Morgunblaðið - 25.08.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 25.08.1955, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 25. ágúst 1855 mOH.*é HBLAOIB 1« Auglýsing um akstur á reiðhjólum með hjálparvél. Samkvæmt lögum nr. 13, 1955 og reglugerð nr. 82, 5. júli 1955, um reiðhjól með hjálparvél, er óheimilt að aka siíkum reiðhjólum, nema ökumaður sé 15 ára að aldri og hafi fengið til þess leyfi hjá lögreglus!.jóra. Nómskeið og próf í akstri reiðhjóla með hiálparvél- verða haldin í byrjun næsta mánaðar. Eru væntanlfegir þátttakendur beðnir að koma með umsóknir ásamt læknis- vottorði á lögreglustððina, Pósthússtræti 3, III hæð, alla virka daga, kl. 18—19, fyrir 2. september n. k. Umsóknareyðublöð eru afhent á lögreglustöðinni, Lögreglustjórinn í Reykjavík, 24. ágúst 1955. Sigurjón Sigurðsson. ÖCJMÚMl******** Dodge ’47 Einkabíll, lítíð keyrður, til sýnis og sölu á, Gréttis- götu 3 — allan daginn og eftir kl. 6 á Flökagötu 13. Samkomur Hjálpræðisherinn! Fimmtudag kl. 8,30: Fagnaðar- samkoma fyrir hinn nýja flokks- stjóra, kapt. Odd Tellefsen og frú frá Noregi. Major Gullbrandscn stjórnar. Fleiri foringjar taka þátt. — Allir velkomnir. Fíladelf ía! Almenn samkoma i kvöld kl. 8,30. — Allir velkomnir. Fíladelfía. Kaup-Salo Stór, upphitaður BÍLSKÚR til leigu. Tilboð sendist blaðinu merkt : „Miðbaer — &19“. Ámokstursvél í Intemational ýtuskófla til sölu. Stærð D.T. 6. Vélin er í góðu lagi og hentug bæði til ámoksturs og allskonar hliðstæðrar vinnu. Upplýsingar í síma 6909. Félagslíf FARFUCLAR: Myndákvöld í Naustinu, uppi, I lcvöid. Mætið öll með myndir frá aumriwi. —• Stjórnin. Eerðafélag Islands fer þrjár IV2 dags skemmtiferð- ir um næstu helgi. 1, Þórsmörk, Landmanna,laugar og vestur í Hít ardal. Lagt af stað í allar ferðim- ar kl. 2 á laugardag frá Austur- velli. Upplýsingar i skrifstofu félagsins, Túngötu 5, sími 82583. VINNA Hreingerningar Vanir menn. — Fljót afgreiðsla. Sími 80372 og 80286. Hólmbraeður. I I 1 I I- l I | I; § f 1 & kTe- 0. I l IVIÝKOIVIIÐ! ÍJRVAL VARAHLUTA í FLESTAR TEG- IIMDIR BIBREIÐA Bremsuioftkútai Hljóðdeyfar og höggdeyíar Fjaðrir og fjaðraboltar Vatns- og miðstöðvarhosur Blöndungasett Vatnskassar og vatnskassaelement Loftdælur Boltar og rær Viftureimar Flautur Rafgeymar Kveikjuhlutír Suðubætur ; Eflaust' höfum vér það, sem yður vantar í bílinn. WHIZ vörumat víðfrægu! Breinsuvökvi — Vátnskassabéttir — Vatnskassahreinsir — Bón, fljótandi — Hreinsibón — Blettavatn — Pakkninga- lím — Met-L-ít (kjarnorka) — Blokká- þéttir — Hjólbarðalakk — Glugga- lögur o. £1. 