Morgunblaðið - 26.08.1955, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 26.08.1955, Qupperneq 2
MORGVNBLAÐ19 Föstudagur 26. ágúst 1955 j Myndin var tekin í gær af stjórn Flugmálafélagsins og þýzka flug- kappanum. Talið frá vinstri: Helgi Filippusson, Jón Pálsson, Wolf Hirt, Björn Pálsson og Hákon Guðmundsson. — Ljósm. Ól. K. M. Ffaag sportflugvé! frá snegin- landiiiia hingað fyrir 15 árum Þýiki ffugkappinn Wolf Hir! dveist hér í boði Flugméiafélagsins FLUGMÁLAFÉLAG ÍSLANDS hefur boðið hingað til lands þýzka flugkappanum Wolf Hirt, en árið 1930 flaug hann lítilli sport- flugvél til íslands frá meginlandinu og lenti á landi fyrstur manna. Með Hirt í fluginu var þýzkur blaðamaður Weller að nafni. 12 KLST. FLIJG Flugvél sú er Hirt flaug hingað til lands og lenti í Kald- aðanesi 1. ágúst 1930, var lítil tveggja manna sportflugvél með aðeins 40 ha. hreyfli. Flugið frá Shetiandseyjum til íslands tók rúmlega 12 klst. Blaðamönnum var í gær boðið tii kaffidrykkju með Hirt og stjórn Flugmálafélagsins. Agnar Kofoed-Ufansen flugmálastjóri kynnti fíúgkappann fyrir blaða- fnönnumbg komst hann m. a. svo að orði um Hjrt og þetta einstæða flug hans hingað árið 1930: SKEIKAÐI AÐEINS 25—30 KM — Þetta flug var mjög merki- legt, fyrir margra hluta sakir. Til dæmis þa.ð,að Hirt varð fyrstur manna trl þéss að lenda á flug- vél á landi eftir flug til íslands frá meginlandinu. Flugvél hans var mjög lítil og ekki knúin afl- tneiri hreyfli en 40 ha. Hann hafði engin blindflugstæki — engin tæki nema hráðamælir og fremur 'títilfjörlegan áttavita, en þegar flogið er á norðlægum slóðum eru áttavitanálarnar á sífelldu iði svo erfitt er að halda réttri stefnu. En þetta tókst Wolf Hirt svo ótrúlega vel að ekki skeikaði nema 25—30 km. ÆTT..Af)I til u.s.a. Ákvörðun Wolf Hirt var sú að fljúga héðan til Bandarikjanna, en af því gat ekki orðið þar eð hann gat ekki fengið þær benzín- birgðir, sem hann nauðsynlega þurfti á Grænlandi. Tók hann sér því far méð skipi héðan til Banda ríkjanna, þar sem hann dvaldist í 8 mán. og flaug mjög víða þar þann tíma. •s# BRAUTRYÐJANDI I FLTJGLISTINNI Wolf Hirt er heimskunnur flugmaður, bæði sem svifflugs- Og vélflugsmaður. Hefur hann tekið þátt í ótalmörgum mótum um heim allan og ekki ósjaldan sigrað í keppnum. Hann hefur verið brautryðj- andi á ýmsum sviðum fluglistar- innar. T. d. varð hann fyrstur manna til þess að nota hitaupp- streymi og einnig fjallabylgju- uppstreymi, sem nú er viður- kennt að vera eitt hið allra þýð- ingarmesta, ekki aðeins í svif- flugi, heldur og í vélflugi og veðurfræði. Hirt hefur haldið heimsmeti í ýmsum greinum flugsins. ...... ............. . Frá lokum síðari heimsstyrj- aldarinnar hefur Hirt starfað við verksmiðju sína sem framleiðir svefnvagna, en nú eftir að leyfð hefur verið smíði f lugvéla í Þýzkalandi, hefur hann hafið smíði svifflugna og vonast til að geta smíðað hreyfla í flugvélar innan