Morgunblaðið - 25.08.1955, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 25.08.1955, Blaðsíða 2
1 tSORGlt * BL 4ÐIB Fimmtudagur 25. ágúst 195S. 2 héraðsmós sjálfsfœðis- matma um nœstu helgi I Austui -Skaftafellssýslu o« Borgarfjarðai'sýslu UM næstu Helgi verða tvð hér- öðsmót á vegum Sjálfstæðis- flokksins, í Borgarfjarðarsýslu og Austur-Skaftafeilssýslu. Er vel tit móta þessara vandað svo uemi venja er með héraðsmót' SjálfstæðÍBmaíina. AUSXUR- BKAíTAFflXSSÝSLA Héraðsmótið í Austur-Skafta- fellSsýslu verður haldið í hinu rayndarlega samkomuhúsi Mána- USrði'í Késjahreppi. Hefsf mótíð •Lff. 3 síðdegis sunnudaginn 28. ágústi Rreður ftytja Ólafur Thors, forsaetisráðtierra, og Svemr Júlíusson, útgerðarmaður. Krist- irtn-- HalíSson, óperusöngvari; f.yngur einsöng og Ieikaramir- Walur Gíslason og Klemenz Jons- ,son flytja leikþætti. Hljómsveit íleikur síðan fjrrir dansi. BORGARFJARÐARSÝSLA Héraðs'mótið í Borgarfjarðar- sýslu verður haldið- í Ölver og ;hefst M. 8ý-0 siðdegis sunnudag- inn 28. ágúst. Þar flytja ræður aiþingismennirnir Magnús Jóns- íson og PétUr Öttesen. Guðmund- ;ur Jónsson, óperusörígvari, syng- ur, Gerður Hjörleifsdóttir, leik- kona, les upp og Árni Tryggva- son, leiVutri, flýtur gamanþætti. Að lokum verður dansað. Á laugardagskvöldið verður -einnig dansleikur í Ölver á veg- um félags ungra Sjálfstæðis- manna á Akranesi. Leikur hljóm- sveit fyrir dansinum og munu dægurlagasöngvarar syrtgja með hljóms\'eitinni. 't Hreinsa á spanskgrænuna af mmmsmU ións forsela Frá listamkanefnd bæjarins AíTJKÐI bæjarráðs í gær var lagt fram bréf .listaverkanefndar Bin eítiriit með listaverkum. í bréfinu beinir nefndin þeim. til- fr.æhnm tíl bæjarráðs að það feli garðyrkjuráðunaut bæjarins ásamt nefadiíMQÍ að annast eftirlit og lagfæringar á listaverkum bæjarins (x almannafæri. SPANSKGRÆNA HRFINSU© J verður tveimur öndvegisstyttum Af FORSFTA | nýjan stað. Eru það styttur Listaverkanefndin hefir farið þeirra Hannesár Hafsteins og þessa á leit vxð bæjarréð, sökum Kristjáns 9. sem standa nú á þess að Kingað tíl hefir enginn Stjórnarráðsblettinum. — Við fastur aðili annast þessi störf. breikkun Lækjargötu verða Áiti Mbl. tal við Svein Ásgeárs- j stytturnar að víkja. xion hagfræðing um málið í gær Ekki hefir þeim enn verið val en hann á sæti í nefndim.L Kvað inn staður. hann nú brátt tekið til óspilitra málanna við að hreinsa lágmynd- ».na á fótstalli Jóns Sigurðssonar á Austurvelli. Spanskgrænan hef i.r sigið þar niður á staílirm í breiðum taumum og er það ófagurt á að sjá. Einnig mun verða hresst upp á fleíri stj ttur Gg minnismerki í bænum, FEGRUN I>á óskar nefndin e*’tir eam- rtarfi við garðyrkjuráðunauttnn Um staðsetningu mir.nismerkja með tilliti til umhverfísins og fegrun þeirra staða, sem styttur hafa verið1 reistar á. Má þar m. a. rnefna umhverfi Pomonu wið Hringftrautina sem gertr Hefir verið mjög fagurt. 'T.VÖ STÓKMENM FLYTJA RÚFERI.UM Brátt* kemur að því að velja Fundur Sambands ísl. rafvetfna AÐALFUNDUR Sambands ís- lenzkra rafveitna var haldinn dagana 17.