Morgunblaðið - 25.08.1955, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 25.08.1955, Blaðsíða 6
MORGVNBLAÐIÐ Fimmtudagur 25. ágúst 1955 ' 9 Stulka éskast á gott sveitaheimili. Mætti hafa með sér barn. Upplýs- ingar í síma 9755. Umsjónarmann vantar að sjúkrahúsinu Sól- vangi, Ilafnarfirði. Upplýs- ingar í síma 9281. — NVTT Byggingarefni til sölu, bakkningar og nýtt þakjárn. : Uppl. milli 7 og 10 í símá 3781. Hjólbarbar 1000x18 Sendum hvert á land sem er gegn póstkröfu. BARÐINN h.f. Skúlag. 40. Sími 4131. (við hliðina á Hörpu). Lítil íbúð til leigu fyrir reglusöm eldri hjón. Umsókn sendist fyrir 28. þ. m., merkt: „610“ til Mbl. HLálarar Bókin yðar stafabókin er komin. PENSILLINN Laugavegi 4. Hörpusilki — Hörpusilki Allir litir. PENSILLINN Laugavegi 4. Málningarrúllur — Málningarrúllur Allar stærðir. PENSILLINN Laugavegi 4. Húsnæði Tvær ungar, reglusamar systur, óska eftir herbergi, sem næst Miðbænum. Upp- lýsingar í síma 5744 e,ftir kl. 7 í kvöld. ItSatsvesnn Vanur matsveinn óskar eft- ir góðri vinnu. Tilb. merkt: „Matsveinn — 614“, sendist blaðinu fyrir laugardags- kvöld. — Lítið hús eða 3—4 herbergja íbúð ósk ast til leigu nú þegar eða í haust. — Fyrirframgreiðsla. Upplýsingar gefur dr. jur. Hafþór Cuðniundsson. Sími 7268og80005 ___________ ELLEFI) MJIR DÆGURLAnASUíVGVARAI! KÍ3ÍSTIB Þar sem hundruð manna urðu frá að hverfa á síðustu hljómleikunum verða þeir endur- teknir í kvöld í Austurbæjarbíói í ALLRA SÍÐASTA SINN Hljómsveit Árna ísleifs aðstoðar Kynnir: Svavar Gests Aðgóngumiðasala í Músikbúðinni, Hafnarstr. 8, simi 5035 Hljómsveit Röðuls, Ronnie Keen tríóið ásamt söngkonunni Marion Davis skemmta LÖGTAK m m m Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að undan- ■ gengnum úrskurði verða lögtök látin fram fara án frek- • ari fyrirvara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð ríkissjóðs, ! ■ að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, J fyrir eftirtöldum gjöldum: Tekjuskatti, tekjuskattsvið- • auka, eignarskatti, stríðsgróðaskatti, fasteignaskatti, : ■ slys;itryggingariðgjaldi og námsbókagjaldi, sem féllu í J gjalddaga á manntalsþingi 5. ágúst 1955, skírteinisgjaldi J og almennu tryggingasjóðsgjaldi, er féll í gjalddaga að ■ ■ nokkru leyti í janúar 1955 og að öðru leyti á manntals- : ■ þingi sama ár, gjöldum til kirkju og háskóla og kirkju- J garðsgjaldi fyrir árið 1955, svo og lestargjaldi og vita- ■ gjaldi fyrir arið 1955, aföllnum og ógreiddum skemmt- ; ■ anaskatti, gjaldi af innlendum tollvörum og matvæla- : eftirlitsgjaldi, skipulagsgjaldi, rafmagnseftirlitsgjaldi, J vélaeftirlitsgjaldi, skipaskoðunargjaldi og afgreiðslugjaldi ■ ■ af skipum, tryggingariðgjöldum af lögskráðum sjómönn- : ■ um, svo og söluskatti fyrir 2. ársfjórðung 1955, sem féll J í gjalddaga 15. júlí s. 1. ■ Borgarfógetinn í Reykjavík, 23. ágúst 1955. Kr. Krfstjánsson. \ Opinn vélbáfur 3Vz smálest, smíðaður 1953, er til sölu. 10 hestafla Skandia vél, smíðaár 1953. Allt í góðu standi. Hagstætt verð. Veiðarfærin fylgja með í kaupunum. Allar nánari upplýsingar í síma 81777. 15 beztu skemmfikraffar landsins ásamt jazz-hljómsveit Ronnie Keen og Marion Davis Stjörnukabarettinn í Austurbæjarbíói n. k. föstudag 26. ágúst kl. 11,15 SKEMMTIATRIÐI: Jazz-hljómsvcit Ronnie Kcen — Dægurlagasöngkonan Marion Davis — Hjálmar Gíslason leikari: Leikþáttúr — PíanósniIIingurinn Guðmundur Ingólfsson — Munnhörpu tríó Ingþórs Haraldssonar — Vínarhljómsveit Jósefs Felzmanns — Dægurlagasöngvarinn Alfreð Clau- sen — Gamanvísur: Hjálmar Gíslason — Einsöngur: Gunnar Kristinsson, Úr óperunni la Boheme — Undir- leikur: Fritz Weisshappel — Harmonikkuleikur: Guð- mundur Ingólfs ásamt fleiri skemmtiatriðum Kynnir: ÆVAR KVARAN. Hinn sextán ára píanósnillingur og tón- , skáid, Guðmundur ingóifsson íeikur á Aðgöngumiðar seldir í Isafold, Austurstræti píanó verk eftir Chopin og fleiri. HOg AustUrbæjarbíÓÍ.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.