tíðar. HELDUR FYRIRLESTUR í KVÖLD Flugmálafélaginu þótti tilhlýði legt að bjóða Wolf Hirt hingað til lands í tilefni þessa afmælis flugs hans til íslands. Mun Hirt flytja fyrirlestur og sýna skugga- og kvikmyndir á fundi Flugmála- félagsins í kvöld í Tjarnarkaffi, uppi. Er öllum heimill ókeypis aðgangur að fundinum. Hirt mun flytja fyrirlesturinn á ensku. HELSINGFORS — Aðalritari miðstjórnar kommúnistaflokks- ins í finnska lýðveidinu á Kar- elska-eiðinu var nýlega „settur af“. Heitir sá Alexander Egerov, og flokksblaðið Leninskaja Pravda, skrifar, að hann hafi gert sig sekan um mikla van- rækslu í starfi sínu. Maður að nefni Leonide Loubennikov tek- ur við starfi hans. Alþjóða eftirlil með friðsamlegri hagnyf- ingu kjarnorkunnar GENF, 25. ágúst. — Reuter-NTB. — Kjarneðlisfræðingar frá sex löndum hafa síðan á mánudag rætt i Genf, hversu megi koma á alþjóða eftirliti með friðsamlegri hagnýtingu kjarnorkunnar. Eru þessar viðræður í framhaldi af alþjóða kjarnorkuráðstefnunni er lauk í Genf s.l. laugardag. Hafa þeir orðið sammála um, hvernig haga beri slíku eftirlits- kerfi, en ekki upplýst niðurstöð- ur sínar ennþá. Vísindamennirn- ir eru 30 — frá Bandaríkjunum, Bretlandi, Kanada, Frakklandi, Ráðstjórnarríkjunum og Tékkó- slóvakíu. K Gunnar Kristinsson syngur ein- söng á miðnæturskemmtun Stjörnukabarettsins í Austur- bæjarbíói í kvöld. OMINN er út 50. árgangur Búnaðarblaðsins Freys í einu myndarlegu riti, sem er yfir 300 blaðsíður að stærð. Vegna hálfrar aldar afmælis blaðsins hefir ritinu verið valinn annar búningur en hinni venjulegu út- gáfu. Efni ritsins er skipt í þrjá meginkafla: I. Af heimaslóðum, II. För íslenzkra bænda til Norð- urlanda árið 1953 og III. Frá vettvangi frænda vorra. Höfundar eru sem hér segir: Benedikt Grímsson, bóndi Kirkju bóli, Einar Ólafsson, bóndi Lækj- arhvammi, Erlingur Guðmunds- son, Melum, Gísli Kristjánsson, ritstjóri, Guðmundur Jósafatsson, bóndi Austurhlíð, Guðmundur Þorvaldsson, bóndi Litlu-Brekku, Hafliði Guðmundsson, bóndi Búð, Halldór Stefánsson, fyrrv. bóndi og alþm., Hallgrímur Þor- bergsson, bóndi Halldórsstöðum, Hjörtur Jónsson, bóndi Reykja- vík, Hörður Sigurgrímsson, bóndi Holti, Ingvar Ingvarsson, Hvít- árbakka, Biskupstungum, Jón Björnsson, bóndi Miðbæ, Norð- firði, Jón Jónsson, bóndi Hofi á Höfðaströnd, Kristinn Sigurjóns- son, bóndi Brautarhóli, Pálmi Einarsson, landnámsstjóri, Sig- steinn Pálsson, bóndi Blikastöð- um, Steingrímur Steinþórsson, Sveinn Skúlason, bóndi Bræðra- tungu, Sæmundur Friðriksson, framkv.stj., Sæmundur Guð- jónsson, bóndi Borðeyri, Sören Bögeskov, bóndi Reykjavík, Vernharður Sigurgrímsson, bóndi Holti, Vilhjálmur Þórðarson, Reykjum, Skeiðum, Þórður Hall- dórsson, múrari Reykjavík, Þor- ironstein nð Inrn irnm úr keppinnutunum Efstur eftir fimmtu umferð skákmótsins í Gautaborg EFTIR fimmtu umferð í alþjóðaskákkeppninni í Gautaborg er Bronstein nú hæstur að stigatölu