Morgunblaðið - 16.08.1955, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 16.08.1955, Blaðsíða 10
10 VUfKUlll\ttL40lf* Þriðjudagur 16. ágúst 1955 >: fs «. i? í ♦ ;»- : ? & Hví eruð þér í skuggonum Telpu strigaskór Drengja strigaskór. lágir og uppreimaðir. SKÓBÚÐÍN Framnesvegi 2, sími 3962. Látið PERSPEX“ báruplastik í þakiö og hleypið birtunni inn. ^JJriótt Vfanóóon, Borgartúni 8 — Reykjavík — Sími 2800. Lf. NÝKOMID Plast-herðatré, fyrir fullorðna og börn. Ýmsir litir og gerðir. Vatnsglös, óbrothætt, 3 stærðir. flslenzka verzlunarfélagið h.f. Laugaveg 23 — Sími 82943. Kgl. Hofmpbelfabrikant C. B. Hunsens Etublissmenl Bredgade 32 — Kpbenhavn K. Húsgögn, teppi. gluggatjöld o. s. frv. Teíkrmigar og tilbolS veitt án skuidbuidmga. Verzlunarstjóri Duglegur og reglusamur maður getur fengið framtíð- arstöðu sem verzlunarstjóri við skóverzlun. Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf og með- mæli ef til eru, sendist afgr. Morgunbl. fyrir kl. 6 í kvöld merkt: „Verzlunarstjóri —403“. Ceymsluhúsnæði óskast nú þegar. Upplýsingar í síma 80164. Til sýnis og sölu Hjálparmótorhjól af gerð H. M W. í Mávahlið 7 í dag, eftir kl. 5 é. h. Viðskipti Innflutningsfiima með góð samönd við erlendar verk- smiðjur óskar eftir félaga. Enskukunnátta æskileg. Rekstrarfé eftir samkomu- lagi. Tilboð auðk. „Viðskipti — 433“ sendist Mbl. THchlorlireinsum Allar upplýsingar • gefa umboðsmenn • Sólvallagötu 74. Simi 3237. Karmahlíð (>. Matsvein og tvo háseta vantar á góðan reknetabát I Sandgerði. Uppl. á Hótel Vík, herbergi 9, eða H.f. Garði, Sandgerði. Bitreiðar til sölu Ford ’51 fólksbifreið, 2ja dýra, Moskwich ’55, 4 manna, Ford ’41, 6 maftna, Dodge ’47 vörubifreið méð skiptidrifi, jeppakérra, Dodge ’51, 6 manná, skipti á eldri bíl. BÍLASALAN Klapparstíg 37, sími 82Ó32 Verzlunarpláss til leigu á bezta stað í Aust urbænum, ca. 40 ferm. gólf- flötur. Tilb. merkt: „Verzl- unarpláss — 406“, óskast sent til afgr. Mbl. fyrir 20. þ. m. — HÚSNÆÐS Reglusöm stúlka, I fastri at- vinnu, óskar eftir herbergi og eldhúsí, eðá aðgang að eldhúsi, nú þegar eða 1. okt. Fyrirframgreiðsla gæti kom ið til greina. Upplýsingar f síma 82837 í kvöld og ann- að kvöld, eftir kl. 7. Húseigendur Vantar smá íbuð, helzt í kjallara, innan Hringbraut- ar, sem einnig er hægt að nota fyrir hljóðlausan smá- | iðnað. Fjölskyldustærð ein fullorðin kona. Ábyggileg greiðsla, góð umgengni. Til- boð sendist afgr. Mbl. fyrir 1. sept. merkt: „427“, Ungur, reglusamur maður óskar eftir einhvers konar vel borgaðri Atvinnu margt kemur til greina. Hef meirapróf. Umsókn, er greinir atvinnuteg., leggist inn á afgr. Mbl. fyrir há- degi á miðvikudag, merkt: „Atviiina — 424“. VOGERT CLASSEN o* (ÍÚSTAV A. SVEINPSO’' bæstaréttarlögmenn. virshamri við Templarasun Sími 1171 ;»*i a ««* n m s a « W 4 s ‘f! Til sölu er 75% af hlutafé atvinnufyrirtækis sem er í fullum gangi og stendur föstum fótum. með trac.sta rekst- ursmöguleika. — Fyrirtækið starfar í eigin hú.>næði og hefir yfir 20 manns í þjónustu sinni. Söluverð eignarhlutans ér ca. 600 þúsund krónur. Viðkomandi þarf að geta tekið að sér starf framkv.- stjóra. — Tilboð merkt: „555—428“, sendist Morgunblað- inu fyrir 20. þ. mán. Einhýlishús til sölu j ■ Húsið er kjallari, hæð og rishæð, ásamt bílsk'ú- og 1000 • ferm. eignarlóð, sem er ræktuð í trjá- og blómagarð. — ; Hæðin og rishæðin eru 6 herb., eldhús og bað en í kjall- : ara eru 2 vinnuherbergi, góð geymsla og þvottabús. m Nýja fasteignasalan \ Bankastræti 7, sími 1518 og kl. 7,30—8.30 e. h. 81546, * ..... 3/a herbergja íhúðir upþsteyptar í fjölbýlishúsi við Kaplaskjólsveg eru tíl 'sðlu. íbúðirnar eru tæpir 90 ferm. að stærð og verða tilbúnar til afhendingar síðast í október n k. Teikningar og allar upplýsingar fyrirliggjandl á skrif- stofunni, en uppl. ekki gefnar í síma. Hörður Ólafsson hdl. Laugavegi 10. Iðnoðannaiiaiifélagii í Reykjavík, heldur fund miðvikudaginn 17. ágúst (armað kvöld) kl. 8,30 í baðstofunni. Mjög áríðandi að félagsmenn mæti. Stjómin. •T>W0B* I. vélstjóra vantar strax á mb. Fiskaklett. Uppl. um borð í bátnum við bryggju í Hafnarfirði. GERIÐ PENNA YÐAR ENDINGARBETRI EINA BLEKIÐ SEM INNIHELDUR E!llv-X Slæmt blek getur evði- lagt góðan penna Það er ávallt víturlegt að nota Parker Quink. Að eins Quink inniheldur ?oIv-x, sem hremsar óhreinindi varnar tær- ingu Og heldur pennan- um hreinum 6 fágrir litir Verð 2 oz. kr. 4,75; 16 oz. kr. 17,35; 32 oz kr. 28,85. Einkaumboðsmaður: Sig. H. Egilsson. P.O. Box i83. Rvík. HIM

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.