Morgunblaðið - 16.08.1955, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 16.08.1955, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 16. ágúst 1955 MORGUNBLAÐIÐ 9 1 Leikhús Heimdallar: „NeÍ“ eitir Johan Meihersy Arna Hjörleifsdóttir. (Ljósm. Mbl. Ól. K. M.) ”Eff veit ekki hvað mamma Þetta voru orð hinnar útvöldu fegurðardrottningar íslands 1955, Örnu Hjörleifsdóttur frá Akur- eyri, þegar fréttamaður Morg- unblaðsins átti stutta samræðu við hana í gærkveldi. Var það á heimili vinkonu hennar, þar sem hún nú dvelzt, að Mávahlíð 1. Þetta er í annað sinn, sem stúlka frá Akureyri Verður hlutskörp- ust í þessari samkeppni. AKUREYRINGUR AÐ ÆTT OG UPPRUNA Há vexti, dökkhærð og brún- eygð er hún, 21 árs og ennþá ólofuð. Foreldrar hennar eru Hjörleifur Árnason sjómaður á Akureyri og kona hans, Gróa Hertervig. Arna er fædd og upp- alin á Akureyri. Hún er gagn- fræðingur að menntun og hefur einnig stundað tónlistarnám í Tónlistaskóla Akureyrar. Hún hefur unnið sem flugfreyja hjá Loftleiðum undanfarið. Sem stendur er hún í fríi og hyggst fara til Akureyrar til foreldra sinna í dag og hvíla sig í kyrrð og næði eftir það sem á hefur gengið síðustu daga í sambandi við fegurðardrottningarvalið. í fyrravetur dvaldist hún í Eng- landi um fjögurra mánaða skeið til þess að læra málið, með það fyrir augum að þjálfa sig til flug- freyjustarfa. JAFNVEL í SUNDBOL — Voruð þér ekkert tauga- óstyrkar þegar þér komuð fram í fyrsta skipti? — Jú, alveg hræðilega, en eftir það var ég miklu öruggari. Ég hugsa að ég fari til London í október til þess að taka þátt í samkeppni um titilinn „fegursta stúlka veraldar" sem fer fram 21. október. Ég kvíði ekkert fyrir því, mér væri sama þótt ég kæmi 10 sinnum fram hér eftir, já, jafnvel á sundbol. Þar þekkir LEIKHUS HEIMDALLAR hefur þegar unnið sér hylli bæjarbúa, enda var þess að vænta svo vel sem það fór á stað um val verk- efnis og listræna túlkun þess á sviðinu, þar sem valinn maður var í hverju hlutverki. „Óska- barn örlaganna“ eftir hinn for- herta háðfugl og hið vægðarlausa ádeiluskáld Bernard Shaw, féll hér berýsnálega í góðan jarðveg og var sýni hér í Sjálfstæðishús- inu mörgum smnum og jafnan fyrir fullu húsi og við mikinn fögnuð áhorfeiida. Gefur það góðar vonir um giítusamlegt framhaid á leiksýningum Heim- dallar. Hefur féJagiö jsú tekið til sýn- ingar anuað viðfangseíni sitt, hinn gama.lkunna gamanleik (Vandevibe) „Nti“ eftir danska skáldið og fagurfræðinginn Jo- han Ludvlg Heiberg (1797—1860). Heiberg var um langt skeið á- hrifamestur danskra skálda og rithöfunda, svo að heita má að hann væri þegar vegur hans stóð sem hæst, einyaldur á sviði bók- mennta og leiklistar. En um hann stóð jafnan mikill styrr þvi hann var djarfur maður i sókn og vörn og braut upp á ýmsum nýmælum í bókmennt- um, sem varð ásteitingarsteinn margra og olli miklum ritdeil- i um. Einkum gætti franskra og Eygló Viktorsdóttir, Haraldur Björnsson og Rúrik Haraldsson. stjóri og leikendur kallaðir fram hvað eftir annað og þeir hylltir með lófataki og blómvöndum. Er enginn vafi á því að „Nei- ið“ á eftir að eignast hér marga vini að þessu sinni sem jafnari endranær. Sigurður Grimsson. sagii Arna Hjörleifsdóftir frá Akureyri kjörin „FegurðardroHning Éslands" — T|i| ÉR KROSSBRÁ, þegar forstjóri Tivolí, Einar Jóns- 1*1 son, vakti mig af værum blundi í gærmorgun, mfeð þeim ■fréttum, að ég væri kjörin fegurðardrottning íslands. Mér datt aldrei í hug að ég ynni samkeppnina. Ég gerði þetta bara af því að ég var hvött svo mikið til þess, sjálfri hefði mér aldrei dottið í hug að gefa mig