Morgunblaðið - 17.08.1955, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 17.08.1955, Blaðsíða 2
2 tí O R G U t* B L A Ð l & Miðvikudagur 17. ágúst 1955 Jóhanna G. S MinniMjarðrS >AÐ YAR sumarmorgun fyrir ínörgum árurn. I>á sáumst við tfyrst. Eg vann \úð veginn. Hún átti heima á bænum. sem var ein- bvers staðar niður með ánni. Hún íauk erindom sínum. Svo kvaddi hún og hvarf mér bak við kjarri vaxin hæðadrög. bláeyg, ljós- tiærð telpa, þar sem hún hélt tieim á leið í sólskini morguns- fns, niður með ánni. — Mörgum árum seinna hittumst við aftur í hópi sameiginlegra vina og urðym þá góðir kunningj «r, ea það var þó ekki fyrr en feún var orðin eiginkona vinar «níns að hin raunverulegu kynni ol.kar hófust og eftir að við vor- «m orðin nágrannar lágu leiðirn er oft saman, stundum daglega. ifeg þekkti Jóhönnu því nógu vel Cil þess að geta gert mér Ijósa firein fyrir því að hún muni hafa verið ein hin rnætasta kona, sem Cg hef nokkum tíma kynnzt, og er því enn stærra skarð ftTir r.kildi en það, sem augljóst er hverjum þeim, sem veit, að með henni hvarf góð móðir frá þrem kornungum börnum. Ásta Jóhanna Guðmundsdóttir fæddist 15. febrúar 1922 að Litlu Brekku í Mýrasýslu, en þar búa Cr.n foreldrar hennar, Guðfríður Jóhannesdóttir og Guðmundur horvaidsson. Þau eignuðust tíu börn. Sjö komust til fullorðins 6ra, og var Jóhanna hið þriðja yngsía þeirra. Æskuheirriih Jóhönnu þekkti Cg naumast nema af orðspori, en heyrði þess aldrei getið nema að géðu. Foreldrar hennar munu fijótlega hafa komizt í röð f> emstn búenda, þrátt fyrir harnahópinn. Er ég spurði föður inirm einu sinni, hvers vegna h inn hefði jafnan tekið á sig krók til þess að gista á Brekku f Borgarnessferðum sínum, svar- nði hann: „Það var að vísu úr teíð, en þetta heimili var aHtáf ciohvern veginn í þjóðbraut". — fiíðarí kynni mín af foreldrum Jóhönnu hafa staðfest að allt hið Cíða, sem ég heyrði um þau fyrr- Um, var réttílega greint, og vai' hirn því komin af traustum r.tofni. Jóhanna lauk stúdentsprcfi við Menntaskólann hér í Reykjavík vorið 1945 og innritaðist síðar í læknadeild, þar sem hún stund- aði nám í nokkur ár. Jóhanna lauk ekki prófi, og bar tvennt til. Hið fyrra, að vanheilsa varð henni til tafar og hið síðara að hún rækti móðurskyldur sínar. Ég veií, að hana langaði njög til að komast á leiðarenda náms- forautar sinnar, en þegar örðug- leikarnir urðu þrautseigju henn- ar yfirsterkari, tók hún örlögum pínum stillilega og æðrulaust. Úti í Noregi,,þar sem Jóhanna var við náni í sjúkrahúsi, kynnt- ist hún TÍjorolf Smith blaða- tnanni. Þau fellclu hugi saman og giftust 4. júní-1949. Ég veit okkí betur en sambúðin hafi af foeggja hálfu-.ýerið svo góð sem framast xr.átti verða. Ég hygg að vinur rriinn, Thorolf, hefði ekki getað eígnazt konu.’sem verið foefði horium betri né hollari föru riauíur, og ég veit engan, sem eýnt hefir konu sínni meiri ástúð Og .nærgætni í löngum, og oft rnjðg þunghærum veikindum, en h.