—20.. ágúst. FUndar- staður var að Búðum á Snæfells- nesi, en síðár í Stýkkishóimi. — Ennfremur var farið til Glafsvík- ur og skoðuð hin nýja virkjun í Fossá, og. út í Brokey á Breiða- | firði og at’nugaðar þar menjar af virkjun sjávarfalia við eyna. Áx |»n$inum.. skiluðu áliti sér-. stakar nefndir sambandsins, sem stárfa á 'milli aðalfunda' að hin- um ýmsu málefnum rafveitna. Meðal þeirra mála má nefna: Mælaprófun, spennuval, veitu- val veitukerxa, reglUgerðarmál, súgþurrkun, útvarpstiuflánii', raffræðinám, starfsmannahald rafveitna, álagsstýring veitu- kerfa, um starfsemi alþjóðaorku- málaráðstéfnunnar og notkun þétta í rafmagnslínum til spennu- jöfnunar. Þá voru lagðar fram skýrslur um raffangaprófun, gjaldskrár- mál,‘ skýrslusöfnun og bókhalds- form rafveitna, um Ljóstæknifé- lag íslands og um samstarfsnefnd norrænna rafveitusambanda. Kynningarfundir voru haldnir í Ólafsvík, Stykkishólmi og í Borgarnesi með hreppsnefndum og öðrum forráðamönnum við- komandi. héraða. Var rætt um rafmagnsmál þeirra og framtíðar virkjanir. í Borgarnesi fluttlenn- fremur Jón Guðmundsson erindi um sögu rafmagnsmála Borgar- ness. í Stykkishólmi flutti, Jakob Gíslason, raforkumálastjóri, er- indi um rafmagnsmál Snæfells- ness og framtíðarvirkjanir þar, en Steingrímur Jónsson, raf- magnsstjóri, um vixkjun sjávar- falla til raforkuvjnnslu og sér- staklega um möguleika á slíkum virkjunum í Breiðafirði, Krist- ján Bjartmars flutti þar einnig erindi um sögu rafmagnsmála Stykkishólms. Stjórn Sambands íslenzkra raf- veitna skipa nú: Steingrímur Jónsson, formaður, en meðstjórn- endur eru: Guðmundur Marteins j son, Jakob Guðjohnsen, Ólafur J Tryggvason og Valgarð Thor- 1 oddsen. Ískríd — Btmdnrikin r KVÖLD fer fraui á íþróttaveliinum fyrsti landsleikur íslanðs og Bandaríkjanna í knattspymu og hefst haan kl. 7.30. Liðin verða þannig skipuð: ISLAND 1 Helgi Danielsson markvörður 2 Hreiðar Ársælsson h. bakvörður 3 Halldór Halldórsson v. bakvörður 4 Sveinn Teitsson 5 Einar Halldórsson 6 Guðjón Mmbogasoil h. framvörðui' miðframvörður v. framvörður 8 Ríkarður Jónsson h. innherji 10 Gunnar Guðmannsson v. innherji 7 Hálldór Sigurbjömsson 9 Þórður Þórðarson 11 Þórður Jónsson h. útherji miðframherji v. útherji II Ben McLouglUcn v. útherji 10 W. Louby v. innherji 6 Walter Bahr v. framvörður © 9 Edward Murphy miðframherji 7 Lloyd MonseH lr. útherji 5 Ralph Decker miðfi'amvörður 3 Harry Kéough v. bakvörður 8 Dereck Nash h. innherji - 4 Alfonso Marina h. framvörður 2 Herman Wecke h. bakvörður 1 Donald Malansky markvörður BANDARIKIN. Dómari verður Ludvig Jörkov, en línverðir Haukur Óskarsson og Harm.es Sigurðsson. 3 brýr byggðor i Borgariirði í sumar Akranesi, 24. ágúst. IJ jRJÁR Hrýi* hafa verið byggðai í sumar efst uppi í Borgarfirði. u Sru. þær yfít Deildargíl, sem er á lándamerkjum Hraunsáss og KúsafBiIír, Ásgils í Hálsasvsit og Norðlingafljót í Hvítársíðu. Allt eru þetta bitabrýr úr járabentri steinsteypu. FIIKBLSAMGÖNGUBÓT , Deíldargíl er efcki vatttsmikið &8 jafhaði, en í leysingum getur það nrSitf ófært yfirferðar. Brúin var fullgerð snemrca í sumar og _ <ír lff mettar að lengd. — Nörð- j l .igafljót, sem skigtir löndttm -raiilií Fljófetungu og Kalntans- tungu, getur