og sýnir það örugglega, að hér er stórmeistari á siglingu. Var m. a. athyglisvert í síðustu um- ferð, hve hann sigraði Hollendinginn Donner með miklum glæsi- brag. Virtist Bronstein ekki hafa sérlega mikið fyrir því. BRONSTEIN EFSTUR Staða hinna efstu á mótinu er nú sem hér segir: Bronstein frá Rússlandi með 3'/j stig og eina sterka toiðskák, Ilvitsky og Panno báðir með 314 stig. Lárus Johnsen efstur í sínum riðli. Landar hans nr. 2 og 3 í öðrum URSLIT eru nú kunn frá Norðurlandaskákmótinu í Oslo. Eins og kunnugt er urðu þeir efstir jafnir, Friðrik Ólafsson og Bent Larsen í landsliðsflokki og hefur sá síðarnefndi skorað á Friðrik til einvígis um meistaratitil Norðurlanda. í meistaraflokki voru tveir riðlar. í öðrum vann Svíinn Ander- sen, sem talinn var sigurstranglegastur frá byrjun, en Ingvar Ás- mundsson varð nr. 2 og fylgdi honum mjög vel á eftir. í hinum riðlinum varð Lárus Johnsen efstur. Lokastaðan í Landsliðsflokki var hér hér segir: Friðrik og Bent Larsen með 814 stig, Ingi R. Jóhannsson og Nielsen með 7, Vestöl 6, Hildebrand og Sterner 5, Guðjón og Martinsen með 414, Khara 4, Haave 314, Niemela 214. í Meistaraflokki urðu þessir efstir: A-riðilI: Andersen 9, Ingvar Asmundsson 8, Arinbjörn 6, Nils- son og Störe 514. í síðustu um- ferðinni vann Arinbjörn Lönblad. B-riðilI: Lárus Johnsen 814 v., Körling 714, Heilimo, Dinsen og L. Lund 614 og Jón Pálsson 6. í síðustu umferðinni vann Lárus Johnsen Jón Pálsson. GÓÐ FRAMMISTAÐA Af þessum úrslitum verður það Ijóst að íslendingar mega vel við una úrslitum þessarar keppni. — Að vísu gerðu menn sér vonfr um að Friðrik myndi endanlega vinna. En athyglisvert er, að Ingi R. Jóhannsson varð þriðji í Lands liðsflokki, í A-riðli eiga íslend- ingar annan pg þriðja mann og í B-riðli fyrsta mann. Fuderer með 3 stig og eina biðskák, Gcllcr með 3 stig, Keres með 214 og eina toið- skák, Filip og Szabo með 214 stig. Eini Norðurlandamaður- inn, sem þátt tekur í mótinu, Stálberg er með eití stig, eina biðskák og tvær skákir sem hann á eftir ótefldar úr fyrstu og annarri umferð. STALBERG AÐ NÁ SÉR Á STRIK Fimmta umferðin var tefld á mánudaginn. Þá tefldi Stálberg frá Svíþjóð við Bisguier frá Band.aríkjunum. Var það mjög tvísýn skák. Stálberg komst í tímahrak og missti því góða möguleika. En þegar skákin fór í bið átti hann þó sterkari stöðu. VIRÐULEGAR OG VARKÁRAR SKÁKIR Geller og Keres léku hreina og einfalda skák sem varð jafntefli og sama varð milli Petrosjan og Ilivitsky. Einnig varð snemma jafntefli í skákum milli Panno og Filip, Pachman og Szabo. Fram til þessa virðist mót þetta einkennast af varkárum leik og er eins og skákmeistarar þessir allir viðurkenni í aðferð- um sínum, að keppinautarnir eru sterkir og hættulegir. I kell Helgason, bóndi Reykjavík, Þorsteinn Guðmundsson, bóndl Skálpastöðum og Þorsteinn Sig-< urðsson, bóndi Vatnsleysu. Ritið er prentað á góðatí pappír og prýtt íjölda