1 j s i ) s s s í I —) í fo; TRICO Þurritur og þurrkuteinar ( PERODO Bremsuborðar og s kúplingsdiskar -—• TIMKEN Legur Pakkningar eg pakkningasett. Böalyftur, margar gerðir. Varahlutakaupin eru ávallt hagkvæmust hjá AGLI Allt á scmna stað Hafið þér athugað, hvort hluturinn, sem yður vant- ar, fæst hjá AGLI? ! ÁKLÆÐI \ Nælon — Plast — Ull — margar fallegar gerðir. \ Þéttikantur og g'immí. — Boddyskrúfur Þakrennur Hurðarhúnai* — Handverkfæri, og margt, margt fleira. Það er yður og bifreiðinni í hag að verzla hjá AGLI. NÝJAR VÖRUR DAGLEGA Ssndum gegn póstkröfu hvert á land sem er «m «* Laugaveg 118 Sími 81812 Hjartanlega þakka ég öllum þeim, sem svndu mér vin- arhúg á fimmtugsafmæli mínu 21. ágúst. með heimsókn- um gjöfum og skeytum. Heill og hamingja fylgi ykkur öllum. Jón Kristmundsson, Laugaveg 70 B Hafnfirðingar Þeir, sem eiga geymd matvælii i frystihúsi voru, þurfa að vitja þeirra eigi síður en,5. september n.k. ella verða þau f jarlægð. FISKUR H.f. Til sölu Pliseringar-vél í fyrsta flokks ástandi, sem tekur 120 í breidd og brýtur 12 munstur. Tilboðum sé skílað fyrir 31. ágúst merkt: „Vél'—59711. Faðir okkar GUÐLAUGUR SIGURÐSSON Lækjarhvammi, Austur-Landeyjum, andaðist að heimili sonar síns 24. ágúst. Börn og tengdabörn. Jarðarför föður okkar GUÐMUNDAR SNORRASONAR er lézt 20. þ. m., fer frarn frá Fríkirkjunni lestud. 28i þ. m. kl. 2,30. — Athöfnin hefst með húskveðju að heimili hans Bergstaðastræti 32 kl. '1,45. — Athöfhmni í kirkjunni verður útvarpað. Karl Guðmundsson, Sigurður Guðmundsson, Eyjólfur Guðmundssonu IIIIMHIM——l -nr.m -i-,-, > - tmnoTiTliOH——I—maUHJWLEMUm j _ Móðir okkar MARGRÉT ALBERTSDÓTTIR frá Viðvík, andaðist á heimíli sínu Skipasundi 60, 24. ágúst. — Jarðarförin auglýst síðar. Þórunn Einarsdóttir, Kristján Einarsson. Maðui’inn minn og faðir ÞORVALDUR ÞORLEIFSSON bílstjóri frá Árhrauni, andaðist 21. þ. m. Jnrðarför ákveðin laugardaginn 27. ágúst klukkan 15,-. frá heimili hins látna, Smáratúni 5,, Selfossi. Arnheiðúr Heigadóttir, Helgi Þorvaldsson, og vandamenn. Okkar hjartkæri sonur og stjúpsonur BIRGIR ÖLAF'SSON, Ingolfsstræti 16, verður jarðsunginn. frá Fossvogskirkju föstudaginn 26. þ. m. kl. 10,30 Athöfninni vearður útvarpað. Ólafur Ögmundsson, SteinunuuLárusdéttir. Þtikkum innilega sýnda samúð við;andlát og jarðarför ÓLAFAR JÓNSDÓTTUK Stóru-Skógum, Stafholtstungum. Eins þökkmn við öllum þeim, ,sein heirnsóttu hant eða glöddu á annan hátt í hennar Iöngu= sjúkdómsra un. Guðmundtu Témasson, börn. og tengdabörn. mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmnmnmmmmmmmmmmmmmmmmmnmimHnimmm Þökkum innilega auðsj’nda samúð agvináttu við andiátr og útför KRISTGERÐAB JÓNSDÓTTUR Þúrðcr Jöteannesson, Sveinbjörg Halldórsdottir, og böm.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.