í vatnavöxtum orð- ‘ *.S ófært dögum saraan. Sú brú er 27 metra löng. Hún er n& full-i Bœrinn undirbýr raisnsákn arstoía hyggingareinis Reynsian sýnir að hennar er þörf RÖGNVALDUR ÞORKELSSON verkfræðingur við sand- og grjptnám bæjarins hefur sent Reykjavíkurbæ ,bréf um naiiðsyn á því að komið verði upp rarmsóknarstofu fyrir byggingarefni. Er ætlunin að rannsóknarstofan vinni eingöngu að ranrtsóknum á efn- um, sem unnin eru og afgreidd á vegum Reykjavíkurbæjar, en ekbi fyrir aðra aðila. NACBSTNLF.G STOFNUN | ar þeir á .steinsteypu, sem nýlega Mönnum er í fersku minni gall- komu í ljós og ollu allmiklum | skaða. Er slík rannsóknarstbfnun sem þessi því nauðsynlég og tima bær. STÖÐUG RANNSÓKN Hlutverk rannsóknarstofu bæj- arins mun yerða, að' vinna stöðugt að rannsóknum; á þeim bygging- arefhum sem framleidd eru á vegum bæjarins, á sandi og möl, pípugerðinni og malbikuninnL Er það ekki sízt míkilVægt við gatna gerðíria aS jafnan sé unnt að ganga úr skugga um að gatna- gerðarefnin séu rétt blönduð. ADRAR RANNSÓKNER Rannsókxxarstofa þessi mun verða staðsett i grjótnámi. bæjr arins þegar til fceumr og mun einn . veriifræðingiu: atarfa þar,. auk aöstaðarfólks. Atvinnudeild Háskólans hefur hingað til haft ein rannsóknir > byggingarefnis með höndura, en ekki veitir af að fleiri -aðiíár framkvæini"0# slíkar rannsóknir og að staðaldri. B't; ■:fejfc i . t ‘ '1 ■Í-4 M 1 1 1 w J \ t j 5, m tá Læ ■ p||,. -•: :••'. >•■•;. í hi|§! Fjórir piltar úr kórnunu hér !if sfyrktar S! fteíáirívensia œl&iasturhfjémieika í Jbsföitæja«\ IDAG er væntanlegur hingað til landsins amerískur stúden' >- kór frá Wáshington-háskóla, Stjórnandi hans er læknir ; $ nafrti Robert H. Harmon. Kórinn, sem nefnir sig Traveii ' Troubadaurs, kemur hingað í því skyni, að styrkja S.Í.B.S., r <* mun halda tvo konserta í Austurbæjarbíói til ágóða fyrir S.Í.E S, gerð nema hvað eftir er að fylla upp í báða enda hermar. — Og svo er; nýlega hafin smíði á 12 metra langri brú yfir Ásgil, sem er milii Hraunsáss og Stóra-Áss. Yfirsmiður við byggingu brúa þiessara hefur verið Kristleifur jDhannesson á Sfurlureykjum. — AUar þessarbiýreru mikilsverð- ur áfangi í vegakerfi lands- manr.a. Oddur. MIDNÆTURHLJCMLEIKAR Hljómleikamir verða eins og fyrr segir tvéir og verða haldn- ir- laugardágs- og sunnudags- • kvöld kl. 11,15 bæði kvöJdin. Viðfangsefnin eru létt klassisk lög og einnig vinsæl ný amerísk dægurlög, er söngskráin mjög fjölbreytt. Komá' þar fram kyartettar, ti'íó, einsöngvarar og kórsöngvar. Undirleikari er kona stjprnandans,.frú- Harmon. VAR HÉR 1951 Kór þessi var hér í Reykja- vík á vegum Tónlistax-fél; 3 Beykjavíkur árið 13.51 um jó> ■- leytið. Munu rrtargir minnast ha 3 síðan. í honum eru 30 manns, '7 stúlkur og 13 piltar í fyrra st ■'i til að kórinn kæmi hingað, í sam i tilgangi, en af því varð þó ekl i, Er kórinn mjög vJðíðrull og he - ur farið víða ura kaim, með l annars oftár qn e«u sinni til Grænlánds. Háhn 'gcrfr mikið afi því að styrkja mamiúðarmálefr.i og er því sem getur að' skilja kærkominn gestur h-.-ai' Bet-a hann fer.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.