mynda. Núverandi ritstjóri Freys e0 Gísli Kristjánsson. i !Br BEZT AÐ AUGLtSA t MORGUNBLAÐINU F'ramh. af bls. 1 viðræðunum. Kvaðst hann vona, að gagnkvæm skipti á skoðunumi yrðu til þess, að fulltrúarnir gætu komizt að samkomulagi um lausii Marokkó-málanna. FuIItrúar Istiqlal-flokksins á« Iíta lausn deilunnar um so'dán* ana höíúðskilyrði fyrir því að tak ast megi að mynda stjórn í Mar* okkó. Franska stjórnin mun vera fús til að víkja Ben Arafa Ú0 embætti, en kveðst munu halda áfram að reyna að uppræta flokka skæruliða í landinu. ★ ★ ★ r Óstaðfestar fregnir herma, að hinn 83 ára gamli soldán Berl Arafa búi sig undir að stíga nið- ur úr hásæti sínu og halda til Tangier, og það kynni því að fara svo, að Frakkar yrðu vi3 kröfu Marokkó-búa um, að Beri Jussef fengi að snúa heim aftur. Hann hefir verið undanfarin tvij ár í útlegð á Madagascar. í dag hefir frönskum blöðurnt orðið mjög tíðrætt um, að Gil-< bert Grandval, landstjóri Frakkk í Marokkó, hafi beðizt lausnaB s.l. fimmtudag, en Faure for* sætisráðherra, hefir borið þá fregn til baka. Dagar hans sent landstjóra eru taldir, annað hvort verður hann að segja af sér af frjálsum vilja eða stjórniní verður að víkja honum úr emb* ætti, segir eitt blaðið. ★ ★ ★ 't1 Tæki franska stjórnin þeJi9i skref væri það með tilliti ' it hægri flokkanna í franska þir/* inu, sem eru mjög andv' ip stefnu hans í Marokkó g franskra landnema í Marokk'' álíta Grandval allt of sáttf:' p í garð þjóðernissinna. Hefir I..i andúð á Grandval þegar gr sýrt nánustu samstarfsmenn 1 -g i Marokkó. Yfirmaður frar i hersins í Marokkó, Georges " - ile Leblanc, hefir sagt af sér. ' r sem Grandval hafi „ekki r 5 honum frjálsar hendur í vi' - eigninni við hermdarverkarm vi í Marokkó"-. f ★ ★ ★ Segja sum frönsku blöði” f friði verði ekki komið á í olckó, fyrr en tveir menn, ser ít bíða átekta hvor í sinni höll : bat, segi af sér. Þeir Grandvr.I tj Ben Arafa. ★ ★ ★ Kyrrð ríkir nú í borgum okkó og Algier, en franskt hr 5 heldur áfram sókn sinni r i skæruliðum í Atlas-fjöllur- en þeim er kennt um blóðb' er varð í héraðinu umhvc ■ ; Oued Zem s.l. helgi. Fréttaritari Reuters skrifa- 5 franskir hermenn hafi lagt m - ur þorp á þessu svæði í ey'" í hefndarskyni. Þorpsbúar m’ t hafa skotið skjólshúsi yfir skæ:.u- liða. ★ ★ ★ Pierre Clostermann, sem -r einn af fulltrúum Marokkó-! t í franska þinginu, gekk í dag t af viðræðufundi lýðveldisflok’ - ins í mótmælaskyni við ummr i formannsins, Raymond Schnit '- ein, en hann styður stefnu stjór -• arinnar í Marokkó. Lýsti Clostr •- mann yfir fylgi sínu við stefr.u Grandvals. Það var tilkynnt í Washingtc i í dag, að Arabalöndin hefðu í sameiningu snúið sér til band. - rísku stjórnarinanr og skorað á hana að gera allt sem í hennsr valdi stæði til að sannfæra frönsku stjórnina um réttmætl þeirra krafa, er Marokkó: og Álgier-búar hafa borið fram. j

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.