-nn henni. Börn þeirra eru þrjú, Eihar PáH, næstum 4 ára, Hjördís, bráð turi tveggja, og tæplega 5 mán- aða gamalt meybarn. Banamein Jóhönnu hefir ef- laust átt sér mjög langan aðdrag- anda, ert eftir að uppskurður var gerður fyrir þrem mánuðum. í Bandakotsspítála, var öHttra Ijóst, að hún var dauða vígð. Hún andáðist að morgni miðvikudags • #r s 10. þ. m. Enda þótí Jóhanna væri mjög glæsileg kona, var yndisþokkinn bó hið fyrsta, sem vakti á henní athygli, og verður e. t. v. hið síð+ asta, sem þeir gleyma, er kynnt- ust henni. Hún var ágætum gáf- um gædd, en auk þess búin eðlis- æ BÆJARSTJORN Reykjavíkur hefir nýléga með ályktun sam- þykkt, að bifreiðastæði skuli með öllu bönnuð á eftirfárandi göt- um: Vonarstræti, frá Tjarnargötu að Suðurgötu. 1 Suðurgötu, frá Vonarstræíi að Túngötu. | Tryggvagötu, frá Kalofnsvegi að Pósthússtræti. Vesturgötu, frá Aðalstræti að Grófinni. Naustunum, frá Hafnarstræti aðTryggvagötu. Á akbrautum hringtorga í bæn- um. Lækjargötu við eyjarnar sem skipta götunni í tvær akbrautir. nitpi áieyiðii fii eldri og reyndari lægum hyggmdum, brjóstvitihu, sem auðvelduðu jafnan leitina að farsælustu lausn vandamálanna. Hún þagði oftast um ávirðingar annarra, en hafði ætíð allt það uppi, er til málsbóta mátti verða þeim, sem á var hallað. Ég heyrði hana aldrei kveða upp sleggju- dóm, varð þess aldrei var, að hún ætti nokkurn óviri. Félögunum frá námsárunum þótti mjög vænt um hana, eins ög raunar öllum öðrum, sem þekktu hána, og glað- værð hennar, gestrisni og hjarta- hlýja ollu því, að bekkurinn var oft þétt setinn í Þingholtsstræti 2C. Það var einhvern veginn svo sjálfsagt, að Jóhanna veldi alltaf þann kostinn, sem öðrum var beztur, án tffiits til þess, er hana varðaði sjálfa, að ef ég ætti ekki að segja nema éitthvað eitt um hana, þá væri það þetta: Húr, var góð kona. | Ef til vill hefir hún ráðið af lík um dauðadóm sinn löngu á undan ölium öðrum, en um það vac alarei talað, því að eftir að hann var birtur öðrum, varð þegjandi samkomulag um að láta ekki á því bera. Þess vegna reyndum við að gera ofurlítið að gamni okkar, þegar hlé varð á kvöiun- um, og spjölluðum um börnin hennar, sem kæmu heim í hausl. Hún kvartaði aldrei, sagði bara, iað batinn kæmi seint. Hvers vegna skyidi hún angra vini sína að nauðsynjalausu? Síðasta bón- in, nokkrum klukkutímum áður en hún dó, var að hagræða ljósi, svo að betur færi um vökukon- una. Það er vel gerð kona og mik- il hetja, sem bregzt af slíkum drengskap við dapurlegum ör- lagadómi. í — Það verður orðið áliðið þeg- ar líkfylgdin kemur í dag niður að Litlu-Brekku. Þá verður Jó- hanna aftur á heimleið, eins og fyrir mörgum árum, þegar hún , hvarf mér fyrst. Langþreyttur líkami hennar verður nú lagður í ættargrafreitinn við hlið syst- kinanna þriggja. sem hvíla þar, eigi all-langt frá ánni og kjarri vöxnu hæðadrögunum, þar scm hún var fyrrum, bláeyg, IjóshærS og ung. Sig. Magnússon. próiastidæmis PATREKSFIRÐI, 16. ágúst — Sunnudaginn 14. þ. m. var hald- in guðsþjónusta í Eyrarkirkju. Séra Þórarinn Þór prestur að Reykhólum prédikaði, en séra Jón ísfeld á Bíldudal og séra Grímur Grímsson í Sauðlauksdal þjónuðu fyrir altari. Að lokinni messu var fundur safnaðarfull- trúa prófastsdæmisins. Síðar um daginn flutti séra Halldór Kol- beins frá Vestmannaeyjura kirkjulegt erindi, Líkur eru til, að dr. Páll ísólfs-- son efni til orgeltónleika í sept. næstkomandi, hér. — Karl. MEB MIKLHM áhuga og eftlrvæntingu bíða nú margir „pressu- leiksins“ svokallaða, þ. e. knattspyrnuleiksins miili liðs lands- liðsnefndar og liðs er blaðamenn eða fulltrúar