Morgunblaðið - 17.08.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 17.08.1955, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 17. ágúst 1955 orl> hblaðib ts ««*»af»ians5Wí Hafgeymar hafa hlotið viðurkenningu fyrir gæði. ■ ■ Rafgeymar ! 6 og 12 voUa. ! hlaðnir og óhlaðnir ■ 6 Notið tækifærið og eadurnýið rafgeyma yðar | fyrir ljósatímann. VIItfNA Hreingerningar Vanir menn. — Fljót afgreiðsla. Sími 80372 og 80286. Hólmbræðnr. ; , Hjartanlegt þakklæti fyrir ógleymanlega vinsemd mér ■ I sýnda á sextugsafmæli mínu. Guð blessi ykkyr öll. i W ' & '4 Suðnrnesjamenn Samkoma verður í Sjálfstæðis- húsinu, Keflavík í kvöld kl. 8,30. Victor Danielsen trúboði talar. — Allir velkomnir. Ástríður Ólafsdóttii Selíossi. AaWkiSMío’iRaMaanaoaasvMaaaHSMoa «*«■*■•■■««■« a •*»*«•*«?»• *■« I! s’ S: mníliffv ' Biireiððvðruverilun Friðrilrt Bertelsen j Hafuarhvoli — Sími 2872. Kristniboðsliúsið Belnnía, Laufásvegi 13 Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. Birgir Albertsson talar. — Frjálsir vitnísburðir. Allir vel- komnir. FiSfur og stúlku óskast tii afgreiðslustarfa. Uppl. á skrifstofunni x dag og á morgun milli kL 5—7. j Félogslíl Handknattleiksdeild K.R. Æfing í kvöld kl. 8 fyrir stúlk- ur. Mætið allar. — Þjálfarinn. Farfuglar, — ferðanienn! Farið verður í Raufarhólshelli á sunnudaginn. Upplýsingar og áskriftarlisti í skrifstofunni í Gagnfræðaskólanum við Lindar- götu, opin miðvikudags- og föstu- dagskvöld kl. 8,30—10,00. Farfugladeild Reykjavíkur. 1 Bútasulu - Bútusulu i i : |» Þessa viku selst ódýrt bútar, efni í drengjaföt, buxur, ; |; pils og fleira. — Sníð úr efnunum ef óskað er. E Emnig nokkur ódýr kai lmannssett til sölu. ■ '■ • ,■ • ; Hreiðar Jónsson, klæðskeri, ■: Laugaveg 11—II. hæð. : IMýkomiH GERBER’s bax-namjöl í pk. og Gerber’s barnafæða dósum svo sem: Vegetable & Beef Carrots Mixed Vegetables Peas Apricot-Appelsauce Plums with Tapioca í tHHé/te/cfur~ Ultra-HVtfáoff Gljái ?g betri ending með NUGGET ★ HeUdsolubirgöin H. Ólafsson & Bemliöft Reykjavik. Siml 82790 (3 linur) Innilegasta þakklæti til allra, sem minntust mín á fer- tugs afmælinu. Sérstaklega þakka ég kvenfélags kon- unum fyrir góða aðstoð. Guð blessi ykkxir ÖU. Sigríður Bjarnadóitir, Svanastöðum. 5 Hjartanlega þakka ég vinum og vandamönnum ng öll- 2 um þeim, sem glöddu mig með heimsókn, gjöfurr. o„ kær- ; um kveðjum á áttræðisafmælinu. ; Guð blessi ykkur ölL Sigríður Sýrusdóttir, § Ártúni, Hellissandi. • Innilega þakka ég bömum mínum, tengdabörnnm og barnabörnum fyrir góðar gjafir á 70 ára afmæli mínu 10. þ. m. — Enn fremur kunningjum mínum sem færðu mér heiUaósldr og gjafir. Heill fylgi ykkur öllum. Hallmaun Sigurðsson. •••••••» Ég þakka af alhug öllum þeim, sem heiðruðu mig á 100 ára afmæli mínu með heimsóknum, skeytum 0[_ gjöf- um. Megi Guð og gæfan fylgja ykkur um ókomin ár. Kristján Jónsson, Lambanesi. FramkvæmdastjÓB'i óskast að heildsölufyrirtæki í Reykjavik. Fram+íða.otaða fyrir duglegan mann. Umsóknir sendist blaðinu fyiir laugardag 20. ágúst merktar: „Framtíð •—443“, Fullri þagmælsku heitið. ■ ■■■■■•■•■••■■■■■■»«■■■■■■■■■■■•■■•■■■•■■■■■■■■■•■■■■■•■■» 3*1000001 S A P u V £ R K S M I -Ð J A isf S J ÖFN, AKUREYRI. Maðurinn minn GUÐMUNDUR GÍSLASON, skólastjóri. andaðist á sjúkrahúsi Hvítabandsins, sunnudaginn 14. ágúst. Hlíf Böðvarsdóttir. Jarðarför konunnar minnar og móður okkar MEKKINAR JÓNSDÓTTUR fer fram fimmtudaginn 18. þ. m. kl. 3 frá Fossvogskirkju. Bergur Pálsson, Guðrún J. Bergsdóttir, Jón Þ. Bergsson. Þökkum auðsýnda samúð, vegna andláts og útíarar föður okkar PÉTURS GUÐMUNDSSONAR, frá Blönduósi. Margrét Pétursdóttir, Agga Pétursdóttic. Guðmundur Pétursson, Böðvar Pétursson. il—wmamm•——■»«— .......................... • -<»»<»■» Þökkum hjartanlega auðsýnda hluttekningu við and- lát og jarðarför MARÍU ÓLAFSDÓTTUR Stykkishólmi. Kristmann Jóhannsson, Guðrún Kristmannsdóttirs Ásgeir Ágústsson, María Ásgeirsdóttir, Guðhjörg EUu Ásgcirsdóifir. ♦ 1 BEZT Atí Al'GLÍSA MORGVNBLAÐIIW

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.