fram. Ég veit bara ekki hvað mamma og pabbi segja, þegar þau frétta þetta, þau vita nefnilega ekkert um að ég var með í keppninni. mig þó enginn, og mesta eldraun- in er áreiðanlega að koma fram í fyrsta skipti, hérna í Tivolí. EKKERT ÁKVEÐID — Hvaða framtiðaráætlanir hafið þér? — Ég veit það satt að segja ekki. Ég hefi ekki hugsað mér neitt sérstakt. Til að byrja með fer ég til Akureyrar til pabba og mömmu og vefð þar um óá- kveðinn tíma. Annars hefi ég nú alltaf haft mesta löngun til þess að verða flugfreyja, en get i ekkert sagt um það að svo stöddu. Atburðir síðustu daga hafa gert mig svo ruglaða, að ég er varla farinn að átta mig á því, sem skeð hefur, og verð því fegnust að komast burt úr Reykjavík. Við óskum Örnu Hjörleifsdótt- ur hjartanlega til hamingju með titilinn „fegursta kona íslands". M. Th. LUNDÚNUM, 15. ág. — Á 400. Indverjar fóru í dag inn í portu- gölsku nýlenduna Goya og voru þar með nokkrar óspektir. Einnig fóru indverskir þjóðernissinnar inn í aðrar nýlendu Portúgala í Indlandi og kom til átaka milli þeirra og portúgalskra hermanna. Ætla menn, að 19 Indverjar hafi látið lífið er í bardaga sló milli þeirra og portúgalskra hermanna. ® Nehrú sagði í dag: — Við krefjumst þess, að Portúgalar sleppi tilkalli til nýlendna sinna í Indlandi. Við munum frelsa þær — án þess þó að beita vopnavaldi. Reuter. Ilaraldur Björnsson sem Link hringjari og Húrik Ilaraldsson sem Hammer kandidat. ■ þýzkra áhrifa í bókmenntasmekk hans og þaðan er runninn áhugi hans á söngleikjum (Vandevill- um), sem hann ruddi braut fyrstur manna í Danmörku. — Samdi hann marga slíka sjónleiki, er sýndir voru á Konunglega leikhúsinu í Kaup- mannahöfn, enda átti hann hægt um vik með að koma þess- Um leikjum á framfæri þar eð hann var lengi forstjóri þessa víð fræga leikhúss og auk þess kvæntur mikilhæfustu leikkonu Dana, Johanne Luise Heiberg, er bar leikrit hans örugglega fram til sigurs. Gamanleikinn „Nei“, samdi Heiberg árið 1836, mest fyrir á- eggjan konu sinnar. Segir hún um það í endurminningum sín- um, að sér hafi dottið í hug að gaman væri að reyna með hversu mörgum blæbrigðum væri hægt að segja þetta litla orð „Nei“ og því hefði leikirtið orðið til. „Nei-ið“ hlaut þegar almennar vinsældir og þeim vinsældum hefur það haldið til þessa dags, ekki aðeins í Danmörku heldur einnig á öðrum Norður- löndum. — Hér á landi hefur leikurinn verið sýndur oft og viða, enda er hann mjög viðráð- anlegur á litlu sviði þar eð hér er um einþáttung að ræða með óbreyttu sviði og aðeins fjórum persónum. — Minnist ég þess, að „Nei-ið“ var leikið á ísafirði á bernskuárum mínum og mun ég þá hafa komizt fyrst í kynni við frú Þaliu. „Nei-ið“ var frumsýnt að þessu sinni í Sjálfstæðishúsinu s.l. föstu dagskvöld og var húsið þéttskip- að áhorfendum. — Einar Pálsson hefur sett leikinn á svið og ann- ast leikstjórnina, hvort tveggja með miklum ágætum. Gunnar R. Hansen hefur teiknað leiktjöld og búninga með þeim árangri að vart verður á betra kosið á hinu litla sviði. Einkum þótti mér bún- ingarnir prýðilegir og setja hinn rétta svip tíma og umhverfis á leikinn. Haraldur Björnsson fer með aðalhlutverkið, hinn gamla og kostulega hringjara, Link frá Grenau. Persóna þessi er frá hendi höfundarins bráðskemmti- leg og naut sín ágætlega í með- ferð Haralds. Gerfið og klæðnað- ur Links falla prýðilega við þessa manngerð og með broslegum svip brigðum og látbragði hefur Har- aldur gefið persónunni líf og lit svo að hún verður áhorfendum minnisstæð. Rúrik Haraldsson leikur hinn unga og ástfangna kandidat Hammer af miklu fjöri og