blaðanna hafa val- ið. Og vist er um það að þetta getur um margt orðið nýstárlegur og skemmíilegur leikur, og eru ástæður þess margar, en þessar tvær helztar. í FYRRINÓTT varð minkur 10 hænsnum að bana að Gunnars- hólma hér fyrir austan Reykja- vík. Áður hefur þessi sami mink- ur grandað 3 hænsnum frá sama 1 búí — og hefur rándýrið verið elt, en það komizt undan. Heimafólk að Gunnarshólma og fólk í nágrenni er uggandi yfir þessum vargi. Á Gunnars- hólma er stórt hænsnabú með 1000 hænsnum og virðist mink- urinn nú ætla að gera sig heíma- kominn þar. Tvívegis hefur hann flúið þaðan, annað skiptið án þess að fá grandað nokkru húsdýri og var hann þá eltur og sáu menn að þetta var vargur stórvaxinn, og ætla menn að hann sé einn eða þá aðeins með einu öðru dýri þar skammt undan. í annað skiptið lagði hann á flótta eftir að hafa grandað 3 hænsnum, en þá nálg- íiðust börn hænsnabúið. í fyrri- nótt komst hann óséður undan, en hefur sennilega orðið var við mannaferðir, því hænsnin 10 voru nýdauð. Vörður átti að vera við búið í nótt. Frjálsar kosningar - skilyrði iyrir - Oeirðir í Bombay ;sameinlnp Kéreu fframh aí bl» Skýrði Nehru svo frá, að 15 Indverjar hefðu fallið fyrir skotum Portúgala og 28 særzt — enn hefðu ekki borizrt ná- kvæmar fregnir af v’ðnreign- inni og sennilega værl tala faUinna og særðra hærrL ■— Enn eru S00 Indveriar hinum megin landamæranna. í lok ræðu siiioar lýsti Nehrn yfir þri, að Sndverjar myndti aldrei láta hlut sinn í þessu máli — þeir vilclu ná' því tak- marid, að Goa yrði sameinuð Indiandi SEOUL, 16 ágúst: — Stjórn Suður-Kóreu hafnaði í dag þeirri tillögu Norður-Kóreumanna. að haldin yrði ráðstefna, er fjallaði um sameiningu landsins Kveðst stjórn Suður-Kóreu ekki geta stofnað til slíkrar ráðstefnu, fyrr en herir Norður-Kóreu hafi verið afvopnaðir og Kínverjar hafi flutt lið sitt brott af norður hluta Kóreuskagans. Sameining Kóreu getur því aðeins átt sér stað, að frjálsar kosningar fari ifram um gervallt landið, og SÞ skuldbindi sig tU. að hafa eftirlit með þeim. Il^andsliðsnefndin er að reyna m.a. fjóra nýliða, þ. e. Hreið- ar Ársælsson, Hörð Felixson KR, Jón Leósson og Þórð Jónsson frá Akranesi. Þessir menn hafa aldrei leikið í landsliði áður, og lands- liðsnefndin fer ekki dult með það, að þó þessir menn hafi verið vald- ir tii að leika í „]andsliðinu“ gegn pressuliðinu, þá sé ekki víst að þeir verði í landsliði gegn Randa- rfkjamömmm 25. ágúst n.k. 2! preoeuiiðmu eru utanbæjar- menn 5, sem verða að teljast algerir nýliðar. Þeir hafa aldrei leikið stórleik áður —■ aldrei gegn svo sterku úi'valsliði sem nú, og sjaldan eða aldrei leikið þar sem áhorfendur hafa dkipt þúsundum. Rlaðamenn og fulltrúar blað- anna völdu pressuiiðið án ágrein- ings um það er lauk. Akureyring- arnir eru valdir einkutn vegna ágætrar frammistöðu sinnar í tveim leikjum við Akurnesinga um s.l. helgi. Framverðirnir tveir Arn- grímur Kristjánsson og Haukur Jakobsson stóðu sig þar með stakri prýði, að sögn þeirra fulltrúa blaðamanna er fóru norður til að hoi'fa á leikina. Þeir gættu Rík- harós og Þórðar svo vel, að full- trúamir tveir er norður fóru voru á einu máli um að sterkari menn í það hlutverk væri ekki annars staðar að leita — nema þá í lands- liðinu s.jálfu. Framherjinn Ragnar