Morgunblaðið - 16.08.1955, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 16.08.1955, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 16. ágúst 1955 úig.; H.í. Árvakur, Reykjavik. Framkv.stj.: Sigíús Jónsson. Ritstjórl: Valtýr Stefánsson (ábyrgöarsa.) Stjórnmálaritatjóri: SigurSur Bjarnason tr& VÍCW< Lresbók: Árni Óla, sími 3045. Auglýaingar: Árnl Garðar KristinssoB. Ritstjórn, auglýsingar og afgreiösla: Austurstræti 8. — Simi 1600. Askriftargjald kr. 20.00 á mánuði Innanlanda. í lauaasölu 1 krtaa alntakið. Lagfærim fer fram Nýlendupólitíkin hefur gengið sér til húðar FYRIR tiltölulega fáum áratug- leitni Breta, Frakka, Hollendinga __ 1 ' r .< • y _J. lr/.on o w-, A KIRKJUBÆJARKLAUSTRI, 15. ágúst: — Fyrir hálfum mánuði fór Brandur Stefánsson, vegaverk stjóri í Vik í Mýrdal, úr Skaftár- tungu, Fjallabaksleið, vestur í Landmannalaugar til að athuga, , hvað gera þyrfti svo að leið þessi ; yrði sæmilega fær fyrir bifreiðar. , Var síðan ákveðið eftir tillögum , hans að fá jarðýtu til að lagfæra | verstu kaflana. Hefir það nú ver- ið gert. Var Brandur þarna í f jóra j daga með sex manna vinnuflokk ! og ýta var fengin frá Kirkjubæj- ! arklaustri, þegar hún hafði lokið j vinnu við varnargarð við Kúða- fljót og vegagerð í Meðallandi. 1' um þótti það eðlilegt og sjálfsagt, að stórveldi og jafnvel þjóð eins og íslendinga í smáþjóðir Evrópu réðu fyrir fjar- unarmálunum. og Belga til þess að kúga smá frið- lægum löndum og þjóðum í Asíu og Afríku og víðar. Herra- þjóðirnar reðu yfir þessum lönd- um og fólki þeirra sem sinni eigin eign. Löndin voru fyrst og fremst nytjuð með hagsmuni yfirþjóðanna fyrir augum. Hags- munir hinna „innfæddu“ voru hinsvegar aukaatriði. Þetta var hið svokallaða ný- lenduskipulag. Og mestu ný- lenduveldin voru Stóra-Bret- land, Frakkland, Holland, Belgía og um skeið Þýzkaland. Fyrr á öldum voru Spánn og Portúgal einnig mikil nýlenduveldi. í dag eru það fyrst og fremst Bretland og Frakk- land, sem talizt geta nýlendu- veldi. En mjög hefur þó geng- ið af þeim. Nýlenduskipu- lagið er að hruni komið. Hin- ar undirokuðu þjóðir hafa fyr- ir alllöngu séð og skilið að yfirþjóðir þeirra áttu engan rétt til þess að arðræna þær og kúga. Þær hafa ennfremur séð, að engin þjóð er svo Sú ráðabreytni þessara þjóða, að ætla sér að hindra íslendinga í að vernda fiski- miðin við strendur íslands Lagfæring á Fjallabaksvegi gekk vel, enda var veður hið bezta nema síðasta daginn. Farið var alla leið vestur á Kýlinga, en það- an mun vegur vera allgóður í LandmannSlaugar. Telur Brand- ur Stefánsson að nú sé leið þessi mjög vel fær öllum bílum með hún áður verið farin nokkrum m á svoleiðis farartækjum. — G. Br. gegn eyðileggingu, sýnir (jrjfj á öllum hjólum, enda hefir greinilega, að þær skilja ekki hinn nýja tíma. Sá tími er lið- inn, að nýlenduveldi geti arð- rænt smáþjóðir að geðþótta sínum. Það er þýðingarlaust fyrir Breta og fylgiþjóðir þeirra, sem mótmælt hafa frið unaraðgerðum íslendinga, að ætla sér að sannfæra heiminn um það, að þeir eigi „helgan rétt“ á því, að eyðileggja ís- lenzk fiskimið og kippa þar Á sólskinsdegi með grundvellinum undan lífs ri MÁBÍLSEIGANDI sagði mér afkomu íslenzku þjóðarinnar. ^ nýlega raunir gínar j löngu Fréffabréf frá Hvammsfanga a bygging Hv a 'C Fjórir umsækjendiar um Reykjaikéia í Hrúfiafirði Hvammstanga, 11. ág. 1955. eða á nálægum miðum, fremur TÍÐARFAR OG SPRETTA j en áður, utan nokkur kolaveiði TÍÐARFAR mátti heita all gott um tíma í vor. í vor og grasspretta varð ' í sumar var byrjað á að leggja sæmileg. Sumstaðar var byrjað