glæsi- brag. En honum hættir ennþá við að vera full hraðmæltur svo að stundum er erfitt að heyra orðaskil. Að öðru leyti var leik- ur hans öruggur og maðurinn allur hinn gjörvulegasti, svo að i ve*; enginn getur láð jómfrú Soffíu í Árni Siemsen er 100% fslend- þó að hjarta hennar slái örar í ingur. Þó búið hafi hann í rösk- návist hans. j lega 50 ár erlendis, er hann allur Jómfrú Soffíu leikur Eygló ævinlega með hugann heima á ís- Viktorsdóttir. Er hún nýliði á landi. Aldrei er Árni glaðari en leiksviði og gætti þess nokkuð, j þegar hann getur gert eitthvað en þó furðu lítið. Fannst mér! fyrir ísland eða íslendinga. Það hún leysa allvel þrautina um ’ skyldi þá vera á samfundum með blæbrigði hins litla orðs „Nei“, löndum sínum í góðu hófi. Þá sem freistaði svo mjög frú Hei- vill hann „taka lagið“, kann flest Nylsöm Qjöf ii! Slysavarnaiélagsins ÁRNI SIEMSEN ræðismaður í Liibeck hefir nýlega sent Slj'sa- varnafélagi íslands merkilega og mjög nytsama gjöf, sem áreiðan- lega mun koma að miklu gagni heima á íslandi. Gjöfin er vél, sem aðeins vegur 13 kíló og er lítil fyrirferðar í flutningi, og kallast Pulmotor. Með þessari vél er í mörgum tilfellum unnt að lííga við fólk, sem komið er að drukknun, sem misst hafa meðvitundina vegna reyks í bruna, gaseitrunar, of mikillar inntöku svefnmeðala, eitrunar vegna neyzlu skemmdra matvæla o. s. frv. Fjöldamarga, sem lent hafa í slíku, hefir verið hægt að lífga við með þessari berg. En einmitt það atriði veld- ur miklu um afdrif leiksins. — Hún var óþvinguð á sviðinu, en svipbrigði hennar voru stundum nokkuð óeðlileg. Stendur það að sjálfsögðu til bóta. En það sem hana skortir og Rúrik reyndar líka, er söngrödd, því að miklu varðar að einmitt þau tvö fari vel og smekklega með lögin. Ólafur Magnússon leikur Gam- strup, jústitsráð, frænda jómfrú Soffíu. Gerfi hans er gott og leik- ur hans ekki óviðfeldinn þó að þar gæti ekki mikilla tilþrifa. En hann hefur, sem kunnugt er, á- gæta söngrödd og bar af í því efni. Magúns Pétursson lék undir leiknum á píanó af ágætri smekkvísi. Einar Pálsson hefur þýtt leik- inn á lipurt mál, en flest Ijóðin hefur Guðmundur Sigurðsson þýtt mæta vel, sem hans var von og vísa. Leikskráin er einkar vönduð, með góðum greinum eftir Einar Pálsson, er ritar um höfundinn og Óscar Clausen, er segir frá leikstarfsemi í Stykkishólmi á árunum 1970—1900. Þá eru í leik- skránni skemmtilegar teikningar af leikurum og leikstjóra, eftir Halldór Pétursson. Áhorfendur tóku leiknum með miklum fögnuði og voru leik- okkar ættjarðarljóð, og er þá hrókur alls fagnaðar í samkvæm- um og söngmaður góður. Siemsen rekur umfangsmikla útflutnings- og umboðsverzlun, sem raunar kona hans, frú Lise- lott Siemsen, að mestu leyti hefir stjórnað undanfarin ár, hann er með afbrigðum mikill starfsmað- ur, sívinnandi, áreiðanlegur í öll- um viðskiptum og honum hefir þess vegna vegnað vel. Sjálfur er Siemsen mjög sparsamur og nægjusamur í daglegu lífi. En hann á það til að vera stórhuga og stórgjöfull. Pulmotorinn er ekki fyrsta gjöfin, sem hann send ir til íslands til opinberra þarfa, Við Siemsen höfum unnið sam- an að vandasömu starfi i þarfir ríkisins í sjö ár. Betri samstarfsmann gat ég ekki kosið mér. Mér er Ijúft að geta þess að það kom aldrei ein einasta snuðra á samvinrtuna. V. F. Stórfelld aukning. Genf. — Efnahagsnefnö Evrópu tilkynnir að stálframJeiðsla V- Evrópulanda aukist nú mjög. — Var hún á s.l. ári 44 milljón smá- lestir. En allt útlit er fyrir að hún verði í ár yfir 50 milljón smálestir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.