Morgunblaðið - 17.08.1955, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 17.08.1955, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 17. ágúst 1955 MORGVNBLÁÐIÐ 11 ■owvnta Tilkynning Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið hámarksverð á fiski í smásölu: Nýr þorskur, slægður, með haus............ kr. 2,10 pr. kg. hausaður ............ kr. 2,80 pr kg. Ekki má selja fiskinn dýrari, þótt hann sé þverskorinn í stykki. Ný ýsa, slægð, með haus ............ kr. 2,35 pr. kg. hausuð .............. kr. 3,15 pr. kg. Ekki má selja fiskinn dýrari, þótt hann sé þverskorinn í stykki. Nýr fiskur (þorskur og ýsa), flakaður með roði og þunnildum kr. 4,25 pr. kg. án þunnilda kr. 6.00 pr. kg- roðflettur án þunnilda kr. 6.85 pr. kg. Fiskfars kr. 8,40 pr. kg- Ofangreint verð er miðað við það, að kaupandinn sæki fiskinn til fisksalans. Fyrir heimsendingu má fisksalinn reikna kr. 0,75 og kr. 0,20 pr. kg. aukalega t'yrir þann fisk, sem er fram yfir 5 kg. Fisk, sem frystur er sem varaforði, má reikna kr. 0.50 pr. kg. dýrara en að ofan greinir. Ekki má selja fisk hærra verði þótt hann sé ugg- skorinn, þunnildaskorinn eða því um líkt. Reykjavík, 16. ágúst 1955 Verðgæzlustjórinn. Rafgeymar í Móforhjól 4 stærðir fyrirliggjandi. PÓLAR H.F Lykteyðandi og lofthreinsandi undraefni — Njótifi í laítsins innan húss allt árið AIRWICK hefir staðist allau eftirlíkingtr. AIRWICK er óskaðlegt. Aðalumboð' Qlafur Gislason & Co. h.f. Sími 81370. mMMrnmn Frá Tjarnargolfinu Opið alla virka daga frá kl. 2—10. Á helgum dögum frá kl. 10—10, ef veður leyfir. Erum kaupendur að tveggja íbúða fokheldu íbúðarhúsi eða tveimur fok- heldum íbúðum í sambýlis- húsi. Tilboð, er greini ásig- komulag, stærð, stað og greiðsluskilmála sendist afgr. Mbl. merkt: „Fokhelt i — 459“. | Húsgagnasmíða- meistarar Ungur maður, nýlega 21 árs, óskar að komast að sem lærlingur í húsgagnasmíð. Tilboð merkt: „Húsgagna- smíð — 458“ sendist blaðinu sgm fyrst. TIL SOLL er fokhelt íbúðarhús í Ytri- Njarðvik, að hálfu eða öllu leyti. Húsið er 103 ferm. að flatarmáli, með porthæð. — Uppl. gefnar í Sæbóli, Ytri- Njarðvík eða í síma 284, Keflavík. — IBUÐ Hjón með 2 börn óska eftir 2—3 herb. og eldhúsi. Kaup á íbúðinni kæmi til greina síðar. Tilb. sé skilað á afgr. Mbl., fyrir hádegi 18. þ. m., merkt: „Reglusemi — 123 — 448“. Húseigendur —- Járnsmiður Mig vantar 1—2ja herb. íbúð, sem fyrst. — Ýmisleg aðstoð kemur til greina svo og viðhald á bifreiðum, vél- um eða hvers konar smiði. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. fyrir laugardagskvöld, merkt: „Vélstjóri — 450“. Nýlegt, múrbúðað Timburhús 3 herb. og eldhús til sölu og brottflutnings. Lóð í Kópa- vogi getur fylgt. Annast flutninga á húsinu, ef óskað er. Tilboð sendist Mbl., fyr- ir n. k. föstudag, merkt: — „Ódýrt húsnæði — 444“. Árni Quðjónsson k&iaðsdón^slöcjnuiðun. Málflutningsskrifstofa Garðastræti 17 Simi 2831 Atvinna Af sérstökum ástæðum vant ar mig létta vinnu nú þeg- ar. Hef gagnfræðapróf og minna bílpróf. Er reglusam ur og áreiðanlegur. Sann- gjörn kaupkrafa. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir fimmtudagskvöld, merkt: — „Hjálp 50 — 452“. Tjarnargolfið. :m0) iRGUNBLAÐIÐ • MEÐ • Morgunkaffinu 560x14 4 strigalaga ■ ■ ' ■ 550x15 4 — ■ ■ ' ■ 670x15 6 — ■ ■ ■ 710x15 6 — ■’ ■ ■ 825x15 6 — ■ ■ 500x16 4 — ■ ■ 525x16 4 — ■ ■ ■' 550x16 6 — ■ 600x16 6 — a. ■ 700x16 6 — ■ ■ 550x18 6 — ■ ■ ■ 900x16 10 — ■ ■ ■ 32x 6 10 — ■ ■ ■ 34x 7 10 — ■' m a, 825x20 12 — ■ ■ ■ 1000x20 14 —.. •' m m N A F N I Ð llRELLI fryggir gœðin Heildverzlun ÁSGEIR SIGURÐSSON H.F. Símar 3308 —3307 — Hafnarstræti 10-12 t s a ■•••* wúon N ý k o m i ð : Dynamoar, Regulators, Olíusíur, Hreinsitæki, Spíssar o. fl. Bífreiðavöruverzlun FRIDRIKS BERTELSEN HAFNARHVOLI — SIMI 2872. * ■nuuau Útgerðarmenn! Til greina getur komið að leigja nýtt fiskhús ca. 500 ferm. á bezta stað í Keflavík. Uppl. í símum 216 og 272, Keflavík. VELAIVIAÐLR ■ ■» : óskast nú þegar. Dósaverksmiðjan h.f. ; Sími: 2085. t 1 ■ ■ • ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■•■■.■■■ ■ ■ Skrifstofustúlka ■ ■ Stúlka óskast til skrifstofustarfa, þarf að hafa verzl- ■ I unarskólapróf eða hliðstæða menntun. Umsókn merkt: ■ I „Skrifstofustörf“ —451, sendist í pósthólf 577. tWiWlirwjummmwwLii ...........................uiHnn.iiinwri;Tuni»i»iminmiiiinnw»»|

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.