háspennulögn til Hvammstanga slá í júníiok, en sláttur hófst al-;frá Laxárvatnsvirkjuninni hjá mennt um miðjan júlí. Heyskap- Blönduósi og mun hún nú vera artíð hefur verið heldur erfið, j komin að Gljúfurá. Gert er ráð rök og köld, en ekki stórfelldar fyrir að þessu verki verði lokið rigningar og því ekki til veru- legra skemmda. Um verzlunar- mannahelgina var góður þurrk- ur í nokkra daga, svo að bændur náðu að þurrka hey og hirða, eða koma því upp í sæti og bólstra. Allgott útlit er um seinni sprettu á túnum. FISKGENGD hefur engin verið Miðfirði ULá andi áhrifar: Meðan nýlendu- og arðráns- skipulagið stóð með blóma á 18. og 19. öld var e. t. v. hægt að halda slíku fram í skjóli fallbyssna og byssustingja. Nú er það ekki hægt. Það er vissulega kaldhæðni örlaganna, að íslenzka þjóðin, frumstæð eða fátæk" að henni minnsta lýðræðisþjóð heimsins skuli njota þeirrar „verndar hins brezka bandamanns síns í vegna ekki betur sjálfstæðri en undir drottinvaldi yfir þjóðar. bréfi. Rakti hann þar sárgræti- legan atburð, sem eyðilagði al- gerlega hamingju hans og fjöl- skyldu hans einu sólskinshelg- ina, sem komið hefur hér sunn- anlands. Þannig var, að hann ætlaði á- samt konu sinni og tveimur börnum í skemmtiferð á bílnum sínum upp í Borgarfjörð. Sum- arið brosti við þeim, þegar þau Nýlendur Portúgala í Indlandi En þrátt fyrir það að ný- lenduskipulagið sé á fallandi fætifæti og hver þjóðin á fætur annari hafi á undanförnum árum endurheimt frelsi sitt, eru þó stöðugt að gerast atburðir, sem minna á leifar þess. Um þessar mundir rifjast það t. d. upp, að Portúgalar eiga skika lands á strönd Indlands. íbúar þar eru nokkur hundruð þúsund manns. ' an heim. Er heimurinn að batna Hafa Portúgalar „átt“ þetta land manna veki mikla alhygli um all. 1 nokkur hundruð ár. f Nú vilja Indverjar að þessi hluti lands þeirra sameinist því. Auðvitað verður það einnig nið- urstaðan. Engin rök hníga til þess að smáríki vestur á Pyrenea skaga „eigi“ lönd og fólk austur ( í Asíu. Góa og aðrar nýlendur Portúgala þar eystra eru hluti af Indlandi og hljóta þessvegna Hér sem svo oft áður koma hinir austrænu valdhafar á óvart. Það hafði enginn maður hug- að véra"‘hlutraíhinu indverské mynd um fynrfram, að þeir j ætluðu að skera her smn niður með einu pennastriki. — Hefði Evrópuráðinu, Atlantshafsbanda- óku inn steinsteypta kaflann á laginu og Sameinuðu þjóðunum, Suðurlandsbraut inn að Elliða- sem birtist í löndunarbanninu á ám. Eftir tvær til þrjár klukku- íslenzkum fiski í Bretlandi, lyga- stundir yrðu þau sennilega kom- herferð brezkra útgerðarmanna jn upp ag Hreðavatni og farin og „Hvítu bók“ brezku stjórn- að baða sig þar í gólskininu, sem arinnar, þar sem hver ósannind- þeim veitti ekki af> eftir hið sól- in á fætur öðrum eru sett fram arjausa Sumar. um viðleitnina til þess að hindra En þegar þau voru komin upp eyðileggingu fiskimiðanna við Is- á holtið fyrir norðan Qrafarholt, landsstrendur. j ^ ár bænunl) þa gerðist I óhappið. Bifreiðin fór að láta 1 einkennilega að stjórn. Það var Mirtir Á|'g|wA(|#nnktlAffii ekki um það að villast. Það var ninií ö&Jií6IKHa!1l6yll sprungið undir bifreiðinni og það í upphafi ferðar. Hann stöðvaði bifreiðina og fór út og viti menn, vinstra aftur- hjól bifreiðarinnar lá flatt undir. ... _. ., . , , , Hann hafði sennilega ekið eina svo storlega,að hættulegastaher- 20_30 mgtra , þyi sprungnu og veidi heims bjoði nu emlæglega sennil var það því geronýtt. að leggja mður vopn? Er bjarn- -t úr hliðinni á þvi stóð lang. dynðgrimmaiaustriaðbreytast !r nagU> kolryðgaSur