Sigtryggsson er reyndastur Akur- eyringanna og hefur m. a. farið utan með Víking við góðan orðstír, og var um helgina að dómi full- trúanna er norður fóru, líflegast- ur af framherjum Akureyringa. Akumesmgana Svein Teitsson og Pétur Georgsson þekkja allir. Þeir hafa verið og eru enn í röð okkar beztu knattspyrnumanna og margir telja Svein sjálfsagðan í landsliðið — og nú fser hann að sanna að hann eigi þar heima, Pétur hefur minna æft en undan- farið en sýndi á Akureyri að liann er nú komintt í fulla þjálfun. Reykvíkir.ga liðsins þekkja og allir hér syðra. Ólafur markvörð- ur hefur að undanförnu staðið á þröskuldi l.indsliðtrins. Bakverðirn ir Hörður Óskarsson og Haukur Bjamason eru reyndir varnarleik menn og harðskeyttir. Framherj- ana Sigurð Bergsson og Gunnar Guðmannsson þekkja allir. Þeir eru í hópi beztu framherja sem völ er á í Reýkjavík. Síðastan skal frægastan telja fyrirliðann Albert Guðmundsson, sem leikur með þó hann sé ekki í fullkominni þjálf- un. En allir vita að margt kann hann og reynsla hans er mikil og góð. Leikmenn „pressuliðsins" hafa ef þeir standa sig vel opinri möguleika á því að verða í fsl‘ landsliðinu og sarinarlega er sæmd Óþarfi er að taka það fram, að pressnliðið er algjörlegn ósamæft lið — týnt sitt úr hvorri áttinni ef svo má segja eða alls skipað niönnuin úr 7 félögum. Það má því segja að skipan liðsins sé heppni háð. Vera kaiui að liðið nói saman — svo að það verði iandsliðinu crfiður keppinautur, Varamaðuiinn kormmgi EINN varamannanna í pressu- liðinu er 18 ára gamall Vest- mannaeyingur — Guðmund- ur Þórarinsson að nafnl (kall- aður Týrsi). Hann er óreynd- ur og óharnaður leikmaður, en hefur sýnt óvenjulega góða knattmeðferð cg mikla skot- hæíni. Fvrir þá hæíileika er haim valinn — og slíkt getur verið öðrum ungum mönnum er leggja út á braut knatt- spyrnunnar örfunarefni, að svo ungur leikmaður sé val- inn til slíks leiks sem þessa. Hatin hefur sýnt lofsverða hæfileika — og þeirra vegna er hann valinn. Það er ábend- ing til allra ungra knatt- spyrnumanna, Tækifærið kem ur ef alúðlega er unuið og æft. Hins vegar ern leikmenn þess 6> reyndir í stærri leikjum — og þaffl kann sín úhrif að hafa, þó víst sé að þeir muni gera allt scm þcit geta, því þetta er þeirra tækifærl — alveg eins og hinn sem landg* liðið skipa — til þess að tryggjo sér sæti í Iandsliðjnu. Gleðilegast er að nú eru valdir menn \iða að af landinu, og sýnir það vaxandi gcngi knattspyrminn* ar Ef þarna eru nýir mcnn ( landsliðið, þá er það vel — og sannarlega er þessi tilraun góðra gjalda verð. ( ------------------------ 1 Þróttardrengisiir ióru ósigraðir frá Danmórku 1 III. FLOKKUR Þróttar er núna í keppnisferð á Norðurlöndum. Hafa þeir lokið dvöl sinni í Dan- mörku og fara þaðan ósigraðir. í fyrsta leiknum vann Þróttur I Hróarskeldu með 3:2. Annar leik urinn var við Baksværd, en það j félag hefir haft mikD og góð j skipti við íslenzka knattspvrnu- drengi. Þar varð jafntefli, 1:1. — Þriðji leikurinn var loks við kapplið Helsingjaeyrar i III. fl., sem nú er Danmerkurmeistari Í þeim flokki. Vann Þróttur þar með 2:0. I Þróttardrengirnir fóru til SVi- þjóðar frá Danmörku. Þar er keppt í Gautúbctg, en síðan verð ur haldið til Noregs.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.