6. kl. 2—3
Stefán Ólafsson frá 18. ágúst i
|-3—4 vlkur. Staðgengill: Ólafur
Þorsteinsson.
Erlingur Þorsteinsson frá 9
ágúst til 9. september. Staðgengil)
Guðmundur Eyjólfsson.
Bergsveinn ólafsson frá 19.
júlí til 8. september. Staðgengill:
Guðm. Björnsson.
Katrín Thoroddsen frá 1. ág. ti)
8. sept. Staðgengill: Skúli Thor
oddsen.
Eggert Steinþórsson frá 2. ág
til 7. sept. Staðgengill: Ámi Guð
mundsson.
Axel Blöndal 2. ágúst, 3—4 vik
ur. Staðgengill: Elías Eyvindsson
Aðalatræti 8, 4—5 e.h.
Kriötján Sveinsson frá 16. ágúst
til ágústloka. Staðgengill: Sveinn
Pétursson.
Gunnar Benjamínsson 2. ágúsi
til byr jun september. Staðgengill
Jónas Sveinsson.
Kristján Þorvarðarson 2.—31
ágúst. Staðgengill: Hjalti Þórar
insson.
Victor Gestsson, ágústmánuð
Staðgengill Eyþór Gunnarsson.
Theódór Skúlason, ágústmánuð
Staðgengill: Hulda Sveinsson.
Gunnar J. Cortez, ágústmánuð
Staðgenirill: Kristinn Bjömsson.
Bjarni Konráðsson 1.—31. ágúsi
Staðgengill: Arinbjöm Kolbeins
son.
Karl Jónsson 27. júlí mánaðar
tíma. Staðgengill: Stefán Björnss
Ólafur Helgason frá 25. júlí ti
22. ágúst. Staðgengill: Karl Sig
urður Jónasson.
Gísli ólafsson 5.—19. ágúst. —
Staðgengill: Hulda Sveinason
Óskar Þ. Þórðarson frá 13. ág'.
til mánaðamóta. Staðgengill: Skúii
Thoroddsen.
Kriötjana Helgadóttir frá 16.
ágúst, óákveðið. Staðgengill:
Hulda Sveinsson.
« Bloð oa tímarit •
Heiniilishlitðiði Hatikur, ágúst-
hefti, er komið út. Af efni hlaðsins
má nefna: Litli dýrlingurinn i
Lincoln. — Leikkonan og rithöf-
undurinn (smásaga). — Greta
Garbo — „Giftið yður, læknir",
(smásaga). — Gamli blaðasalinn,
smásaga eftir Guðjón Sigurðsson.
Danslagatextar. — Myndasaga. —
Skuggi minninganna (smásaga),
Krossgáta o. fl.
• Otvarp •
Þriðjiidagur 16. ágúst :
8,00—9,00 Morgúnútvarp. 10,10
Veðurfregnir. 12,00—13,15 Hádeg
isútvarp. 15,30 Miðdegisútvarp,
16.30 Veðurfregnir. 19,25 Veður-
fregnir. 19,30 Tónleikar (plötur),
19,40 Auglýsingar. 20,00 Fréttir,
20.30 Útvarpssagan: „Ástir pip-
arsveinsins“ eftir William Locke;
X. (Séra Sveinn Víkingur). 21,00
Tónleikar (plötur). 21,25 íþróttir
(Sigurður Sigurðsson). 21,40 Kór-
söngur: Norðurlandakórar syngja
(plötur). 22,00 Fréttir og veður-
fregnir. 22,10 „Hver er Gregory?‘'t
sakamálasaga eftir Francis Dur-
bridge; XVII. (Gunnar G. Schraitl
stud. jur.). 22,25 Léttir tónar. —•
Ólafur Briem sér um þáttinn. —
23,10 Dagskrárlok.
&
BEZT ÁÐ AUCLfSÁ
9 í#<nn»rrrvn*
^íl^S rncrf^mkafjinu/
íMyndasaga um límirit!!!
Hjónunum féll afskapiega illa
saman og að síðustu barst það til
eyrna sóknarprestsins að það væi’i
ekki örgrannt um að það kæmu fyr
ir slagsmál á milli þeirra.
Hann fór því til þess að koma
sættum á, og avítaði manninn harð
FERDIiMAÍMD
Fyrirhyggjusamur ferðamaður
lega fyrir slíka meðferð á koma
sinni.
— Eg skal nú segja yður eitt,
prestur minn, sagði hinr ávítaði
eiginmaður. — Ef maður þorir
ekki að taka smávegis í kerlingta
sína, þá er það bara merki þcss,
að hún er húin að marglúskra &
bonum.
Á
— Eg sá að hann hélt með hand-
Jeggnum utan um mittið á þér, þeg
ar þú varst að koma af dansinum
i gær.
— Kemur ekki til mála, vina
mín.
— Ja, eins langt og hann náði
að minnsta kosti.
★
Jón var orðlagður hreystimaður,
en dag nokkum fann hann til
kiankleika og fór til héraðslækn-
isins og' kvartaði yfir óþægindum
í maganum.
Læknirinn snurði hann eftir ná-
kvæma rannsókn, hvað hann hefði
borðað daginn áður.
— Það vav nú ekkert meira en
venjulega. það voin átta skálar
af saltkiöti og baunum og svo 12
kaffibolla á eftir og eittlivað 15
pönnukökui', svaraði Jón.
Læknirinn iét hann hafa tvöfald
an skammt af uppsölunieðali og
sagði honum síðan að koma til sfn
datrinn eftir.
Daginn eftir kom Jón aftur og
læknirin’i snurði hann, kíminn,
hvernig hefði farið.
— Jú, það fór nú allt, bærilega
en ef ég hefði ékki verið svo stál-
henninn, að ná í eitt brennivíns-
kvartel, þá er ég pkki viss uitt
nema ég hefði kastað öllu saman
upp.