gaur> fer- í vi og sa aus am . | kontuð firtomma) bogin og skæld, en hún hafði hárbeittan odd. EÐLILEGT er að tilkynning Rússa um afvopnun 640 þús. her- skyldan vera strönduð fjarri allri byggð. E’ þjóðfélagi. Sennilega reyna Portúgalar að halda í þessa „eign“ sína. En þróunin verður ekki stöðvuð. Nýlendur Evrópuþjóða týna töl- unni. Fyrir 7 árum fengu Ind- 0' Snúið við G nú hugsaði bréfritari minn, smábílstjórinn, hvað gera skyldi. Þetta hafði verið nýlegt dekk, sem eyðilagðist. Það eitt út af fyrir sig var sárgrætilegt, slíkt verið ákveðið í hinum vest- rænu löndum, sem við þekkjum bezt til, þá hefði allt það mál ver- ið vitað fyrirfram af mánaðalöng að hann hafði ekki alls fyrir verjar sjálfstæði sitt. Þar með um rökræðum og eðli og tilgang- / löngu greitt það með 500 krónum. missti Bretadrottning einn feg- ur þeirra aðgerða öllum ljós. | En — varadekkið — sem nú kom ursta gimstein k.órónu sinnar um | En nú vitum við því miður þarna undir í staðinn, það var leið og hún hætti að vera keisari ekkert annað en að valdhafarnir ! eldra og orðið mjög slitið. Já, Indlands. En Indland er .ennþá í Moskvu hafa gefið út tilkynn- j bætt og með kappa. Ætlunin var hluti af brezka samveldinu, enda (ingu. Við vitum ekkert um, hver þótt það sé sjálfstætt ríki. Frakk- ; tilgangurinn er, sumir geta jafn- ar reyna ennþá að halda í slit- J vel efazt um að einlægni sé á ur af nýlenduveldi sínu í Afríku bak við. Enginn getur sagt um og Asíu. En það kostar þá stór- með vissu hversu stór hinn rúss- kostlegar fórnir. Stöðugar óeirð-' neski her er, en líkur benda til ir eru meðal hinna undirokuðu aS hann hafi verið stærstur og sé þjóða. Landhelgi sdeilur og nýlenduandinn ! að það yrði notað aðeins, þegar I í nauðirnar ræki, e. t. v. í baka- leið. En myndi það þola Hval- fjörðinn báðar leiðir? Nei, það var með öllu óvíst. Svo að það varð loks hin leiða niðurstaða eftir vandlega íhugun, að bif- enn stærstur allra herja, sem ver- reiðinni var snúið við að þessu ið hafa á friðartímum. Og eng- inn getur einu sinni sagt um, hvort tilkynningin verður fram- kvæmd í verki. Eða hvort önnur I tilkynning verður gefin út eftir En þótt nýlendupólitíkin hafi | viku um stækkun hersins. Þetta þannig gengið sér til húðar, lifir' er kjarni hins alvarlega vanda- þó ennþá í glæðum hennar. Birt- máls, hinir rússnesku einræðis- ist það á ýmsa lund, t. d. í við- herrar eru enn óútreiknanlegir. asti hjólbarðinn springa og fjöl- sinni og ekkert varð úr ferðinni. Fjölskyldan hélt sig þessa einu sólarhelgi á grjóti gráu. Það var slæmur kostur, en þó var hann e. t. v. betri heldur en að ferðast langa leið yfir grýtta vegi, stöðugt með ugg í hjarta, um að á næsta leiti myndi síð- Ekkert eftirlit FTIR þessa frásögn víkur bréfritarinn að því, að aldrei hafi verið eins mikið og í sumar um nagla á götum Reykjavíkur. Valdi þetta nú stöðugum óþæg- indum fyrir bifreiðaeigendur og sennilega stórkostlegu fjárhags- tjóni fyrir þjóðina, því að gúmmí- vörur eru dýr innílutningur, í tilefni bréfs bíleigandans hef ég við athugun komizt að raun um, að göturnar í Reykjavík eru vissulega alsettar hættum fyrir bíla. Svo virðist einnig, sem ekk- ert eftirlit sé haft með þessu. Hverjum sem er líðst það átölu- laust, að dreifa kengbognum nöglum og naglasaum út helztu umferðargötur borgarinn- ar. — Það er alvarlegt, að víða út um borgina þar sem verið er að smíða eitt og eitt hús, verzlunar- hús og verksmiðjuhús, er um- gengni mjög sóðaleg. í tilefni bréfsins gekk ég víða um bæinn innan Hringbrautar og varð þess vísari, að hvarvetna við þessar nýbyggingar liggur urmull af ryðguðum nöglum. Slík umgengni sem þessi getur ekki gengið. — Viðgerðarmenn hjólbarða segja, að aldrei fyrr hafi verið eins mikið um skemmda hjólbarða og í sumar. Níu af hverjum tíu skemmdum stafa af nöglum. Það er undar- legt hve lögreglan hefur verið skeytingarlaus um þetta. — Og annað er enn verra, — hér er starfandi félag bifreiðaeigenda. Það gerði gott verk á verzlunar- mannahelginni með því að hjálp bíleigendum á þjóðvegunum. E. t. v. hefur það einmitt hjálpað mörgum, sem var strandaður með síðasta hjólið sprungið. Fé- lagið hefði getað unnið betur ef það hefði staðið betur vörð um hagsmuni bíleigenda. En það hef- ur vanrækt það. Hér þarf að slá varnagla við naglahættunni. Umgengnin við nýbyggingar hefur að líkindum því aðeins verið svo sóðaleg, vegna þess að menn hafa komizt upp með það. Hér þarf að taka upp strangt eftirlit og setja þung viðurlög við þessu óþarfa hirðu- leysi. MerkiS, sem klæðir <ndi{. fyrir haustið, eða snemma í vet- ur. Búið er að mæla fyrir raf- lögn í Hvammstangaþorpi, en ekki enn hafizt handa um fram- kvæmdir. Ætlazt er til að nokkr- ir bæir í Víðidal — 10 til 20 —■ fái rafmagn frá þessari lögn. BRÚ Á VÍÐIDALSÁ Nú er svo langt komin smíði brúar á Víðidalsá, skammt fyrir sunnan Víðidalstungu, að búizt er við að því verki verði lokið um miðjan ágúst. í fyrra var ýtt upp vegarstæði frá Fitjá að brú þessari, sem nú er í smíð- um. Er þetta allt hin ágætasta samgöngubót og hin þarfasta, því að Víðidalsá var leiður farar- tálmi því fólki, sem á heima austan Víðidalsár í sunnanverð- um Víðidal. í fyrra haust var hafin bygg- ing nýrrar kirkju á Hvamms- tanga og var grunnurinn þá steyptur. í sumar hefur þessu verki verið haldið áfram og er kirkjuhúsið nú komið undir súð. Ákveðið er að gera það fokhelt fyrir vetur. Einnig eru 5 íbúðar- hús í smíðum á Hvammstanga. Þá er kaupfélagið nýbyrjað á stækkun sláturhúss síns og á að halda því verki áfram eftir slát- urtíð. Eins og kunnugt er var Reykja skóli í Hrútafirði ekki starfrækt- ur s. 1. vetur og stóðu húsin auð og ónotuð. í sumar hefur verið dittað að húsunum og í ráði er að hefja þar aftur kennslu í um haust, ef nægilega margir nem- endur gefast. Auglýst hefur verið eftir skólastjóra og 4 umsóknir borizt. Umsækjendur eru: Séra Þorgrímur Sigurðsson, prestur að Staðastað, Helgi Geirsson, skóla- stjóri í Hveragerði, Ólafur Kristjánsson frá Núpi í Dýra- firði og Oddur Sigurjónsson frá Neskaupstað. Hin árlega samkoma kvenna- bands Vestur-Húnvetninga, hald- in 31. júlí s. 1., var fjölsótt að vanda. Öllum ágóða er varið til sjúkrahússbyggingar á Hvamms- tanga. Héraðsmót Sjálfstæðismanna á Laugabökkum í Miðfirði 7. ágúst s. 1., þótti takast mjög vel og var einnig fjölsótt mjög. DAUÐSFALL Þann 10. júní lézt á heimili sínu, Laufási, Hvammstanga, Margrét Bjarnadóttir, tæplega 103 ára að aldri — fædd 12. sept. 1852. — Frá því í desember s. 1. mun hún hafa verið elzti lif- andi íbúi þessa lands. Hún var jarðsett að Kirkjuhvammi þann 18. júní, að viðstöddu fjölmenni. AFMÆLI Skarphéðinn Bjarnason, verka maður á Hvammstanga átti 70 ára afmæli 2. ágúst s. 1. Margt manna heimsótti hann í tilefni dagsins, enda er Skarphéðinn skemmtilegur maður, vinsæll og vel látinn. ÚTSVÖR Á Hvammstanga var alls jafn- að niður kr. 216.00. — Hæstu út- svör bera: Kaupfélag Vestur- Húnvetninga kr. 39.200, Sigurð- ur Pálmason kaupm. 22.400, Brynjúlfur Dagsson héraðslækn- ir 14.400, Ástvaldur Bjarnason oddviti 9.900, Guðm. Gunnars- son kaupm., 8.400. Br. D,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.